Morgunblaðið - 26.01.1989, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989
4
Niðurstaðan vonbrigði
og hefiir víðtæk áhrif
— segir Lúðvík Olafsson formaður félags heimilislækna
„ÞESSI niðurstaða veldur vissum
vonbrígðum/1 sagði Lúðvík Ólafs-
son heimilislæknir, formaður fé-
lags heimilislækna, aðspurður um
viðbrögð við þeim úrskurði Hæsta-
réttar að trúnaðarlækni Ríkisend-
urskoðunar skuli heimill aðgang-
ur að sjúkraskýrslum sjúklinga.
„Hins vegar er þetta sú túlkun sem
gildir og við munum hlíta henni.“
Lúðvik sagði að læknar mundu
opna sínar hirslur fyrir Rikisend-
urskoðun þegar þess yrði krafist
í framtíðinni.
Lúðvík sagði að niðurstaðan leiddi
hugann að því áliti umboðsmanns
Kammersveit Reykjavíkur:
Tónleikar í Operunni
KAMMERSVEIT Reykjavíkur heldur tónleika i tslenzku óperunni
kl. 20.30 í kvöld, fimmtudag. Þetta eru aðrir tónleikamir af fjórum
i tilefni af frönsku tónlistarárí þjá Kammersveitinni. Flutt verða
verk eftir Saint-Saöns, Fauré, Ravel og Franck.
Á tónleikunum koma fram þau Sarah Buckley lágfiðluleikari, Inga
Signý Sæmundsdóttir söngkona, Rós Ingólfsdóttir sellóleikari, Ric-
píanóleikaramir Guðríður S. Sig- hard Dom, sem leikur á kontra-
urðardóttir og Selma Guðmunds- bassa, Martial Nardeau flautuleik-
dóttir, Rut Ingólfsdóttir og Eva ari og Eiríkur Öm Pálsson trompet-
Mjöll Ingólfsdóttir fiðluleikarar, leikari.
- Alþingis að íslenskri löggjöf um
mannréttindamál væri ábótavant.
Hann sagði að félagið hefði ekkert
ályktað um hvort og þá hvemig
bregðast ætti við úrskurðinum en
málið yrði rætt á reglulegum stjóm-
arfundi sem haldinn var í gærkvöldi.
„En ég er þeirrar skoðunar að þetta
sé ekki bara mál lækna. Þetta er
neytendamál ef við getum sagt sem
svo. En málin hafa æxlast svoleiðis
að við höfum fyrst og fremst verið
í forsvari fyrir þessar skoðanir,"
sagði hann.
Lúðvík sagði að það hefði valdið
vissum vonbrigðum hve almenningur
hefði sýnt málinu lítinn áhuga. Þótt
þessi mál hefðu komið til tals í tengsl-
um við umræður um ætluð misferli
væri hér um prófmál sem hafa mundi
víðtæk áhrif enda hefði úrskurðurinn
á engan hátt varðað efnisþætti. Hér
hefðu verið settar almennar leikregl-
ur í samskiptum Ríkisendurskoðunar
og lækna.
VEÐURHORFUR í DAG, 26. JANÚAR
YFIRUT í GÆR: Á vestanverðu Grænlandshafi er nærri kyrrstæð
964 mb lægð. Um 300 km suösuðaustur af Vestmannaeyjum er
982 mb lægð á hraðri leið norðaustur og mun fara yfir austanvert
landið í nótt. Veður fer heldur kólnandi í nótt.
SPÁ: Á morgun verður sunnan- og suðvestankaldi um mest allt
land. Él verða vestantil é landinu, annars þurrt. Léttskýjað lengst af
á Norðurlandi. Vægt frost verður norðanlands, hiti rétt ofan við
frostmarkið sunnanlands. Undir kvöld mun þykkna upp með vax-
andi austan- og suðaustanátt.
I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA
HORFUR Á FÖSTUOAG:Suðvestanátt og slydda um sunnan- og
vestanvert landiö en sunnan ótt og úrkomuminna austanlands.
Hiti um frostmark.
HORFUR Á LAUGARDAG: Suðvestanátt með éljum suðvestanlands
en víöa lóttskýjað á Norður- og Austurlandi. Vægt frost.
TÁKN:
Heiðskírt
Léttskýjað
A
•B Hálfskýjað
<^fcSlíýÍa4
Alskýjað
s, Norðan, 4 vindstig:
' Vindörín sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / * Siydda
/ * /
* * *
* * * * Snjókoma
* * *
■JQ° Hitastig:
10 gráður á Celsius
^ Skúrir
— Þoka
= Þokumóða
’ , 5 Súld
OO Mistur
—j- Skafrenningur
Þrumuveður
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12:00 í gær að ísl. tíma
Akureyrl Reykjavik hm +4 3 veöur lóttskýjað skýjað
Bergen 6 rignlng
Helslnkl 3 þokumóða
Kaupmannah. 2 þokumóða
Narssarssuaq +14 snjókoma
Nuuk +14 snjókoma
Osló 2 þoka
Stokkhólmur 6 léttskýjað
Þórshöfn 7 rignlng
Algarva 16 skýjað
Amstardam 1 þokumóða
Barcelona 12 mistur
Berfln 12 helðskirt
Chlcago 3 þokumóða
Feneyjar 6 þokumóða
Frankfurt 3 léttskýjað
Glasgow 7 reykur
Hamborg +2 þokumóða
Las Palmas 21 haiðskfrt
London 4 skýjað
Los Angeles vantar
Lúxemborg vantar
Madrld vantar
Malaga 14 skýjað
Mallorca 16 Jéttskýjað
Montreal +16 léttskýjað
New York 3 léttskýjað
OHando 14 léttskýjað
Paris 4 heiðskfrt
Róm 13 heiðskírt
San Dlego 9 helðskírt
Vln +0A skýjað
Washlngton 7 mlstur
Winnipeg *+10 snjókoma
Götuvitarn-
ir fundnir
TVEIR götuvitar, sem stolið var
af umferðarljósum i Reykjavík
fyrír rúmrí viku komu
óskemmdir i leitimar í gær-
morgun.
Að sögn Inga Ú. Magnússonar
gatnamálastjóra hringdi ókunnur
maður í útvarpsstöðina Bylgjuna
um níuleytið og sagði að götuvit-
amir væri við veitustöð Rafmagn-
sveitunnar við Barónsstfg. „Þar
voru þeir á bflastæði upp við gulan
Skoda, innpakkaðir í hvítt plast,"
sagði gatnamálastjóri. Að sögn
hans voru vitamir óskemmdir en
þó mátti sjá að einangrun hafði
verið tekin af þráðum í öðram
þeirra og hann tengdur.
Öðram götuvitanum var stolið
af staur við gatnamót Eiríksgötu
og Barónsstígs aðfaranótt þriðju-
dagsins fyrir viku, hinum nóttina
eftir af staur við gangbraut á mót-
um Suðurgötu og Hjarðarhaga.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Dagbjartur Sigurbrandsson
með götuvitana sem visað var
á í gær.
Útvarpsgjaldið hækk-
ar í takt við vísitöluna
AFNOTAGJALD Rfldsútvarpsins hækkar $ 1.500 krónur 1. mars, sam-
kvæmt fjárlagafrumvarpinu, eða um 28,2%. Gjaldið á að hækka meira
á þessu árí og verður miðað við breytingar á framfærsluvisitölunni.
Innheimta á gjaldinu hefur aldrei gengið eins vel og nú i janúar.
Hörður Vilhjálmsson fjármála-
stjóri Ríkisútvarpsins segir að stjóm-
endur stofnunarinnar hafi oft óskað
eftir því að tekin yrði upp vísitöluvið-
miðun við ákvörðun útvarpsgjaldsins
og hafi nú verið tekið undir það.
Hann vitnaði til þess að Stöð 2 hefði
lýst því yfir að afnotagjald þess fyrir-
tækis tæki mið af vísitölu. Hörður
sagði ekki ljóst hvað útvarpsgjaldið
hækkaði ört á þessu ári, fylgst yrði
með þróun vísitölunnar, og gerðar
tillögur til menntamálaráðherra um
hækkanir í samræmi við það hvemig
verðlagsþróunin yrði.
í upphafi þessa árs sendi Ríkisút-
varpið út rakkanir fyrir fyrstu tvo
mánuði ársins, samkvæmt gömlu
gjaldskránni eða 2.340 krónur sam-
tals. Er að þessu sinni innheimt fyr-
ir styttra tímabii en áður og sagði
Hörður að það hefði gefist vei. Inn-
heimtan hefði aldrei gengið eins vel.
Sagði hann að happdrætti skilvísra
gjaldenda gæti hafa hjálpað eitthvað
til. Dregið verður úr nöfnum þeirra
sem greiddu fyrir eindaga, í beinni
útsendingu í sjónvarpinu eftir fréttir
á morgun, föstudag.
Sameining hentug
fyrir báða aðila
- segir framkvæmdastjóri Landakots
LOGI Guðbrandsson, framkvæmdasfjóri Landakots, segir að sameining
spítalans við Borgarspitala sé hentug fyrír báða aðila. Hann vill þó
taka fram að enn sem komið eru séu hugmyndir um sameiningu á
frumstigi og eftir á að ræða við marga sem málinu tengjast. Hann og
Jóhannes Pálmason, framkvæmdastjóri Borgarspítalans, áttu fund með
heilbrigðisráðherra um þetta mál í gærmorgun þar sem þessar hug-
myndir voru ræddar. Jóhannes vill ekki tjá sig um málið að svo stöddu
en hins vegar mun áhugi hjá ráðamönnum Borgarspftalans að ræða
málið áfram.
„Það era margir kostir því fylgj-
andi að þessir tveir spítalar samein-
ist,“ segir Logi Guðbrandsson. „Þar
má til dæmis nefna ýmsa hagræð-
ingu í starfsemi þeirra beggja eins
og stofnkostnað á ýmsum tækjabún-
aði. Báðir spítalamir myndu passa
vel saman sem ein rekstrareining og
fyrir mitt leyti er ég hlynntur því
að ræða málið áfram."
Sem fyrr segir á eftir að ræða
hugmyndir um sameiningu við
marga aðila eins og til dæmis stjóm-
ir beggja spítalanna. Þar að auki á
eftir að ræða við Jósepsregluna sem
á hagsmuna að gæta á Landakoti.
Byg-g-ingarvísitalu tafðist:
Flýttum okkur ekki
- segir Hagstofiistjóri
„ÞAÐ hafði vissulega áhrif,“ sagði
Hallgrímur Snorrason þegar
Morgunblaðið spurði hann hvort
fyrirhuguð breyting á lánskjarav-
fsitölunni hefði tafið fyrir þvi að
ný vísitala byggingarkostnaðar
yrði lögð fram fimmtudaginn 19.
janúar siðastliðinn. Hann sagði að
Hagstofan hefði þó ekki verið
beitt þrýstingi í þá veru að tefja
vfsitöluna.
„Við flýttum okkur hins vegar
ekki að leggja fram byggingarvísi-
töluna, meðal annars vegna yfirvof-
andi breytingar á lánskjaravfsi-
tölunni," sagði Hallgrímur.
Hann segir að töfín hafi ekki stað-
ið í sambandi við vaxtahækkanir,
sem vora á döfinni hjá bönkunum
og að ekki hafi verið beitt þrýstingi
af hálfu stjómvalda til að draga
framlagningu vísitölunnar á langinn.
Hann segir að ekki hafí verið búið
að reikna vísitöluna á fimmtudaginn
og tímafrekt hafi verið að sannreyna
tölur og útbúa fréttabréf um vísi-
töluna. „Það er okkar vinnuregla að
vísitalan komi ekki seinna en 20.
hvers mánaðar," sagði Hallgrímur
og tók fram að í grófum dráttum
lægi niðurstaða fyrir talsverðum
tima áður en vísitalan er lögð opin-
berlega fram.