Morgunblaðið - 25.01.1989, Side 43
Elnar Ólafsson
ÍPRÚmR
FOLK
UEINAR Ólafsson, skiðagöngu-
maður frá ísafirði, er hættur í
íslenska landsliðinu. Einar hefur
verið besti göngumaður íslands
síðustu fimm árin. Hann er nú þjálf-
ari ísfirðinga í göngu og gat því
ekki gefið kost á sér í íslenska
landsliðið. Hann tyggst þó keppa á
bikarmótum SKI í vetur.
■ GUNNAR Straumland mark-
vörður, sem lék með FH sumarið
1987 og með Völsungum í fyrra,
hefur ákveðið að leika með FH í
sumar. Henning Henningsson,
betur þekktur sem körfuboltamaður
í Haukum, hefur ákveðið að taka
á ný fram knattspymuskóna í sum-
ar og leika með FH.
■ LEIFUR Garðarsson, sem
leikið hefur með FH í knattspym-
unni undanfarin ár, mun að öllum
líkindum leika með Þór frá Akur-
eyri í sumar.
■ ÍSHOKKlSNILLINGURINN
Wayne Gretzky hefur gersamlega
söðlað yfir í viðhorfi sínu til áfloga
í íshokkí. Hann er maður sem tekið
er mark á og það vakti mikla at-
hygli á sínum tíma er hann lýsti
yfir að íshokkí og slagsmál væm
óaðskiljanleg. Eftir að hann fór frá
Edmonton Oilers til LA Kings,
hefur hann kynnst fleiri viðhorfum
til íþróttarinnar og segir að sér
hafi brugðið illa þegar hann las æ
ofan í æ í blöðum að ef slagsmál
urðu í amerískum fótbolta, knatt-
spymu eða hafnarbolta þá væri
gjaman sagt sem svo að leikurinn
hefði breyst f íshokkíleik. „Þá skyld-
ist mér að íhokkí hefur illt orð á
sér og það þarf að breytast," sagði
Gretzky.
NFL
Úrslitaleikurinn
áStöð2
Úrslitaleikurinn í Ameríska fótbolt-
anum verður sýndur í heild á Stöð
2 í dag, eða viku fyrr heldur en
innanbúðarmenn þar höfðu reiknað
með og kynnt. Hefst útsendingin
klukkan 18.00. Hér er um að ræða
viðureign San Francisco 49’ers og
Cincinatti Bengals sem fram fór
um síðustu helgi.
HANDBOLTI
B-námskeið
HSÍ gengst fyrir B-handknatt-
leiksnámskeiði í Hafnarfirði
dagana 2-5. febrúar n.k. Þeir sem
lokið hafa A-námskeiði og/eða hafa
víðtæka reynslu sem leikmenn og
þjálfarar hafa þátttökurétt. Þátt-
töku skal tilkynna til skrifstofu HSÍ
í síðasta lagi mánudaginn 30. jan-
úar.
’RPI V/IT/Al ?.S 1
MORGUNBLAÐEÐ
ÍÞRÓTTIR
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989
43
SKIÐI
Haukur keppir
áHMíLathi
HAUKUR Eiríksson frá Akur-
eyri verður fuittrúi íslands (
heimsmeistarakeppninni í
norrænum greinum sem fram
fer (Lathi (Finnlandi (næsta
mánuði. Hann keppir þar í 15
og 30 km skíðagðngu.
Haukur hefur staðið sig best
íslensku landsliðsmannanna
í göngu það sem af er vetri, en
landsliðið hefur dvalið í Sviþjóð
þar sem Mats Westurlund hefur
stjómað æfíngum.
„Okkur fannst rétt að gefa
Hauki tækifæri á að spreyta sig
á svona stórmóti. Hann hefur
aldrei tekið þátt í stórmóti áður
og er þetta því mikilvæg reynsla
fyrir hann. ■ Það er nauðsynlegt
að vera með í svona stórmótum
svo við dettum ekki út úr þessu,“
sagði Sigurður Aðalsteinsson,
formaður norrænugreinanefndar
SKÍ, í samtali við Morgunblaðið
í gær.
Rögnvaldur tll aðstoðar
Rögnvaldur Ingþórsson, sem
er tvítugur ísfiröingur og hefur
verið meðlimur í íslenska göngu-
landsliðinu, verður aðstoðarmaður
Hauks í Finnlandi. Hann er ungur
og upprennandi göngumaður og
fær þama tækifæri f leiðinni til
að kynnast þvf hvemig svona stór-
mót fara fram. Mats Westerlund,
landsliðsþjálfari, verður einnig
með í förinni.
Haukur keppir í 30 km göngu
18. febrúar, í 15 km göngu með
hefðbundinni aðferð 20. febrúar
og í 15 km göngu með ftjálsri
aðferð 22. febrúar. Heimsmeist-
aramótið verður sett 17. febrúar.
Haukur og Rögnvaldur fara
utan til Svíþjóðar á sunnudag og
munu undirbúa sig þar fyrir átök-
in í Lathi í Finnlandi.
Fyrsta bikarmót SKÍ f norræn-
um greinum á þessu ári fer fram
um næstu helgi og verður það
haldið á Siglufirði.
Haukur Elrfksson frá Akureyri
verður fulltrúi íslands á heimsmeit-
aramótinu f norrænum greinum sem
fram fer f Lathi í Finnlandi í næsta
mánuði.
KÖRFUKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ
ÍÞRÓmR
FOLK"
■ ARSENAL mun leika vináttu-
leik gegn franska landsliðinu í
knattspymu 14. febrúar á High-
bury. Frakkar em í riðli með Skot-
um f heimsmeist-
FráBob arakeppninni og
Hennessy Michel Platini,
íEnglandi þjálfari Frakka,
hefur lagt mikla
áherslu á að leika æfíngaleik gegn
bresku liðið til undirbúnings fyrir
leikinn gegn Skotum.
■ MALCOLM Allison hefur ver-
ið ráðinn framkvæmdastjóri portú-
galska liðsins Farense. Liðinu hef-
ur gengið mjög illa og Allison mun
stýra lðinu til vors. Þetta er fjórða
liðið í Portúgal sem Allison sýóm-
ar. Hann hefur áður verið fram-
kvæmdastjóri hjá Sporting Lissa-
bon, Setubal og Belenenses.
■ MANCHESTER United hef-
ur hafnað boði skoska liðsins
Dundee í Gordan Strachan. Liðið
vildi fá hann sem framkvæmda-
stjóra og leikmann. Alex Ferguson
sagði forráðamönnum Dundee að
reyna aftur í vor því Strachan
væri ekki á lausu fyrr.
TENNIS
Stjömum
fækkar
Framlengt í Grindavík
ÞRÍR leikir fóru fram f íslands-
mótinu í körfuknattleik f gær-
kvöldi. Mikil spenna var á öllum
vígstöövum og í Grindavfk
þurfti aö framlengja til aö fá
fram úrslit.
Eftir að hafa verið undir gegn
KR allan leikinn tókst UMFG
að jafna, 56:56, þegar sex sekúndur
voru til leiksloka. Það gerði Hjálm-
ar Hallgrímsson
með þriggja stiga
körfu. Framlengt
var og léku
Grindvíkingar þá á
als oddi og unnu örugglega 66:60.
Leikurinn var mjög hraður, sérstak-
lega í fyrri hálfleik, stuttar sóknir
en hittni fremur slök. Grindvíkingar
Frímann
Ólafsson
skrífar
frá Gríndavik
tóku 14 sóknarfráköst gegn sex og
gerði það sennilega gæfumuninn.
Staðan í hálfleik var 40:31 KR í
.vil. KR-ingar skomðu síðan aðeins
16 stig eftir hlé en Grindvíkingum
tókst samt ekki að brúa bilið fyrr
falli. Þetta var 10. leikurinn, sem
Tindastóll tapaði með minna en 10
stiga mun og eins og svo oft áður
réðust úrslitin ekki fyrr en á síðustu
mínútunum.
Lólegt en spennandi
ÍR vann ÍS í spennandi en hræði-
lega lélegum leik. Bæði lið léku illa
en leikurinn var engu að síður
spennandi, sérstaklega í fyrri hálf-
PPHP leik.
SkúliUnnar Hittni liðanna var
Sveinsson ferlega slök. Jón
skrífar hitti þó vel hjá ÍS á
köflum en hvarf
þess á milli. Sturla lék vel í gær
og Bjöm Leósson vakti athygli und-
ir lok leiksins er hann kom inná.
ÍR-ingar vom sterkari en engu
að síður léku þeir fremur ósannfær-
andi að þessu sinni. Það sem bjarg-
aði þeim var enn slakari leikur ÍS-
manna.
—-----s----------------------------
IR-IS
87 : 61
íþróttahús Seljaskólans, íslandsmótið
í körfuknattleik, þriðjudaginn 24. jan-
úar 1989.
Gangur leiksins: 0:2, 10:10, 18:22,
24:24, 37:33, 46:37, 69:49, 69:56,
78:58, 87:61.
Stig ÍR: Sturla Örlygsson 26, Bjöm
Leósson 13, Bragi Reynisson 10, Jón
Öm Guðmundsson 9, Ragnar Torfason
8, Bjöm Steffensen 6, Karl Guðlaugs-
son 6, Jóhannes Sveinsson 6, Gunnar
Öm Þoretein8Son 2, Pétur Hólmsteins-
son 1.
Stig ÍS: Jón Júlíusson 18, Guðmundur
Jóhannsson 11, Gísli Pálsson 6, Kristj-
án Oddsson 6, Auðunn Elísson 6, Þor-
steinn Guðmundsson 6, Bjami Hjarðar
4, Heimir Jónasson 3, Valdimar Guð-
laugsson 1.
Ahorfendur: 7.
Dómarar: Gunnar Valgeirsson og Jón
Otti ólafsson.
Óvænt úrslit á opna
ástralska meistararwótinu
Nokkuð var um óvænt úrslit í-
4. umferð opna ástralska
meistaramótsins í tennis. Margar
af skæmstu stjömum tennisíþrótt-
arinnar em nú úr leik og í gær
féllu Martina Navratilova og Pat
Cash úr keppni.
Navratilova tapaði fyrir Helenu
Sukovu í stórkostlegum leik, 6:2,
3:6 og 9:7 þar sem slæm mistök
Navratilovu gerðu út um sigurvonir
hennar.
Sukova mætir Belindu Cordwell
í undanúrslitum, en það verður þó
hinn leikur undanúrslitanna sem
kemur til með að vekja mesta at-
hygli. Þar eigast við Steffi Graf og
Gabriela Sabatini.
í karlaflokki sigraði Stefan Ed-
berg heimamanninn Pat Cash, 6:4,
6:0 og 6:2.
í 8-manna úrslitum mætast John
McEnroe og Ivan Lendl, Thomas
Muster og Stefan Edberg, Jonas
Svensson og Jan Gunnarsson og
loks Goran Ivanisevic og Miloslav
Mecir.
en á síðustu stundu.
Birgir Mikaelsson var einna best-
ur í jöfnu KR-liði, en hjá Grindavík
var Guðmundur Bragason dijúgur
í fráköstum og Steinþór Helgason
átti ágætan leik.
Skemmtun
Viðureign UMFT og UMFN var
skemmtileg og spennandi og fengu
áhorfendur nóg fyrir peninga sína.
Heimamenn vom yfir lengst af í
miklum baráttuleik,
en eins og svo oft
áður varð reynslu-
leysi þeirra í þessari
hörðu deild þeim að
Frá
Bimi
Bjömssyni
á Sauöárkróki
UMFG-KR
66 : 60 (56 : 56)
íþróttahúsinu Grindavík, íslandsmótið
í körfuknattleik, þriðjudaginn 24. jan-
úar 1989.
Stig UMFG: Steinþór Helgason 15,
Hjálmar Hafsteinsson 13, Guðmundur
Bragason 11, Ástþór Ingason 11, Jón
Páll Haraldsson 10, Rúnar Ámason
4, Ólafur Jóhannsson 2.
Stig KR: ívar Webster 14, ólafur
Guðmundsson 13, Matthías Einarsson
9, Birgir Mikaelsson 9, Guðni Guðna-
son 8, Jóhannes Kristbjömsson 5, Gauti
Gunnarsson 2.
Áhorfendur: Rúmlega 200.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Sig-
urður Valur Halldórsson dœmdu auð-
dœmdan leik vel.
UMFT-UMFN
82 : 86
lþróttahúsinu Sauðárkróki, íslands-
mótið I körfuknattleik, þriðjudaginn 24.
janúar 1989.
Gangur leiksins: 9:6, 17:15, 27:23,
31:31, 38:35, 44:45, 49:46, 49:51,
56:54, 60:55, 62:60, 64:64, 69:68,
71:71, 78:78, 78:86, 82:86.
Stig UMFT: Valur Ingimundarson 81,
Bjöm Sigtryggsson 16, Eyjólfur Sverr-
isson 13, Haraldur Leifsson 11, Sverr-
ir Sverrisson 6, Ágúst Kárason 4, Kári
Marísson 2.
Stig UMFN: Helgi Rafnsson 19, Prið-
rik Ragnareson 19, ísak Tómasson 15,
TeiturOrlygsson 15, Hreiðar Hreiðare-
son 10, Kristinn Einareson 8.
Áhorfendur: Um 400.
Dómarar: Sigurður Valgeireson og
William Jones voru góðir.
Pfi
Valur Ingimundareon, UMFT.
J3f
Friðrik Ragnarsson, Helgi Rafiis-
son, Teitur Orlygsson og Isak Tóm-
asson, UMFN. Bjöm Sigtryggsson,
Eyjólfur Sverrisson og Haraldur Leifs-
son, UMFT. Sturla örlygsson, ÍR.Guð-
mundur Bragason og Steinþór Helga-
son, UMFG. Birgir Mikaelsson, KR.
GLÆSIVAGN
Tll sölu MERZEDES BENZ 300 Station
Turbo Diesel, árgerð 1982. Bifreiðin er í
fyrsta flokks ástandi og lítur mjög vel út.
Upplýsingar gefa sölumenn í söludeild
notaðra bíla í síma 681299.
BÍLABORG HF
Fosshálsi 1.