Morgunblaðið - 25.01.1989, Síða 40

Morgunblaðið - 25.01.1989, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989 01907 UniverMl Prew Syndlcate vilL fa. aLit armars Læ.kru's, f?onni ■" Ast er... ... að lenda í flækju saman. SU.S. Pat Otf.—all rights reserved 9 Los Angetes Times Syndicate Hér sýnir listamaðurinn á táknrænan hátt listferil sinn___ Með morgunkaffínu að mömmu þinni. Hún get- ur ekki bjargað þér úr því sem komið er... HÖGNI HREKKVtSI „ Fyi5ST HÉlT écs AÐ PBIR 1/ÆBlJ l<0/HMú^ EFTlfS O'ýUUNMl ÞlNIMl.f' Á að smíða ennþá aftur nýtt skólahús fyrir MR? TU Velvakanda. Töluverðar kvartanir koma nú frá gömlu MR-menntastofnuninni um bagalegt húsnæðisástand skól- ans. Sem og er örugglega rétt. En rétt er líka að upplýsa þá sem ekki vita að yfir MR-skólann var byggt langsamlega besta og vand- aðasta skólahúsnæði fyrr og síðar á íslandi fyrir 25 árum síðan. En húsnæðið síðan afþakkað áf skól- anum, takk fyrir. Líta verður því nokkuð öðrum augum á fjárkröfur skólans nú í lok níunda áratugarins í ljósi þess að fjölmargar aðrar menntastofn- anir landsins búa við slæman kost einnig, sem aldrei hafa fengið neitt tilboð eða reyndar kostaboð eins og MR fékk á sínum tíma. . Á sjöunda áratugnum ætluðu menn að vera nokkuð grand við gamla MR-inn sinn og byggja al- mennilegt og nýtt húsnæði yfír hann á besta stað í bænum og byggðu því nýtísku skóla hér við Hamrahlíðina í Reykjavfk. En hvað skeði ekki þegar skóla- byggingin var rétt hálfnuð? MR- Til Velvakanda. Áfram heldur sirkus A-form- annanna. Og fjölmiðlar fylgja í kjölfarið að auglýsa uppákomum- ar. Á Akureyri fóru þeir félagar mikinn eins og fyrri daginn. Fjár- málaráðherra lýsti Qálglega hvemig hann myndi spara og skera niður útgjöld ríkissjóðs. M.a. myndi hann kalla forstöðumenn stofnana og yfírheyra þá mánaðar- lega og gefa þeim fyrirmæli um spamaðinn. Og ef þeir ekki færu að fyrirmælum sínum myndi hann reka þá! Öðru vísi mér áður brá. Á haust- dögum samdi þessi fjármálaráð- herra, ásamt með menntamálaráð- vinafélagið utan og innan skólans reis upp með hávaða og látum og rak upp ramakvein og heimtaði að skólinn yrði ekki fluttur úr gamla skólahúsinu við Lækjartorg og hinum hreysunum sem mest er kvartað yfír af nemendunum nú og það reyndar eðlilega. Og við það sat og situr, og stofnsetja varð því nýjan skóla í herranum, um sérstök verðlaun til handa fræðslustjóra á Akureyri, sem hafði verið dæmdur fyrir að ráðstafa 10 milljónum umfram heimildir í fjárlögum. Það er þess vegna marklaus kokhreysti þegar fjármálaráðherrann hótar eyðslu- seggjum nú. Jón Hannibalsson, utanríkisráð- herra og fyrrv. slakasti fjármála- ráðherra norðan Alpafjalla, upp- lýsti Akureyringa um að 166 menn væru á kaupi í Seðlabanka ís- lands, þar af nöguðu 150 blýanta en 16 — sextán — ynnu! Hver skyldi taka mark á þessum golubelgjum? Melamaður nýbyggingunni í Hamrahlíðinni svo hún kæmi að einhveijum notum. Heitir sá skóli nú í dag Mennta- skólinn við Hamrahlíð, eða bara MH í daglegu tali. Hefur sá skóli sem betur fer fengið nokkuð fíjáls- ar hendur með að prófa ný skóla- form í stað gamla allsheijarfall- skerfísins úr MR og verið braut- ryðjandi á flestum sviðum fram- haldsskóla á íslandi i dag. En MR-vinafélagið undi glatt við sitt og úrslitin, og gerir eflaust enn með hreysin sín í Þingholtstún- inu. Undir kröfur núverandi nem- enda MR er samt auðvelt að taka, því þeir eiga litla sök á hvemig komið er. Nema þeir sem em í MR-vinafélaginu eins og mér hefur heyrst sumir þeirra séu og hreyki sér vel af. A.m.k. hinir nemendum- ir eiga réttmæta kröfu á betra húsnæði undir kennslu og félagslíf- ið sitt. Tvímælalaust. Óhjákvæmilegt er að líta á hinar endurspiluðu húsnæðiskröfur MR- vinafélagsins í þessu sögulega ljósi af menntamálaráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu áður en lengra er haldið. Slíkt væri móðgun við aðrar menntastofnanir sem hafa flestar hveijar ekkert ný- byggingartækifæri fengið til þessa. Magnús H. Skarphéðinsson, fyrrverandi nemi í MR. GOLUBELGIR Víkveiji skrifar Menn þurfa líklega að vera tölu- vert vel á sig komnir til að lesa 125 blaðsíðna ræðu á einni kvöldstund eins og borgarstjórinn Davfð Oddsson gerði á borgar- stjómarfundi á fímmtudaginn, þeg- ar hann lagði fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fram. Samkvæmt upplýsingum Víkveija hófst lesturinn klukkan 18.30; klukkan 19.00 var gert mat- arhlé til 19.30 og þá hélt borgar- stjóri áfram að lesa til klukkan 21.15; samkvæmt því tók það hann tvær klukkustundir og fímmtán mínútur að lesa ræðuna eða 135 mínútur sem jafíigildir því að hann hafí verið 1,08 mínútu að lesa hveija síðu. Víkveiji skoðaði plaggið og er ekki unnt að segja, að síðumar hafí verið þéttskrifaðar, á hinn bóg- inn setja tölur að sjálfsögðu mikinn svip á ræður sem þessar og þær auðvelda ekki lesturinn. í ræðunni er gefíð greinargott yfírlit yfír afkomu liðins árs og áætlanir fjárhagsársins og skýrt frá því sem hæst ber hjá Reykjavíkur- borg. Er að sjálfsögðu nauðsynlegt að allt það komi fram, sem þar ér sagt. Á hinn bóginn hvarflar það að Víkveija, að þeir sem hlusta eigi ekki slður bágt en sá sem les. Má því spyija: Er virkilega þörf á því að leggja svo langa og mikla ræðu á sig og aðra? XXX Borgarstjóri gæti kannski tekið upp aðferð, sem sovéski sendi- herrann Krasavin notað á fundi á dögunum. Þar kom hann með túlki og fluttu þeir báðir ræðu. í upphafí ræðunnar sagði sendiherrann nokk- ur orð og túlkurinn gegndi hlut- verki sínu. Síðan þagnaði sendiherr- ann og túlkurinn las langan texta, sem var í raun ekki annað en endur- sögn á ræðu, sem Gorbatsjov flutti á allsheijarþingi Sameinuðu þjóð- anna í byijun desember. Þá tók sendiherrann aftur til máls og túlk- urinn endurtók orð hans á íslensku og hóf síðan að nýju að lesa langan texta, sem var ekki annað en endur- sögn á ræðu sem Gorbatsjov flutti í Múrmansk í byijun október 1987. Undir lokin sagði sendiherrann á ný nokkur orð sem vom túlkuð á íslensku. Ef borgarstjóri tileinkaði sér ræðutækni sovéska sendiherrans, léti hann sér nægja að segja nokk- ur orð í upphafí, um miðbik og síðan í lok hinnar 125 blaðsíðna ræðu en fæli öðrum að lesa meginmálið! xxx Víkveiji mælir alls ekki með þessari tilhögun soveáka sendi- herrans, en minnist með samúð þeirra manna sem máttu fyrr á árum, þegar Leonid Brezhnev, Sov- étleiðtogi, var farinn að eldast, sitja undir löngum ræðum hans. Þá var sagt að húmoristar I ræðusmiðju Kremlar hefur leikið þann leik sér til skemmtunar að láta gamia manninn hafa ræðuna í tvíriti án þess að skilja afritið frá frumritinu og svo stóð Brezhnev og las hveija blaðsíðu tvisvar! Nú er það hins vegar tíðkað eins og á tímum Brezhnevs að opinberir embættismenn sovéska ríksins standa ekki upp og tala án þess að endursegja ræður leiðtogans í Kreml, að þessu sinni Gorbatsjovs. Hefur eitthvað breyst? iii'bw

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.