Morgunblaðið - 25.01.1989, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 25.01.1989, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989 37 ÞRETTANDINN Spænsk þrettánda kaka Borgarstjómarmenn í Madríd rétta vegfarendum sneiðar af hinni risastóru jóla- köku sem er hefðbundinn réttur meðal Spánverja á þrettándan- um. Kakan var flutt með vö- rubfl að Puerta del Sol torginu í miðborg Madríd og þar var hún til sýnis áður en borgarbúar fengu að smakka á henni. í baksturinn voru notuð 250 egg, 80 kg af hveiti og 10 kg af smjöri. Reuter 7Ö? TÖLVUNÁMSKEW Sækið námskeið hjá traustumaðila Haldin verða á næstunni eftirfarandi námskeið: Námskeið Grunnnámskeið í einkatölvum...... WordPerfect (Orðsnilld) - byrjun. WordPerfect (Orðsnilld) - framhald... Multiplan - töflureiknír......... Ópus - fjárhags- og viðskiptamannabókhald dBase IV - gagnagrunnur.......... Dagsetning 28.-29. janúar ,4.-5. febrúar ...11.-12. febrúar ,..11.-12.febrúar ,..18.-19.febrúar .25.-26. febrúar Öll tölvunámskeiðin eru um helgar og byrja kl. 10.00 árdegis. Ýmis stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku. Skráning og frekari upplýsingar: Sími 91-688400. v Verzlunarskóli íslands RIKISUTYARPIÐ - SJONVARP AUGIÝSIR SAMKEPPNI EVRÓPUSJÓNVARPSSTÖDYA UM SJÓNVARPSHANDRIT Sjónvarpsstöðvar og menningarmálastofnanir í Evrópu efna nú öðru sinni til sameiginlegrar verð- launasamkeppni í því skyni, að hvetja unga höf- unda til að skrifa handrit að leiknum sjónvarps- - þáttum. Um er að ræða samkeppni um starfsverðlaun, er veitt verða í október nk. Starfsverðlaunahafar koma síðan til greina, er aðalverðlaun verða veitt haustið 1990. Starfsverðlaunin eru 25.000 svissneskirfrankar og jafnframt er verðlaunahöfum gefinn kostur á námskeiði á vegum þeirrar sjónvarpsstöðvar, sem tilnefndi verðlaunahafa. Heimilt er að veita allt að tíu starfsverðlaun í hvert skipti. Umsækjendur skulu vera fæddir árið 1949 eða síðar. Þeir skulu skila til Ríkisútvarpsins fimm til tíu síðna tillögu að sjónvarpsþætti, og skal miðað við að lágmarkslengd hans sé 50 mínútur. Ríkisútvarpið hefur heimild til að tilnefna allt að þrjá umsækjendurtil samkeppninnar. Umsóknarfrestur um starfsverðlaun þessa árs er til 1. júní nk. Umsóknum, ásamt tillögu að sjónvarpshandriti, skal skilað til Sjónvarpsins, Laugavegi 176,105 Reykjavík, þarsem reglursamkeppninnarliggja frammi. Skulu handritin merkt: Verðlaunasam- keppni Evrópu. 1989 M. APXjSTÝRI BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG H íHÉKLATTF l aunaveni 170-17? fíimi 695500 VERÐ FRA KR. Laugavegi 170-172 Simi 695500 1.186.000 UTFLUTNINGS OG MARKAÐSSKÓLI ÍSLANDS THE ICELANDIC INSTITUTE OE MARKETING AND EXPORT SÖLUTÆKM Veitir færni í sölu og samningagerð, þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti Efni: • íslenskur markaður • Uppbygging og mótun sölustefnu • Skipulagning söluaðgerða • Val á markhópum • Símsala • Starfsaðferðir sölufólks • Samskipti og framkoma • Mótbárur og meðferð þeirra • Söluhræðsla • Markaðsrannsóknir og áætlanagerð Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson, sölu- og markaðsráðgjafi. [E Tfmi og staður: 30.-31. janúar kl. 9-17 í Ánanaustum 15. Athugið! VR og starfsmenntunarsjóður BSRB styrkja félagsmenn sína til þátttöku í námskeiðum SFÍ. TIZKAN Laugavegi71 II hasð Slmi 10770

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.