Morgunblaðið - 25.01.1989, Side 9

Morgunblaðið - 25.01.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989 9 Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. %,ss^ Vilt þú spara fyrir þig og þiti fyrirtæki? Sértilboð ó prentborðum. EPSON Alm. verð. Okkar verð. S Ul O o o M 0c o ec o ca O Epson FX 80 Epson FX100 Epson LQ 800 Epson LX 80 577,- 743,- 621,- 421,- 420,- 550,- 450,- 329,- Líttu við! Við veitum fyrsta flokks þjónustu. Allar rekstravörur fyrir tölvuna á einum sfað. TÖLVU VDRUR HUGBUNAÐUR SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175 HASKOLI ÍSLANDS Endurmenntunarnefnd K0NUR í STJÓRNUNARSTÖRFUM Námskeið 31. janúar - 18. apríl Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað konum, bæði þeim er nú þegar gegna stjórnunarstörf- um og öðrum, er áhuga hafa á stjórnun. Tilgangur: Að auka hæfni þátttakenda sem stjómendur og undirbúa konur undir stjórn- unarstörf með því að kenna þeim og kynna vinnuaðferðir og hugmyndir á nokkrum lykilsviðum stjórnunar. Efni: I. Stjórnun og stjórnendur: Hin ýmsu hlutverk stjórnandans og stjórnunarstílar. HöskuldurFrímannsson lektor viðsk.d. H.í. ogdeildarstj. SKÝRR. II. Stjórnun daglegrar starfsemi: 1. Markmiðssetning, áætlanagerð og eftirlit. Guðbjörg Pétursdóttir, viðskiptafræðingur Iðntæknist. ísl. 2. Hlutverk nútíma starfmannaþjónustu: Starfsmannastefna. Ráðning og val starfsmanna. Gerð og notkun starfslýsinga. Starfsframi og aukin hæfni starfsmanna. Starfsmannaþjónusta og upplýsingaflæði. Bjarni Ingvarsson fræðslustjóri starfsmannaþjónustu SÍS. 3. Bætt vinnutækni: Tímastjórnun - Fundir og fundartækni. Höskuldur Frímannsson. III. Stefnumótun og breytingar: Hvernig nýta má breytingar í starfsumhverfi, fyrirtæki eða stofnun til fram- dráttar. Leifur Eysteinsson framkvæmdastjóri Hollustuvernd rikisins og Höskuldur Frímannsson. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir, deildarfélagsfræðingur Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar og Margrét S. Björnsdóttir, endurmenntunarstjóri H.í. Tímiogverð: 31.janúar- 18. apríl (12x3 klst.), einndagí viku, kl. 16.00-19.00. Þátttökugjald kr.. 15.500,- Námsgögn innifalin. Skráning á skrifstofu endurmenntunarnefndar, sími 694924 og 694925. Þjóðhagsfyrirgrolðslusjávar- útvegsfískvinnslufyrirtæki aftír Ouðjón A. Krimtjánsaoa H. a fyré JM. «B M þvMi fytirurii vaiÁ* oó tíl hvert taeUú»«rfllU.rimo*u«lm. u«i «1 ttn. - o* bvca wfM? -------‘ *~ - --- ------ VrpM þo. »í tU< er 1.1 . mntyrirþri, mð æjZ&IZZt MMunwnnr ■»»»«> i ^ ^ «»í fmrakklnð " fðggjaupptmtp- •»**»- —_________ t« cr þá «7» tt ilott btm twvvpM att- '"2 *—«— « •* ■rirtt.lMhkkhí þm- -Ly111!!!*: Urtrth-«■ |>tt. bnqi. "o, QáIM(. h# tfl ttíT 'ttt- pantngnatouh ---- -odmiXaaitttanf** k* M. M att. A tt ntt- Atvinnumál og peninga- stofnanir Guðjón A. Kristjánsson, togaraskipstjóri og formaður Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands, segir í grein í „Fiski- fréttum", að atvinnumálin séu „ekki ástæðan fyrir því, að vonlaus rekstur fær ekki að leggja upp laupana, heldur hags- munir peningastofnana, sem tapa myndu stórum fjárhæðum“. Staksteinar glugga í grein formanns fiskimannasambandsins í dag. Framhaldslíf fyrirtækja semeru áhausnum Guðjón A. Kristjánsson segir í grein í Fiskifrétt- um: „Þjóðhagsfyrir- greiðslusjávarútvegs- fiskvinnslufyrirtæki! Jú, þessi fyrirtæki verða nú til hvert af öðru — og hvers vegnaT Vegna þess að ekki er til nein skýr markalina nm hvaða fiskvinnslufyrirtæki eiga rétt á að vera áfram I rekstri og hver ekki. Þessa dagana er verið að framlengja líf fyrir- tækja í sjávarútvegi, sem eftir öllum eðlilegum for- merkjum eru komin á hausinn. Vissulega haía stjórnvöld þessa lands ekki séð til þess, að fyrir- tæki I eðlilegum rekstri, með hráefhi til heilsárs- vinnslu og viðunandi eig- inJQárstöðu, gætu skilað hagnaði. Það réttlætir hinsvegar ekki að menn komist upp með það ára- tug eftir áratug að fyrir- tæki i sjávarútveginum séu svo mikilvæg fyrir ákveðnar byggðir, að þau megi ekki hætta rekstri." Björgunarað- gerðir og pen- ingastofhanir Guðjón spyn „Hvers vegna geta ekki átt sér stað eigenda- skipti I stórum sem smáum fyrirtækjum i sjávarútvegi, hvar sem er á landinu? Ég held, að svarið við þeirri spumingu sé ekki at- vinnumál viðkomandi byggðarlags. Ég tel, að i hvetju sjávarplássi lands- ins séu til einstaklingar, sem tilbúnir séu til að bindast samtökum og heQa rekstur að nýju. Atvinnumálin eru ekki ástæðan fyrir þvi, að von- laus rekstur fær ekki að rúlla, eins og sagt er. Þar ræður fyrst og fremst það sjónarmið, að pen- ingastofiianir, hveiju nafhi sem þær nefiiast og hvort sem um er að ræða banka, sparisjóði eða opinbera sjóði, munu tapa stórum fjárhædum, svo nemur nokkrum hundruðum miiyóna króna eða jafiivel mil\j- örðum. Nú er það alls ekki svo, að öll skulda- söfhun sé stjómendum fyrirtækjanna að kenna, þótt þeir verði aldrei kallaðir annað en „Qár- aflamenn" (úr bönkum og sjóðum) á Qármagns- fyllirii." Eru dregnar sanngimis- línur? Guðjón segir áfram: „Oft á tfðum má rekja vanda þessara fyrirtækja til þess að menn sáu ekki fyrir, að hér yrði tekin upp besta raunávöxtun sparifjár i veröldinni (svo gáfulegt sem það er f veiðimannaþjóðfélagi) og að fiskveiðar yrðu tak- markaðar eins og gert var þegar kvótakerfið var tekið upp. En er þá reynt að skoða hvort vandinn er af þessum sökum og draga ein- hveijar sanngimislfnur fyrirfram um það, hveij- ir skuli lifa af og reka sin fyrirtæki áfram — og hveijir eiga að fara f gjaldþrotaskiptiT Þvf miður er engin stefha fyrirfram mörkuð við nein þáttaskil f rekstri sjávarútvegsfyr- irtækja, öllum skal „reddað" með handafis- aðgerðum þeirrar rfkis- forsjár sem nú einkennir stjómarfarið f þessu landi. Með víkjandi hug- myndafræði og lánum, sérstökum atvinnutrygg- ingasjóði sem byggir á „félagsliyggjuframsókn- ar- og alþýðuhugmynd- um“, skal það tryggt að sjálfstæðir einstaklingar á íslandi komist aldrei f þá aðstöðu að þurfa að takast á við atvinnurekst- ur f sinni heimabyggð. HversvegnaT - Þeir sem hafa atvinnu af Qármagni skulu ekki tapa.“ Er sólundin verðlaunuð? Enn segir greinarhöf- undur: „Það vill svo til, að enn em nokkur fyrirtæki f sjávarútvegi rekin með hagnaði. Það er ekki þvf að þakka að sfjómvöld hafi tryggt greininni eðlileg almenn rekstrar- skilyrði. Heldur þvf, að örfá fyrirtæki em svo til skuldlaus vegna lítilla Qárfestínga undanfarin ár. Jafiifi-amt hefhr þess- um fyrirtækjum verið vel stjómað og (jármagn lagt tíl hliðar. Eðfilega spyrja þeir sem sparlega hafa fiurið með: A að verðlauna þá sem eytt hafii og sólund- að með þvf að flokka trén eftír græna IltnumT Eða eiga menn að £á tímbur- menn af sfnu (jármagns- fylliríiT Þvi miður er ekki til nein fyrirfram mótuð stefna f þessum málum; þar sem ræður vfkjandi framsóknbandalags- alþýðu- og félagshyggju- samband — f öllum at- höfhum". T ANfiTÍMASPATTTVAITn J-juTÍJL^I VJ JL XlVJLxTLfOX uT3LXVi >l xtUL/ U R \ ■ EN ÞÓ EKKI BUNDINN ——— __ . — -é Á óvissutímum er gott að vita til þess að spariféð getur verið laust án nokkurrar fyrirhafnar. Sjóður 1 hjá VIB er rétti kosturinn fýrir þá sem vilja háa ávöxtun; 10,9% yfir verðbólgu það sem af er árinu 1988. Hann er samsettur með hagsmuni sparifjáreigenda í huga; 52 % af eign- um sjóðsins eru skuldabréf traustra fyrirtæka og 48% eru bankabréf og skuldabréf ríkis- og sveitafélaga. Þannig tryggir VIB háa ávöxtun en jafnframt öryggi sparifjáreigenda. Velkomin í VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7,108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.