Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 B 7
Þ Rl IÐJl JDAGI JR 29. NÓVEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
19.00 ►
Alnœmi snertir
alla — Um-
rœAuþáttur.
19.25 ► Ekk-
ert sem heitir.
<®>16.10 ► Sæt í bleiku. Gamanmynd um ástarævintýri
og vaxtarverki nokkurra unglinga í bandariskum framhalds-
skóla.
<®>17.45 ► Feldur.Teiknimynd.
<®>18.10 ► Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
<ffl>18.35 ► Ljósfælnir hluthafar. Framhaldsmynd. Aðalhlutverk: Mich-
ael Aitkens, Ray Barrett, Bud Tingwell og Bill Kerr.
19.19. ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► Dagskrárkynning. 20.35 ► Matarlist. 21.40 ► Hannay. Bræðralag svarta steinsins. Breskur 23.10 ► Umræðuþéttur. Jólabókaflóðið — (s-
20.00 ► Fréttir og veður. 20.45 ► Buster Keaton — engum sakamálamyndaflokkur byggður á sögum eftir John lenskarbækurog islenskyrkisefni. Umsjón Hrafn
líkur. Fyrsti þáttur. Breskur heimilda- Buchan. Gunnlaugsson.
flokkur í þremur þáttum um ævi og 22.35 ► Nick Knatterton. Teiknimynd um hinn úr- 23.55 ► Dagskrárlok.
verk eins af meisturum þöglu mynd- ræðagóða spæjara.
anna. 23.00 ► Seinni fréttir.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun.
20.45 ► <ffiH>21.15 ► íþróttirá þriðjudegi.
Frá degi til Blandaður íþróttaþáttur með efni
dags. Breskur úrýmsum áttum. Umsjónarmaöur
gamanmynda- er Heimir Karlsson.
flokkur.
®>22.15 ► Suðurfararnir. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Anne Phel-
an, Martyn Sanderson, Anna Hruby og Kaarin Fairfax.
CHÞ23.05 ► Stræti San Fransiskó. Bandarískurspennumynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglasog Karl Malden.
CBA23.55 ►
Eltingaleikur.
Ekkivið hæfi
barna.
1.35 ►
Dagskrárlok.
Lesið úr nýj-
um bókum
^■■■B Kviksjá er blandaður menning-
10 33 arþáttur sem lætur sér fátt óvið-
— komandi á sviði lista og menn-
ingar. Hann er á dagskrá Rásar 1 þriðju-
daga til föstudaga. Um þessar mundir
streyma jólabækurnar á markaðinn og í
kvöld verður lesið úr nokkrum þeirra í
þættinum. Á forsetavaktinni, skráð af
Steinunni Sigurðardóttur, er fyrst í röð-
inni. Því næst verður fjallað um og lesið
úr bókinni Húsið með blindu glersvölunum
eftir norsku skáldkonuna Herbjörgu
Wassmo og síðan taka við rússneskar
ljóðaþýðingar. Fjall'að verður um bókina
Undir hælum dansara. Geir Kristjánsson
valdi ljóðin og þýddi, þeirra á meðal eru
til dæmis nokkur ljóða Nóbelsverðlauna-
hafans Brodski. Að lokum verður svo sagt
frá bókinni Mamma, hvað á ég að gera,
handbók í gamansömum tón fyrir ungt
fólk, en hún er éftir Jón Karl Helgason.
Umsjónarmenn Kviksjár eru Friðrik
Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir.
Sjónvarpið:
Matarlist
■■^■1 Sigur-
OA 35 vin
"V/— Gunn-
arsson mat-
reiðslumeistari er
gestur í þættinum
Matarlist að þessu
sinni.
Kjúklinga-
bringur með
skinku og osti
(fyrir 2)
Sigurvin Gunnars-
son er gestur í þætt-
inum Matarlist.
2 bringur af 1000—1200 gr kjúklingi, 2
sneiðar skinka, 2 sneiðar ostur, 1 lárviðar-
lauf, salvía, 50 gr smjör, '/2 dl hvítvín, salt,
pipar, hveiti.
Bringurnar eru flattar út, kryddað með
salvíu og lárviðarlaufi. Ostur og skinka lagt
yfir. Kryddað með salti og pipar, velt upp
úr hveiti og steikt í litlu smjöri á pönnu í
u.þ.b. 3 mínútur á hvorri hlið. Snúið eins
oft og þurfa þykir. Hvítvíninu hellt á pönn-
una ásamt meira smjöri og látið sjóða í 2
mínútur til viðbótar. Snúið kjúklingabring-
unum einu sinni á meðan.
Rás 1:
Venjuleg helgi
■■■■■ í kvöld
9930 verður
— flutt á
Rás 1 leikrit Þor-
steins Marelssonar
Venjuleg helgi, en
það var frumflutt í
útvarpinu 1976.
Leikstjóri er Þor-
steinn Gunnarsson.
Þar segir frá
venjulegri helgi í
lífi hjónanna Hall-
dórs og Dóru. Hún
hefst með því að á föstudögu kemur Halldór
við í Ríkinu og kaupir nokkrar flöskur til helgar-
innar. Hjónin koma drengjunum sínum tveim
fyrir hjá ömmu þeirra og síðan er farið út að
skemmta sér. En einn góðan veðurdag finnst
Dóru nóg komið og vill að þau snúi blaðinu
við. En það reynist hægara sagt en gert. Leik-
endur eru Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sig-
mundur Öm Amgrímsson, Ásdís Skúladóttir,
Sigurður Karlsson, Árni Tryggvason og Halla
Guðmundsdóttir.
Þorsteinn Gunnars-
son.
UTVARP
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldóra
Þorvaröardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veöurfr. kl. 8.15. Lesið úrforustu-
greinum dagblaöanna að loknu fréttayfir-
litikl. 8.30.Tilkynningar laustfyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn. „Vaskir vinir" eftir
Jennu Jensdóttur og Hreiöar Stefánsson.
Þórunn Hjartardóttir les (8).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 I pokahorninu. Sigríöur Pétursdóttir
gefur hlustendum holl ráö varöandi heim-
ilishald.
9.40 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Umsjón: Bergþóra Gísladóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
uröardóttir .
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
13.35 Miödegissagan: „Konan í dalnum og
dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki-
gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigri'ö-
ur Hagalin les (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Jón MUIi Árnason.
15.00 Fréttir.
15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræöir
viö áhugatónlistariólk á Héraöi.
15.46 Þingfréttir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 BarnaUtvarpið. Umsjón: Kristin
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven.
a. „Egmont", forleikur op. 84. Gewand-
haus-hljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt
Masur stjórnar.
b. Píanókonsert nr. 5 i Es-dUr op. 73
„Keisarakonsertinn". Murray Perahia leik-
ur með Concertgebouw-hljómsveitinni í
Amsterdam; Bernard Haitink stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, GuðrUn Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá — Lesiö Ur nýjum bókum.
Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra
Friöjónsdóttir.
20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Kirkjutónlist.
a. „Herra, Drottinn vor", mótetta fyrir átta
raddir og bassafylgirödd úr „Pars Prima
Concertum Sacrorum" eftir Samuel
Scheidt. Christa-Sylvia Gröschke og Est-
her Himmler sópranar, Kurt Huber tenór
og Wilhelm Pommerien bassi syngja með
Spandauer Kantorei sönghópnum. Karl
Hochreiter, Christoph Kapler og Hans
Nowak leika á sembal, selló og kontra-
bassa; Helmut Rilling stjórnar.
b. „Sinfonia da Requiem" op. 20 eftir
Benjamin Britten. Sinfóníuhljómsveitin í
Birmingham leikur; Simon Rattle stjórnar.
c. „Ich ruf' zu dir, Herr Jesu Christ", kant-
ata eftir Nicolaus Strungk. Maria Zedelius
syngur ásamt félögum Ur Musica Antiqua
í Köln.
21.00 Kveðja að noröan. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson og Margrét Blöndal. (Frá
Akureyri).
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar"
eftir Jón Björnsson. Herdis Þon/aldsdóttir
les (7).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö
kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 Leikrit: „Venjuleg helgi" eftir Þorstein
Marelsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunn-
arsson. Leikendur: Sigmundur örn Arn-
grimsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir,
Siguröur Karlsson, Ásdis SkUladóttir, Árni
Tryggvason og Halla Guðmundsdóttir.
(Áöur flutt 1976.)
23.15 Tónlist á síðkvöldi.
a. Pianósónata í h-moll eftir Franz Liszt.
Louis Lortie leikur á pianó.
b. Fimmljóðasöngvar op. 15 eftir Richard
Strauss. Brigitte Fassbáender alt syngur;
Irwin Gage leikur á pianó.
24.00 Fréttir. NæturUtvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00,
veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
SkUladóttir hefja daginn meö hlustend-
úm. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag-
blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Fréttir kl. 9.00.
9.03 Viöbit — Þröstur Emilsson (Frá Akur-
eyri). Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 I undralandi með Lísu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda um kl. 13.00
í hlustendaþjónustu dægurmála. Fréttir
kl. 14.00
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00
og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guö-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregöa upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00
„orð í eyra” kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum
plötum og Ingvi Örn Kristinsson flytur
hagfræðipistil á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram Island. (slensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður
Linnet.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Kennsla í ensku fyrir byrjendur, sautjándi
þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garö-
ar Björgvinsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Frá Ólympíuskákmótinu í Þessaloníki
á Grikklandi. Jón Þ. Þór segir frá og skýr-
ir skákir.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá föstudegi þáttur-
inn „Ljúflingslög" i umsjá Svanhildar Jak-
obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt-
ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og
Potturinn kl. 9.
10.00 Anna Þorláks. Fréttirkl. 12 og frétta-
yfirlit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14
og 16 og Potturinn kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir.
I 18.10 Reykjavík siðdegi. Hallgrimur Thor-
steinsson.
19.05 Tónlist.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundssonur.
2.00Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur með Þorgeiri Ást-
vaidssyni. .Fréttir kl. 8.00.
9.00 Lögin við vinnuna. Hádegisverðar-
potturinn á Hard Rock Café kl. 11.30.
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
bjarni Haukur Þórisson. Fréttir kl. 1.00,
12.00, 14.00 og 16.00.
17.10 is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson,
Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.
18.00 Tónlist.
21.00 1 seinna lagi. 1 .
01.00 Næturstjörnur.
RÓT
FM 108,8
8.00Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00Barnatími.
9.30AÍ vettvangi baráttunnar. E.
11.300pið. E.
12.00Tónafljót.
13.00Íslendingasögur.
13.30Við og umhverfið. Dagskrárhópur um
umhverfismál. E.
14.00Skráargatið.
17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing-
flokks Kvennalistans.
17.30 Félag áhugafólks um franska tungu.
18.30 Laust. Þáttur sem er laus til um-
sókna.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 islendingasögur E.
22.00 Þungarokk á þriðjudegi.
23.00 Rótardraugar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
17.00 Úr víngarðinum. Umsjón: Hermann
Ingi Hermannsson.
19.00 Tónlistarþáttur.
20.30 Heimsljós.
22.00 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 91,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlifinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlar grein-
ar, færir hlustendum upplýsingar frá lög-
reglunni, um veðurfærð og fleira.
9.00Pétur Guöjónsson.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Snorri Sturluson.
17.00 Karl Örvarsson fjallar um menningar-
mál og listir, mannlifið, veður og færð
og fleira.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Valur Sæmundsson.
22.00 Rannveig Karlsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.