Morgunblaðið - 01.11.1988, Síða 36

Morgunblaðið - 01.11.1988, Síða 36
.36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Beitningamann vantar Vanan beitningamann vantar á Rifsnes SH- 44 frá Rifi. Upplýsingar í símum 93-66614 og 93-66670. Sendill Óskum eftir sendli til starfa allan daginn. Þarf ekki að hafa reiðhjól. Landssamband ísl. útvegsmanna, sími29500. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30, 108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 Ræsting Okkur vantar starfskraft til að ræsta nýjar íbúðir í Grafarvögi. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 671691. Stjórn verkamannabústaða íReykjavík. Sölufólk Nú fer í hönd besti sölutími ársins. Höfum bætt við ýmsum nýjum bókaflokkum frá nýjum bókaforlögum. Vorum einnig að fá í einkasölu mjög athyglis- verðan bókaflokk. Vegna þessa getum við bætt við sölufólki strax. Mjög góðir tekju- möguleikar. Fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar í símum 689133 og 689815. Atvinna Óskum eftir að ráða starfsfólk karla eða konur í eftirtalin störf: 1. Vinnu við trésmíðavélar. Æskilegt að við- komandi hafi reynslu í meðferð trésmíða- véla, sérstaklega kantlímingarvéla. 2. Við lakksprautun. Reynsla við lakkspraut- un skilyrði. 3. Vinna við pökkun húsgagna til útflutn- ings. Starfið krefst samviskusemi, dugn- aðar og nákvæmni. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri á staðnum. AXIS SMIDJUVEGUR 9 200 KOPAVOGUR S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Trésmiðir - verkamenn Ef þú ert duglegur og áhugasamur, ert vanur byggingaframkvæmdum og vilt ráða þig hjá traustu fyrirtæki með mikil framtíðarverk- efni, hringdu þá til okkar, á vinnustað, í síma 652004, eða á skrifstofu í síma 652221. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUWEVRI V2 staða bókasafnsfræðings við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Halldórs Jónssonar, ' framkvæmdastjóra, fyrir 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar gefur Björg Þórðardóttir, bókavörður, í síma 96-22100 (246). Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Laus staða Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í lækna- deild Háskóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í lyfjaefnafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, fyrir 26. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið, 27. október 1988. Laust embætti sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti í ensku við heimspeki- deild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, fyrir 15. desember nk. Menn tamálaráðuneytið, 28. október 1988. Kringlan - hlutastarf Fólk vant afgreiðslustörfum óskast nú þegar í verslun okkar í Kringlunni 8-12. Um er að ræða hlutastörf seinni hluta viku eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu fyrirtækisins. OSDVOG SMJÖRSALANSE Bitruhálsi 2 — Reykjavík — Sfmi 82511 Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Stýrimannaskólann í Reykjavík er laus til umsóknar staða kennara og viðgerðar- manns í siglinga- og fiskileitartækum, sem jafnframt hefði á hendi umsjón og viðhald tækjanna. Skilyrði er að viðkomandi hafi lokið prófi í meðferð og viðgerð þessara tækja auk verk- legrar reynslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfistgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 25. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi í boöi | T\\ leígu 240 fm iðnaðarhúsnæði á Eirhöfða í Reykjavík. Góðar innkeyrsludyr. 7 m lofthæð. Langur leigusamningur. Upplýsingar í símum 25775 og 673710. 88 fm Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Skipholt. Húsnæðið er tilbúið til innréttinga. Mjög vandaður frágangur á allri sameign og lóð. Afhending nú þegar. 178fm Til leigu er vandað skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Ármúla. Nýmálað og teppalagt. Afhending nú þegar. Upplýsingar veitir Hanna Rún í síma 82300 á skrifstofutíma. — .J________. ■ Ármúla 18, Frjálst franitak s/m/ 82300. Til leigu raðhús í Garðabæ 160 fm á tveim hæðum, 4 svefnherbergi. Leigutími 1-2 ár. Laust. fljótlega. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 7. nóv. merkt: „Til leigu - 7534". Til sölu gámalyftivagn (Siedlooder) fyrir 20 og 40 feta gáma. Einnig 3 stk. flatvagnar með 20 og 40 feta gámafestingum. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. nóv. merkt: „X - 7533“. Plötufrystar Til sölu tveir plötufrystar af gerðinni GRAM HPF-K-30 með innbyggðum frystibúnaði. Afköst um 300 kg/klst. hvor. Upplýsingar gefur Már. Dómkirkjusókn Fótsnyrting fyrir aldrað fólk í söfnuðinum er á þriðjudögum kl. 13-17 í Tjarnargötu 35, gengið inn að austanverðu. Ástdís Guðjóns- dóttir tekur á móti pöntunum í síma 13667. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. þjónusta Litskyggnur á pappír (slides) Eftirtökur af litskyggnum yfir á venjulega KODAK ISO 100/21 d Neg. Ný tækni. Ný vél. Unnið með fullkomri amerískri eftirtökuvél. Verð: 115 kr. pr. mynd 9x13 eða 10x15. 15% afsláttur af 36 myndum eða fleiri. Meiri afsláttur ef um mikið magn er að ræða. Kæli- og frystivélar hf., sími 41860. Amatör, Ijósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.