Morgunblaðið - 25.01.1989, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Málverk - málverk
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar mál-
verk eftir eftirtalda málara:
Jón Stefánsson, Jóhannes S. Kjarval, Kristínu
Jónsdóttur, Ásgrím Jónsson, Þorvald Skúla-
son (stóra mynd) og Gunnlaug Blöndal (Siglu-
fjarðarmynd eða sjávarmynd).
Bárður Halldórsson,
sími 96-21792.
| w þjónusta_____________________|
Málaravinna
- málarameistari
Tek að mér alla almenna málaravinnu.
Vönduð vinna.
Albert Rúnar Ágústsson,
málarameistari,
sími 91-38424.
| ýmislegt |
Viltu auka söluna?
Hafir þú áhuga á að auka sölu og arðsemi
í síharðnandi samkeppni, þá getum við að-
stoðað á markvissan og öruggan hátt. Allar
nánari upplýsingar fúslega veittar.
Áhugasamir vinsamlega leggi inn nafn og
símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Arðsemi - 2289“.
Hátíðarkór Kristskirkju
Nokkrar raddir vantar í hátíðarkór Krists-
kirkju. Mörg verkefni framundan, m.a. heim-
sókn Jóhannesar Páls II páfa.
Æfingar hefjast þriðjudaginn 31. janúar.
Upplýsingar í síma 27415.
Dalvík -
Svarfaðardalur
Kvöldverðarfundur verður með Halldóri
Blöndal, alþingismanni, í Sæluhúsinu, neðri
sal, fimmtudaginn 26. janúar kl. 19.00.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Sjálfstæðisfélag
Dalvikur
Borgarmálaráðstefna:
Starfshópurinn um íþrótta-,
æskulýðs- og tómstundamál
heldur opinn fund í dag, miðvikudaginn 25.
janúar kl. 17.30, í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki.
Starf hópsins er liður í undirbúningi fyrir
borgarmálaráðstefnu og kynningu, sem
haldinn verður 28. janúar nk.
Hópstjóri er Katrín Gunnarsdóttir.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik.
Akureyringar
Sjálfstæðisfélögin á
Akureyri efna til
fundar i Kaupangi á
morgun, 25. janúar,
kl. 20.30.
Fundarefni: Atvinnu-
og skattamál. Frum-
mælendur alþingis-
mennimir Ólafur G.
Einarsson og Halldór
Blöndal.
Sjálfstæðisfélögin.
Grafarvogsbúar
Hverfisfundur með Davíð Oddssyni. borg-
arstjóra, í Ártúni miðvikudaginn 25. janúar
kl. 20.30.
Félag sjálfstæðismanna i Grafarvogi.
Akranes
Þorrablót
Föstudaginn 27. janúar 1989 kl. 20.00 halda sjálfstæðisfélögin á
Akranesi sitt árlega þorrablót i Sjálfstæðishúsinu í Heiðargerði 20.
Þeir, sem áhuga hafa á að mæta í mat, glens og grín, hafi samband
við Óla Grétar eða Lellu.
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
Akureyringar -
Eyfirðingar
Ég verð til viðtals á skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins, Kaupangi, þessa viku milli kl. 17
og 18, sími 21504.
Halldór Blöndal.
Staðan í utanríkismálum
Utanríkisnefnd Sjálfstæðisflokksins heidur
fund fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 17.30
í Valhöll, Háaleitisbraut.
Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri, mun þar
ræða almennt um stöðuna i utanríkismálum
þjóðarinnar.
Þá verða einnig kynnt fyrstu drög að álykt-
un landsfundar Sjálfstæðisflokksins um
utanríkismál.
Utanríkisnefnd Sjálfstæðisflokksins.
Borgarmálaráðstefna:
Starfshópurinn um skipulags-
og umhverfismál
heldur opinn fund í dag, miðvikudaginn 25.
janúar kl. 17.30, íValhöll, Háaleitisbraut 1.
Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki.
Starf hópsins er liður í undirbúningi fyrir
borgarmálaráðstefnu og kynningu sem
haldin verður 28. janúar nk.
Hópstjóri er Þórhallur Jósepsson.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna I Reykjavík.
Félagsfundur
í Fella- og Hólahverfi
verður haldinn i
Geröubergi fimmtu-
daginn 26. janúar kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Fjárhagsáætlun
Reykjavíkurborg-
ar og borgarmál-
efni.
Gestir fundarins
verða borgarfulltrúarnir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Árni Sigfússon.
Sjálfstæðismenn fjölmennum.
Stjórnin.
Borgarmálaráðstefna
fulltrúaráðs sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
laugardaginn 28. janúar 1989
íValhöll, Háaleitisbraut 1
Kl. 9.30 Setning: Baldur Guðlaugsson,
formaður fulltrúaráðsins.
Kl. 9.40 Ávarp - kynnt tildrög og undir-
búningur ráðstefnunnar: Vilhjálm-
ur Þ. Vilhjálmsson, formaður und-
irbúningsnefndar.
Kl. 9.50 Formenn starfshópa gera grein
fyrir vinnu og niðurstöðum starfs-
hópa:
a. Félags-, mennta- og menningarmál.
Hópstjóri: Lára Ragnarsdóttir.
b. Skipulags- og umhverfismál.
Hópstjóri: Þórhallur Jósepsson.
c. íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamál.
Hópstjóri: Katrín Gunnarsdóttir.
d. Heílbrigðís- og hollustumál og sjúkrastofnanir Reykjavikurborgar.
Hópstjóri: Grímur Sæmundsen.
e. Umferðar- og bilastæðamál og almenningssamgöngur (SVR).
Hópstjóri: Gestur Ólafsson.
f. Atvinnumál og nýsköpun atvinnulífs.
Hópstjóri: Ragnar Guðmundsson.
Kl. 10.30 Ræöa borgarstjóra, Davíðs Oddssonar: „Áherslur
i borgarmálum og staða Reykjavikur í samfélagi
sveitarstjórna".
Kl. 11.00-14.00 Starfshópar funda (matarhlé kl. 12.00-12.30).
Kl. 14.00-15.15 Borgarmálakynning.
Kynnt verða helstu viðfangsefni á vettvangi borg-
armála og ýmis verkefni sem framundan eru, m.a.
með sýningu telknlnga, módela, mynda, linurfta
o.fl.
Borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar Sjálfstæöis-
flokksins verða á staðnum og svara fyrirspurnum.
Kaffiveitingar.
Kl. 15.15-17.00 Niðurstöður starfshópa kynntar - umræður.
Kl. 17.00 Ráðstefnuslit.
Ráðstefnustjórar: Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar og
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi.
Ráðstefnan er opin öllu áhugafólkl um borgarmál.
Gögn eru fáanleg á skrifstofu Sjálfstæðisflokkslns f Valhöll, Háa-
lertisbraut 1, 26. og 27. janúar 1989.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
I.O.O.F. 7 = 1701257 = Þb.
□ GLITNIR 59891257 = 1
I.O.O.F. 9 = 17001257 Vzaoooi = I.O.G.T. stúkan Einingin Hvítasunnukirkjan
Þorrabl. nr. 14 Fíladelfía
Fundur í kvöld kl. 20.30 íTempl- Almennur biblíulestur í kvöld kl.
□ Helgafel! 59892517 VI -2 arahöllinni viö Eiríksgötu. 20.30. Ræöumaður: Garöar
Mætiö vei. Ragnarsson.
Hörgshlíd 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. ÆT.
75
jjglýsinga-
síminn er 2 24 80