Morgunblaðið - 25.01.1989, Page 14

Morgunblaðið - 25.01.1989, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989 Stakfell Faste/gnasa/a Suður/andsbraut 6 687633 Einbýlishús NJÁLSGATA Timburh. kj., hœð og ris 132 fm. Nýtt járn á þaki. Allar raf-, vatns- og skólp- lagnir nýjar. Einstaklingsíb. í kj. Verö 6,7 millj. ÁLFTANES 143 fm einbhús á einni hœö meö 42 fm bílsk. Timburhús. Skilast fullb. að utan, tilb. u. tróv. að innan. VerÖ 7,5 millj. Raðhús og parhús SEUABRAUT Endaraðh., kj., hœð og ris. Sór 3ja herb. íb. í kj. Húsið er 190 fm. Bflskýli. Verö 8,7 millj. Hæðir GNOÐARVOGUR Falleg efsta hœð I fjórbhúsl um 100 fm nettó. Stórar suðursv. Mjöfl gott út- sýni. Verð 6,5 millj. 4ra herb. HAALEITISBRAUT Góð íb. á 4. hœð i fjölbhúsi 101,7 fm nettó. Suðursv. Vandaöar innr. Parket. Góöur bflsk. Fallegt útsýni. Ve/Ö 6,5 millj. SNÆLAND Falleg íb. ó efri hœö 106 fm. Góöar innr. 3 svefnherb. 16 fm aukaherb. ó jarðh. m. sameiginl. snyrtingu. Þvotta- herb. í íb. Stórar suðursv. Verö 6,7 millj. ÆSUFELL 105 fm endaíb. ó 6. hœö í lyftuhúsi. Góðar stofur, 4 svefnherb. Glœsil. út- sýni. Mjög góö og mikil sameign. Hús- vöröur. Verö 5,5 millj. 3ja herb. MEÐALHOLT Góö efri hœö í tvíbhúsi 74,1 fm. Saml. stofur og eitt herb. eöa stofa og tvö herb. Aukaherb. meö sameiginl. snyrt- ingu í kj. Nýtt gler. Laus strax. Verð 4,7 millj. VALLARÁS Nýjar 3ja herb. fbúöir um 85 fm. íbúðirn- ar eru langt komnar. Verða afh. m. innr. og tœkjum eftir 4-5 jnán. Verö 5,3 millj., auk bflskýlis. VINDÁS Falleg 3ja herb. íb. á efstu hæð. Fullb. eign með góðum innr. og bílskýli. Verð 5.4 millj. VÍKURÁS Ný 3ja herb. íb. ó 2. hœð í fjölbhúsi. Laus fljótl. VerÖ 5,3 millj. SIGTÚN Gullfalleg kjfb. f fjórbhúsi 80,2 fm nettó. Vandaðar innr. Parket. Nýjar hitalagnir og ofnar. Sérhiti. Nýjar raflagnir. Verö 4,9 millj. LAUGATEIGUR Kjíb. í fjórbhúsi 75,1 fm enttó. Nýtt þak. Ákv. saia. Laus strax. Verö 3,7 millj. NÝBÝLAVEGUR Falleg 3ja herb. (b. á 1. hæð I stelnh. 76 fm nettó. Sérþvottah. 28 fm bílsk. Áhv. nýtt húsnstjlán 1670 þús. Verð 5.5 millj. 2ja herb. BOÐAGRANDI Falleg 2ja herb. Ib. á 1. hæð 53 fm nettó. Góð sameign. Sérgarður. Nýl. fb. Verð 3,9 millj. VALLARÁS Nýjar og fallegar fullb. fbúöir til afh. eftir 4-5 mán. Verö 3,7 millj. ón bílskýlis. VINDÁS Ný 2ja herb. íb. ó 3. hœð. Áhv. um 1 millj. f húsnstjlóni. Verð 3,7 millj. VALLARÁ Nýjar fullb. einstaklíb. Húsnstjlón fylgja íb. Verð 2950 þús. BREKKUSTÍGUR Falleg 2ja-3ja herb. ib. á jarðh. I tvíbhúsi. Sérinng. Sérþvottah. Falleg eign. Verð 3,5 millj. AUSTURSTRÖND 2ja herb. íb. ó 5. hœö í fjölbhúsi. Bflskýli. Til afh. fljótl. Áhv. byggingasj. 1,3 millj. Verð 4,3 miilj. KEILUGRANDI Gullfalleg 65 fm fb. ó 2. hœö. Vandaöar innr. Parket. Gott bflskýli. Verð 4,6 millj. FRAMNESVEGUR Einstaklíb: ó 2. hœö í steinh. Sórinng. Ákv. sala. Verö 2,1 millj. UGLUHÓLAR Falleg íb. ó jarðhœö 54,1 fm meö sór- garöi. Rúmg. sóreldhús. Góö sameign. Falleg eign. Verö 3,4 millj. UÓSHEIMAR Snotur íb. ó 8. hœö í lyftuh. 47,6 fm nettó. Gott útsýni. Verö 3,4 millj. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. ó jaröh. Parket. Verö 3,3 millj. HÁALEITISBRAUT Björt kjíb. í fjölbhúsi. 51,6 fm nettó. Lítiö niðurgr. Góö sameign. Verö 3,2 m. Jónas Þorvaldsson, Gisli Sigurbjörnsson, Þórhildur Sandholt. lögfr Blómlegt andlegt líf er forsenda góðs efiiahags og bættra stjómmála eftir Pál Skúlason Árið 1970 ákvað Alþingi að íslenska þjóðin skyldi reisa sér hús sem yrði miðstöð upplýsingar og andlegs lífs í landinu. Þar yrði starfsaðstaða fyrir um 800 gesti til að sinna andlegum efnum varðandi allar hugsanlegar greinar mannlífs- ins. Allt markvert sem hefði verið hugsað, sagt og skrifað um náttúr- una, söguna, atvinnuhættina, lögin, stjómmálin, viðskiptin, listimar, tæknina og trúarbrögðin, skjótt frá að segja: tilvemna alla saman, yrði þar gert aðgengilegt almenningi, námsmönnum og fræðimönnum til athugunar og úrvinnslu. Þetta hús skyldi verða sannkölluð uppeld- ismiðstöð íslensku þjóðarinnar, ræktunarstöð þeirrar þekkingar sem gerir fólk hæft til að takast á við þau lífsverkefni sem blasa við; afla lífsgæða og skipta þeim á milli sín, leysa sameiginleg hagsmuna- mál, móta samlíf sitt í háskalegum heimi. Nú stendur þetta hús fullbúið að utan en tómt að innan á Melunum þar sem fólk hrópaði fyrir skömmu hvatningarorð til fótboltamanna. Þessi tómleiki hefur nú þegar vakið djúpstæðar efasemdir t bijóstum fólks. Það er ekkert líf og fjör á melnum; þar er ekkert um að vera. Völlurinn, þar sem átti að heyja baráttuna fyrir viðreisn andlegs lífs í landinu, er ekki orðinn að veru- leika, umgjörðin ein er risin. Og hún hýsir aðeins eitt; tómleikann í þjóðarsálinni. Tómleikinn lýsir sér fyrst og fremst í leiðindum; og leiðindin bijótast fram í hvers kyns uppá- tækjum og vitleysu sem valda ómældri þjáningu, sektarkennd og jafnvel örvæntingu. Fólk kann þá ekki fótum sínum forráð, heldur sveiflast til eftir því hvemig vindar blása og veit að lokum ekki sitt ijúkandi ráð. Tómleikinn felur í sér andlegan dauða. Hann er grafhýsi hugsjón- anna, sem eiga að lýsa upp veruleik- ann og sýna okkur hvað er raun- verulega þess virði að gera. Verði hugsjónimar tómleikanum að bráð missum við sjónar á því sem gefur lífinu gildi. Missum við sjónar á gildi lífsins, höfum við engar for- sendur til að setja okkur markmið og taka ákvarðanir. Þá verðum við Þjóðarbókhlaðan. skeytinarlaus í hugsun og hegðun, gerum eitt í dag og annað á morg- un uns ruglið og bægslagangur byrgja okkur endanlega sýn á heim- inn; þá myrkvast veröldin öll eins og hún leggur sig í efnalegu sem andlegu tilliti. Hugsjónin um sjálfstætt menn- ingarríki er eina ljósið sem við höf- um til að lýsa upp þann vanda sem við stöndum frammi fyrir sem ein þjóð. Ef við skeytum ekki lengur um þessa hugsjón, þá missum við sjónar á þeim verkefnum sem við þurfum að sinna í daglegum störf- um, og klúðrum þar með lífi okkar. Þess vegna er andleg viðreisn eina von okkar. Andleg viðreisn felst í því að sigr- „Nú stendur þetta hús fúllbúið að utan en tómt að innan á Melunum þar sem fólk hrópaði fyrir skömmu hvatningarorð til fótboltamanna. Þessi tómleiki hefur nú þegar vakið djúpstæðar efa- semdir í brjóstum fólks.“ ast á leiðindunum, fylla tómarúmið af því sem gerir lífið raunverulega spennandi og skemmtilegt og kenn- ir okkur að takast á við verkefni hversdagsins af öllum lífs- og sál- arkröftum, í anda þeirra dygða sem þurfa að prýða einstakling og þjóð, eigi þeim vel að farnast: hófsemi, hugrekki, sanngimi og viska. Eram við menn til að lifa eftir þessum sjálfsögðu sannindum, eða ætlum við að láta leiðindin enn um stund draga okkur á asnaeyranum og veifa framan í okkur þeirri blekkingu að við höfum ekki efni á þvf sem við þörfnumst mest, svo að andlegt líf megi blómstra í landinu, nefnilega Þjóðbókasafii? Höfundur er prófessor við Hi- skóla íslands. Hugsanlegt að verðleggja greiðslu- miðlun í samræmi við kostnað - segir viðskiptaráðherra „ÉG TEL að ein af þeim leiðum, sem til greina komi við að draga úr vaxtamun bankanna, sé að verðleggja sérstaklega þá þjón- ustu sem ekki tengist beinlinis lánsviðskiptum, það er að segja greiðslumiðlun og slíka þjónustu, á grund velli kostnaðar sem henni er samfara," sagði Jón Sigurðs- son, viðskiptaráðherra, í samtali við Morgunblaðið. „Ég hef meðal annars falið nefnd að kanna vaxtamun í íslenska bankakerfinu," sagði Jón. „En auð- vitað þarf að huga beinlínis að því að auka hagkvæmni í rekstri banka og leita spamaðarleiða, bæði innan þeirra banka sem nú starfa og með samrana banka. Einnig kemur til greina að rýmka reglur um erlenda lánastarfsemi hér á landi,“ sagði Jón Sigurðsson. í fréttatilkynningu frá Sambandi íslenskra viðskiptabanka segir með- SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTIÐ Laugateigur - sérhæð Til sölu 125 fm nettó hæð og ris. Á hæðinni er for- stofa, hol, baðherb. með sturtu, svefnherb., stórar stof- ur og eldhús. í risi (undir súð) eru 3 svefnherb. og snyrting. í Hafnarfirði - iðnaðar- eða verslunarhús Á besta stað miðsvæðis í Hafnarfirði ca 485 fm hús á einni hæð á stórri hornlóð. Byggingarréttur. Laust fljótt. Heiidsala - smásala Til sölu fyrirtæki sem er í innflutningi með heild- og smásölu. Flytur inn mjög þekkt merki í fatnaði. Fyrirtæk- ið á 83 fm mjög gott nýtt húsnæði á jarðhæð með góðri aðkomu. (Þetta húsnæði er hægt að selja sér). Einnig gott verslunarpláss í landsþekktu verslunarhúsi þar sem hæglega má hafa tvær aðskildar verslanir. Nánari uppl. á skrifst. Sjáið fleiri auglýsingar f sunnudags- biaðinu um margar góðar eignir íöurinn Hatiwslr 20. s. 2M» JNýia húsinu >ié Lafciartorfl) Brynjar Fransson, sfmi: 39558. 26933 Rauðás. Nýl. 2ja herb. íb. é jarðh. Laus strax. Verð 3,3-3,4 millj. Góð kjör. ÁsbÚð. 2ja herb. 60 fm (b. á jaröh. í nýl. húsi. Laus strax. Ódýrt einbýli. Tíl sölu 80 fm einb- hús (timburhús) í Hafnarf. Verð 3,0-3,3 millj. Laust strax. Engihjalli. Falleg 3ja herb. (b. Nýtt parket. Fannafold. 3ja herb. 74 fm ib. i parhúsi. Fokh. Frág. aö utan. Fannafold - Parhús. 4ra herb. íb. I parhúsi með bilsk. Samtals 125 fm. Fokh. Frág. að utan. Vesturberg. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Sérþvhús. Ákv. sala. Hvassaleiti. Góð 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð. Suöursv. Kópavogsbraut. Glæsil. sérhæö (jaröhæð) ca 120 fm. Leifsgata. Efri hæð og ris um 140 fm. Ib. er mikið endurn. t.d. eldh., bað- herb., gólfefni og þak hússins. 35 fm bílsk. fylgir. Laus fljótl. Verð 8,5 millj. Laugarásvegur. Giæsii. einbhús kj. og tvær hæðir auk bílsk. Samt. um 290 fm. Skúli Sigurðsson, hdl. al annars: „Það er staðreynd að íslenskar innlánsstofnanir stunda umfangsmeiri greiðslumiðlun en víðast annars staðar og að tékka- notkun á íslandi er margföld á við það sem tíðkast t.d. á Norðurlönd- unum. Það er líka staðreynd að þessi þjónusta er ekki verðlögð í samræmi við það sem hún kostar. Væri verðlagning raunhæf væri hægt að lækka vaxtamun. Hörðustu andstæðingar þess að bankar hér á landi verðleggi þessa umfangsmiklu þjónustu í samræmi við kostnað hafa einmitt verið stjómvöld sem með beinum eða óbeinum hætti hafa lagt hart að bönkum að hækka ekki þjónustu- gjöld gegnum tíðina og jafnvel beitt þrýstingi til að slíkar hækkanir væra dregnar til baka." Hjónanám- skeið í Seljakirkju Hjónanámskeið verður haldið i Seljakirkju laugardaginn 28. jan- úar nk. Námskeiðið stendur frá kl. 13.00 til 19.00 e.h. og er í formi fyrirlestra og verkefhavinnu. Námskeið sem þetta hafa verið haldin víða um land og í söfnuðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Leið- beinendur á námskeiðinu era þeir sr. Birgir Ásgeirsson, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og sr. Þorvaldur Karl Helgason. Það skal tekið fram að námskeiðið er bæði ætlað hjóna- bandsfólki og fólki í sambúð sem og fólki er hyggur á hjónaband eða sambúð. Fjöldi þátttakenda í námskeiðinu er takmarkaður og fer skráning þeirra er hyggja á þátttöku fram á skrifstofu sóknarprests í Seljakirkju. Þátttökugjald er kr. 2.600 fyrirhjón.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.