Morgunblaðið - 25.01.1989, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25'. JANÚAR 1989
17
Sverrir Hermannsson á fiindi Félags ungra framsóknarmanna:
Ekki trúaður á að ríkisstjóm-
in taki á efhahagsmálunum
SVERRIR Hermannsson, banka-
stjóri Landsbanka íslands, sagð-
ist ekki sjá nein merki þess að
ríkisstjómin myndi taka á efiia-
hagsmálunum og lagfæra grund-
völl útflutningsatvinnuveganna á
hádegisfimdi Félags ungra fram-
sóknarmanna á mánudag, þar
sem hann hafði framsögu um
vaxtamál. Þó sagði Sverrir að
hann sæi ekki hvemig Fram-
sóknarflokkurinn lifði það af að
stíga ekki skref til þess sem
þyrfti í þeim efiium. Því væri
haldið fram að gengisfelling
væri óráð, en menn yrðu að horf-
ast í augu við að röng gengis-
skráning væri það alversta.
Sverrir sagði að vextir gætu því
aðeins verið lágir að verðbólgunni
væri haldið niðri. Hann sagði að
búist hefði verið við að verðbólgu-
hraðinn jrrði 25% í þessum mánuði,
en reyndin væri einhvers staðar á
bilinu 30-40%. Ekki væri sjáanlegt
annað en verðbólga færi vaxandi
og hætta væri á flóðbylgju verð-
hækkana þegar verðstöðvun lyki.
Frumskilyrðið væri að verðbólgunni
væri haldið niðri.
Hann sagði að ef meirihluti bank-
aráðs Landsbankans færi áfram að
tilmælum ríkisstjómarinnar um
vaxtahækkanir gæti bankinn farið
hroðalega út úr samkeppninni við
einkabankana, því fólk leitaði með
sparifé sitt þangað sem best ávöxt-
un byðist. Að sinni hyggju hefði
lánsfé verið of dýrt hérlendis og
bankamir þyrftu að taka til hend-
inni, því bankakerfíð væri of dýrt
í rekstri.
Sverrir var spurður um hvemig
stæði á því að vaxtamunur Lands-
bankans væri að meðaltali 5,09%
að hans sögn, þegar tékkareikning-
ar bankans bæm 1% vexti og yfír-
dráttarheimild á þeim 14%. Einnig
bæru sparilán bankans til ungs
fólks 7% vexti, en þegar því væri
endurlánað væru vextimir 18%.
Sverrir sagði skýringuna vera þá
að vaxtamunur á endurlánuðum
afurðalánum væri aðeins 1,5%, en
þau væru um V3 af lánum bankans
og vægju því þungt í meðaltals
vaxtamun bankans.
Reykjavíkurlögreglan:
Færri kærðir fyrir
ölvun og hraðakstur
FÆRRI ökumenn voru kærðir
fyrir ölvunar- og hraðakstur i
Reykjavík á liðnu ári en 1987.
Fleiri ölvaðir ökumenn lentu hins
vegar í óhöppum 1988 en 1987,
að sögn Ómars Smára Ármanns-
sonar aðstoðaryfirlögregluþjóns.
1.064 ökumenn vom kærðir fyrir
ölvun við akstur í Reykjavík í fyrra
en 1.103 árið 1987. Hins vegar
lentu 156 ökumenn, sem gmnaðir
vom um ölvun, í slysum eða óhöpp-
um en í þeim hópi vom 145 öku-
menn árið 1987.
Það vom 6.030 ökumenn kærðir
fyrir hraðakstur í fyrra en þeir vora
6.289 árið á undan. Af þessum rúm-
lega 6.030 vom 146 sviptir ökurétt-
indum vegna þess hve gróf brotin
þóttu og er það fækkun um þijátíu
frá fyrra ári.
Ófærð á Snæfellsnesi:
Sjúkrabíll úr Ólafs-
vík varð að snúa við
ólafevík.
HÉR hvessti allmikið úr norð-
austri síðla aðfaranætur sunnu-
Jóhann og félagar komnir til Seattle:
••
Qnnum kafiiir við undir-
búning einvígisins
Seattle, frá Valgerði P. Hafetað, fréttaritara
JÓHANN Hjartarson og aðstoð-
armenn hans, Margeir Pétursson
og Eivar Guðmundsson, und-
irbúa nú af kappi fyrstu skák
Jóhanns við Karpov, en 6 skáka
einvígi þeirra hefst næstkomandi
laugardag. Hingað komu þeir á
fostudag og hafa nú komið sér
fyrir í þremur samliggjandi her-
bergjum og setustofu á hóteli í
miðborg Seattle. Þeir félagar
einbeita sér nú að skákinni, hitta
fáa og forðast hvers kyns trufl-
Gene Fisher, aðalskipuleggjandi
einvígisins, og Yasser Seirawan,
stigahæsti stórmeistari Banda-
ríkjanna, tóku á móti þeim Jóhanni
við komuna til Seattle. Karpov kom
einnig til Seattle á föstudag. í fylgd
með honum vom stórmeistarinn
Zaitsev, sem lengi hefur verið að-
stoðarmaður Karpovs, og alþjóðlegi
meistarinn Podgaets. Einnig er eig-
inkona Karpovs með í för.
Mikill áhugi er á skákíþróttinni
í Seattle og er einvígisins beðið með
eftirvæntingu. Alls búa um ein og
hálf milljón manna á borgarsvæðinu
en í Washington-fylki bjuggu um 5
þúsund manns af íslenskum upp-
Morgunblaðsins.
mna árið 1980. Fyrstu evrópsku
landnemamir settust hér að 1851
og flestir íbúar em af norður-evr-
ópskum upprana. Aðalatvinnurek-
andinn á svæðinu er Boeing-flug-
vélaverksmiðjumar en þar starfa
um 200 þúsund manns. Flugleiðir
hafa, eins og kunnugt er, nýlega
fest kaup á þotum frá Boeing.
Grænlenskur tog-
ari fékk á sig brot
GRÆNLENSKI rækjutogariim
Natsek fékk brot á sig laust eft-
ir miðnætti í fyrrinótt þar sem
hann var staddur um 200 mflur
vestur af Garðskaga. Gluggar í
brú skipsins brotnuðu og
skemmdir urðu á siglingatækjum
og fjarskiptatækjum, þegar sjór
komst inn í brúna.
Samkvæmt upplýsingum Land-
helgisgæslunnar baðst beiðni um
aðstoð frá togaranum kl. 01 í fyrri-
VOLKSWAGEN
1989
M. AFLSTlTRI
BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG
J*
HEKLAHF
^Laugavegi 170-172 Simi 695500
VERÐ FRÁ KR.
831.000
dags og tók þá að skafa lausa-
mjöll sem fallin var. Á sunnudag
var hvasst en ekki mikfl ofan-
koma. Ekki er hægt að segja að
hér sé mikill snjór en þó eru
skaflar til óþurftar og var ófært
litlum bflum innanbæjar á mánu-
dagsmorgun og skólahald var
fellt niður.
Engin slys urðu hér en aðfara-
nótt sunnudagsins þurfti að koma
sjúklingi sem veiktist skyndilega á
sjúkrahús. Ekki vom tök á að fá
þyrlu og sjúkrabifreiðin þurfti að
snúa við á leið til Stykkishólms
vegna ófærðar sem komin var.
Varð því ekki úr að maðurinn kæm-
ist á sjúkrahús en í umönnun lækn-
is hér heima horfír nú til betri veg-
ar með líðan mannsins.
Helgi
• •
nótt og hélt varðskipið Ægir þá
fljótlega til móts við hann. Varð-
skipið fylgdi togaranum síðan áleið-
is til HafnarQarðar, en þangað var
hann væntanlegur kl. 23 í gær-
kvöldi.
Annar grænlenskur togari, Nok-
asa, sigldi á fsjaka á Dohrnbanka
á sunnudaginn, og kom gat á stafn-
hylki skipsins. Var hann væntanleg-
ur til Hafnarfjarðar snemma í
morgun, þar sem gera á við
skemmdimar.
1. VINMNGUR
á laugardag
handa þér, ef þú hittir
á réttu tölumar.
Láttu þínar tölur ekki
vanta í þetta sinn!
niit
j wuvld j«
i»j í ru: