Morgunblaðið - 26.01.1989, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.01.1989, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989 í DAG er fimmtudagur 26. janúar, sem er 26. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.00 og síðdegisflóð kl. 21.19. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.26 og sólarlag kl. 16.56. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.40 og tunglið er í suöri kl. 4.41. (Almanak Háskóla íslands.) Guði þekkar fórnir eru sundurmarinn andi, sundurmarið og sund- urkramið hjarta munt þú, ó Guð, eigi fyrirlfta. (Sálm 51,19.) Árnað heilla ára afmæli. í dag, 26. janúar er sjötugur Jörgen Jörgensson Bólstað- arhlíð 46, fyrrum starfe- maður hjá fsl. álfélaginu. Hann og kona hans Minerva Bergsteinsdóttir ætla að taka á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar á Háaleitisbraut 119 hér í bæn- um í dag, afmælisdaginn, eft- ir kl. 17. O A ára afinæli. Á morg- öl/ un, föstudg 27. þ.m., er áttræður Haraldur B. Bjarnason byggingameist- ari frá Stokkseyri, Vestur- götu 22. Hann starfaði um áratuga skeið hér í bænum. Hann er einn af frumkvöðlum stofnunar Stokkseyringafé- lagsins og var formaður þess til margra ára. Hann ætlar að taka á móti gestum í Goð- heimum, Sigtúni 3, á morgun, afmælisdaginn, milli kl. 17 og 20. ára afinæli. í dag 26. Oi/janúar er sextug frú Ingibjörg K. Jónsdóttir fóstra, Miklubraut 66 hér í Reylgavík. Eiginmaður henn- ar var Kjartan Steingrfmsson útgerðarmaður, er lést árið 1981. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimiii sínu á morgun, föstudag 27. þ.m., milli kl. 17 og 20. FRÉTTiR í GÆRMORGUN gerði Veðurstofan ráð fyrir að hiti myndi lítið breytast. Hvergi var teljandi mikið frost á landinu I fyrrinótt. Mest mældist það austur á Heiðarbæ f Þingvallasveit og var 6 stig. Uppi á há- lendinu var 10 stiga frost. Hér í bænum var það tvö stig og lítilsháttar úrkoma. Mest hafði hún mælst vest- ur í Flatey og var 4 mm eftir nóttina. Þá var þess getið að ekki hafði séð til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 24 stiga frost norður á Staðarhóli og hér í bænum 2 stig. AÐALFULLTRÚASTARF við embætti sýslumannsinsí Gullbringusýslu, en það hefur skrifstofu sína í Keflavík, er augl. laust til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Um- sóknarfrestur er til 28. jan- úar. FÉL. fríkmer kj asafhara heldur fund í kvöld, fimmtu- dag 26. þ.m. í Síðumúla 17 og hefst hann kl. 20.30. Á þessum fundi verður rætt um útgáfumál Pósts & síma. Kaffíveitingar verða. KVENFÉL. Kópavogs held- ur hátíðarfund með skemmti- dagskrá og kaffiveitingum í kvöld, fimmtudag, í félags- heimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. eyfirðingafélagið efnir til spilakvölds í kvöld fimmtudag á Hallveigarstöð- um og verður byijað að spila kl. 20.30. Kaffiveitingar verða. SAMTÖKIN Lffevon halda fund i kvöld, í Hallgríms- kirkju, hliðarsal kl. 20.30. FÉL. eldri borgara. í dag fimmtudag er opið hús í Goð- heimum Sigtúni 3 kl. 14. Frjáls spilamennska. Félags- vist spiluð kl. 19.30 ogdansað kl. 21. Fyrirhugað er að halda þorrablót í Tónabæ 11. febr. nk., ef næg þátttaka verður. Nánari uppl. um það í síma félagsins 28812. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Askja úr strandferð og fór aftur sam- dægurs. Þá _ héldu til veiða togaramir Ásgeir og Jón Baldvinsson og nótaskipið Sigurður. í gær kom Esja úr strandferð. Brúarfoss kom að utan og Arnarfell af ströndinni. Þá kom leigu- skipið Alcione að utan og sænskt olíuflutningaskip var væntanlegt. Grænlenskur togari Nokasa kom inn til viðgerðar. Laskaðist á veið- um. HAFNARFJARÐARHÖFN. Þrír grænlenskir togarar komu inn til löndunar: Karl Egede, Wilhelm Egede og Natsek. Hann varð fyrir stór- tjóni á miðunum er brúin fyllt- ist af sjó. Grænl. togarinn Erik Egede hélt aftur til veiða. Kvöld-, nœtur- og helgart>Jónusta apótekanna I Reykjavík dagana 20. janúar til 26. janúar aö bðöum dögum meðtöldum er I Veaturbaajar Apótekl. Auk þess er HSaleitla Apótek opiö til kl. 22 alla kvöld vaktvlkunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Arbasjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesspótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lasknavakt fyrir Reykjavfk, Saltjarnarnes og Kópavog f Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur viö Ðarónsstlg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrlnglnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisleekni eða nœr ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. ! slmsvara 18888. Ónæmisaðgerólr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hellsuvsmdarstöö Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Tannlæknafél. Sfmsvarl 18888 gefur upplýslngar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmls- tæringu (alnæmi) f 8. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Vió- talstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á mllli er sfmsvari tengdur við númerið. Upplýslnga- og riðgjafasfml Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kt. 21—23. S. 91—28539 — sfmsvari i öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og riögjöf. Krabbameinafál. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma i miðvfkudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekiö i móti viötals- beiðnum f s. 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamamee: Heilsugæslustöð, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabasn Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apðtekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 minudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er i laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fist f simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúslð, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vfmuefnaneysiu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- Ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogavelkl. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræölaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f 8. 11012. Foreldrasamtðkln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veltir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opln mánud. 13—16. Þriðjud., mlðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi f helmahúsum eða orðlð fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opln virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag fslands: Dagvlst og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréögjöffn: Sfml 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. SJélfshJélparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21260. 8ÁÁ Samtök ihugafólks um éfenglsvandamáliö, Sfðu- múla 3—5, 8. 82399 kl. 9—17. Séluhjálp f viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynnlngarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin ki. 10—12 alla laugardaga, 8. 19282. AA-samtökln. Eigir þú vlð éfengisvandamál að strfða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sélfræðlstöðln: SéKræðlleg réðgjöf 8. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurianda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 é 16770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröuriöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar é 16770 kHz kl. 14.10 og 9276 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna: ki. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17658. Hlustendur f Kanada og Bandarfkjunum geta elnnig nýtt sér sendingar é 11626 kHz kl. 12.16 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttlr liðinnar viku. Is- lenskur tfmi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hrfngslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvamdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarhalmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VfHlsstaöaspftall: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefss- pftall Hafn.: Alla daga kl. 16—16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunartielmlll I Kópavogi: Heimsóknartfml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknlshér- aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslö: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 16.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúslö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardelld aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hlta- vehu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur oplnn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlénssalur (vegna helml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Héskólabókasafn: Aðalbygglngu Háskóla (slands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðaisafni, s. 694300. Þjóðminjasafnlð: Oplö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgsrbókaaafnlö f Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mánud. laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö ménud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar L*m borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnlð. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn fslands, Frikirkjuveg og Safn Ásgrims Jónsson- ar, lokaö til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplð alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónsaonar: Lokað f desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er oplnn daglega kl. 11—17. KJarvalsstaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugamesl: Oplö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—6: Oplð mén.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á mlðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 éra böm kl. 10-11 og 14—16. Myntsafn Seöiabanka/ÞJóömlnjasafns, Elnholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræölstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn I Hafnarfirðl: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema ménudage kl. 14—18. Byggðasafnlð: Þriðjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—16. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri 8. 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir I Reykjavlk: Sundhöllin: Ménud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en oplö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiðholt8laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug I Mosfellssvelt: Opin ménudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Keflavlkur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. KVennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. Sundlaug SeHjamamess: Opin ménud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. ki. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.