Morgunblaðið - 06.12.1988, Side 4

Morgunblaðið - 06.12.1988, Side 4
4 B MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR ÞREQJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 KÖRFUKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ Morgunblaðið/Sverrir J6n Páll Haraldsson skorar hér fyrir Grindvíkingaán þess að Einar Ólafs- son, Bárður Eyþórsson og Bjöm Zoega komi nokkrum vömum við. Barátlusigur hjá Grindvíkingum ÞAÐ stefnir í mikla keppni milli Vals og UMFG um að komast í úrslitakeppninni íkörfuknatt- leik. Liðin reyndu með sér um helgina og urðu lyktir þær að Grindvíkingar unnu í fjörugum leik. Annar sigur þeirra á fjór- um dögum. að má eiginlega segja að það hafi strax orðið ljóst í hvað stefndi því Valsmenn hittu bókstaf- lega ekki neitt. Mjög góður kafli gestanna um miðjan SkúliUnnar fyrri hálfleik, og Sveinsson þijár þriggja stiga sknfar körfur Steinþórs í röð, varð til þess að UMFG náði 16 stiga forystu. Grindvíkingar juku forskotið í síðari hálfieik og Valsmenn héldu uppteknum hætti, hittu ekkert og léku illa. Svo fór þó um síðir að Tómas og Hreinn náðu sér aðeins á strik tókst að minnka muninn í 8 stig. Þá fékk Hreinn sína fimmtu villu og Guðmundur hjá Grindavík einnig og þá fór aftur að síga á ógæfuhliðina hjá Val. Greinilegt að mikið munaði um Hrein enda hann kominn í stuð. Rúnari var vísað úr húsi rétt fyr- ir leikslok. Hann átti í baráttu við Valsmann. Dómararnir dæmdu ásetningsbrot á Valsarann en Rúnar snéri sér við og sló hann. Valsmenn léku illa. Það virðist sem liðið nái sér alls ekki á strik nema Tómas og/eða Hreinn leiki vel. Bárður lék ágætlega framan af leiknum en síðan ekki söguna meir. Arnar hitti þokkalega. Hjá UMFG léku flestir vel og allir börðust af miklum krafti. Guð- mundur var geysilega sterkur og Hjálmar átti stórleik, stjórnaði spil- inu eins og herforingi. Steinþór hitti mjög vel og skoraði meðal annars fimm þriggja stiga körfur. Áhorfendur voru flestir á bandi gestanna, eða að minnsta kosti þeir sem heyrðist í, og fögnuðu þeir sínu liði vel í leikslok. Sturla Örlygsson ÍR. Jón Amar Ing- varsson Haukum. Guðmundur Bragason og Hjálmar Hallgrímsson UMFG. Jón Kr, Gíslason ÍBK. Hreiðar Hreiðarsson UMFN. Pálmar Sigurðsson og ívar Ásgrímsson Haukum. Bjöm Steffensen og Karl Guðlaugsson ÍR. Steinþór Helgason og Jón Páll Haraldsson UMFG. Tóm- as Holton og Hreinn Þorkelsson Val. Nökkvi M. Jónsson og Axel Nikulásson ÍBK. Ivar Webster og Jóhannes Kristbjömsson KR. Valur-UMFG 75 : 89 Iþróttahúsið að Hlíðarenda,íslandsmótið í körfuknattleik, sunnu- daginn 4. des. 1988. Gangur leiksins: 0:4, 6:6, 12:13, 12:28, 17:34, 21:38, 35:47, 35:53, 37:62, 49:66, 55:74, 68:76, 75:83, 75:89. Stig Vals: Tómas Holton 15, Einar Ólafsson 15, Mathías Mat- híasson 14, Hreinn Þorkelsson 12, Arnar Guðmundsson 10, Bárð- ur Eyþórsson 4, Ragnar Þór Jónsson 3, Hannes Haraldsson 2. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 24, Steinþór Helgason 21, Jón Páll Haraldsson 16, Hjálmar Hallgrímsson 13, Rúnar Árna- son 11, Ólafur Þór Jóhannsson 3, Guðlaugur Jónsson 1. Áhorfendur: 393 Dómarar: Kristján Möller og Jóhann Dagur Bjömsson og dæmdu þeir erfiðan leik vel. Auðvelt hjá UMFN Njarðvíkingar náðu sér í tvö auðveld stig á Akureyri á sunnudagskvöld er þeir sigruðu Þór. Gestimir náðu strax 10 stiga forystu og þar með vom úrslitin ráðin því Þórsarar náðu aldrei að ógna þeim. Leikurinn var Reynir Eiríksson skrifar fráAkureyri fremur slakur og mikið um vitleysu á báða bóga. Njarðvíkingar notuðu alla sína leikmenn og virtust taka viðureignina frekar sem æfingu heldur en leik. Gestimir vom órag- ir við að skjóta og létu áhorfendur ekki tmfla sig. í lokin fékk Friðrik Rúnarsson tvö vítaskot og eftir að hafa skorað úr því fyrra púaði kona nokkur ógurlega. Friðrik sneri sér við, sagði nokkur vinsamleg orð við konuna, sem vöktu mikinn fögnuð áhorfenda, og skoraði síðan síðasta stig leiksins. Hreiðar Hreiðarsson fyrirliði var bestur í liði UMFN, en Bjöm Sveins- son var skástur Þórsara. Þór - UMFN 88 : 99 íþróttahöllin á Akureyri, íslandsmótið í körfuknattleik, sunnudaginn 4. des- ember 1988. Gangur leiksins: 0:10, 17:26, 46:50, 52:67, 71:87, 88:99. Stig Þórs: Björn Sveinsson 25, Guð- mundur Bjömsson 19, Konráð Óskars- son 14, Jóhann Sigurðsson 12, Eiríkur Sigurðsson 9, Kristján Rafnsson 8, Birgir Karlsson 1. Stig UMFN: Friðrik Rúnarsson 19, Hreiðar Hreiðarsson 18, ísak Tómas- son 16, Kristinn Einarsson 15, Teitur Örlygsson 11, Friðrik Ragnarsson 11, Georg Birgisson 2, Rúnar Jónsson 2, Jóhann Sigurðsson 1. Áhorfendur: 54. Dómarar: Rafn Benediktsson og Pálmi Sighvatsson voru þokkalegir. Keflvíkingar sluppu! Síðasta skot KR-inga geigaði og Keflvíkingarfögnuðu sigri KEFLVÍKINGAR unnu ákaf- lega þýðingamikinn sigur á KR, 74:73, í Keflav/k á sunnu- dagskvöldið og fara því í jólaf- ríið með 2 stiga forskot á KR-inga sem eru í öðru sæti og hafa leikið einum leik meira en Keflvíkingar. Leikurinn var hnííjafn frá upp- hafi til enda og hékk sigur heimamanna á bláþræði, því! lok- in þegar staðan var 74:73 fyrir ÍBK og 11 sekúnd- ur vom tii leiks- loka náðu KR- ingar boltanum. Þeir tóku leikhlé og lögðu á ráðin. Þegar leiktíminn var að renna út reyndu þeir skot en það geigaði og Keflvíkingar fögnuðu sigri. Liðin skiptust á forystunni framan af, en ágætur kafli hjá KR-ingum tryggði þeim 7 stiga forskot, 37:44 í hálfieik. Keflvík- ingar hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti og áður en KR- ingar vissu af vom heimamenn ÍBK-KR 74 : 73 íþróttahúsið í Keflavík, íslandsmótið í körfuknattleik, sunnudaginn 4. des- ember 1988. Gangur leiksins: 2:0, 2:5, 10:10, 26:23, 26:33, 32:42, 37:44, 48:44, 56:51, 62:55, 64:61, 64:64, 66:69, 70:71 74:71, 74:73. Stig IBK: Guðjón Skúlason 18, Jón Kr. Gíslason 17, Sigurður Ingimi nd- arson 16, Axel Nikulásson 13, Nökkvi M. Jónsson 8, Einar Einars- son 2. Stig KR: Ólafur Guðmundsson 17, Matthfas Einarsson 13, Jóhannes Kristbjömsson 11, Lárus Valgarðs- son 8, Hörður G. Gunnarsson 7, ívar Webster 7 og Birgir Mikaelsson 6. Áhorfendur: 250. Dómarar: Jón Bender og Kristinn Albertsson og dæmdu erfiðan leik ágætlega í heild. búnir að skora 11 stig og hrifsuðu forystuna. Þeir náðu síðan 9 stiga forskoti 62:53, en KR-ingar náðu að jafna og komust yfir 66:69. Sfðustu mínútumar vom geysi- spennandi. Keflvíkingar virtust vera með unnin leik, höfðu yfír 74:71 þegar innan við mínúta var eftir. Þeir tóku ótímabært skot, KR-ingar náðu boltanum og skor- uðu 74:73. Keflvíkingar hófu sókn, en misstu boltan útaf þegar 11 sekúndur vom eftir og KR- ingar áttu síðustu sóknina eins og áður sagði. „Við töpuðum þessum leik fyrst og fremst í upphafi síðari hálf- leiks, undir lokin fengum við tæki- færi til að knýja fram sigur, en skot okkar misheppnaðist og því fór sem fór. Ég áfellist ekki þann sem skaut, þetta átti hann að gera,“ sagði Lazlo Nemeth þjálf- ari KR. „Við urðum að leika þennan leik án þriggja lykilmanna, Magn- úsar Guðfínnssonar, Fals Harðar- sonar og Óskars Albertssonar sem vom veikir og í ljósi þess er ég ákaflega ánægður með sigurinn. KR-ingar em með sterkt lið og við eigum í hörkubaráttu við þá í riðlinum, því var þetta fjögurra stiga leikur fyrir okkur,“ sagði Lee Nober þjálfari ÍBK. Bjöm Blöndal skrífar Háspennaí Hafnarfirði! HAUKAR sigruðu ÍR 82-80 í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á sunnudagskvöldið og var það hörkuspennandi og skemmti- legur leikur tveggja jafnra og léttleikandi iiða. Gat sigurinn ient hvoru megin sem var og var mikill taugatitringur í íþróttahúsinu síðustu sekúnd- urnar, er ÍR-ingar fengu tvær sóknir eftir að Haukar höfðu skorað iokakörfu leiksins. En allt kom fyrir ekki hjá ÍR og Haukar héldu stigunum í Firð- inum. Liðin skiptust á um forystuna allan leikinn og var munurinn aldrei meiri heldur en átta stig, er ÍR komst í 70-62 um miðjan síðari ■■■■I^B hálfleik. En það er Ágúst ekki merkileg for- Ásgeirsson ySta í körfuknatt- skrífar lcik, enda var staðan orðin 73-70 fyrir Hauka áður en menn gátu deplað auga. I þessum leik hefur Einar Haukar-ÍR 82 : 80 íþróttahúsið Hafnarflrði, íslandsmótið í körfuknattleik, 4. desember 1988. Ganjfur leiksins: 6:6, 13:16, 21:18, 34:30, 49:45, 55:52, 58:58, 62:70, 73:70, 78:79, 80:80, 82:80. Stig Hauka: ívar Ásgrímsson 22, Jón Amar Ingvarsson 19, Henning Henn- ingsson 10, Pálmar Sigurðsson 10, Eyþór Ámason 9, Ingimar Jónsson 4 og Reynir Kristjánsson 2. Stig IR: Sturla Örlygsson 28, Karl Guðlaugsson 18, Bjöm Steffensen 10, Jóhannes Sveinsson 8, Ragnar Torfa- son 6, Jón Öm Guðmundsson 6 og Bragi Reynisson 4 stig. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Helgi Bragason dæmdu sæmilega. Áhorfendur: Um 100. Sturla Örlygsson lék mjög vel í liði ÍR-inga, gerði 28 stig og tók fjölda frákasta. Bollason þjálfari Hauka areiðanlega verið með blendnar tilfinningar, því þetta voru liðin sem hann hefur séð um síðustu árin, þjálfað með góðum árangri. Lærisveinar hans í báðum liðum. En í körfuknattleik eru eng- in jafntefli. Bestu menn þessa leiks voru Sturla Örlygsson hjá ÍR og Jón Amar Ingvarsson hjá Haukum, sá stórefnilegi ungi sveinn. Þá voru Ivar Ásgrímsson og Pálmar Sig- urðsson hjá Haukum mjög góðir, svo og Bjöm Steffensen og Karl Guðlaugsson hjá ÍR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.