Morgunblaðið - 25.01.1989, Síða 29

Morgunblaðið - 25.01.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989 29 ......... . - . .....1.... . ...... .. ..... ....I". . . .11.. ".... raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir — mannfagnaðir | FÉLAG BLIKKSMIÐJUEIGENDA Félagsfundur Boðað er til félagsfundar miðvikudaginn 25. janúar á Hótel Holiday Inn kl. 16.00. Fundarefni: Meðferð vörugjalds og versnandi samkeppnisstaða greinarinnar. Stjórnin. Aðalfundur Hávöxtunar- félagsins hf. 1989 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar 1989 kl. 16.00. Fundarstaður Litla-Brekka við Bankastræti, 2. hæð, (bak við veitingahúsið Lækjarbrekku). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Erindi: Frumvarp til laga um verðbréfa- sjóði. Stjórnin. Aðalfundur Stangaveiði- félags Hafnafjarðar verður haldinn í dag miðvikudaginn 25. janú- ar 1989 kl. 20.00 í veitingahúsinu Skútunni, Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SAMVINNU TRYGGINGAR Fulltrúaráðsfundur Samvinnutrygginga gt. verður haldinn laugar- daginn 28. janúar nk. í Samvinnutryggingahús- inu, Ármúla 3, Reykjavík og hefst Jjl. 10.00 f.h. Stjórnin. | bátar — skip~ Bátur - leiga Viljum taka línubát einn eða fleiri í viðskipti. Góð beitningaaðstaða. Til greina kæmi að manna bátinn að einhverju leyti. Sömuleiðis kæmi leiga á bát til greina. Hafið samband í símum 97-71803, 97-71801 og heimasíma 97-71255. Ness hf., Neskaupstað. | húsnæði í boði Til leigu glæsilegt verslunarhúsnæði um 180 fm. ásamt lager, mjög vel staðsett í framtíðar verslunar- miðstöð við Eiðistorg. Hentar vel fyrir hverslags verslun. Húsnæðið leigist í einu lagi eða tvískipt. Upplýsingar í síma 91-41865 til kl. 21.30. Einbýlishús nálægt Akureyri Til sölu nýlegt einbýlishús um 13 km frá Akureyri. Húsið er 174 fm ásamt tvöföldum bílskúr, sem er um 56 fm. Skipti á húseign á Akureyri koma til greina. Upplýsingar gefur Fasteignasalan, Brekku- götu 4, Akureyri, sími 96-21744. húsnæði óskast 100 fm. jaðrhæð Óskum að taka á leigu ca. 100 fm. húsnæði á jarðhæð með góðri aðkeyrslu fyrir heild- verslun (skrifstofg og lager), helst í austur- hluta borgarinnar vestan Elliðaáa. Upplýsingar í síma 688180 á daginn og á kvöldin í síma 33656. | atvinnuhúsnæði | Laugavegur 50 fm húsnæði til leigu í verslunarsamstæðu á miðjum Laugavegi. Gæti hentað snyrti- stofu, nuddstofu eða svipuðum rekstri. Upplýsingar í síma 36640 milli kl. 9 og 17 vikra daga. til sölu Verslunaraðstaða Til sölu er aðstaða til reksturs staðgreiðslu, heildsölu (Gripið og greitt) við eina af aðal umferðaræðum höfuðborgarinnar. í aðstöð- unni er búnaður, svo sem hillur, kælar og af- greiðslukassar. Aðstaðan er í leiguhúsnæði. Upplýsingar veitir Brynjólfur Kjartansson, hrl, Garðastræti 6, Reykjavík, s. 17478. Til sölu lítil heildsala með mikla möguleika. Sanngjarnt verð og greiðsluskilmálar. Ahugasamir sendi tilboð merkt: „A - 1994“ til auglýsingadeildar Mbl. Þýskunámskeið Germaníu hefjast á ný mánudaginn 30. janúar 1989 Kennsla verður sem hér segir: Byrjendur (nýir) mánudaga kl. 20.15-21.45 Byrjendur (frá fyrra ári) fimmtudaga Framhald I mánudaga Framhald II fimmtudaga Framhald III þriðjudaga Framhald IV mánudaga kl. 18.45-20.15. kl. 19.00-20.30. kl. 20.30-22.00. kl. 18.30-20.00. kl. 18.30-20.00. Kennt verður í Lögbergi, Háskóla íslands, annarri hæð. Upplýsingar eru gefnar í síma 10705. Nýir þátttakendur velkomnir í alla hópa. Frá Heimspekiskólanum Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 10-15 ára krakka hefjast í næstu viku. Innritun og upplýsingar í síma 688083 (Hreinn) frá kl. 16.00-22.00 daglega. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð fara fram í annað og síðara sinn á eftirtöldum fasteignum á skrif- stofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, mónudaginn 30. janú- ar 1989: Kl. 14.00: Sunnufell 3, Fellabæ, þingl. eign Eiríks Sigfússonar, eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Arnmundar Bachmans hrl. og Magnúsar M. Norðdahl hdl. Kl. 15.00: Hafnargata 46, Seyöisfiröi, þingl. eign Lárusar Einarsson- ar, eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Árna Halldórssonar hrl. og Lögmanna Lágmúla 7. Kl. 16.00: Austurvegur 49, Seyðisfiröi, þingl. eign Jóns B. Ársælsson- ar, eftir kröfu Björns J. Arnviðarsonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Verzlunarbanka islands, Brunabótafélags islands, Landsbanka íslands, lögfræðideildar, og innheimtumanns ríkissjóðs. Sýslumaður Norður. Múlasýslu, Bæjarfógeti Seyðisfjarðar. Nauðungaruppboð Föstudaginn 27. janúar 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöld- um fasteignum sem auglýstar voru 1122., 126. og 134. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1988 á skrifstofu embætt- isins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, á neðangreindum tíma: Kl. 10.10, Hafnargata 11, Rifi, þingl. eign Sturlu Fjeldsted o.fl., eftir kröfu Útvegsbanka islands. Kl. 10.20, Helluhóll 3, Hellissandi, þingl. eign Þrastar Kristófers- sonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Árna Pálssonar hdl., Landsbanka islands, Ólafs Garðarssonar hdl. og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. ' Kl. 10.30, Háarif 13, ( 1. hæö) Rifi, þinglesin eign þrotabús Búrfells hf., eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Landsbanka fslands og sveitarstjóra Neshrepps utan Ennis. Kl. 10.40, Háarif 17a, Rifi, þinglesin eign þrotabús Búrfells hf., eftir kröfu Landsbanka islands, sveitarstjóra Neshrepps utan Ennis og Brunabótafélags Islands. Kl. 10.50, Háarif 35, Rifi, þinglesin eign þrotabús Búrfells hf., eftir kröfu sveitarstjóra Neshrepps utan Ennis og Veðdeildar Landsbanka íslands.________________________________________________________________ Kl. 11.00, Hafnargata 12, (efri hæð) Rifi, þinglesin eign þrotabús Búrfells hf., eftir kröfu Landsbanka (slands og sveitarstjóra Nes- hrepps utan Ennis. Kl. 11.10, Ennisbraut 36, Ólafsvík, þinglesin eign Haraldar Kjartans- sonar o.fl., eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands. Kl. 11.20, Grundarbraut 34, Ólafsvik, þinglesin eign Arnar Alexand- erssonar o.fl., eftir kröfu Útvegsbanka Tslands hf. og Veðdeildar Landsbanka fslands. Kl. 11.40, Hjarðartún 3, Ólafsvík, þinglesin eign Ólafsvtkurbæjar, eftir kröfu Veödeildar Landsbanka fslands. Kl. 13.00, Ólafsbraut 38, (jarðhæð) Ólafsvik, þinglesin eign Önnu Eddu Svansdóttur, eftir kröfu Kópavogskaupstaðar. Kl. 13.T0, Ólafsbraut 42, Ólafsvfk, þinglesin eign Birgis Vilhjálmsson- ar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands og Tryggingastofnunar rikisins. Kl. 13.20, Sandholt 16, Ólafsvik, þinglesin eign Kristjáns H. Gunnars- sonar, eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl. Kl. 13.30, vs Fróði SH 15, þinglesin eign Hróa hf., eftir kröfu Trygg- ingastofnunar ríkisins. Kl. 13.40, vs Matthildur SH 67, þinglesin eign Stakkholts hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Kl. 13.50, vs Steinun SH 167, þinglesin eign Stakkholts hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Kl. 14.00, vs Hrappur SH 168, þinglesin eign Ingólfs Aðalbjörnsson- ar, eftir kröfu Fiskveiðasjóðs islands. Kl. 14.10, vs Jón Jónsson SH 187, þinglesin eign Stakkholts hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins. Kl. 14.20, vs Halldór Jónsson SH 217, þinglesin eign Stakkholts hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Kl. 14.30, Borgarbraut 16, Grundarfirði, þinglesin eign Ávíkur hf., eftir kröfu löniánasjóös. Kl. 14.40, Eyrarvegur 14, Grundarfiröi, þinglesin eign Sigmundar Friðrikssonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Kl. 14.50, Fagurhóll 4 (efri og neðri hæð), Grundarfiröi, þinglesin eign Sveins Sigmundssonar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs og veödeildar Landsbanka islands. Kl. 15.00, Hraðfrystihúsog beinamjölsverksmiðja í Grundarfirði, þing- lesin eign Hraðfrystihúss Grundarfjarðar hf., eftir kröfu Sigriðar Thórlacius hdl., Ingvars Björnssonar hdl. og Péturs Kjerúlfs hdl. Kl. 15.10, Sólvellir 5, Grundarfirði, þinglesin eign FriðriksTryggvasön- ar, eftir kröfu Byggðastofnunar, Iðnlánasjóðs, Búnaðarbanka Islands og Ásgeirs Þ. Árnasonar hdl. Kl. 15.20, Sæból 28, Grundarfiröi, þinglesin eign Sigurjóns Halldórs- sonar, eftir kröfu Búnaöarbanka Islands. Kl. 15.30, Sæból 31 b, Grundarfirði, þinglesin eign Kristbjörns Rafns- sonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Kl. 15.40, vs Lárberg SH 275, þinglesin eign Guðmundar Guömunds- sonar o.fl. eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Kl. 15.50, bv Krossanes SH 308, þinglesin eign Hraðfrystihúss Grund- arfjarðar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríksins. Kl. 16.00, Nesvegur 22a, Stykkishólmi, þinglesin eign þrotabús Aspar hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Sigríðar Thorlacius hdl. og Brunabótafé- lags islands. Kl. 16.10, Skúlagata 2, Stykkishólmi, þinglesin eign Ólafs Sighvats- sonar, eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. Kl. 17.00 vs. Þórunn Jósefsdóttir SH 199, þinglesin eign Önnu I. Kristinnsdóttur, eftir kröfu Fiskveiðasjóðs islands. Kl. 17.10, Hólar, Helgafellssvelt, þinglesin eign Gisla Magnússonar og Vésteins Magnússonar, eftir kröfu Búnaöarbanka islands, Þor- finns Egilssonar hdl. og innheimtu ríkissjóös. Neðangreind eign var auglýst í 80., 83. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1988. Kl. 17.20, Neðri-Kverná, Eyrarsveit, þinglesin eign Ragnars R. Jó- hannssonar og Víðis Jóhannssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl og Ásgeirs Thoroddsens hdl. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bœjarfógetinn i Ólafsvik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.