Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989
Stiörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Meyja og Steingeit
Meyja (23. ágúst — 23. sept-
ember) og Steingeit (22. des-
ember — 20. janúar) eru lík
merki, enda tvö jarðarmerki,
og eiga því að geta átt ágæt-
lega saman. Einkennandi fyr-
ir samband þeirra er áhersla
á hagnýt mál, á vinnu og al-
mennt það að koma sér vel
fyrir I tilverunni. Samband
þeirra einkennist af töluverðri
alvöru og raunsæi.
Alvara og raunsœi
Bæði þessi merki þurfa ör-
yggi, vilja hafa fætuma fasta
á jörðinni og fást við mál sem
eru skynsamleg og uppbyggj-
andi. Ef þau vinna ekki að
gagnlegum og áþreifanlegum
málum tapa þau lífskrafti.
Meyja og Steingeit eru í
grunnatriðum varkárir og hlé-
drægir persónuleikar, eru
frekar fhaldssöm, alvörugefín
og ábyrgðarfull. Þau eru bæði
töluvert gefín fyrir líkamleg
og jarðnesk þægindi, s.s. góð-
an mat, gott heimili, fjár-
hagslegt öryggi og reglu-
bundið daglegt líf.
Vinna
Meyja og Steingeit þurfa að
vara sig á ýmsu eins og marg-
ir aðrir. Þau þurfa t.d. að
varast að láta tilfínningalegar
þarfír sitja á hakanum vegna
of mikillar vinnu og veraldlegs
metnaðar.
Þyngsli
Þar sem þessi merki eru þung
og alvörugefin er hætt við að
sambandið verði frekar traust
en spennandi og getur, ef þau
gæta sin ekki, orðið að leiði-
gjömum vana, sem hvomgt
þorir að brjóta. Meyju og
Steingeit getur því einfaldlega
Ieiðst saman til langframa.
Einhæfni
Þar sem þessi merki em bæði
jarðbundin og trúa fyrst og
fremst á hið áþreifanlega og
„skynsamlega" er hætt við að
líf þeirra verði of þröngt og
sjóndeildarhringurinn tak-
markaður. Þau þurfa t.d. að
varast að lifa um of fyrir hið
lfkamlega og efnislega og loka
augunum fyrir því skemmti-
lega, jákvseða og andlega í
tilvemnni.
Fullkomnunarþörf
Meyja og Steingeit þurfa
einnig að varast að vera of
stíf eða gagnrýnin á hvort
annað og umhverfíð. Bæði
merkin hafa sterka fullkomn-
unarþörf og vilja vera pott-
þétt og hafa röð og reglu í
umhverfí sfnu. Það er ágætt
ef ekki er gengið of langt.
Líkáhugamál
Það framantalda er fyrst og
fremst það sem merkin þurfa
að varast. I samvinnu þeirra
búa einnig margir jákvæðir
möguleikar. Það mát.d.'nefna
að þegar tveir duglegir og
raunsæir einstaklingar taka
saman höndum þá ætti árang-
urinn ekki að láta á sér
standa. Það jákvæða er einnig
að viðhorfín em lík og þvi
eiga þessi merki gott með
skilja hvort annað, tala saman
og vinna saman. Þau em einn-
ig góð þegar rómantík er ann-
are vegar ef þau gæta þess
að slaka á og losa sig annað
slagið við erlgur og vanabind-
ingu, ferðast, skemmta sér
og horfa á léttari hliðar til-
vemnnar.
Svipuð bylgjulengd
Til að báðum líði vel er síðan
æskilegt að þau skapi sér
góða og ömgga lífsafkomu.
Eins og áður sagði em merk-
in á líkri bylgjulengd. Sam-
band þeirra ætti því að vera
varanlegt og veita gagn-
kvæmt öryggi og ánægju.
GARPUR
BRENDA STARR
Æ£TT A EF~T/R. ■ ■
SLEPP//ZÐO
S//AKNU/M
ÞEttíöer
H/IMS-
/ME/P/
£H BE/N/
HEFU/Z T/UAÐ S/c/Pfö
Sée HF KONUHSSRl'ler
£F ÞÚ e/FTlF P/tÐ SEM ÉG S/fGB/,
<SÆT/ tMÐSUTID HJÓNABAND! OK/C4F
/YtANFREDS OS ETDII-AGT KÖSZ/NGABAe
HAUS.^
-=;== FERDINAND
SMÁFÓLK
ALL RléHT^UC^LET'SLOOK
ALIVE 0UTTI4EKEÍ &E KEAPYÍ
PAY ATTENTION! CONCENTRATE!
Jæja, Lúlla, vertu lífleg á Til hvers? Það er góð spurning ...
vellinum! Viðbúin, taktu
eftir! Einbeittu þér!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Einföld kastþröng gengur
ekki upp nema sagnhafí eigi alla
slagina nema einn. Eigi vömin
fleiri slagi, þarf því að „leiðrétta
talninguna", eins og stundum
er sagt (“rectify the count" á
ensku), þ.e.a.s. gefa vöminni
þann slag eða slagi sem hún á,
til að kastþröngin geti virkað.
En það er ekki allfaf mjög auð-
velt.
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 954
VG42
♦ ÁK86
♦ G76
Vestur Austur
♦D876 ... ♦-
♦ KD108753 ¥96
♦ G ♦ D10954
♦ 3 ♦KD10542
Suður
♦ ÁKG1032
♦ Á
♦ 732
♦ Á98
Vestur Norður Austur Suður
3 hjörtu Pass Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: hjartakóngur.
Þetta er eitt af frægustu spil-
um ítalans Pietro Forquet. Eins
og sést em flórir tapslagir yfír-
vofandi, einn á tromp, einn á
tígul og tveir á lauf. En þar eð
austur valdar láglitina einn, er
kannski hægt að þvinga þar
fram 10. slaginn. Vandinn er
að koma á réttri hiynjandi til
að þvingunin virki. Ekki er hægt
að dúkka tígul og lauf, því aust-
ur getur þá rofíð sambandið við
blindan með þvf að spila tígli
um hæl.
Þegar spaðalegan kom f ljós
í öðmm slag vissi Forquet allt
um spilið. Hann spilaði strax litl-
um spaða á nfu blinds til að
skapa þar innkomu. Vestur drap
á drottningu og spilaði tígli.
Drepið á ás, HJARTAGOSA
spilað og laufí kastað heima!
Austur fékk á drottninguna og
spilaði trompi. Þá innkomu not-
aði Forquet til að spila þriðja
hjartanu og fleygja tígii. Þar
með var tempóið rétt fyrir kast-
þröngina og 10. slagurinn skil-
aði sér sjálfkrafa.
Umsjón Margeir
Pétursson
f undanrásum fyrir næsta
Skákþing Sovétríkjanna kom
þessi staða upp í skák alþjóðlega
meistarans E. Vladimirov, sem
hafði hvítt og átti Ieik, og Zagreb-
elny. Svartur lék sfðast 36. —
Rb6-c8?
37. Dxa6-i-! - Kxa6, 38. Ha3+
og svartur gafst upp, því eftir 38.
- Kb6, 39. Ba5+ - Ka7, 40.
Bac7 er hann mát.