Morgunblaðið - 26.01.1989, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989
Nefitid Qallar um Námsgagnastofiiim
Menntamálaráðherra hefur
skipað nefnd til þess að Qalla um
málefni Námsgagnastofnunar.
Formaður nefndarinnar er Gerð-
ur oskarsdóttir, ráðunautur
menntamálaráðherra, en aðrir
nefhdarmenn Ásgeir Guðmunds-
son, námsgagnastjóri, og Sylvía
Guðmundsdóttir, fulltrúi, til-
nefhd af Námsgagnastofoun,
Birna Siguijónsdóttir, yfirkenn-
Norðurlönd:
Umhverfis-
áætlanir
undirritaðar
JÓHANNA Sigurðardóttir hefiir
ásamt umhverfisráðherrum
Norðurlanda undirritað tvær
áætlanir á sviði umhverfismála.
Um er að ræða almenna ramma-
áætlun í umhverfismálum og
framkvæmdaáætlun um aðgerðir
gegn mengun hafsins.
Aætlanimar voru til umfjöllunar á
aukaþingi Norðurlandaráðs þann
16. nóvember sl. í Helsingör og
voru þær undirritaðar í Helsinki
þann 10. janúar sl. Ríkisstjómir
Norðurlandanna munu nú hrinda
áætlunum í framkvæmd og er sú
vinna þegar hafin á íslandi.
VITASTIG 13
26020-26065
Laugavegur. Hinstaklfb. 40 fm.
Verð 2,6 millj.
Frakkastfgur. 2ja herb. íb. 55
fm auk bílskýlis. Suðursv. Sauna-baö.
Bílskýli.
Skeiðarvogur. 2ja herb. íb. ca
60 fm. Mikiö endurn. Verð 3350 þús.
Unnarbraut — Seltjnesi.
2ja herb. góð íb. 60 fm á jarðh. Góður
garður. Verð 3,6 millj.
Jörfabakki. 2ja herb. falleg íb. 65
fm á 3. hæö. Suöursv.
Hraunbær. 2ja herb. 60 fm á 3.
hæð. Suöursv. Laus Verö 3,6 millj.
Jöklasel. 3ja herb. góð ib. 90 fm.
Sérinng. Sérgaröur.
Þverholt. 2ja-3ja herb. fb. 75 fm.
Gott útsýni. fb. skilast tilb. u. trév. Verð
3,8 millj.
Hringbraut. 3ja herb. ib. 70 fm
á 1. hæð. Laus. Góð lán.
Laugavegur. 4ra herb. ib. 72 fm
á 2. hæð.
Álfheimar. 4ra herb. íb. 103 fm
á 2. hæð.
Grettisgata. 4ra-5 herb. glæsil.
íb. 160 fm. Sérl. vandaðar innr. Suð-
ursv. Verð 10,0 millj.
Laugavegur Til sölu hæð ca 109
fm. Mögul. á tveimur íb. Einnig hentar
það vel undir skrifst. Uppl. á skrifst.
Dverghamrar. 4ra-5
herb. efri sérhæð í tvib. 170 fm
auk bilsk. í nýbyggingu. Húsinu
verður skilaö fullb. að utan, öllum
hurðum, fokh. inna. Fráb. útsýni.
Teikn. á skrífst. Verð 6,3-6,5 millj.
Engjasel. 4ra herb. ib. öll mjög
vönduö 117 fm á 3. hæð auk bílskýlis.
Verð 5,7 millj.
Suðurhólar. 4ra herb. 110 fm á
2. hæð. Suöursv. Verð 5,2 mlllj.
Hraunbær. 4ra herb. ib. 110 fm
á 3. hæð. Tvennar sv. Herb. f kj. Verð
6,0 millj.
Fannafold. Parhús á einni hæö
130 fm auk 25 fm bílsk. Góö lán. Verð
7,9-8 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb.
í sama hverfi.
Suöurlandsbraut. 660
fm húsn. á tveimur hæðum. Á
efri hæð er glæsil. fb. m. fallegu
parketi, nýjum innr. Fallegt út-
sýni. Á neðri hæð er stórt versl.-
eða iðnhúsn., innr. á sérl.
skemmtil. hátt. Góð bilastæði.
Hentarfyrirýmisk. starfsemi. s.s.
billiardst., félagsstarfs. o.fl. o.fl.
Uppl. á skrifst.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
ergur Oliversson hdl., ímM
unnar Gunnarsson, s. 77410.
ari, og Gunnlaugur Ástgeírsson,
kennari, tilnefod af Bandalagi
kennarafélaga, Maríanna Jónas-
dóttir, viðskiptafræðingur, til-
nefod af Qármálaráðherra, og
Hrólfor Kjartansson, deildar-
stjóri, skipaður án tilnefoingar.
Verkefni nefndarinnar er að
meta starfsemi Námsgagnastofn-
unar, yfírfara lög um hana nr.
45/1979 í ljósi þess mats og gera
tillögur um breytingu á lögunum
og reglugerð við þau. Endurmeta
skal tillögur nefndar frá 1983 um
fjárþörf Námsgagnastofnunar með
tilliti til þarfa grunnskólans fyrir
námsefni og annarra verkefna
stofnunarinnar. Loks skal nefndin
gera tillögur um húsnæðisþörf
Námsgagnastofnunar.
Gert er ráð fyrir að nefndin ljúki
störfum 1. apríl nk.
43307
641400
Efstihjalli - 2ja
Góð 55 fm íb. á 2. hæð.
Álfhólsvegur - 2ja
Snotur 55 fm íb. á jarðhæð.
Sérinng. Sérhiti. V. 3,4 m.
Furugrund - 3ja
Nýl. falleg 93ja fm endaíb.
nettó, á 3. hæð (efstu) ásamt
aukaherb. í kj. V. 5,2 m.
Gnoðarvogur - 2ja
60 fm íb. á 4. hæð. Áhv. húsn-
lán 1,8 m. V. 3,7 m.
Engihjalli - 3ja
Til sölu tvær 3ja herb. íb. á 4.
og 7. hæð. V. 4,5 og 4,7 millj.
Lundarbrekka - 4ra
Falleg 110 fm endaíb. á 3.
hæð. Þvottahús í íb. V. 5950 þ.
Hlíðarhjalli - sérh.
157 fm 5 herb. hæð í tvíb. 23
fm bílsk. Afh. fokh. í mars-aprfl.
Reynihvammur - sérh.
Falleg 5 herb. 140 fm hæð
ásamt stórum bílsk.
Hlíðarhjalli - sérh.
Ný 151 fm efri hæð ásamt
31 fm í bílskýli. Fráb. sam-
eign. Gott útsýni. V. 8,9 m.
Suðurbraut Kóp. - sérh.
150 fm hæð ásamt bílsk. í skipt-
um fyrir minni eign í austurbæ.
Austurbær K. - einb.
Snoturt 179 fm með bílsk.
Meðalbraut Kóp. - einb.
252 fm einbhús á tveimur hæð-
um þar af 96 fm atvpláss á
neðri hæð.
Melgerði K. - einb./tvíb.
Fallegt 300 fm með 55 fm séríb.
40 fm innb. bílsk. o.fl.
Hrauntunga - einb.
Fallegt 230 fm hús á tveimur
hæðum. Innb. bílsk. Stór lóð.
Kópavogsbr. - einb./tvíb.
137 fm efri hæð í smíðum. 35
fm fullg. bílsk. 100 fm 3ja herb.
neðri hæð. Vandað hús.
Matvöruverslun - Kóp.
Til sölu vel rekin verslun. Góð
og trygg velta. Góð grkjör.
Vantar
til sölu í Kópavogi góðar sér-
hæðir og C-íbúð í Engihjalla.
KjörBýli
FASTEIGNASALA
Nýbýlavegi 14, 3. hæð
Sölustj. Viðar Jónsson
Rafn H. Skúlason lögfr.
HÚSVANGUR BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. ** 62-17-17 Vitastígur - nýtt lán Ca 80 fm nettó góð ib i fjölb. Miklir mögul. Áhv. veðd. og fl. ca 2 mlllj. Varð 4,7 millj. Útb. 2,7 mlllj. Eyjabakki Ca 95 fm brúttó falleg íb. ó 3. hæö. Gott útsýni. Ákv. sala. Verö 5 millj.
Stærri eignir 3ja herb.
Sigluvogur - einb./tvíb.
Ca 292 fm glæsil. parhús. I húsinu er
tvær samþ. íb. Fallegur garður með
heitum potti. Góð aökoma. Vönduð
eign. Áhv. ca 3 millj. veðdelld o.fl.
Vantar sérbýli
Höfum kaupendur aö einb., raö-
húsum og sérhæöum víösvegar
um borgina.
Raðhús - Engjasel
Ca 178 fm nettó gott hús. Verð 8,5 millj.
Atvinnuh. Lynghálsi
250-500 fm glæsil. fullinnr. atvinnu-
húsn. Stórar innkeyrsludyr. Frág. lóð.
Góð aökoma.
Einbýli - Grafarvogi
Ca 161 fm glæsil. einb. viö Miöhús í
nýja hverfinu í Grafarvogi. Bflsk. Selst
fullb. aö utan, fokh. aö innan.
Suðurhlíðar - Kóp.
Ca 170 fm stórglæsil. parh. víö Fagra-
hjalla. Fullb. aö utan, fokh. aö innan.
Teikn. á skrifst. Fast verö frá 5.850 þús.
Sérhæð - Seltjnesi
3ja herb. ný sérhæð með fokh. bilsk.
við Tjamarból. Áhv. nýtt veðdelldarlðn
1900 þús. Verð 6,8 millj.
íbúðarhæð - Bugðulæk
Ca 130 fm fb. á 2. hæö í fjórb. Skipti
mögul. á 3ja herb. íb. Bílskréttur.
4ra-5 herb.
Efstihjaili - Kóp.
Ca 100 fm brúttó falleg endaíb. á 1.
hæö í eftirsóttri 2ja hæöa blokk. Ljóst
parket. Vestursv.
Dunhagi m. bílsk.
Ca 101 fm nettó björt og falleg íb. á
2. hæð. Parket. Sérhiti. Bllsk. Áhv. ca
1 millj. veðdeild. Verð 6,8 mlllj.
Eiðistorg
Ca 106 fm nettó glæsil. ib. á tveim
hæöum. Suöursv. og sólstofa. Sérlega
vönduö eign.
Skúlagata
67 fm nettó góö íb. á 3. hæö. Nýtt gler
og póstar. Verð 3,6 millj.
Skaftahlíð
Ca 87 fm góð kjib. Verð 4,2 millj.
Miðborgin
Ca 71 fm gullfalleg íb. á efstu hæð I
steinhúsi viö Laugaveg. Ný eldhúsinnr.
Fráb. útsýni. Ekkert áhv. Verð 4,2 millj.
Óðinsgata
Ca 74 fm nettó góö íb. ó 1. hæö í steln-
húsi. Verð 3,9 millj.
Æsufell
Ca 87 fm góö íb. í lyftubl. Verö 5 millj.
Hraunbær
Ca 85 fm nettó góð íb. á 1. hæð. Suð-
ursv. Gott útsýni. Hátt brunabótamat.
Verð 4,7 millj.
Barmahlíð
Ca 78 fm kjíb. Þarfnast standsetn. Verö
3,5 millj.
Súluhóiar
Ca 73 fm nettó falleg íb. Parket. Ákv.
sala. Verö 4,5 millj.
Vantar eignir með
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupenda aö 2ja,
3ja og 4ra herb. íb. meö nýjum
húsnæöislánum og öörum lón-
um. Mikil eftirspurn.
2ja herb.
Hringbraut - nýi. íb.
53 fm nettó nýl. íb. Suöursv.
Bflgeymsla. Áhv. 1200 þús. veödeild.
Verö 3,8 millj.
Fannborg
Ca 49 fm falleg íb. Hagst. lán áhv.
Verö 3,6 mfllj.
Rofabær
Ca 55 fm falleg íb. á 1. hæö. Suöur-
verönd. Áhv. 1125 þús. veödelld o.fl.
Verð 3,6 millj.
Skúlagata - laus
Ca 60 fm góö íb. Verö 2950 þús.
Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristín Pétursdóttir,
Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali.
GIMLIGIMLI
Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 JJ; Þorsgata 26 2 hæð Sim. 25099 JJ7
® 25099
Ámi Stefáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Kaukur Sigurðarson
Magnca Svavarsdóttir.
Raðhús og einbýli
SKÓGARLUNDUR
Fallegt 164 fm einb. á einni hæð ásamt
36 fm bilsk. 5 svefnherb. Laust 1. mai.
Ákv. sala. Vorð 8,8 mlllj.
LANGHOLTSVEGUR
Fallegt ca 200 fm raðhús á þremur hæö-
um með innb. bílsk. 4 svefnherb. Garö-
stofa. Fallegur suöurgaröur. Mjög ákv.
sala.
BRATTAKINN - HF.
Fallegt ca 160 fm einbhús á tveimur
hæöum ásamt nýl. 48 fm bílsk. Húsiö er
gott steinh. 4 svefnherb. Vel staðsett.
Ákv. sala.
SELTJARNARNES
Ca 220 fm einbhús á tveimur hæöum
með innb. bílsk. Húsiö er laust strax. Stór-
ar stofur. Skipti mögul. á minni eign.
KJARRMÓAR
Glæsil. ca 90 fm raðhús með bílskrétti.
Suðurgarður. Vandaðar innr. Áhv. ca 2,3
millj. hagst. lán. Verð 5,6-5,7 mlllj.
í smíðum
SUÐURHVAMMUR - HF.
Til sölu tvær glæsil. ca 100 fm hæðir
ásamt innb. bflsk. í nýju fallegu tvíbhúsi.
Húsið afh. málað aö utan en íb. fokh. eða
tilb. u. tróv. Teikn. á skrifst.
HLÍÐARHJALLI - TVÍB.
Glæsil. 145 fm sérhæö ósamt 28 fm bílsk.
sem er meö kj. undir. Skilast fróg. aö
utan og mögul. aö afh. íb. fokh. eöa tilb.
u. trév. aö innan. Verö aöeins 5,2 millj.
FANNAFOLD - PARH.
Vorum aö fá í sölu fallegt parhús ca 125
fm ásamt bílsk. Verö 4950 þús. Einnig
74 fm parhús. Verö 3450 þús. Húsin afh.
frág. að utan meö útihuröum, frág. aö
innan. Seljandi bíöur eftir húsnæðislóni
ef viökomandi er meö lánsloforð.
5-7 herb. íbúðir
ÁLFHÓLSVEGUR
- GLÆSIL. ÚTSÝNI
Vorum að fá 1 sölu glæsil. ca 150
fm ofri sérhæð í fallegu tvfbhúsi
ásamt góðum bílsk. (b. er með 4
svefnherb. á sérgangi, stóru þvhúsi
með innr., sjónvarpsholi. stofu og
boröstofu. Glæsil. útsýni yfir borg-
ina. Allt 8ér. Ræktaður garður.
Mögul. að yfirtaka langtimalán ca
2 millj. Verð 8,5-8,6 millj.
BUGÐULÆKUR
Falleg 6 herb. efri sérh. í góöu steinh.
Góðar innr. 4 svefnherb. Sérinng. og
þvottah. Ákv. sala.
KAPLASKJÓLSV.
5 HERB. í LYFTUBL.
Glæsil. ca 140 fm íb. á 3. hæð í lyftub-
lokk (KR-blokkin). 2 baðherb. Mjög vand-
aöar innr. Skipti hugsanl. á 2ja herb. íb.
Laus í apríl. Verð 7,8 mlllj.
LAUFÁSVEGUR
Falleg 115 fm miöhæö í góðu þríbhúsi
ásamt nýstandsettri 50 fm 2ja herb. íb.
Miklir mögul. Verö 8,5 millj.
4ra herb. íbúðir
HVASSALEITI - BÍLSK.
Glæsil. 4ra herb. íb. ó 1. hæö ásamt bílsk.
Endurn. eldhús og baö. Nýtt parket. Ákv.
sala.
KLEPPSVEGUR - LAUS
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Nýl. gler
og teppi. Suöursv. Laus. Verö 6,2 mlllj.
FURUGRUND
Glæsil. 4ra herb. íb. Verö 6,9 nralllj.
VESTURBERG
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð með
sérþvhúsi. Parket. 3 svefnherb.
Nýtt gler. Verð 4,9 mlllj.
ÁLFHEIMAR
Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð. Parket.
Nýtt gler. Suðursv. Ákv. sala.
LAUGARNESVEGUR
Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð. Góðar sv.
Ekkert áhv. Húsvörður. Verð 5,3 mlllj.
FÍFUSEL
Glæsil. 4ra herb. endaíb. ó 2. hæð. Sórþv-
hús. Parket. Lítiö áhv.
ENGIHJALLI
Glæsil. 4ra herb. íb. á 5. hæö i lyftuh.
Parket á gólfum. Óvenju falleg og góö
eign. Verð 5,5 millj.
GRUNDARSTÍGUR
Mjög góö 4ra herb. íb. ó 3. hæö í góðu
steinhúsi. Nýl. innr. Áhv. 1450 þús. viö
veödeild.
ÞÓRSGATA
MikiÖ endurn. 4ra herb. íb. Verö 4,1 millj.
3ja herb. íbúðir
KROSSHAMRAR - PARH.
Stórgl. ca 75 fm nýtt fullb. parhús. Áhv.
3,2 millj. húsnæöisstj. Elgn í sórfl.
BARÓNSSTÍGUR
Ca 75 fm 3ja herb. íb. á slóttri jaröhæð.
Sérþvhús og -inng. Ákv. sala. Verö 3,3 m.
HAMRAHLÍÐ
Falleg 3ja herb. endaíb. á 1. hæö. Nýtt
gler. Endurn. baö. Verö 4,6 millj.
REKAGRANDI
Stórgl. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæöum
ásamt stæöi i bílskýli. íb. er meö massívu
beiki-parketi ó gólfum og vönduöum innr.
Suöursv. Áhv. veödeild 1 millj. Verö 5,9 m.
KRÍUHÓLAR
Falleg 3ja herb. Ib. á 3. hæö. Áhv. 2,2
mlllj. við veðdeild. Góöar innr. Mjög ákv.
sala. Verð 4,4 mlllj.
HJALLABRAUT - HF.
Glæsil. 3ja herb. íb. ó 2. hæö.
FURUGRUND
Glæsil. 3ja herb. íb. ó 2. hæÖ. Sórstakl.
vel umgengin eign. Verö 4,7-4,8 millj.
LUNDARBREKKA
Falleg og mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 2.
hæð. Stór stofa. Suöursv.
LAUGARNESVEGUR
Góö 3ja herb. efri hæö í járnkl. timbur-
húsi ásamt 60 fm séreign í kj. sem í dag
er nýtt sem vinnuaöst. Parket. Sérhiti.
Áhv. ca 2.4 millj. v/veðd. Verð 3,8 mlllj.
ENGIHJALLI
Falleg 3ja herb. ib. é 2. hæð. (b. í topp-
standi. Mjög ákv. sala.
ENGJASEL - BÍLSK.
Vorum aö fá í sölu fallega 3ja herb. íb. á
1. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Parket.
Sérþvottah. Áhv. ca 2 millj. Verö 4,8 millj.
HRINGBRAUT
Gulifalleg 3ja herb. ib. á 2. hæð. Nýtt eldh.
Endurn. bað. Rúmg. herb. Áhv. ca 2,4
millj. við húsnstjórn. Verð 4,4 mlllj.
VANTAR 2-3JA HERB.
MEÐ NÝL HÚSNLÁNI
Höfum fjársterkan kaupanda með
staðgrsamn. að góöri 2ja-3ja herb.
ib. m. hagst. áhv. lánum. Allt kem-
ur til greina.
REYKÁS
Stórgl. ca 80 fm ný íb. á 1. hæö. Suöurver-
önd. Áhv. ca 1400 þús.
HRAFNHÓLAR
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæö (efstu).
Áhv. 2,5 millj. Verö 4,5 mlllj.
MIÐTÚN
Gullfalleg 3ja herb. ib. Parket.
2ja herb. íbúðir
HRAUNBÆR/MIKIÐ ÁHV.
Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæö (efstu) í
fallegu fjölbhúsi. Eign í toppstandi. Áhv.
ca 1900 þús. viö veödeild.
ÁSTÚN - KÓP.
Stórgl. 2ja herb. ib. á 2. hæð. Beiki-
parket. Eign i sérfl. Verð 3,8 millj.
VINDÁS - LAUS
Ný glæsil. 2ja herb. íb. ó 4. hæö ásamt
stæði í bflskýli. Vönduö eign. Ákv. sala.
Laus strax.
HRAUNBÆR
Falleg 2ja herb. íb. ó 3. hæö. Suöursv.
Verö 3650 þús.
DVERGABAKKI
Falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð. Vorð 3,3 m.
HRAUNBÆR
Falleg 40 fm samþ. einstaklíb. ó jaröhæö.
Eign í mjög góöu standi. Verö 2,6 millj.
TJARNARBÓL
Ca 40 fm einstaklingsíb. ósamþ. í nýl.
fjölbhúsi. Ekkert óhv.
REKAGR. - LAUS
Stórglæsil. 2ja herb. ib. á 3. hæð.
Fullfrág. í hólf og gólf. Laus strax.
Áhv. 1300 þús við veðd.
GAUTLAND
Glæsil. 2ja herb. íb. ó jaröh. Nýtt eldh.
og baö. SérgarÖur. Verö 3,8 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 2ja herb. ib. ó 4. hæö ósamt bílskýli.
Glæsil. útsýni. Verö 3,6 mlllj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Falleg 2ja herb. íb. I kj. Áhv. ca 1100 þús
v/veðd. Verð 2,8 millj.
VANTAR EIGNIR. MIKIL
SALA. FJÁRSTERKIR
KAUPENDUR. HAFIÐ
SAMBAND. SKOÐUM
SAMDÆGURS.