Morgunblaðið - 25.01.1989, Síða 32

Morgunblaðið - 25.01.1989, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Krabbi ogLjón Krabbi (21. júní — 22. júlí) og Ljón (23. júlí — 23. ágúst) eru ólík merki. Þó er ekki óalgengt að þau myndi samband, enda er það oft spennandi og getur verið gott að því leyti að tveir ólíkir persónuleikar geta bœtt hvom annan. Krabbinn Krabbinn þarf ákveðið öryggi og varanleika til að viðhalda __ lífsorku sinni. Heimili skiptir hann miklu, svo og sterk fjöl- skyldubönd og það að um- hverfi hans sé tilfinningalega jákvætt. Hversu ríkjandi þessi öryggisþörf verður fer hins vegar eftir stöðu Sólarinnar í húsi og afstöðum annarra pláneta á Sólina. Það sem allt- af er þó til staðar er það að Krabbinn er tilfinningamaður, er næmur, viðkvæmur og frek- ar dulur. Ljónið Ljónið þarf að fást við lifandi og skapandi málefni til að við- halda lífsorku sinni. Hið dæmi- gerða Ljón verður oft miðja í umhverfi sínu, enda er per- ■^ sónuleiki þess opinn, hlýr og jákvæður. Ljónið er fast fyrir og oft þijóskt og stfft á mein- ingunni, hefur ákveðnar skoð- anir á lífinu og vill hafa áhrif á umhverfi sitt. Opnunoglokun Mögulegar skuggahliðar eru fólgnar í því að Ljónið er opin- skátt og einlægt en Krabbinn er á allan hátt lokaðri persónu- leiki. Upp gætu komið árekstr- ar vegna hins opna og iokaða eðlis og ásakanir um að annar aðilinn sé yfirborðslegur en hinn dulur og feiminn. Lífogrósemd Það sem einnig getur gerst er að þegar Ljónið vill skemmta sér og hafa líf og flör í um- hverfi sínu þá vill Krabbinn sitja heima í ró og næði og ræða máiin. Varkárniog stórsveifla Önnur möguleg skuggahlið er fólgin í því að Ljónið er hug- sjónamaður og á til að vera stórtækt. Uppátæki þess gætu því komið hinum varkára og íhaldssama Krabba úr jafn- vægi sem sér sig knúinn til að bremsa Ljónið af. Ljóninu gæti því fundist Krabbinn krumpa stíl sinn en Krabban- um getur fundist Ljónið ógna öiyggi sínu. Slökkt á eldinum Einn ágætur vinur minn í Ljón- inu sagði að konan hans f Krabbanum kæmi oft með at- hugasemdir sem væru eins og köld vatnsgusa í andlitið á honum. Hann kæmi heim úr vinnunni, hress og kátur, með nýja stórkostlega hugmynd á takteinum og f stað þess að takast á loft kæmi hún með einhveija þunga og hagnýta athugasemd sem kippti honum niður á jörðina. Léttur og þungur Það sem kannski skiptir mestu í sambandi Ljóns og Krabba er það hversu ólík skaphöfn merlg'anna er. Ljónið er há- vært og slær um sig, Krabbinn er næmur, hljóðlátur og var- kár. Tjáning þeirra og hug- myndir um það hvað er skemmtilegt og afslappandi eru ólfkar. Skemmtilegt öryggi Þrátt fyrir framansagt geta þessi merki átt saman. Þau geta augljóslega bætt hvort annað upp. Krabbinn getur gefið innri dýpt og Ljónið framkvæmdasemi. Málamiðl- un er greinilega nauðsynleg. Lífsstíll þeirra þarf að vera spennandi og skemmtilegur en jarðsambandið þarf einnig að vera í lagi, t.d. hvað varðar heimili og flárhagslega af- komu. GARPUR ■ ■ ■ ■...................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... ' GRETTIR káP ER NOGU SL/tAór/áD VERA I ,(x;NGLVMD1SKASTI (þó J^N SE AÐ REVNA AD HKESSA VID MSÐAULALEGO orðAgjAlfri / pú ERT N1E>URPR&3INn/ GRETTIR,OG ÞÚ ERT \ FEITUR OG. UATUR t_lKA / / HN JAFTdVeL HEI/MskLLN ( LH<3T OtZÐAGTÁLFUR J > HEFUR SiNIAR J > QÓBAJ HLIPAR J o © 1987 United Feature Syndicate, Inc. flfAA PAV?G io-I BRENDA STARR AFHVEŒ7U ÉG Bi>/VIEDMAMFREO? VE&MA þ£SS AÐ 'AST E& SÝK/ HÚNGERIR MANN BUNDAN, HEV&NA&- HVAD ÉO (ýET vee/Ð HEIMSK! EG HexD ÖFHA/H A£> vona. AB AIANFHEd þAIZFNIST av'n MEH? EN þerssA/Z UNGU SNoppun&Ðu PÚNNUe. J V\ \afsakadu, f/zo manlev- v/e> puep- UMAE> TALA UM HVEfZNKS b(U L '—- /BTLAFAÐ BPEGEAsr V/£> SPL/PNINGU/U 'HBLADAMANNAFUND/ þEQAF SPVPTi/eHÐlA ---—LWBON&OU Aff- vuMyu/M. f!?!H!!!!!!!f?t!!??!???!!!!!!!?!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!?!!!!!!!!!!;!?*!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!! UOSKA eO ú& vom «eim i vAg /WEE> UýjAH 1/lM < GOTT,. -------( GÖE>A IHAUKl ER FRÁSKILIMNJ, 'A ÞR3Ú BÖRM OG HEITIR AlFUR ,*> ii, LL rCDVMM A M r\ r~ — — rbKUIIMANU SMAFOLK 5ECT10N 0NE..RULE TMREE... IFIT BE6INST0RAINJHEP06 5WALL EE INVlTEP INTOTME M0U5E " Hvað er þetta? „Grein eitt, þriðja regla, ef það fer að rigna ákal bjóða hundinum inn í hús.“ „Hundareglur" 1988. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar sagnhafí er á réttri leið til að vinna sitt spil, er oft eina vonin að rugla hann í ríminu með óeðlilegu afkasti. Tilgang- urinn þarf ekki endilega að vera fullljós. Það er nóg að vita að maður hefur allt að vinna og engu að tapa. Austur gefur: AV á hættu. Norður ♦ 2 VÁIO ♦ KDG7654 *G93 Vestur ♦ Á109876 ♦ D8 ♦ 32 ♦ 854 Austur ♦ KDG543 ¥53 ♦ Á8 ♦ ÁDIO Suður ♦ KG97642 ¥109 ♦ K762 ♦ Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 4 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Útspil: tígultvistur í AV voru ítölsku snillingam- ir Forquet og Garozzo. Utspil Forquets var illa heppnað og það leit út fyrir að sagnhafi ætti auðvelt verk fyrir höndum. Garozzo drap á tígulás og lagði niður laufás. Þegar Forquet vísaði laufinu frá, spilaði Gar- ozzo tígli til að skera á samband sagnhafa við blindan í þeim lit. En þar sem hjartað er 2-2 ætti það ekki að koma að sök. Sagnhafi tók hjartakónginn og hugðist auðvitað spila hjarta áfram á ás og treysta á hag- stæða tromplegu. En þegar For- quet lét drottninguna falla undir kónginn breyttist viðhorfið. Þá mátti ráða við spilið þótt austur ætti þijú tromp. Hann yfírdrap því með hjartaás og spilaði tígli. Fékk svo áfall í næsta slag, þegar það reyndist vera vestur sem trompaði tígulinn, en ekki austur! SKAK Umsjón Margeir Pétursson í undanúrslitum sovézka meist- aramótsins í nóvember tefldu tveir stórmeistarar þessa merkilegu skák: Hvítt: Psakhis. Svart: A. Mikhailchisin. Rússnesk vöm. 1. e4 - e5, 2. Rf3 - RfS, 3. Rxe5 — d6, 4. Rf3 — Rxe4, 5. d4 - d5, 6. Bd3 - Bd6, 7. 0-0 - 0-0, 8. c4 — c6, 9. Rc3 - Rxc3, 10. bxc3 — dxc4, 11. Bxc4 - Bg4, 12. Dd3 - Rd7, 18. Rg5 - Rf6, 14. hS - Bh5, 15. f4 - h6, 16. g4 - hxg5, 17. fitgð - Rxg4, 18. hxg4 — Dd7, 19. gxh5 - Dg4+, 20. K£2 - Hae8; 21. Hgl - Dh4+, 22. Kg2 - b5, 23. Bb3 - He4! (Mun betra en 23. — c5, 24. Hhl og svartur gaf f skákinni Short- Hiibner, Tilburg, 1988.) 24. Df3 - Bh2!, 25. Hhl - Hg4+, 26. Kfl - Hg3, 27. Dxc6 - Dh3+, 28. Kf2 - Df5+, 29. Kel - Hc8?7 (Hvítur hefði verið í mjög miklum' vandræðum eftir 29. — Bgl! sem hótar máti í þriðja leik.) ■ 30. Be6! og þar sem hvltur kemst út í endatafl með manhi yfír gafst svartur upp. 30. Bxf7+!? — Kxf7, 31. Dg6+ dugði einnig til vinn- ings.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.