Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989 > atvinna — atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Selfoss - blaðburður Blaðbera vantar í Rimahverfi, Lyngheiði og Smáratún. Upplýsingar í síma 98-21966 í hádeginu og eftir kl. 18.00 á kvöldin. Óskum að ráða hjúkrunarfræðing eða Ijósmóður á nætur- vakt. 40% starf. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 26222 milli kl. 11.30 og 12.30. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Blikksmiður Vélsmiðja á landsbyggðinni vill ráða blikk- smíðameistara til starfa. Mikil vinna. Góð laun. Húsnæði fylgir. Til greina kemur að kaupa vélar af manni, sem hefur unnið sjálf- stætt. Búferlaflutningur greiddur. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir merktar: „Blikksmiður - 2636“ sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst eða í síðasta lagi þriðjudagskvöld. Tæknifræðingur Vestmannaeyjabær óskar að ráða bygginga- tæknifræðing til starfa á tæknideild bæjar- ins. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar nk. Umsóknir skal stíla á bæjarstjórann í Vest- mannaeyjum, Ráðhúsinu, 900 Vestmanna- eyjum. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og bæjartæknifræðingur í síma 98-11088. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 652880. Heimavinna Viltu skapa þinn eigin atvinnurekstur heima hjá þér, hvar sem er á landinu? Nafn, heimilisfang og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. febrúar, merkt: „H - 6986“. Húsavík - fóstrur Barnaheimilið Bestabæ vantar deildarfóstru til starfa 1. mars nk. Umsóknarfrestur til 10. febrúar. Uþplýsingar gefur dagvistarstjóri í síma 96-41255. +Laus staða heilsugæslulæknis f Stykkishólmi Laus er til umsóknar önnur staða heilsu- gæslulæknis í Stykkishólmi frá og með 1. maí 1989 að telja. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu fyrir 23. febrúar 1989, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást og hjá landlækni. í umsókn skal koma fram hvenær umsækj- andi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækj- endur hafi sérfræðileyfi í heimilislækningum og reynslu í svæfingum enda er starfið tengt læknisstörfum í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi. Upplýsingar um stöðuna veita ráðuneytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 23. janúar 1989. Garðabær Blaðbera vantar í Holtsbúð. Upplýsingar í síma 656146. Þvottahús Starfskraftur óskast strax til ýmissa starfa. Þarf að vera rösku.r og stundvís. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta. Trésmiður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er með vinnuvélaréttindi. Upplýsingar í síma 75231. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fósturskóla íslands vantar stundakenn- ara í sálfræði. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar næstkom- andi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara. Menntamálaráðuneytið. Hafrannsóknar- stofnunin Staða sérfræðings í'eldi sjávardýra er laus til umsóknar. Um er að ræða verkefnisstöðu sem ráðið er í til eins árs í senn. Staðan felur í sér rann- sóknir á klaki og seiðaeldi sjávarfiska. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 10. febrúar n.k. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu4, 101 Reykajvík, sími20240 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | þjónusta Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum nú þegar, bæði úti og inni. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 29868 (Hilmir). húsnæði í boði Skrifstofuhúsnæði til leigu Höfum til leigu fullbúið, glæsilegt ca 270 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Skeifunni 11 a. Til afhendingar strax. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Lögmenn, Skeifunni 11a, Sigurður Sigurjónsson, hdl., Skeifunni 11a, Reykjavík, sími 687400. Skrifstofuherbergi með eða án lagerhúsnæðis til leigu. Skrifstofuhúsnæði 100 fm. auk sameiginlegs húsnæðis og kaffi- stofu á góðum stað í Reykjavík. Upplýsingar í símum 39800 og 41436. | ýmisiegt Viltu auka söluna? Hafir þú áhuga á að auka sölu og arðsemi í síharðnandi samkeppni, þá getum við að- stoðað á markvissan og öruggan hátt. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar. Áhugasamir vinsamlega leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Arðsemi - 2289“. Krani til sölu Allen bílkrani, árgerð 1967 til sölu. Upplýsingar í símum 92-11945 og 92-11753. Kínversk gólfteppi Viljir þú vönduðustu og glæsiiegustu hand- hnýttu teppin, bjóðum við þér að sérpanta kínversk ullar- og silkiteppi í mörgum stærð- um og litum. Ath. að afgreiðslutími á stórum teppum get- ur verið allt að því eitt ár. Sýnishorn á staðnum. Sjónval, Grensásvegi 5, símar 39800 og 680665
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.