Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 Ml IÐVI IK U DAG u IR 30. I N tóv 'El M IB E R SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Fræðsluvarp (18). 1. Brasilía — Amazon- svæðið (lokaþáttur). Myndaflokkur ífimm þáttum um lif og störf íbúa í Brasilíu. (20 min.) 2. Alnæmi snertir alla. Þáttur nemönda úr Menntaskólanum í Hamrahlíð. 3. Umræöan: Kynfræðsla i skólum. Stjórnandi: Sigrún Stefánsdóttir. 18.00 ► Töfragluggi Mýslu f 18.55 ► Glaumbæ. Umsjón:ÁrnýJó- Táknmálsfréttir. hannsdóttir. 19.00 ► Poppkom. 19.25 ► FöAur- leifö Franks. i® 16.05 ► Sylvester. Myndin segirfrá ungri stúlku sem vinn- 17.45 ► Litli folinn og fé- 18.40 ► Handbolti. Um- ur fyrir sér og tveimur bræðrum sínum á tamningastöð. Hún lagar. Teiknimynd með islensku sjón: Heimir Karlsson. tekur miklu ástfóstri við gráan fola sem hún freistar að þjálfa tali. 19.19 ► 19:19. til keppni í víðavangshlaupi þrátt fyrir litla tiltrú vinnuveitanda ® 18.10 ► Dægradvöl. Þátta- síns. Áðalhlutverk: Richard Farnsworth og Melissa Gilbert. röð um frægt fólk og áhugamál þess. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► Á tali hjá Hemma Gunn. 21.45 ► Verðlaunin (The Prize). Bandarisk biómynd frá 1963. Leikstjóri: Mark Rob- 23.00 ► Dagskrár- veður. Bein útsending ur Sjónvarpssal þar son. Aðalhlutverk: Paul Newman, Edward G. Robinsson og Elke Sommer. Spennu- Seinni fréttir. kynning. sem Hermann Gunnarsson tekur á mynd um bandarískan rithöfund sem fer til Stokkhólms til að taka á móti Nóbelsverö- 21.10 ► Verð- móti gestum. Stjórn upptöku: Björn laununum. Þýðandi: Jón O. Edwald. launin frh. Emilsson. 00.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. <0020.45 ► Heil <0021.20 ► Auðurog undir- <0022.15 ► <0022.45 ► Herskyldan <0023.35 ► Tíska. og sæl. Listin að ferll (Gentlemen and players). Veröld — Spennuþáttaröð um unga <0000.05 ► Votviðrasöm nótt. borða. Næringar- Annarhluti breskrarframhalds- Sagan í sjón- pilta í herþjónustu í Víetnam. Mynd um stormasamt samband efni og heilsa eru myndar sem segir frá tveim varpi. Þáttur Aðalhlutverk: Terence Knox, bandarískrar jafnréttiskonu og viðfangsefni keppinautum í spilasölum Lund- um þróun Stephen Caffrey, Joshua ítalsks blaðamanns. þessa þáttar. únaborgar. Kínaveldis. Maurerog Ramon Franco. 1.45 ► Dagskrárlok. í þættinum Heil og sæl í kvöld verður viðfangsefnið næring og heilsa. Stoð 2: ---------- s Listin að borða ■■■■ Næring og heilsa eru viðfangs- QA45 efni þáttarins að þessu sinni. Æ fleiri niðurstöður benda til þess að mataræði okkar sé lykillinn að varð- veislu heilsunnar. En hvað eigum við að borða til þess að koma í veg fyrir hrömunar- sjúkdóma og hvemig getum við best tryggt fulla heilsu og langlífi? Þessum spumingum og fleiri verður svarað í þættinum Heil og sæl á Stöð 2 í kvöld. Umsjónarmaður þáttar- ins er Salvör Norðdal. Rás 1: Gróðurhúsaáhrif ■■■■ í kvöld er á dagskrá Rásar 1 QQ30 þáttur um gróðurhúsaáhrif og þverrandi orkulindir. Umsjónar- maður er Páll Heiðar Jónsson. í þættinum verður fjallað um leiðir til að draga úr svo- kölluðum gróðurhúsaáhrifum en slíkt myndi hafa í för með sér mikinn samdrátt í notkun lífrænna orkugjafa eins og kola, olíu og jarðgass. Ennfremur verður fjallað um ýms- ar leiðir til orkusparnaðar og aðra orku- gjafa og vankanta á notkun sumra þeirra, eins og til dæmis jarðorku. Rás 1: Hjónaskilnaðir 21 ■I í þætt- 30 inum Böm og foreldrar sem er á dagskrá Rás- ar 1 í kvöld svara sálfræðingamir Einar Gylfi Jóns- son og Vilhelm Norðfjörð og fé- lagsfræðingamir Sigrún Júlíus- dóttir og Nanna K. Sigurðardóttir nokkram þeirra fjölmörgu spurn- ir.gum sem borist hafa varðandi böm og hjónaskilnaði. Þetta efni er til um- fjöllunar öðra sinni í þessum þáttum og beinist nú athyglin að hlutverki föður við sambúðarslit, en svo virðist sem það sé oft vanmetið. Bamið vill verða útundan í deilum foreldra við skilnað, en það á að öllu jöfnu rétt á umgengni við báða foreldra. Umsjón- armaður þáttanna er Lilja Guðmundsdóttir. Rætt verður um börn og hjónaskilnaði í þætti á Rás 1 í kvöld. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30,- Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir lennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir lýkur lestrinum (9). . 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9;30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa sófnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri). 14.35 islenskir einsöngvarar og kórar. Árni Jónsson, Hanna Bjarnadóttir og Karlakór Akureyrar syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kynnt bók vikunnar, „Persival King" eftir Merryat. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Felix Mendelssohn. a. „Suðureyjar" (Hebrides), forleikur op. 26 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmoniu- sveitin í New York leikur; Leonard Bern- stein stjórnar. b. Sinfónia nr. 3 í a-moll op. 56, (Skoska sinfónían). Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnssori og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sig- urður Einarsson kynnir verk samtimatón- skálda, verk eftir Áskel Másson og Mischa Kaeser frá Sviss. 21.00 Á tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam- skipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi (Endurtekinn frá sl. miðvikudegi). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um gróðurhúsaáhrifin og þverrandi orkulindir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- ir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með lilustendum ■ spyrja tíðinda víða um land og fjalla um málefni liðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl.' 8.30. 9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunssyrpa. — Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i Undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd- um og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins. Þá spjallar Hafsteinn Hafliða- son við hlustendur um grænmeti og blómagróður. 14.00 Á milli mála. Evá Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlust- endum á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttarásin. Umsjón. (þróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður endurtekinn frá liönum vetri annar þáttur syrpunnar „Gullár á Gufunni" í umsjá Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færðog flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. 19.05 Meiri músik — minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. fvlorgunþáttur með Þorgeiri Ástvaldssyni. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta tónlist. 21.00 i seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 13.00 íslendingasögur. 13.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í-sam- félagið á íslandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðar- son. Jón frá Pálmholti les. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósia- listar. 19.00 Opið. 19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatími.' 21.30 (slendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfiö. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Útvarpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. 22.00 i miðri viku. Tónlistar og rabbþátt- ur. Stjórn: Alfons Hannesson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og Mel- korka. 18.00 MH. 20.00 MR. Hörður H. Helgason. 21.00 Rósa Runnarsson. 22.00 MS. Snorri Sturluson. 24.00 Gunnar Steinarsson. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlffinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓOBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl Örvarsson tekur m.a. fyrir menn- ingarmál, lítur á mannlífið, tekur viðtöl og fleira. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Bragi Guðmundsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.