Morgunblaðið - 25.01.1989, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
19.00 Þ-
Poppkorn.
Umsjón Stefán
Hilmarsson.
16.45 ^ Santa Barbara.
Bandariskur framhaldsþáttur.
fl® 16.35 ► Bleiku náttfötin (She'll be Wearing Pink
Pyjamas). Vinátta tekst með átta konum þar sem þær
eru allará námskeiði ífjallgöngu. Lokaæfingin reynist
algjör þolraun. Aðalhlutverk: Julie Walters og Anthony
Higgins.
4QM8.05 ►
Amerfskl fótboltinn.
Sýnt fráleikjumNFL-
deildar ameríska bolt-
ans. Umsjón: Birgir
Þór Bragason.
18.45 ► Handbolti.
Umsjón: Heimir Karls-
son.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► 20.00 ► Fráttir 20.36 ► Hugvitlnn. Stakir 21.30 ► Fjörugirfrídagar. Frönsk gamanmynd frá
Föðurlelfð og veður. þættir um vísindi, mannlíf og 1954 eftirJacquesTati, þarsem hann lýsirá sinn sér-
Franks(14). þjóöfélag. stæða hátt raunum piparsveins sem ætlar að eyða
19.56 ► 21.00 ► Bundlnn í bðða skó. sumarleyfi sínu á baðströnd. Aðalhlutverk: Jacques
Ævlntýri 3. þáttur. Breskurgaman- Tati, Nathalie Pascaud og fl.
Tlnna (3). myndaflokkur. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- 20.30 ► Heil <8B>21.00 ► Undir fölsku flaggi. 4®21.66 ► Dagdraumar (Yesterday's Dreams). 4BÞ23.16 ► Cal. Myndinfjallarum ástarsam-
fjöllun. og sæl. Um sig Breskur framhaldsmyndaflokkur. Martin heldurá heimaslóðireftirfimm ára sam- band ungs pilts við sér eldri konu. Baksviðið
meinin grafa. Ósiðvandurflagari neytir allra fellda fjarveru. Móttökurföðurhanseru kaldrana- er stjórnmálaólga sú er ríkir á Irlandi. Aðal-
Fjallaðerum bragöa, í skugga kreppu og yfir- legarog þungarásakanirfara þeirra á millum. 2. hl. hlutverk Helen Mirren og John Lynch. Alls
krabbamein og vofandi styrjaldar, til þess að 4BÞ22.50 ► Viðskipti. (slenskur þáttur um viö- ekkl vlð hæf) barna.
forvarnir. komast yfir auð og völd. 2. hluti. skipti og efnahagsmál. 00.65 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Jónas Gísla-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö með Óskari Ingólfs-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson
byrjar lestur sögu sinnar, „Mömmustrák-
ur". (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir „
9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar
islenskar mataruppskriftir sem safnað er
í samvinnu við hlustendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á
miövikudögum milli kl. 17.00 og 18.00,-
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 ( dagsins önn. Umsjón: Helga Jóna
Sveinsdóttir. (Frá Akureyri.)
13.36 Miðdegissagan: „Æfingatimi" eftir
Edvard Hoem. Aðalsteinn Asberg Sig-
Stjömufréttir era fyrir bí. í tæp
tvö ár hafa hinir bráðhressu
og hugmyndaríku fréttamenn
Syömunnar í senn hryggt og glatt
hlustendur. Hryggt hlustendur þá
stundina er fréttamenn sáust ekki
fyrir í leit að æsifréttum, en oftast
hafa nú Stjömufréttamennimir
glatt hlustendur með líflegri frétta-
mennsku sem gjaman mætti endur-
vekja á annarri bylgjulengd, það
er að segja ef menn hafa þá i huga
hin fomu spekiorð að . . . aðgát
skal höfð í nærveru sálar.
Eiríkur Jónsson, Jón Ársæll
Þórðarson og Bjöm Hróarsson hafa
borið hita og þunga Stjömufrétta,
en fleiri góðir menn hafa komið við
sögu. Undirritaður hlýddi gjaman
á þá félaga er skammdegið þrengdi
að sálartötrinu og oft birti upp því
þeir félagamir tóku lífið ekki alltof
alvarlega minnugir fyrri hendinga
ljóðs Steins Steinars: Að frelsa
heiminn, sem hér verður birt sem
eftirmæli Stjömufrétta:
urðsson les (15).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Norrænir tónar.
14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar.
Kristján Jóhannsson syngur óperuaríur
eftir Giuseppe Verdi með Ungversku ríkis-
hjómsveitinni; Maurizio Barbacini stjórn-
ar. (Af hljómdiski.)
16.00 Fréttir.
16.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
15.46 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Börn f myndbanda-
gerð. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 „Scheheresade", sinfónisk svita eft-
ir Nikolai Rimsky-Korskov. Hljómsveitin
Filharmonia leikur; Vladimir Ashkenazy
stjórnar; Christopher Warren-Green leikur
á fiölu. (Af hljómdiski.)
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál,
meðal annars islenska málstefnu. Um-
sjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Frið-
jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Tónskáldaþingiö í París 1988. Sig-
uröur Einarsson kynnir verk samtíðartón-
skálda, verk eftir: Susanne Giraud Frakk-
landi og Klaus Torsteinsson Hollandi.
21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam-
skipti foreldra og barna og vikiö að vexti,
í stóru veitingahúsi og kalla út í salinn:
Hér inni er stúlka í alltof þröngum kjól.
Og öllum er Ijóst, að þessi maður er galinn.
. . . uppiástól
Að mati ljósvakarýnisins markar
andlát Stjömuffétta viss tímamót á
ferli einkaútvarpsstöðvanna, það er
að segja framherjanna þvf eins og
áður sagði voru Stjörafréttir gjam-
an framlegar og lftt f anda hinna
hófstilltu Ríkisútvarpsfrétta. En,
hvað tekur nú við í ranni Stjömunn-
ar og Bylgjunnar?
Páll Þorsteinsson Bylgjustjóri
boðar stranga „aðhaldsstefnu" á
tónlistarsviðinu er þýðir með öðrum
orðum að aðeins svokallað vin-
sældapopp fær að hljóma á Bylgj-
unni. Enn feta þeir Bylgjumenn slóð
Ríkisútvarpsins á fréttasviðinu og
standa sig oft ágætlega, en undir-
ritaður hélt nú satt að segja að það
þroska og uppeldi. Félagsráðgjafamir
Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlíus-
dóttir og sálfræðingarnir Einar Gylfi Jóns-
son og Wilhelm Norðfjörð svara spurning-
um hlustenda. Simsvari opinn allan sólar-
hringinn, 91-693566. Umsjón: Lilja Guð-
mundsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis-
dóttir les 3. sálm.
22.30 Samantekt — Evrópubúinn. Um-
sjón: Guðrún Eyjólfsdóttir.
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarpiö. Leifur Hauksson
og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með
hlustendum. Fréttir kl. 7.30.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 [ Undralandi með Lísu Páls. Sigurð-
ur Þór Salvarsson. Hafsteinn Hafliðason
spjallar við hlustendur um grænmeti og
blómagróður.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríð-
ur Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
væri metnaðarmál fyrir einkaút-
varpsstöðvamar að . . . standa
uppi á stól í stað þess að elta huldu-
manninn Jón Jónsson. En þessir
ágætu menn era undir járnhæli
auglýsenda er heimta „vinsældir"
og aftur „vinsældir". Við slíkar
aðstæður þarf bæði kjark og þor
og aura til að standa uppi á stól
og . . . kalla út ( salinn.
. . . ístóru
veitingahúsi
Það hlýtur annars að vera sárt
fyrir íslenska tónlistarmenn að
horfa á kjallarann góða fyllast af
tónlist er þykir ekki lengur hæfa í
hinu stóra veitingahúsi. Menn iifðu
neftiinlega f þeirri von að íslenskir
ofurhugar á tónlistarsviðinu eign-
uðust sinn stól til að standa á í
upptökusölum hinna nýju útvarps-
stöðva. En þar eru víkingasveitar-
menn greinilega dauðhræddir við
að kallað verði út í salinn. Það er
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlust-
endum á sjötta tfmanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 [þróttarásin. Fjallað um íþróttamál.
Umsjón: [þróttafréttamenn og Georg
Magnússon.
22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns. Að loknum fréttum
kl. 2.00 endurtekinn frá 22. janúar þáttur-
inn „Á fimmta tlmanum" þar sem Vern-
harður Linnet kynnir tónlistarmanninn
Ulrik Neumann í tali og tónum. Að loknum
fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút-
varpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN — FM 98,9
7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00
og Potturinn kl. 9.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir Fréttir kl.
10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.
Bibba og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis — hvað finnst
þér?
19.00 Freymóöur T. Sigurðsson.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT - FM 106,8
13.00 Framhaldssagan.
13.30 Nýi tíminn. Baháíar á (slandi. E.
14.00 Á mannlegum nótunum. Flokkur
mannssins. E.
af sem áður var þegar Hemmi Gunn
og Bjami Dagur létu allt flakka á
Bylgjunni og Stjömunni og komust
meira að segja upp með að benda
ungum stúlkum á að þær væra í
. . . alltof þröngum kjól.
En nú stefnir í einhvers konar
hlustendadekur á útvarpsstöðvun-
um líkt og mönnum þykir hæfa á
fínum veitingahúsum á borð við hið
harðrokkaðakaffí. Og pakksaddir
veitingahúsagestimir hringja svo í
harðrokkuðu ljósvíkingana afar
þakklátir og harðrokkaðir — jafnvel
heilu vinnustaðimir. Og svo siija
vísitöluþrælamir við viðækin og
hlýða á fagnaðarrop hinna „ljón-
heppnu". Má ég þá heldur biðrja ljós-
víkinga um að . . . standa uppi á
stól . . . minnuga þess að maður-
inn lifír ekki á brauði einu saman.
Ólafur M.
Jóhannesson
16.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti les.
16.30 Kvennalistinn.E
18.00 Húsnæðissamvinnufélagið Búseti.E
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing-
ar.
17.00 Samtökin '78.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal-
istar.
18.00 Opið.
19.30 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkur-
samtökin.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni
og Þorri.
21.00 Barnatími.
21.30 Framhaldssagan.E
22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál í útvarpi
Rótar.
22.30 Laust.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i
umsjá Guðmundar Hannesar Hannes-
sonar.E. frá mán.
STJARNAN — FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 8.
9.00 Níu til fimm. Umsjón: Gyða Dröfn
og Bjarni Haukur. Fréttirkl. 10.00,12.00,
14.00 og 16.00.
17.00 (s og eldur. Þorgeir Ástveldsson og
Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00.
18.00 Baejarins besta. Tónlist.
21.00 í seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS — FM 104,8
16.00 Kvennó.
18.00 MH.
20.00 MR.
21.00 Rósa Gunnarsson.
22.00 MS.
24.00 Gunnar Steinarsson.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
17.00 Inn úrösinni. Umsjón:ÁrnýJóhanns-
dóttir.
19.00 Alfa með erindi til þin. Frh.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið
nk. laugardag.)
22.00 ( miðri viku. Tónlistar- og rabbþátt-
ur. Stjóm: Alfons Hannesson.
24.00 Dagskráriok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 ( miðri viku. Fréttir af iþróttafélögun-
um o.fl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 95,7/101,8
7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs-
son
8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir.
17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Axel Axelsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
. . . í alltofþröngum kjól