Morgunblaðið - 26.01.1989, Síða 5

Morgunblaðið - 26.01.1989, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989 5 BRAUTRYÐJENDASTARF SEM TEKIÐ ER EFTIR. MÓTANDIÁ SVIÐI FJ ÓRHJ ÓLADRIFINN A BIFREIÐA Árió 1972 kynnti Subaru íyrst fjöldaframleidda fólksbílinn meó fjórhjóladrifi. I dag, næstum 17 árum og tveim milljónum fjór- hjóladrifnum fólksbílum seinna, eru aórir á sviði bifreiðaframleiðslu ennþá að reyna að jafna metin. Já, margir aðrir bílaframleiðendur hafa kynnt fjór- hjóladrifna fólksbíla síðan þetta var, en engum hefur enn tekist að jafna met Subaru hvað snertir nýjungar og árangur. Hvernig hefur okkur tekist að halda þessu forskoti í fjórhjóladrifskeppninni? I fýrsta lagi með því að kynna stöðugt nýjungar á sviði fjórhjólatækni, svo sem VIRKT 4WD kerfi. Þessi nýja bylting í ökutækni, sem sýnd er hér að neðan, nýtir sér tölvutæknina til þess að stjórna nákvæmlega krafti til fram- og afturhjólanna svo að sem best stýring náistj virk stjórn. Við höfum einnig boðið fjórhjóladrif í fleiri gerðir fólksbifreiða en keppinautar okkar, svo sem fjögurra dyra fólksbíla, skut bíla, sendiferðabíla og smærri fólksbíla. Áreiðanlegur, sparneytinn og þægilegur í akstri. Þú hefur betri stjórn á bílnumj þú ert örugg- ari. Það er þetta sem hefur gert Subaru að óumdeilanlegum leiðtoga í framleiðslu fjórhjóladrifinna fólksbíla. SUBARU OWD Reynsla og árangur VAIL 1989 SUBARU Official cars of the World Alpine Ski Championships * i< t i Subam er vömmerki bila sem framleiddir em af Fuji Industries Ltd. INGVAR HELGASON HF. SÝNINGARSALURINN V/RAUÐAGERÐI SÍMI: 33560 j' :

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.