Morgunblaðið - 01.11.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.11.1988, Blaðsíða 36
.36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Beitningamann vantar Vanan beitningamann vantar á Rifsnes SH- 44 frá Rifi. Upplýsingar í símum 93-66614 og 93-66670. Sendill Óskum eftir sendli til starfa allan daginn. Þarf ekki að hafa reiðhjól. Landssamband ísl. útvegsmanna, sími29500. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30, 108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 Ræsting Okkur vantar starfskraft til að ræsta nýjar íbúðir í Grafarvögi. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 671691. Stjórn verkamannabústaða íReykjavík. Sölufólk Nú fer í hönd besti sölutími ársins. Höfum bætt við ýmsum nýjum bókaflokkum frá nýjum bókaforlögum. Vorum einnig að fá í einkasölu mjög athyglis- verðan bókaflokk. Vegna þessa getum við bætt við sölufólki strax. Mjög góðir tekju- möguleikar. Fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar í símum 689133 og 689815. Atvinna Óskum eftir að ráða starfsfólk karla eða konur í eftirtalin störf: 1. Vinnu við trésmíðavélar. Æskilegt að við- komandi hafi reynslu í meðferð trésmíða- véla, sérstaklega kantlímingarvéla. 2. Við lakksprautun. Reynsla við lakkspraut- un skilyrði. 3. Vinna við pökkun húsgagna til útflutn- ings. Starfið krefst samviskusemi, dugn- aðar og nákvæmni. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri á staðnum. AXIS SMIDJUVEGUR 9 200 KOPAVOGUR S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Trésmiðir - verkamenn Ef þú ert duglegur og áhugasamur, ert vanur byggingaframkvæmdum og vilt ráða þig hjá traustu fyrirtæki með mikil framtíðarverk- efni, hringdu þá til okkar, á vinnustað, í síma 652004, eða á skrifstofu í síma 652221. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUWEVRI V2 staða bókasafnsfræðings við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Halldórs Jónssonar, ' framkvæmdastjóra, fyrir 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar gefur Björg Þórðardóttir, bókavörður, í síma 96-22100 (246). Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Laus staða Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í lækna- deild Háskóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í lyfjaefnafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, fyrir 26. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið, 27. október 1988. Laust embætti sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti í ensku við heimspeki- deild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, fyrir 15. desember nk. Menn tamálaráðuneytið, 28. október 1988. Kringlan - hlutastarf Fólk vant afgreiðslustörfum óskast nú þegar í verslun okkar í Kringlunni 8-12. Um er að ræða hlutastörf seinni hluta viku eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu fyrirtækisins. OSDVOG SMJÖRSALANSE Bitruhálsi 2 — Reykjavík — Sfmi 82511 Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Stýrimannaskólann í Reykjavík er laus til umsóknar staða kennara og viðgerðar- manns í siglinga- og fiskileitartækum, sem jafnframt hefði á hendi umsjón og viðhald tækjanna. Skilyrði er að viðkomandi hafi lokið prófi í meðferð og viðgerð þessara tækja auk verk- legrar reynslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfistgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 25. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi í boöi | T\\ leígu 240 fm iðnaðarhúsnæði á Eirhöfða í Reykjavík. Góðar innkeyrsludyr. 7 m lofthæð. Langur leigusamningur. Upplýsingar í símum 25775 og 673710. 88 fm Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Skipholt. Húsnæðið er tilbúið til innréttinga. Mjög vandaður frágangur á allri sameign og lóð. Afhending nú þegar. 178fm Til leigu er vandað skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Ármúla. Nýmálað og teppalagt. Afhending nú þegar. Upplýsingar veitir Hanna Rún í síma 82300 á skrifstofutíma. — .J________. ■ Ármúla 18, Frjálst franitak s/m/ 82300. Til leigu raðhús í Garðabæ 160 fm á tveim hæðum, 4 svefnherbergi. Leigutími 1-2 ár. Laust. fljótlega. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 7. nóv. merkt: „Til leigu - 7534". Til sölu gámalyftivagn (Siedlooder) fyrir 20 og 40 feta gáma. Einnig 3 stk. flatvagnar með 20 og 40 feta gámafestingum. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. nóv. merkt: „X - 7533“. Plötufrystar Til sölu tveir plötufrystar af gerðinni GRAM HPF-K-30 með innbyggðum frystibúnaði. Afköst um 300 kg/klst. hvor. Upplýsingar gefur Már. Dómkirkjusókn Fótsnyrting fyrir aldrað fólk í söfnuðinum er á þriðjudögum kl. 13-17 í Tjarnargötu 35, gengið inn að austanverðu. Ástdís Guðjóns- dóttir tekur á móti pöntunum í síma 13667. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. þjónusta Litskyggnur á pappír (slides) Eftirtökur af litskyggnum yfir á venjulega KODAK ISO 100/21 d Neg. Ný tækni. Ný vél. Unnið með fullkomri amerískri eftirtökuvél. Verð: 115 kr. pr. mynd 9x13 eða 10x15. 15% afsláttur af 36 myndum eða fleiri. Meiri afsláttur ef um mikið magn er að ræða. Kæli- og frystivélar hf., sími 41860. Amatör, Ijósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.