Morgunblaðið - 25.01.1989, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Selfoss
- blaðburður
Blaðbera vantar í Rimahverfi, Lyngheiði og
Smáratún.
Upplýsingar í síma 98-21966 í hádeginu og
eftir kl. 18.00 á kvöldin.
Álftanes
-blaðburður
Blaðbera vantar á suðurnesið.
Upplýsingar í síma 652880.
Umboðsaðilar
Tölvufræðslan óskar eftir umboðsaðilum á
landsbyggðinni. Við erum lifandi og ört vax-
andi fyrirtæki og viljum samstarf við dug-
mikla og trausta aðila, sem geta annast
umboðssölu á námskeiðum og bókum Tölvu-
fræðslunnar. Einnig þarf umboðsaðilinn að
geta annast aðstoð við námskeiðahald á við-
komandi stað.
Allar nánari upplýsingar veitir markaðsstjóri
á skrifstofutíma í símum 687590 og 686790.
Verkamenn
Okkur vantar duglega verkamenn í vinnu nú
þegar. Byrjunarlaun eru 70 þús. á mánuði.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, skilist
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 27. jan.,
merktar: „U - 7597“.
Offsetprentarar
Prentsmiðja í nýju rúmgóðu húsnæði í Kópa-
vogi vill ráða prentara. Farið verður með all-
ar umsóknir sem trúnaðarmál.
Upplýsingar í síma 44260 og á kvöldin í síma
71521.
PrcnMcchni
Kársnesbraut 108.
„Au pair“, London
Stúlka eldri en 18 ára, óskast strax til að
gæta 1 1/2árs barns og sinna léttum heimilis-
störfum. Má ekki reykja. Nánari upplýsingar
veitir Ragna Erwin, 7 Rusham Road, London
SW12, sími 9044 1 673 8117 í London eða
síma 91-656474 í Rvík eftir kl. 18.
Bókhald -
endurskoðun
Starfsmaður óskast sem fyrst á endurskoð-
unarskrifstofu. Æskilegast að viðkomandi
hafi próf í viðskiptafræði á endurskoðunar-
sviði og/eða verulega þekkingu á skattamál-
um og bókhaldi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29.
þ.m. merkt: „Samviskusemi - 6343“.
Skrifstofustarf
Endurskoðunarskrifstofa óskar eftir starfs-
manni. Starfið er fólgið í vélritun, bókhalds-
vinnu, símavörslu o.fl. Hlutastarf kemur til
greina.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30.
janúar nk., merktar: „Starf - 7596“.
Blikksmiður
Vélsmiðja á landsbyggðinni vill ráða blikk-
smíðameistara til starfa. Mikil vinna. Góð
laun. Húsnæði fylgir. Til greina kemur að
kaupa vélar af manni, sem hefur unnið sjálf-
stætt. Búferlaflutningur greiddur.
Öllum umsóknum svarað.
Umsóknir merktar: „Blikksmiður - 2636"
sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst eða
í síðasta lagi þriðjudagskvöld.
St. Fransiskusspítali
Stykkishólmi
óskar eftir að ráða meinatækni frá og með
1. febrúar ’89.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
93-81128.
Beitningamaður
- Njarðvík
Vanan beitningamann vantar strax við 80
tonna bát sem rær frá Keflavík. Húsnæði á
staðnum.
Upplýsingar í símum 92-14666 og 92-16048
á kvöldin.
Sölumenn
Getum bætt við nokkrum duglegum sölu-
mönnum í samstilltan hóp. Góð laun fyrir
gott fólk. Kvöld-, helgar- og dagvinna. Frjáls
vinnutími. Góð íslenskukunnátta áskilin.
Upplýsingar veitir Helgi í síma 622206.
Barnagæsla
Óskum eftir að ráða barngóða manneskju á
heimili í Fossvogi. Um er að ræða gæslu á
4ra mánaða barni og viðveru vegna 7 ára
stúlku. Vinnutími frá kl. 12.30 til 18.00. Við-
komandi þarf að geta byrjað sem allra fyrst.
TlBrVETTVANGUR
Skólavörðustíg 12, sími 623088.
Reykjavík
Skemmtilegt starf
Viltu vinna með börnum? Okkur vantar
áhugasama fóstru eða starfskraft með
starfsreynslu í 80% starf (fjórir virkir dagar
í viku) frá miðjum febrúar.
Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við
Vilborgu í síma 688816 og fáðu nánari upp-
lýsingar.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28.
Iðjuþjálfi
Kristnesspítali óskar að ráða iðjuþjálfa að
nýrri endurhæfingadeild spítalans.
Iðjuþjálfuninni er ætlað pláss í rúmgóðu og
björtu húsnæði í fögru umhverfi. í upphafi
felur starfið í sér uppbyggingu á starfsem-
inni en síðan stjórnun hennar.
Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda-
stjóri í síma 96-31100.
Kristnesspítali.
Afgreiðslu- og
lagerstarf
Við viljum hið fyrsta ráða röskan mann á
aldrinum 23-35 ára til starfa í birgðarstöð á
Seltjarnarnesi. Um er að ræða vörumóttöku,
vinnu á lager og afgreiðslustörf.
Nánari upplýsingar eingöngu veittar í síma
621322 kl. 10.00-12.00 og 14.00-16.30.
Gudnt TÓNSSON
RÁÐCJÖF&RÁÐNJNCARÞJÓNUSTA
TJARNARGÖTU14,101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322
Matreiðslunemar
Óskum eftir að ráða matreiðslunema.
Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á
staðnum í dag og á morgun kl. 14.00-18.00.
Veitingahúsið Naust.
ST. JÓSEFSSPÍTÁll, LANDAKOTI
Móttökudeild
- dagdeild
Hjúkrunarfræðing vantar á dagvaktir og
stöku kvöldvaktir. Deildin er lítil en í upp-
byggingu. Æskilegt er að viðkomandi geti
unnið að gerð fræðsluefnis fyrir sjúklinga.
Bjóðum uppá einstaklingshæfðan aðlögun-
artíma.
Upplýsingar gefur Katrín Pálsdóttir, hjúkr-
unarframkvæmdastjóri, í síma 19600 - 202.
Reykjavík, 24. janúar 1989.