Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 LAUGARPAGUR 26. MOVEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ2 12.30 ► Fræðsluvarp. Endursýnt fræðsluvarp frá 21. og 23. nóv. sl. 1. Samastaður á jörðinni (45 mín.) 2. Frönskukennsla (15 mín.) 3. Brasilía(20 mín.) 4. Kóngulær(18 mfn.) 5. Vökvakerfi (8 mín.) 8.00 ► Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 8.45 ► Kaspar. Teiknimynd. <0(9.00 ► Með afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar mynd- ir meö íslensku tali, m.a. Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur o.fl. <0(10.30 ► Perla. Teiknimynd. <0(10.30 ► Einfar- inn (Lone Ranger). Teiknimynd. <0(11.10 ► Ég get, égget. Leikin framhaldsmynd í 9. hlut- um um fatlaðan dreng sem læt- ur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 7. hluti. Aðalhlutverk: Adam Garnett og Lewis Fitz-Gerald. <0(12.05 ► Laugardagsfár.Tónlistar- þáttur. Vinsælustu dansstaðirnir í Bret- landi heimsóttirog nýjustu popplögin kynnt. <0(13.15 ► Viðskipta- heimurinn (Wall Street Journal). Þættir úr við- skipta- og efnahagslífinu. <0(13.40 ► Þeirbestu (Top Gun). SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.30 ► íþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá leik Leverkusen og Hamburger SV í vestur-þýsku knattspyrnunni, sýnt frá leikjum úr ensku knattspyrnunni og fylgst með úrslitum þaðan, og þau birt á skjánurri jafnóðum og þau berast. Um kl. 17.00 verður bein útsending frá bikarkeppninni í sundi 1. deild í Sundhöllinni. Umsjónarmaður: Arnar Björnsson. 18.00 ► Mofii — síðasti pokabjörninn (12). Spænsk- ur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 18.25 ► Smellir. Umsjón: Ragnar Halldórsson. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Dagskrár- kynning. 19.00 ► Fréttirog veður. STÖÐ2 <0(13.40 ► Þeirbestu. Mynd- in sló öll aðsóknarmet í fyrra og lagið „Take my Breath away" varð mjög vinsælt. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Ant- hony Edwards og Tom Skerritt. <0(15.25 ► Ættarveldið. Sammy Jo er komin til Denver til þess að sjá son sinn. Alex- is og Mark varð sundurorða og hann hrapaði niður af svöl- um á heimili hennarog lét lífið. <0(16.15 ► Heimsmeistara- keppnin íflugukasti 1987. <0(16.40 ► Heilogsæl. Áystu nöf. Endurtekinn þáttur um fíkni- efnaneyslu. Umsjón: Saivör Nordal. <0(17.15 ► ít- alski fótboltinn. <0(17.50 ► íþróttir á laugardegi. Meðal efnis í þættinum eru fréttir af íþróttum helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, Gillette- pakkinn o.m.fl. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.16 ► Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. Hátíðardagskrá í beinni útsend- 21.30 ► Lottó. ingu frá „Theater Des Westens" í Berlín í tilefni af verðlaunaafhendingu 21.40 ► Ökuþór. evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 1988. Meðal annars hafa Tinna Gunn- Annarþáttur. Fram- laugsdóttirog Helgi Skúlason verið tilnefnd til verðlauna. Sýnd verða atriði hald. úrkvikmyndum ogfjölmargirþekktiriistamennkomafram, þ.á. m. Klaus- Maria Brandauer, Melina Mercouri, Ben Kingsley og Joan Collins. 22.10 ► Maður vikunnar. Örn Arnar læknir í Minnesotafylki í Bandaríkjunum. 22.25 ► Lili Marleen. Þýsk bíómynd frá 1981 eftir Rainer Werner Fassbinder. Aðal- hlutverk: Hanna Sohygulla, Giancarlo Giannini og Mel Ferrer. Myndin gerist í Þýskalandi í upphafi seinni heimsstyrjaldar og segir frá revíusöngkonu sem slær í gegn með laginu Lili Marleen. Það á eftir að hafa mikil áhrif á líf hennar og þau ekki öll góð. 24.30 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Rás 1: Metsöluplötur BB Hvað er það sem veldur því að 30 sumar hljómplötur seljast í millj- —"' ónaupplögum? Og hvað er það sem veldur því að plötur verða safngripir? Þetta eru tvær af þeim spumingum sem velt verður upp í síðasta þætti Hljóðbylting- arinnar á Rás 1 í dag. Fjallað verður um plötur sem selst hafa í gífurlegu upplagi og leiknar hljóðritanir af plötum sem sum- ar hverjar seljast á uppboðum fyrir tugi þúsunda íslenskra króna, t.d. fyrsta út- gáfan af plötu Bítlanna Please, please me, plötur með söng Enrico Carusos o.fl. o.fl. í þessum hópi em bæði 78-snúninga plötur, breiðskífur, smáskífur og hvort sem menn trúa því eða ekki, geisladiskar. Ef öllum þeim plötum sem leiknar verða í þessum þætti væri komið fyrir í kassa og honum kastað niður úr tumi Hallgrímskirkju væru hvorki meira né minna en rúmar fjórar milljónir króna tapaðar. Um þetta verður nánar fjallað með viðtölum og tóndæmum í fjórða og síðasta þættinum ,sem gerðir vom hjá breska ríkisútvarpinu BBC, en hér þýddir og endumnnir fyrir íslenskt útvarp. Umsjónarmaður er Sigurður Einarsson. :-.,s... :<-Í: >x>. sf if |f| IPm Tinna Gunnlaugsdóttir. Helgi Skúlason. Sjónvarpið: Kvikmyndaverðlaun Hi Sjónvarpið sýnir í kvöld hátíðardagskrá í beinni útsendingu 15 frá Theater Des Westens í Berlín í tilefni af verðlaunaaf- hendingu evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 1988. Þessi verð- laun em nú veitt í fyrsta sinn og em þau Tinna Gunnlaugsdóttir og Helgi Skúlason meðal þeirra sem hafa verið tilnefnd. Það er Evrópubanda- lag útvarps- og sjónvarpsstöðva sem hafa stofnað til þessara verðlauna. í þessari hátíðardagskrá verða sýnd atriði úr kvikmyndum og margir þekktir listamenn koma fram í skemmtiatriðum, þeirra á meðal Klaus- Maria Brandauer, Melina Mercouri, Ben Kingsley og Joan Collins. Formað- ur dómnefndar er Isabelle Huppert og hljómsveitarstjóri er Gunter Fischer. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðari dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stef- ánsson. Þórunn Hjartardóttir les (6.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 i liöinni viku. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Hljóðbyltingin — Metsöluplötur. Fjórði og lokaþáttur frá breska ríkisút- varpinu (BBC) sem gerðir voru í tilefni af aldarafmæli plötuspilarans. Um- sjón. Sigurður Einarsson. 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardótt- ir kynnir nýjar barna- og unglingabæk- ur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 .......Bestu kveöjur." Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnús- dóttur sem flytur ásamt Róbert Arn- finnssyni. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurösson. 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstööum.) (Einnig útvarpað nr. þnðjudag kl. 15.03.) 21.30 Islenskir einsöngvarar. Halldór Vilhelmsson og Rut L. Magnússon. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins. Stjórnandi: Hanna G. Siguröardóttir. með á oíanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Búlgarski þjóðkórinn syngur þætti úr „Allrar náttar vöku" eftir Ser- gei Rakhmaninoff. Jón Örn Marinós- son kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 3.00 Vökulögin. Tónlist í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 óg 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 07.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblööin og leikur tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. Fréttir kl. 16.00 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir -fær Hörð Torfason í heimsókn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 21.30 Frá Ólympíuskákmótinu í Þessa- lóníki á Grikklandi. Jón Þ. Þór segir frá og skýrir skákir. 22.07 Út á lífið. Óskar Páll Sveinsson. Fréttir 24.00. 2.06 Syrpa Magnúsar Einarssonar endurtekinn frá fimmtudegi. 3.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar kynnt. 18.00 Meiri músik — minna mas. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 10.00 Dagskrá Esperantosambandsins E. 12.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Möller leikur tónlist og fjallar um iþróttir. 18.30 Rokk. Leikin rokktónslist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN FM 102,2 10.00 Ryksugan á fullu með Jóni Axel Ólafssyni. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 Dýragarðurinn. Gunnlaugur Helgasori. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Ljúfur laugardagur. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturstjörnur. ÚTVARPALFA FM 102,9 13.50 Dagskrá dagsins lesin. 14.00 Heimsljós. Viötals- og fréttaþátt- ur með íslenskri og skandinaviskri tón- list. Umsjón: Ágúst Magnússon. 15.30 Dagskrárkynning. Umsjón: Ágúst Magnússon. 16.00 Tónlistarþáttur. 18.00 Vinsældaval. 20.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FB. 14.00 Þorgeröur Agla Magnúsdóttir og Ása Haraldsdóttir. MS. 16.00 Þú, ég og hann í umsjá Jóns, Jóhanns og Páls. FÁ. 18.00 Friðrik Kingo Anderson. IR. 20.00 MH. 22.00 Jóhann Jóhannsson. FG. 24.00 Næturvakt í umsjá Fjölbrauta- skólans í Ármúla. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson. 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Iþróttir ^Maugardegi. Einar Brynj- ólfsson segir frá íþróttaviðburðum helgarinnar og liðýinar viku. 17.00 Bragi Guðmundsson. Vinsælda- listi Hlióðbylgjunnar. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til sunnudags- morguns. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.