Morgunblaðið - 27.01.1989, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunniaugur
Guðmundsson
Samskipta-
stjörnumerki
Undanfarið hef ég fjallað
um það hvemig hin ein-
stöku merki eiga saman.
Ég hef sagt að einungis sé
um umQöllun um hið dæmi-
gerða fyrir merkin að ræða
og bætt þvi við að taka
verði tillit til þess að hver
maður eigi sér nokkur
stjömumerki. Það sfðast-
nefnda er rétt en segir hins
vegar ekki alla söguna.
Bera kort saman
Elf skoða á það hvemig tvær
ákveðnar persónur eiga
saman verður að bera kort
þeirra saman. í raun getur
fólk sem er í ólíkum merkj-
um (sólarmerkjum) átt
ágætlega saman ef aðrir
þættir em hagstæðir. Það
má líta á þetta sem góðu
fréttimar fyrir ástvini sem
em í ólíkum merkjum.
Merki, afstööur
oghús
Ástæðan fyrir því að merkin
segja ekki alla söguna er
sú að einnig þarf að taka
tillit til þess hvaða afstöður
myndast á milli pláneta og
þess í hvaða húsum plánet-
umar lenda. Það gilda því
f raun sömu lögmál f sam-
skiptastjömuspeki og í per-
sónuleikastjömuspekinni.
Merkin
Það em sólarmerkin sem
segja til um það hvemig
viðkomandi aðilar eiga sam-
an í grunneðli, hvað varðar
lífsorku og almenn viðhorf,
skoðanir o.þ.h. Staða Ven-
usar í merkjum er táknræn
fyrir ástina og hinn félags-
lega þátt. Mars ásamt Ven-
us tengist kynferðislegri
aðlöðun og einnig fram-
kvæmdaorku, þvf hversu
auðvelt viðkomandi aðilar
eiga með það að vinna sam-
an. ,
Eittgott, annaÖ vont
Staðreyndin hvað varðar
mannleg samskipti er sú að
við getum átt auðvelt með
að skemmta okkur með
ákveðinni manneskju en
þegar kemur að þvf að vinna
saman verðum við eins og
hundur og köttur. Það
kartnast einnig flestir við
það að hafa fundið fyrir
gagnkvæmum kynferðis-
legum straumum en geta
ekki sagt orð við þá sömu
manneskju. Í slíkum tilvik-
um gætu Venus og Mars
verið í hagstæðum merkjum
en Sól og Merkúr í ólíkum.
AfstöÖur
Afstöður á milli pláneta í
kortum hafa einnig sitt að
segja. Stundum hittum við
mann sem við þekkjum ekk-
ert en þrátt fyrir það hefur
hann þvingandi áhrif á okk-
ur. í slíku tilviki gæti Sat-
úmus hans verið f afstöðu
við Sól eða Tungl okkar.
Maður sem hefur Satúmus
f Ljóni þvingar t.d. þá sem
hafa Sól í Ljóni á meðan
maður sem hefur Venus í
Ljóni hefur þægileg áhrif á
Ljónið.
Hús
Það sama á við um húsin.
Ef ákveðinn maður hefur
margar plánetur á 7. húsi
okkar, húsi náinnar sam-
vinnu, þá býr hann yfir
þeirri orku sem við viljum
fá fiá öðrum. Fyrir vikið
löðumst við að honum. Þeg-
ar gerð eru raunveruleg
samskiptakort þarf þvf að
huga að þessum þremur
þáttum, merkjum, afstöðum
og húsum. Það sem við
sjáum þegar slíkt er gert
er oft sláandi og um leið
fróðlegt.
GARPUR
!!!!!?!!!!!!!!!
pESS/ SPOÍZ E&U A/ y.' BBIU/
OG KótZmÍAKUe GE TA BKK/
\SBR/£> LAU<ST UK/DA/J
' TE-ELU HAFA)
'S/c/PT/JS E/CK,
eglbt-,
sfebð/ð /nrrr' ____
U/ÐÞUBFUMAB \/HMl/. ■.BAKA
BEBTAST V/B> BEJNA ) EF |//£> F/NN-
AAEPHNÚUM OG / UM HAMJ'
HNBFUM
•
iniiiiliiHii; luHHHHiHHlÍHiiÍnÍjjí iiiiiii :::::::::::: jillliliililiiiHii 1 BRENDA STARR
T/LF/NN/NGAP
£ku Au/cAA re/B/
/ PÓL/TÍS/CO/H
FKAAAA
HANSJ
:::::::::::::::::::::
VOUR BROTHER 5PIKE 5AVS THAT THE 5UMMER 0LVMPIC5 I5 60IN6T0BEIN HEEPLE5..
L/
— -\
1
6-B d, -ííi
Snad bróðir þinn segir að
sumarólympfuleikarnir
verði f Möðrudal...
THAT'5 RIPICUL0U5' UUHERE
UJOULP HE HEARANTTHIN6
LIKE THAT?
Það er fáránlegt! Hvaðan
hefur hann svona vitleysu?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sveit Flugleiða sigraði Sigurð
Vilhjálmsson og félaga f spenn-
andi úrslitaleik f Reykjavíkur-
mótinu sfðastliðinn sunnudag.
Leikurinn fór fram á Hótel Loft-
leiðum, en veður og færð voru
ekki upp á það besta, svo fáir
áhorfendur mættu. Sveit Sigurð-
ar lenti í fjórða sæti í undan-
keppninni, en komst í úrslitaleik-
inn með því að fella Polarismenn
í undanúrslitum á laugardegin-
um. Eftirfarandi spil kom upp í
þeirri viðureign:
Suður gefur; NS á hættu.
Vestur Norður ♦ DG103 ¥108 ♦ KG932 JL Á7 T A ‘ Austur
♦ 9765 ^ÁK2
♦ 962 ♦ KDG73
♦ 1065 ♦ D84
♦ 654 ♦ D2
Suður ♦ 84 ♦ Á54 ♦ Á7 ♦ KG10983 Iiðsmenn Sigurðar, Jón Ingi
Bjömsson og Hrannar Erlings-
son, sátu með spil NS f lokaða
salnum. Þeir spila eðlilegt kerfi:
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 lauf
Pass 1 tígull 1 hiarta 2 lauf
Pass 2 spaðar Pass 2 grönd
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Útspil: hjartatvistur.
Þetta er eitt af þeim spilum
sem veltur á því einu að finna
lykildrottningu. Hrannar var
eldsnöggur að þvf, tók laufás og
lagði upp þegar drottningin kom
í næsta slag.
Á hinu borðinu var samning-
urinn sá sami eftir svipaðar
sagnir. Þar var Sævar Þor-
bjömsson sagnhafi og hann
ákvað að láta laufgosann rúlla
yfirtil austurs eftir að hafa drep-
ið á hjartásinn. Þrír niður.
Hvers vegna fór Sævar þessa
leið? Jú hann hugsaði sem svo:
Austur á fimmlit í hjarta fyrir
strögli sínu, svo það er líklegra
að vestur sé lengri í laufinu. Og
þar hafði Sævar rétt fyrir sér,
en varð að þola 14 IMPa tap,
eigi að síður.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pótursson
í undanrásum fyrir næsta
Skákþing Sovétríkjanna kom
þessi staða upp í skák óþekkts
meistara, Moroz, sem hafði hvftt
og átti leik og stórmeistarans
Zaichik.
21. Rxg7! - Bxg7, 22. HxfS (nú
er 22. — Bxf6, 23. Dxf6+ -
Kg8, 24. Bh6 óveijandi mát, svo
svartur reyndi:) 22. — RxdS, 23.
cxdS — d5, 24. Hafl — dxe4,
25. Hxf7 og svartur gafst upp.