Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 B 9 HMMTUPAGUR 1. DESEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:3 O ■ ■ 00 0 18:30 19:00 STÖÐ2 17.40 ► Jólin nálgast í Kærabæ. Jóla- almanakið. 17.45 ► Heiða (23). 18.10 ► Stundin okkar — endursýning 18.40 ► Táknmálsfréttir. 18.45 ► Á barokköld (The Age of Baroque) (2) — Galdramenn i undralandi. Fransk/ítalskur heim- ildamyndaflokkur í sex þáttum um barokktimabil- ið. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 4BD16.00 ► Anna Karenína. Harmsaga rússneskrar hefðarkonu. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher Reeve og Paul Scofield. <®18.10 ► Jólasveinasaga (The Story of Santa Claus). 18.35 ► Handbolti. Umsjón: HeimirKarlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:3 ) 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jUfc TF 19.50 ► Jólin náigast f Kærabæ. Jóla- almanakið. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► Ó guð vors lands. Þjóðsöngur (s- lendinga. 20.40 ► Guðjón bak við tjöld- in. Ótal lög eru til við Ijóð Þórar- ins Eldjárns. í þessum þætti heyrum við nokkur þessara laga. Ennfremurspjallarskáldið vítt og breytt um allt og ekkert.' 21.35 ► Dagurvonar. íslenskt sjónvarpsleikrit eftir Birgi Sigurösson. Leikstjórn Lárus ÝmirÓskarsson. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, ÞrösturL. Gunnarsson, Þórarinn Eyfjörð, Guð- rún Gisladóttir, Sigríður Hagalín, Pétur Einarsson, Sigrún Waage. Leikritið fjallar um ekkju með þrjú uppkomin börn og sambýlismann hennar. Osætti ríkir innan fjölskyldunnar og óvæntir atburðir skjóta upp kollinum þegar síst skyldi. 24.00 ► Hægtoghljótt. Jass með Pétri Östlund. 00.35 ► Dagskráriok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.45 ► Sviðsljós. Nú fer jólabóka- flóðið að ná hámarki. Fjallað verður um nýútkomnar bækur og þeim gefin um- sögn. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.35 ► Forskot á Pepsí popp. Stutt kynning á helstu atriðum þáttarins. <®>21.50 ► Dómarinn (Night Court). Dómarinn Harry Stone mættur aftur í samnefndum gamanmyndaflokki. <®>22.15 ► Vinir Edda (Coyle Friends of Eddie Coyle). Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Peter Boyle og Richard Jördan. Ekki við hæfi yngri barna. <®>23.55 ► Laumuspil Spennumynd. Ekki við hæfi barna. 1.40 ► Dagskrárlok. Dvergarnir lenda í margskonar ævintýrum. Stöð 2; Jólasveinasaga ■■■■i I dag byijar á Stöð 2 teiknimynd 10 fyrir börn sem sýnd verður dag — hvern í desember. Þetta er saga um jólasvein og dverga sem búa í Lapplandi og hefst hún á því er jólasveinninn finnur litla munaðarlausa stúlku. Stúlkan er sofandi og hana dreymir marga drauma, aðallega um sig og aðra dverga sem eru að leika sér og lenda í margs konarævintýrum, og stund- um hættulegum ævintýrum. En alltaf er ein- hver sem kemur og bjargar þeim og oftast er það dvergapabbi — en litla stúlkan veit ekki að hann er jólasveinninn. Þjóðminningar- dagurísjötíuár ™ Ríkisútvarpið minnist 70 ára 10 fullveldis með dagskrárlið í kvöld sem nefnist 1. desember — þjóðminningardagur í 70 ár. Um er að ræða minningarþátt þar sem heyrast munu valin atriði úr hljómbandasafni Ríkisútvarpsins sem varða 1. desember fyrri ára. Nefna má samkomu í Stúdenta- félagi Reykjavíkur 1958, brot úr viðtali við Þorstein M. Jónsson, sem átti sæti í sambandslaganefndinni 1918 ogkafla ur ræðu dr. Kristjáns Eldjárns, forseta ís- lands, á hátíðarsamkomu 1968. Þá verður í þættinum rætt við Svein Andra Sveins- son formann Stúdentaráðs Háskóla ís- lands um hátíðarhöld stúdenta fyrr og síðar á fullveldisdaginn og einnig við for- seta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, um þjóðminningardaga, gildi þeirra og þýð- ingu. Umsjónarmaður þáttarins er Einar Kristjánsson. Gáttaþefiir kemur fram í nokkrum þátt- um Jóladagatalsins. Sjónvarpið: Jóladagatalið ■i í dag byrjar Sjónvarpið að sýna 40 stutta leikþætti um jólaundirbún- inginn í Kærabæ. A hveijum degi fram að jólum verður sýndur einn þáttur, fyrst klukkan 17.40 og síðan er sá þáttur endursýndur klukkan 19.50 sama dag. Hægt er að kaupa jóladagatal í verslunum og í hveijum glugga dagatalsins er mynd sem höfðar til efnis hvers þáttar. I þáttunum koma bæði fram leikarar og leikbrúður. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar iaust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak útvarpsins 1988. Bryndis Baldursdóttir byrjar að lesa ævin- týri H.C. Andersens, „Snædrottninguna" og Irpa Sjöfn Gestsdóttir les fyrsta lestur sögunnar „Gamla almanakið og helgi- myndirnar" eftir Gunnvöru Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 ( garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson á Sauðár- króki. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum 11.00 Stúdentamessa í Háskólakapellunni. Eirikur Jóhannsson guðfræðinemi prédik- ar. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjón- ar fyrir altari. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö." Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guömundi G. Hagalín. Sigríð- ur Hagalín les (4). 14.00 Hátíöarsamkoma stúdenta í Há- skólabíói á fullveldisdaginn. Formaður Stúdentaráðs Háskóla Islands, Sveinn Andri Sveinsson, setur samkomuna. Valdimar K. Jónsson varaforseti Háskóla- ráðs ávarpar stúdepta. Hlíf Steingríms- dóttir læknanemi ræðir þema dagsins: Hver er staða stúdenta í dag? Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur ávarp. Bræðurnir Halli og Laddi slá á létta strengi. Háskólakórinn syngur. Kynnir: Flosi Ólafsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarþið. Þess minnst að 70 ár eru liöin siðan ísland varð fullvalda riki. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 íslensk tónlist á síðdegi. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: Igor Buketoff, Páll P. Pálsson og Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. a. Hátíðarforleikur eftir Pál ísólfsson. b. Syrpa af lögum eftir Árna Thorsteins- son. c. Fornir dansar eftir Jón Ásgeirsson. d. „Minni íslands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak útvarpsins 1988. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu. Þýddir og endursagð- ir þættir frá þýska útvarpinu i Köln. Þriðji þáttur: Einleikur og samleikur. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 20.30 Tónleikar frá M-hátiðinni á Sauðár- króki i vor. Sinfóníuhljómsveit íslands og Karlakórinn Heimir flytja tónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart, Edward Grieg, Giuseppe Verdi, Jean Sibelius, Þorstein Jónsson, Sigurð Þórðarson og Alfred Andersen-Wingar. Einsöngvarar: Sveinn Árnason, Pétur Pétursson og Sigfús Pét- ursson. Stjórnendur: Stefán R. Gíslason og Páll P. Pálsson. Kynnir: Sigurður Ein- arsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffiu Auðar Birgisdóttur. Áttundi og loka- þáttur: Virginia Woolf. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 1. desember, þjóðminningardagur í sjötíu ár. Þáttur í umsjá Einars Kristjáns- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdun rásum til morguns. RÁSZ FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Afmælisdagskrá rásar 2 i tilefni af 5 ára afmæli hennar. Margir fyrn/erandi dagskrárgerðarmenn taka þátt i dag- skránni, s.s. Þorgeir Ástvaldsson, Jónat- an Garðarsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Jón Ólafsson, Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir, Berti Möller, Ragnheiður Daviös- dóttir o.fl. Ennfremur hljómsveitirnar Bitla- vinafélagið, Síðan skein sól, Svarthvitur draumur, Kamarorghestarnir, Geiri Sæm og félagar, Bjartmar Guðlaugsson, Val- geir Guðjónsson o.fl. Brugðið verður upp brotum úr dagskrá rásar 2 frá fyrri árum og leikin islensk lög i bland við þau sem komist hafa i efsta sæti vinsældalista rásar 2 frá upphafi. Margt fleira verður til skemmtunar í tilefni dagsins. Umsjón: Kristján Sigurjónsson, Margrét Blöndal, Eva Ásrún Albertsdóttir, Óskar Páll Sveinsson, Lísa Pálsdóttir, Skúli Helga- son og Ólafur Þórðarson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00, 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Afmælisdagskrá rásar 2 i tilefni af 5 ára afmæli hennar, framhald. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp unga fólksins býður til af- mælisveislu. Hæfileikarikir krakkar úr Breiðholtinu lesa eigin Ijóð og syngja. Bilskúrshljómsveitin „TENS" flytur nokkur lög og nemendur i Tónskóla Sigursveins leika. Einnig endurtekinn frá sunnudegi fyrsti þáttur framhaldsleikritins um Tuma Sawyer eftir Edith Ranum sem byggt er á sögu eftir Mark Twain. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Átjándi þáttur. Umsjón; Valtýr Valtýsson og Garð- ' ar Björgvinsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperriö eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta timanum. 23.55 Hægt og hljótt. Djassþáttur með Pétri Östlund á Hótel Borg. Fyrri hluti. (Samtengt útsendingu sjónvarpsins.) 00.30 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni" þar sem Þóra Marfeinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Meiri músik — Minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunr.ar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Astvaldssyni og fréttastofu Stjörnunnar. Fréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Há- degisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón: Gyða D. Tryggvadótt- ir og Bjarni H. Þórsson. Fréttir kl. 10, 12, 14, 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnun- ar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. 21.00 í seinna lagi. 01.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 13.00 íslendingasögurnar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna siðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opið. 20.00 Barnatími. 21.30 (siendingasögur. E. 22.00 Kvöld með Jónu de Groot. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Sveins Ólafssonar. E. 02.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþátt- ur. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson leikur tónlist. 21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending — framhald. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104.8 16.00 ÍR. 18.00 MS. Jörundur Matthiasson og Stein- ar Höskuldsson. 19.00 Þór Melsted. 20.00 FÁ. Huldumennirnir i umsjá Evald og Heimis. 21.00 FÁ. Siðkvöld í Ármúlanum. 22.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Ein- arsson. 01.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson litur i blöðin, færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. kl. 17.30—17.45 er tími tækifæranna þar sem hlustendum gefst til að selja eða óska eftir einhverju til kaups. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.