Morgunblaðið - 25.01.1989, Blaðsíða 39
Peter Ustinov
ÁMurda
★ ★★ AI.Mbl. — ★ ★ ★ AI.Mbl.
HÉR ER HÚN KOMTN HIN SPLUNKUNÝJA TOPP-
MYND „MASQUERADE", ÞAR SEM HINN FRÁBÆRI
LEIKARl ROB LOWE FER Á KOSTUM.
Frábær „þriller"
sem kemur þér skemmtilega á óvartl
Aðalhlutverk: Robe Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall,
Doug Savant. — Leikstjóri: Bob Swain.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára.
HINN STORKOSTLEGI „MOONWALKER"
AN ADVENTURE MOVIE LIKE NO OTHER
MICHAEL
IACKSON
HCOMWALIŒll
JOLASAGA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
BAGDADCAFE
★ ★★ AI.Mbl.
Sýnd5,7og9.
BARFLUGUR
Sýndk,-11-1B- BönnuSinnanlSára.
GESTABOD BABETTU
L
, Sýndkl. 5,7,9 og 11.15..
Sýndkl. 5,7,9og11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989
FRUMSÝNIRi
STEFNUMÓT VK> DAUÐANN
Breiðholtsskóli:
Misþroski
barna
Foreldrafélag Breið-
holtsskóla efhir til
fræðslufundar miðviku-
dagskvöldið 25. janúar
klukkan 20.30 í skólanum.
Sveinn Már Gunnarsson,
bamalæknir, talar um mis-
þroska bama. Fundurinn er
opinn og ætlaður foreldrum,
kennuram og öðmm upp-
alendum.
Brids
Amór Ragnarsson
PÁ ER HÚN KOMIN STUÐMYND ALLRA TÍMA
„MOONWALKER" ÞAR SEM HINN STÓRKOSTLEGI
MICHAEL JACKSON FER Á KOSTUM. í MYNDINNI
ERU ÖLL BESTU LÖG MICHAELS!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
METAÐSÓKNARMYNDIN1988:
HVER SKELLTISKULDINNIÁ KALLA KANÍNU?
VEISLIISALUR
Staupasteinn, Smiðjuvegi 1 4D, er nú
laus nokkrar helgar fyrir árshátíðir,
fermingareða aðra mannfagnaði.
Nánari upplýsingar í síma 72102 eft-
irkl. 1 8.00 alla daga.
Bridsfélag
HafnarQarðar
* Síðasta umferðin í sveita-
keppni félagsins var spiluð
síðastliðinn mánudag.
Spennan um fyrsta sætið
hélst óslitið fram á síðasta
spil, en lokastaðan varð
þessi:
Sveit:
Einars Sigurðssonar 202
Kristófers Magnússonar 201
Þrastar Sveinssonar 189
Kjartans Markússonar 183
Þórarins Sófussonar 183
Sverris Kristinssonar 175
Ólafs Torfasonar 160
Næstkomandi mánudags-
kvöld hefst sfðan fjögurra
kvölda barometer-tvímenn-
ingur. Keppnin er öllum opin.
Spilamennska hefst kl. 19.30
og em spilarar beðnir að
mæta tímanlega til skrán-
ingar þar sem reiknað er
með mikilli þátttöku. Spilað
er í íþróttahúsinu við Strand-
götu (uppi).
__ M/ M/ 0)0)
BIOHOU
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýnir toppmyndina:
DULBÚNINGUR
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSÝNIR:
BLÁA EÐLAN
Ný apennu- og ganuuunynd fnunleidd of Stcven
Golin og Sigurjóni Sighvatssyni.
Scinhcppinn einkaspæjari frá L.A lendir i útistöðum við 1
fjölskrúðugt hyski í Mexiko. Það er gert raskilegt grin að
goðsögninni um einkaspæjarann, sem allt veit og getur.
Aðalhlutverk: Dylan Mac Dermott, Jessica Harper'
og James Russo. Leikstjóri: John Lafia.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára.
HMAHRAK
★ ★★ 1/2 SV.MBL.
Frábær gamanmynd.
Robeit De Niro og Grodin.
Sýnd í B-sal 4.45,6.55,9,11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
HUNDALIF
★ ★★1/2 AI. Mbl.
Stórgóð sænsk kvikmynd
fyrir alla fjölskylduna.
Mynd í sérflokki.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9,11.
★ ★★★ AI. MBL. - ★★★★ AL MBL.
Aðalhl.: Bob Hoskins, Christohper Lloyd, Joanna
Cassidy og Stubby Kaye.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ATÆPASTAVAEH
Sýndkl.9.
ARILLRiFERÐ
MOVNG
Sýnd 5,7,11.05.
SASTORI
Sýnd5,7,9,11.
Morgunblaðið/Þorkell
Kammersveitina skipa Inga Rós Ingólfsdóttir, Guðriður S. Sigrirðardóttir, Signý Sæ-
mundsdóttir og Martial Nardeau.
Kammersveitín á
fímmtudagskvöld
VEGNA óveðursins á
sunnudag varð að fresta
tónleikum Kanunersveit-
ar Reykjavíkur. Þeir
verða á hinn bóginn í ís-
lensku óperunni, Gamla
bíói, á Gmmtudagskvöld,
26. janúar, klukkan 20.30.
í vetur helgar Kammer-
sveitin tónleika sína
franskri tónlist í tilefni af
200 ára afmæli frönsku
stjómarbyltingarinnar. Á
efnisskránni á fímmtudags-
kvöld verða Septett eftir C.
Saint-Saéns, sönglög eftir
G. Fauré, söngvar frá Ma-
dagaskar eftir M. Ravel og
Píanókvintett í f-moll eftir
C. Franck.
Einsöngvari á tónleikun-
um verður Signý Sæmunds-
dóttir og pSanóleikaramir
Guðríður S. Sigurðardóttir
og Selma Guðmundsdóttir
skipta með sér píanóhlut-
verkum. Alls koma níu
hljóðfæraleikarar fram á
tónleikunum.
Aðgöngumiðar verða
seldir í Gamla bíói fyrir tón-
leikana.
R0BL0WE
MEGTILLY
KIMCATTRALL
AnHeiress.
AHustlec
ASet-up...
Fróðleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
fttfltgttttftlaftift