Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Jál Þáttur 21.15 ► Ríkharður II (Richard II.). Breskt sjónvarpsleikrit eftir 23.00 ► Seinni fréttir. Staupasteinn og veður. um menningu og list- William Shakespeare. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk Derek 23.10 ► Ríkharður II. framhald. (Cheers). viðburði. Hamrahlíð- Jakobi, John Gielgud, Jon Finch og Charles Gray. Hér segir frá 00.10 ► Dagskrárlok. 19.50 ► arkórinn syndur undir síðustu valdadögum Ríkarðs II. Englandskonungs og sviplegum Dagskrár- stjórn Þorgerðar Ing- örlögum hans. Skjátextar: Gauti Kristmannsson. kynning. ólfsdóttur og fleiri. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► Rödd fólksins. Þjóðmálaþáttur 21.55 ► Dallas. Ráðstafan- <®>22.45 ► Hasarleikur 4SD23.35 ► Tom Horn. Sann- þar sem almenningi er gefinn kostur á að ir Sue Ellen til að hefna sín (Moonlighting). David og sögulegurvestri umTom Horn segja álit sitt á ýmsum ágreiningsefnum á J.R. eru nú orðnar að Maddie lenda í hættulegum sem tók að sér það verkefni að í þjóðfélaginu og verður eitt deilumál tekið gróðafyrirtæki og undirbún- ævintýrum og nýjum saka- verja nautgripabændurfyrirþjóf fyrirí hverjum þætti. Umsjón Jón Óttar inguraðbrúðkaupi Bobbys málum. Aðalhlutverk: Cybill um. Aðalhl. Steve McQueen. Ragnarsson. og Pamelu erT' fullum gangi. Sheperd og Bruce Willis. 1.10 ► Dagskrárlok. Um daginn og veginn ■■ Sá þáttur 33 sem á sér lengsta óslitna sögu í dag- skrá Ríkisútvarps- ins er fluttur á Rás 1 á mánudags- kvöldum að loknum kvöldfréttum. Þar er almenningi gef- inn kostur á að tjá hug sinn um mál- efni líðandi stundar, tala „um daginn og veginn“ eins og þátturinn hefur heitið frá upphafi. í kvöld er það Ólafur ólalúr Oddsson menntaskólakennari. Oddsson mennta- skólakennari sem talar. Stöð 2; Endurholdgun ■I Stöð 2 sýnir í kvöld mynd 25 sem ber nafnið Endur- holdgun (Reincarnation). Að baki myndarinnar iiggur sjö ára rannsókn sálfræðingsins og dáleið- arans Peter Ramster. Fyrst rann- sakaði hann sögur eitt þúsund manns sem töldu sig hafa endur- holdgast. Úr þessum hóp urðu fjór- ar konur fyrir valinu, hver þeirra taldi sig hafa lifað í öðrum líkama, á öðrum tima, og voru allar upplýs- ingar sem þær gáfu rannsakaðar mjög ítarlega. Mynd þessi er ekki að neinu leiti leikin eða æfð, það sem sýnt er er það sem gerðist í raun og veru. Myndin hefur verið sýnd víða um heim og var til dæm- is frumsýnd í Bretlandi fyrir rétt rúmum tveimur árum. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir“ eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (7) (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi.' Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. Gunnar Guðmunds- son ræðir við Gísla Karlsson fram- kvæmdastjóra Framleiðsluráðs land- búnaðarins um uppgjör á mjólk og sauö- fjárafurðum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „ . . . Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miödegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríð- ur Hagalín byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna (Einnig útvarpað aðfaranóttJöstudags að loknum fréttum. kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Að eignast systkini. Ellefu ára stelpa heimsótt, sem nýbúin er að eignast lítinn bróður. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir.17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Brahms og Smet- ana. a. Píanósónata í C-dúrop. 1 eftirJohann- es Brahms. Eva Knardahl leikur á píanó. b. Strengjakvartett nr. 2 í d-moll eftir Bedrioh Smetana. Smetana-kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn. Ólafur Odds- son menntaskólakennari talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktönlist. a. Sónata nr. 2 í A-dúr eftir Georg Fried- rich Hándel. Hannes, Wolfgang og Bern- hard Láubin leika á trompeta og Simon Preston leikur á orgel. b. „Allt, sem gjörið þér", kantata eftir Dietrich Buxtehude. Johannes Kunzel og Dórnkórinn í Greifswald syngja með Bach-hljómsveitinni í Berlin; Hans Pflug- beil stjórnar. c. Tríósónata í G-dúr op. 9 nr. 7 eftir Jean-Marie Leclair. Monica Huggett leik- ur á fiðlu, Sarah Cunningham á víólu da gamba og Mitzi Meyerson á sembal. 21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla i íslensku fyrir fram- haldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturinn. Þáttur um björgunar- mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grétarsson (Einnig útvarpað á miðviku- dag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægumálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Guð- mundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03Viöbit. Þröstur Emilsson (Frá Akur- eyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miðmorgunsyrpa Evu Asrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i undralandi með Lísu Páls. Siguröur Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt- ur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 19.30 Áfram ísland. islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Sólveig Arnarsdóttir. 21.30 Frá Ólympíuskákmótinu i Þessalóníki á Grikklandi. Jón Þ. Þór segir frá og skýr- ir skákir. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00) Fréttir kl. 24.00. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik síödegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Astvaldssyni og fréttastofu Stjörnunnar. Fréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við að vinnuna. Hádegisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórisson. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson. Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörn- unnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta tónlist. 21.00 í seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatimi. 9.30 Um rómönsku Ameríku. E. 10.30 i hreinskilni sagt. Pétur Guöjónsson. E. 11.30 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur opinn til umsjónar. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón Krísuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Opið. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Baháísamfélagið á ís- landi. 19.00 Opið. 19.30 Hálftíminn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Barnatími. íslendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt með Gunnari Smára. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Tónlistarþátt- ur. 17.00 Á góðri stund með Siggu Lund. 18.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blöðin, kemur upplýsingum um veður á framfærí og spilar tónlist. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl Örvarsson. Fréttatengt efni, menningarmál, mannlíf og viðtöl eru meðal þess efnis sem Karl býður upp á. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guöjónsson leikur allar gerðir af rokki, léttrokki og þungarokki. Kl. 21.00 eru leiknar tónleikaupptökur með þekkt- um rokksveitum. 22.00 Snorri Sturluson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.