Morgunblaðið - 25.01.1989, Qupperneq 26
Skyndiskoðanir fískiskipa:
Skíp með E A- skrán-
ingn komu best út
FISKISKIP skráð í Eyjafjarðarsýslu og á Akureyri komu best út
úr skyndiskoðun Siglingamálastofiiunar rikisins á síðasta ári. Skoð-
uð voru 60 atriði í 8 skipum í þessu umdæmi og reyndust 55 vera í
lagi, eða 91,6%. Vegna þessarar góðu útkomu var félögum útgerðar-
manna og sjómanna í umdæminu veitt viðurkenning frá Siglingamála-
stofiiun í gær. Hugsanlegt er að á þessu ári verði veitt sérstök viður-
kenning til þess skips sem skarar fram úr.
Magnús Jóhannesson, siglinga-
málastjóri, sagði við það tækifæri
að Siglingamálastofnun ríkisins
hefði byijað á reglubundnum
skjmdiskoðunum árið 1986. „Sigl-
ingamálastofnun er frekar þekkt
fyrir að hnýta í sjómenn og útgerð-
armenn og gera athugasemdir við
það sem miður fer, en það ber einn-
ig að lofa það sem vel er gert.
Skoðunin er framkvæmd með þeim
hætti, að tveir skoðunarmenn fara
Snæfell EA fékk
trollið í skrúfuna
Úthlutun úr húsfiíð-
unarsjóði Akureyrar
FYRSTA úthlutun úr nýjum hús-
friðunarsjóði Akureyrar verður
i mai næstkomandi, en umsóknir
þarf að senda fyrir 1. mars.
Bæjarstjóm Akureyrar sam-
þykkti á síðasta ári að slá saman
húsfriðunarsjóði bæjarins og bygg-
ingarlánasjóði bæjarins í nýjan hús-
friðunarsjóð, sem hafi það hlutverk
að stuðla að varðveislu friðaðra
húsa í bænum og annarra eldri
húsa, sem hafa varðveislugildi.
Gert er ráð fyrir lánum og/eða
framlögum til viðhalds og endur-
byggingar friðlýstra húsa, lánum
til annarra eldri húsa, sem hafa
varðveislugildi og viðurkenningum
til þeirra, sem hafa gert sérstakt
átak í þessum efnum.
Þeir sem hafa hug á að sækja
um lán eða framlag úr sjóðnum
geta nálgast eyðublöð á skrifstofu
menningarfulltrúa Akureyrar,
Strandgötu 19 B og á skrifstofu
byggingarfulltrúa bæjarins, Geisla-
götu 9.
SNÆFELL EA, togari Útgerðar-
félags KEA, fékk trollið í skrúf-
una á sunnudagsmorgun þar sem
Fundur um
atvinnu- og
skattamál
Alþingismennimir Halldór
Blöndal og Ólafur G. Einarsson
verða frummælendur á fiindi um
atvinnu- og skattamál, sem sjálf-
stæðisfélögin á Akureyryi efna
til í kvöld, miðvikudagskvöld.
Fundurinn verður haldinn á skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins í Kaup-
angi og hefst hann klukkan 20.30.
Fædd 24. mars 1925
Dáin 18. janúar 1989
Að morgni 18. þessa mánaðar
hringdi mágur minn til mín og hafði
þær fréttir að færa að Þuríður
mágkona hefði látist þá um nótt-
ina. Hún hafði veikst kvöldið áður
og eftir nokkrar klukkustundir var
hún öil.
Þó að við vitum fátt eins vel og
það að dauðinn er eins vís og lífíð
sjálft, þá er eins og slíkar fregnir
komi okkur á óvart, ekki síst þegar
dauðann ber svo brátt að.
Þuríður Ámadóttir fæddist á
Akranesi 24. mars 1925, þriðja
barn hjónanna Þóru Einarsdóttur
og Áma B. Sigurðssonar rakara-
meistara. Alls urðu böm þeirra átta,
sex synir og tvær dætur. Þau eru
Einar málarameistari, Sigurður
verslunarmaður, Þuríður húsmóðir,
Geirlaugur rakarameistari, lést árið
1981, Ami Þór vélvirki, Hreinn
málarameistari, Hallgrímur húsa-
smiður og Rut húsmóðir og kaup-
kona.
Vorið sem Þuríður fermdist var
mikill harmur kveðinn að þessari
Qölskyldu er móðirin lést í blóma
Kfsins og yngsta bamið þá aðeins
sex mánaða gamalt.
Þessi reynsla varð Þuríði þung-
bær og sárin lengi að gróa. Þetta
var erfíður tími hjá tengdaföður
mínum. En fjölskyldan varð þeirrar
hann var við veiðar austur af
landinu. Annað norðanskip, Kol-
beinsey frá Húsavík, dró Snæ-
fellið inn til NorðQarðar þar sem
leyst var úr skrúfimni.
Óhappið varð um kl. hálf ellefu
á sunnudaginn, um 40 mflum frá
landi. Kolbeinsey var nálæg og tók
Snæfellið í tog. Ferðin til Norð-
fjarðar gafst vel og voru skipin
komin þangað um kl. 23 á sunnu-
dagskvöld, að sögn Benjamíns Ant-
onssonar, skipstjóra á Kolbeinsey,
sem Morgunblaðið náði sambandi
við um hádegisbil í gær á miðunum
fyrir austan land.
Kafarar biðu á bryggjunni þegar
Snæfellið lagðist upp að og hófust
þeir þegar handa við að losa trollið
úr skrúfunni. Verkinu var lokið um
miðja nótt og hélt skipið þá þegar
út og var komið á miðin í gærdag
aftur.
gæfu aðnjótandi að um haustið tók
við heimilinu Viktoría Markúsdóttir
er varð seinni kona Áma og eignuð-
ust þau þijár dætur, Margréti Ósk
húsmóður í Reykjavík, Svanhvíti
einnig húsmóður í Reykjavík og
Fjólu Kristínu listakonu. Álls urðu
því bömin ellefu.
Við andlát mágkonu minnar
hrannast upp margar minningar frá
því er ég kynntist henni fyrst. í
rauninni hafði ég kynnst þessari
fyrirvaralaust um borð í fiskiskip
þegar þau koma í höfn og kanna
ítarlega ástand 6-10 öryggisatriða
í hveiju skipi," sagði Magnús. „Með
þéssu er kannað hvemig áhafnir
fískiskipa viðhalda haffæri þeirra
milli árlegrar skoðunar. Skoðunar-
mennimir kanna meðal annars lok-
unarbúnað á lestum, neyðarstöðvun
vindubúnaðar og lyfta, skipsflautu,
neyðarútganga, akkeri og akkeris-
festar og staðsetningu björgunar-
báta. Þá er einnig kannað hvort
framkvæmdar hafa verið þær lag-
færingar, sem Siglingamálastofnun
kann að hafa farið fram á við
síðustu aðalskoðun."
Árið 1988 var skyndiskoðað 151
fiskiskip og voru skoðuð 1.190 ör-
yggisatriði í þeim. Reyndust 950
atriði í lagi, eða 79,8% að meðal-
tali. Algengustu athugasemdir vom
varðandi skipsflautu, lokunarbúnað
lesta, austurkerfí og neyðarstöðvun
á vindum. „Það er einnig áberandi
að skipstjómarmenn em ekki nægi-
lega hirðusamir með skipsskjöl, þó
það hafí lagast," sagði Magnús. í
18 skipum sem skoðuð vom var
ástandið þannig, að krafíst var taf-
arlausrar lagfæringar og í einu
þeirra var haffærisskírteini tekið
af meðan lagfæringar fóm fram. í
öðram tilfellum var veittur stuttur
frestur til lagfæringa."
Siglingamálastjóri sagði, að út-
gerðarmenn og sjómenn við Eyja-
J§örð og á Akureyri hefðu ávallt
staðið sig vel varðandi öryggis-
búnað skipa og útkoman úr skyndi-
skoðuninni nú sýndi að þeir hefðu
skilning á því að nauðsynlegt væri
að sinna þessum málum vel. Þá
sagði hann enn fremur, að komið
hefði til tals að verðlauna einstaka
skip fyrir góða útkomu og yrði það
jafnvel gert í fyrsta sinn á þessu ári.
fallegu stúlku þegar við vomm í
bamaskóla, en náin urðu kynnin
ekki fyrr en síðar er ég giftist bróð-
ur hennar sem var rúmu ári yngri
en hún, en á milli þeirra ríkti mik-
ill kærleikur, meðan bæði lifðu.
Þegar ég giftist hafði Þuríður
stofnað eigið heimili og eignast tvö
böm. Ég verð að játa það, að ég
hafði talsverða minnimáttarkennd
gagnvart mágkonu minni, því í
mínum augum var hún hin full-
komna húsmóðir. Allt lék í höndum
hennar, hvort heldur hún saumaði
flíkur á bömin eða gerði muni til
að prýða heimilið, bakaði eða mat-
bjó, allt fórst henni svo vel, enda
lærði hún fljótt að taka til hendi á
hinu fjölmenna heimili foreldra
sinna.
Það hefði síst verið að skapi
mágkonu minnar, að skrifa um
hana mikið lof, því hún sóttist ekki
eftir éegtyllum og barst ekki mikið
á. Heimilið var fyrst og fremst
hennar reitur, sem hún annaðist af
stakri alúð. Allt var svo fallegt í
kring um hana, bæði utan dyra og
innan. Hún unni blómum og öllu
því sem fagurt var. Hún var traust-
ur vinur vina sinna og þeir sem
minna máttu sín áttu í henni dygg-
an málsvara.
Þuríður fór ekki varhluta af sorg
og ýmsum byrðum sem lífíð óhjá-
kvæmilega leggur á, en hún treysti
Guði og átti mikinn styrk er mest
á reyndi.
Þuríður giftist eftirlifandi eigin-
manni sínum, Hallgrími Matthías-
syni, 15. maí 1948. Þau eignuðust
fjögur böm. Þau era: Þóra Elísabet
verslunarmaður, Matthías rafvirki,
Valdimar trésmiður og Auður
starfsmaður hjá Sementsverk-
smiðju ríkisins. Þuríður var góð
móðir og amma og nutu ömmuböm-
in umhyggju hennar í ríkum mæli,
því ríkir nú mikill söknuður hjá eig-
inmanni, bömum, bamabömum og
öllum sem stóðu henni næst. Einnig
öllum vinum og kunningjum sem
nutu vináttu hennar og gestrisni á
hennar fallega heimili.
Að leiðarlokum vil ég og fjöl-
skylda mín þakka fyrir tryggð og
vináttu hennar alla tíð. Ekki síst
fyrir þann hlýhug er hún sýndi
okkur vegna skyndilegs fráfalls
heimilisföðurins og bróður hennar.
Við vottum öllum hennar ástvinum
innilegustu samúð. Guð styrki ykk-
ur í sorginni. Jesús sagði: „Ég er
upprisan og lífið, sá sem trúir á
mig mun lifa þótt hann deyi.“ í
þeirri trú kveð ég mágkonu mína.
Blessuð sé minning hennar.
Sveinbjörg H. Arnmundsdóttir
t
Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns
míns, sonar, föður, tengdaföður og afa,
JÓNS ÁRNASONAR,
Sunnubraut 3,
Grindavfk.
Jóna Gunnarsdóttir,
Árni Guömundsson,
Margeir Á. Jónsson, Guðlaug R. Jónsdóttir,
Ólafur Jónsson, Guðný Elfasdóttir
og barnabörn.
t
Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu og
vinsemd við fráfall og útför
PÁLMA FRfMANNSSONAR
heilsugæslulssknis,
Stykkishólmi.
Heiðrún Rútsdóttir,
Guðbjörg Rut Pálmadóttir, Þormóður Þormóðsson,
Jóhanna Guðrún Pálmadóttir, Hildur Sunna Pálmadóttir,
Gunnar Frimannsson, Helga Frfmannsdóttir,
Sigurður Frfmannsson, Jóna Frfmannsdóttir,
Steinar Frfmannsson, Kristján Frfmannsson
og fjölskyidur.
*
Þuríður Arnadóttir,
Akranesi—Minning
Guðbjörg Ringsted
Kynningá verkum Guðbjargar
í Alþýðubankanum
KYNNING á verkum grafíkfistakonunnar Guðbjargar Ringsted
stendur nú yfír í útibúi Alþýðubankans, Skipagötu 14. Að kynning-
unni standa, auk bankans, Menningarsamtök Norðlendinga.
Guðbjörg Ringsted fæddist ingum á Akureyri og í Reykjavík.
1957. Hún lauk námi í grafíkdeild
Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands 1983. Hún hefur haldið tvær
einkasýningar, á Akureyri 1983
og á Dalvík 1985. Einnig hefur
hún tekið þátt í nokkram samsýn-
Guðbjörg er félagi í „íslenskri
grafík" og er búsett á Dalvík. Á
listkynningunni í Alþýðubankan-
um era 11 dúkristur unnar á áran-
um 1983-1988. Kynningin stend-
ur til 10. mars.