Morgunblaðið - 26.01.1989, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989
t
SIGRÍÐUR CLAESSEN ÞORBJARNARSON,
Starhaga 4,
Reykjavfk,
lést á Vífilsstaðaspítala 22. janúar sl.
Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 27.
janúar kl. 10.30.
Sigríður Jónatansdóttir,
Þórður Þ. Þorbjarnarson.
t
Maðurinn minn og stjúpi okkar,
SIGURJÓN ÞORSTEINSSON,
Kleppsvegi 58,
Reykjavfk,
lést í Borgarspítalanum 24. janúar.
Ásta Haraldsdóttir,
Guðmundur Páll Jónsson, Haraldur Jónsson,
Guðrún H. Jónsdóttir, Elfsabet G. Jónsdóttir,
Helga Jónsdóttlr.
t
Eiginmaður minn, bróðir okkar og mágur,
JAKOB BJARNASON,
Hlaðbrekku 21,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. janúar kl.
13.30.
Hulda Jakobsdóttir,
Agnar Bjarnason, Kristrún Guðmundsdóttir,
Hallfrfður Bjarnadóttir,
Ellen Bjarnadóttir, Guðmundur Sigurjónsson.
Einar Haukur Ás-
grímsson - Minning
Kveðja frá Kiwanis-
klúbbnum Brú
Einar Haukur sat í stjóm Brúar
þetta starfsár, vegna þekkingar og
framtaksemi, en hann var einn af
nýrri félögum okkar. Honum eru
þökkuð störf öll í þágu klúbbsins
og sérstaklega ánægjulegar stund-
ir.
Asdísi og bömum eru færðar
innilegar samúðarkveðjur.
Sverrir Kaaber forseti Brúar.
Látinn er Einar Haukur Ásgríms-
son, verkfræðingur, langt um aldur
fram. Hann lést í sjúkrahúsi í Lon-
don 18. þessa mánaðar. Er hann
okkur, vinnufélögum sínum, mikill
harmdauði, svo mikils var hann met-
inn bæði í starfí og leik.
Um uppruna Einars Hauks og
lífshlaup verða eflaust aðrir til að
flalla um, hér verður aðeins minnst
þeirra mörgu og góðu ára er við átt-
um saman sem starfsfélagar hjá
Verkfræðideild vamarliðsins.
Einar Haukur hóf störf á Keflavík-
urflugvelli sem deildarverkfræðingur
árið 1965. Þar sinnti hann öllum al-
mennum verkfræðistörfum er féllu
undir hans starfssvið, en þó má segja
að hans aðalstarf hafí verið hönnun,
eftirlit og rekstur allra framkvæmda
við eldsneytiskerfí og birgðastöðva
þeim tengd, meðal annars núverandi
framkvæmdum í Helguvík. í öllu
starfí sínu var hann vel metinn verk-
fræðingur og áliti hans og tillögum
vel tekið. Einar Haukur hafði næmt
auga fyrir hinuni mannlega þætti
þessara framkvæmda. Aldrei varð
hann ergilegri en ef illa var búið að
hinum almenna iðnaðarmanni sem
við framkvæmdina vann. Eins mat
hann að verðleikum frumkvæði og
innsýn manna á verkefnum sínum
og var óspar á hrós og hvatningu.
Ekki fer hjá því að 24 ára starf á
sama vinnustað segi ákveðna sögu.
Eflaust hefur honum liðið vel og líkað
þokkalega við félaga sína, en þá má
segja að gagnkvæmt hafi álitið verið
og miklu meira en það. Einar Hauk-
ur hafði þessa hlýju framkomu sem
laðaði að sér hina ólíkustu menn.
Enginn sem við hann ræddi fór í
grafgötur með álit hans á þjóðmál-
um, en hversu ólíkar skoðanir við-
mælanda hans voru hans eigin, þá
var viðmót hans og framkoma ætíð
hins sanna heiðursmanns. Kostir
Einars Hauks voru ótvíræðir. Maður-
inn var hár og grannur og samsvar-
aði sér vel, hafði góða rödd og söng
á góðum stundum. Hann var greind-
ur og vel lesinn og vitnaði oft í íslensk
rit janfvel eftir jafn ólíka menn og
Þórberg og Hannes Hólmstein. Hann
var mikill náttúruunnandi og tók
virkan þátt í allri náttúruvernd. Til
dæmis skar hann á haustin melgresi
t
Þökkum innllega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út-
för unnustu minnar, dótturdóttur, dóttur og systur,
ÖNNU JÓHANNESDÓTTUR,
Öldugötu 47,
Hafsteinn Karlsson,
Anna Pálsdóttlr,
Jóhannes Þ. Jónsson, Brynhildur Kristlnsdóttlr,
Jón Ólafur Jóhannesson, Helga Sólveig Jóhannesdóttlr,
Jóhanna Steinunn Jóhannesdóttir.
t
Bróðir okkar,
GUÐMUNDUR JÓNSSON,
Kópsvatni,
Hrunamannahrepp,
verður jarðsunginn fró Hraunakirkju, laugardaginn 28. janúar kl.
14.00. Rútuferð verður fró Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl.
11.30 og Fossnesti kl. 12.30.
Bjarni Jónsson,
Magnús Jónsson.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
ÁSLAUG SOFFÍA ERLENDSDÓTTIR,
Austurgötu 37,
Hafnarfirði,
verður jarðsungin fró Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 27. janúar
kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent ó líknarstofnanir.
Slgurður Júlfusson,
Ingibjörg Ása Júlfusdóttir, Jóhannes Þórðarson,
Erla Þórunn Júlfusdóttir,
Ásta H. Haraldsdóttir, Steinþór Nygaard,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
GUÐMUNDUR JÚLÍUS JÓNSSON
fyrrum bóndi,
Vorsabsa, Austur-Landeyjum,
verður jarðsunginn fró Voðmúlastaðakapellu Austur-Landeyium
laugardaginn 28. janúar kl. 14.00. Sætaferðir verða fró BSÍ kl.
11.30 og Fossnesti á Selfossi kl. 12.30.
Jónfna
Jón Guðmundsson,
Guðrún Guðmundsdóttir,
Bóel Guðmundsdóttir,
Sjöfn Guðmundsdóttir,
Erlendur Guðmundsson,
Jarþrúður Guðmundsdóttir,
Björgvin Guðmundsson,
barnabörn og
Jónsdóttir,
Erna Árfells,
Ólafur Guðmundsson,
Ólafur Tryggvason,
Helgi Jónsson,
Ásta Guðmundsdóttlr,
Helgi B. Gunnarsson,
Margrót Óskarsdóttir,
barnabarnabörn.
Ægir Sigurgeirs
son — Minning
Fæddur 29. apríl 1967
Dáinn 18. janúar 1989
• Miðvikudaginn 18. janúar sl.
barst okkur sú fregn að Ægir, litli
frændi okkar, væri dáinn. Ægir litli
segjum við þó að hann væri ekkert
lítill lengur, kominn yfír tvítugt.
En við minnumst hans best þegar
hann var lítill, glókollurinn með bláu
augun að koma í heimsókn til afa
og ömmu og systkinanna í Bás-
endanum. Hann var fyrsta ömmu-
bamið í fjölskyldunni og sólargeisli
allra, glaðlegur og kátur. Það var
oft glatt á hjalla hjá sytkinunum
þegar þau voru að ærslast með
Ægi. En því miður var sá tími gleði
og kátínu alltof stuttur. Ægir gekk
með sjúkdóm sem fannst þegar
hann var rétt um 7 ára og voru
mörg ár framundan í erfíðleikum
og sorg hjá foreldrum og systur
Ægis, Kristínu, Geira og Björk, og
varð okkur stundum hugsað til
þeirra og veltum því fýrir okkur
hvemig hægt væri að standa undir
þessu álagi sem því fylgir að sjá
baminu sínu hraka smátt og smátt.
Fyrst verða blindur, síðan fara I
hjólastól og að endingu verða rúm-
fastur í mörg ár og ekki má gleyma
Ægi sjálfum, hvemig honum leið
þegar hann fann þrótt sinn þverra
í leikjum með öðmm bömum. Verða
síðar í vandræðum með að tjá þarf-
ir sínar og sársauka. Þessi minn-
ingabrot em heldur fátækleg, en
með þeim viljum við kveðrja Ægi
og biðja honum blessunar í nýjum
heimkynnum.
Elsku Kristín, Geiri og Björk, við
biðjum Guð að styrkja ykkur f þeirri
sorg sem þið nú standið frammi
fyrir.
Fótmál dauðans fljótt er stigið
fram að myrkum grafarreit,
mitt er hold til moldar hnigið
máske fyrr en af ég veit.
Heilsa, máttur, fegurð, flör
flýgur burt sem elding snör.
Hvað er lífið? Logi veikur,
lítil bóla, hverfull rtykur.
t
ELÍN HELGA STEFÁNSDÓTTIR,
Reynimel 72,
verður jarðsungin frá Fossvogskapellu í dag fimn tudaginn 26.
janúar kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim sem
vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélagið.
Fyrir hönd vandamanna,
Stefán Ágústsson.
t
Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
SIGRÚNAR ÓSKARSDÓTTUR,
Hátelgsvegl 40,
Reykjavík,
fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 27. janúar kl. 13.30.
Axel Ó. Lárusson,
Inger Bjarkan,
Anna Bjarkan,
Kristín Bjarkan,
Jóna Bjarkan,
barnabörn og
Sigurbjörg Axelsdóttir,
Jóhann E. Björnsson,
Bjarni Konráösnon,
Gunnar Inglmundarson,
Páll Eirfksson,
barnabarnabörn.
og á öllum gönguferðum sínum úti
í náttúrunni var hann með ílát undir
rusl og annað sem skar í augað og
skaðaði. Við Grenlæk í Landbroti
átti hann sjálfsagt sínar bestu stund-
ir. Þangað fór hann svo oft sem tími
gafst og ósjaldan bauð hann okkur
félögum sínum að koma með og
renna fyrir sjóbirtinginn sem er allra
físka fallegastur.
Nú skal Einar Haukur Ásgrímsson
kært kvaddur. Við þökkum honum
samveruna, tryggðina og vinskapinn
og óskum honum allra heilla á öðru
tilverustigi. Ásdísi eiginkonu hans
og bömunum, Gyðu og Ásgrími,
sendum við innilegar samúðarkveðj-
ur. Guð blessi þau.
Fyrir hönd vinnufélaga,
G.R.G.
Drottinn, þegar þú mig kalla
þessum heimi virðist frá,
hvar sem loksins fæ ég falla
fótskör þína liðinn á,
hlífí sálu hjálpráð þitt,
hold í friði geymist mitt,
unz það birtist engla líki
ummyndað í dýrðar ríki.
Sigga og Lalli
Birting af-
mælis- ogminn-
ingargreina
Morgunblaðið tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðal-
stræti 6, Reykjavík og á skrif-
stofú blaðsins í Hafnarstræti
85, Akureyri.
ÍEinn vetur stundaði Odd
nam við Kvennaskólann
var mun meiri en almen
síðar við aimenna kenn:
I Hún var mikil hannyrða
Kvennaskólann á Blönd
| Árið 1955 hófu systur
[ Guðrúnar og Pálma á Bj
I sunnan Másstaða. Þar
Mikil áhersla er á það lögð
að handrit séu vel frá gengin,
vélrituð og með góðu linubili.