Morgunblaðið - 27.01.1989, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.01.1989, Blaðsíða 44
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. Aldi Siid riftir samningum við SL; 75 nmmis missa atvinnu og 430 milljón krónur tapast Sjávarútvegsráðherra vill flýta opinberri heimsókn til Þýskalands Verslunarkeðjan Aldi Siid í Vestur-Þýskalandi hefur ákveð- ið að rifta samningum sínum um kaup á niðurlagðri rækju við Sölustofiiun lagmetisins. Þetta er gert vegna þrýstings frá sam- tökum Grænfriðunga. Sölu- stofiiunin áætlar að með þessu hafi það tapað á heildina litið _ um 430 milljón króna sölutekj- um á ársgrundvelli á Þyska- landsmarkaði. Rúmlega 40% af islensku lagmeti fer á Vestur- Þýskalandsmarkað og munu um 75 manns missa atvinnu sína sökum þessa en nú vinna um 400 manns í lagmetisiðnaði hérlend- is. K. Jónsson á Akureyri hefúr þegar sagt upp 15 manns. Forráðamenn SL áttu fund með Halldóri Asgrímssyni sjávarút- vegsráðherra um þetta mál í gær- ""'dag. Halldór sagði í samtali við Morgunblaðið að málin hefðu verið rædd en engar ákvarðanir teknar. Hann átti að fara í opinbera heim- 300 millj- ónakróna hallihjá RARTK? ' ‘ VERULEGUR halli varð á rekstri Rafmagnsveitna ríkisins á síðasta ári. Kristj- án Jónsson rafmagnsveitu- sfjóri hefúr ekki gefíð upp- lýsingar um afkomuna, að- eins sagt að hún væri ekkert glæsileg. Samkvæmt upplýs- ingum Morgunblaðsins hef- ur verið reiknað með 300 milljóna króna halla og að tapið gæti orðið yfir 400 milljónir kr. á þessu ári, ef ekkert verður að gert. Þá var einnig tap á Lands- virkjun á síðasta ári. Tapið var komið yfir 150 milljónir kr. í lok september, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, og miðað við óbreytta gjaldskrá bendir allt til verulegs halla á þessu ári. Gjaldskrár beggja stofnan- anna þurfa að hækka þegar verðstöðvun lýkur í lok næsta mánaðar. Stjórnendur Lands- virkjunar hafa ekki gefið upp- lýsingar um væntanlegar hækkanir en Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra hefur sagt að stofnunin hafi sótt um 30% hækkun. RARIK þarf að hækka gjaldskrá sína um 11—12%, auk hækkunar vegna væntanlegrar hækkun- ar á heildsöluverði Landsvirkj- unar. Ef Landsvirkjun hækkar um 30% er hækkunarþörf RARIK 29-30%. Sjá frétt á miðopnu. ■ sókn til Þýskalands seinna í vetur en vill nú að þeirri heimsókn verði flýtt. Hann ætlar sér að ræða þetta mál við þýsk stjórnvöld og forráða- menn Aldi. Theódór S. Halldórsson fram- kvæmdastjóri SL segir að þeim hafi borist bréf frá Aldi Siid þann 4. janúar. Þar lýsa forráðamenn Aldi yfir vaxandi áhyggjum sínum vegna mótmælaaðgerða Grænfrið- unga. Segja þeir að ef mótmælin haldi áfram af sama þunga neyðist þeir til að hætta viðskiptum sínum við Islendinga. Samskonar bréf var sent Páli Asgeiri Tryggvasyni sendiherra í Bonn. I bréfinu er ennfremur lýst vonbrigðum með að íslensk stjórnvöld hafi ekkert gert í þessum málum hvað varðar upplýsingamiðlun til almennings í Þýskalandi. Er þar vísað til orða íslenskrar sendinefndar sem heim- sótti Aldi á síðasta ári. Var nefnd- in skipuð mönnum frá sjávarút- vegs-og utanríkisráðneytinu auk sendiherrans og fulltrúa Utflutn- ingsráðs. Theódór S. Halldórsson segir að fyrir utan Aldi hafi þeir smátt og smátt tapað öðrum viðskiptavinum í Þýskalandi vegna aðgerða Græn- friðunga gegn hvalveiðum íslend- inga. Aætlar hann tekjutapið um 600 milljónir króna á ársgrund- velli. Hann segir að þetta áfall nú sé gríðarlegt högg fyrir íslenskan lagmetisiðnað því þessi markaður hafi verið í uppbyggingu sl. 10 ár og virðist nú vera að glatast. Samkvæmt upplýsingum frá fréttariturum Morgunblaðsins í Þýskalandi hefur mótmælaaðgerð- um Grænfriðunga vaxið mjög fisk- ur um hrygg á undanförnum mán- uðum. Eigendur fjölda smærri verslana, veitingahúsa og sjúkra- húsa hafa skrifað undir plagg þess hvað harðast stendur gegn afnámi vaxtafrelsis en þeir Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Steingrímur Sigfússon landbúnað- arráðherra telja að ófært sé að pen- ingamarkaðurinn „rási stjórnlaust áfram“. „Skynsamleg stjórnun“ verði að ráða. Samkomulag er þó innan ríkis- stjórnarinnar um það að þótt vextir verði settir undir meiri stýringu en nú er, eigi vextir á bundnum innlán- um almennt að vera jákvæðir. Nokkurn veginn mun hafa tekizt samstaða með stjómarflokkunum um sértækar aðgerðir í sjávarútvegi efnis að þeir skuldbindi sig til að kaupa ekki íslenskrar vörur. Þá telur Theódór það aðeins tíma- ÞÝSKA flutningaskipið Dorado strandaði í höfninni hér um klukk- an 9.30 í gærmorgun. Skipið var að koma inn og ætlaði skipstjórinn að leggjast við viðlegukantinn á Asgarði þegar bilun varð í bakk- gírsbúnaði skipsins eftir þvi sem næst verður komist. Það hafði þær afleiðingar að skipið rak þvert í Enn er ágreiningur innan stjórn- arflokkanna um frekari breytingar á lánskjaravísitölu, þar sem Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra vill takmarka enn frekar notkun lánskjaravísitölu en aðrir ráðherrar telja nóg að gert, að minnsta kosti um sinn. Þá stefna stjórnarflokkarnir að því sem þeir kalla „sýnilegt átak“ í banka- og sjóðakerfi og eiga þar við sameiningu ákveðinna banka og sjóða. Þannig telja þeir að draga mætti úr kostnaði við rekstur bankakerfis. Stjórnarliðar eru nokkurn veginn sammála um þörf spursmál hvenær Aldi Nord, syst- urverslanakeðja Aldi Siid, fari að fordæmi þess síðarnefnda. gegnum smábátalægið og tók nið- ur undan svonefndum Kambi. Það var svo með flóðinu milli klukkan 12 og 1 að skipinu tókst að losa sig af eigin rammleik. En ekki var öllum óhöppum lokið við þetta. Þegar skipið nálgaðist við- legukantinn lét skipstjóri sleppa dráttartaug í stafni skipsins, þrátt slíkra aðgerða en telja að helzti þröskuldurinn á vegi þeirra yrði bankakerfið sjálft. Gengisfelling er í hugmyndum stjórnarflokkanna óþekkt stærð nú, þar sem hún yrði síðasta ákvörðun- in og réðist af niðurstöðu úr út- reikningum á útkomu annarra að- Atvinnutryggingarsjóður hef- ur nú þegar samþykkt lán upp á 1700 milljónir króna til 48 af þeim 180 fyrirtækjum sem hafa sótt um lán til sjóðsins, en sam- kvæmt þeim tillögum sem eru til umfjöllunar varðandi fjáröflun er gert ráð fyrir 1650 milljónum Hið besta veður var þegar flutningaskipið Dorado strandaði í höfninni í Vopna- firði í gærmorgun. Skipið fór inn á smábátalægið í höfii- inni, rakst þar í tvo smábáta og tók svo niðri. Skipið losn- aði aftur á hádegisflóðinu í gær, en komst ekki að bryggju strax, þar sem dráttartaug, sem sleppt var úr stefni skips- ins, fór í skrúfúna og þurfti kafari að skera hana burtu áður en skipið gat lagst að. Skemmdir á Dorado voru ekki fúllkannaðar í gærkvöldi, en ekki taldar al varlegri en svo að skipið gæti farið frá Vopnafirði þegar Iestun lyki í nótt. fyrir aðvaranir aðstoðarmanna í landi um að gera það ekki. Sú taug lenti skömmu síðar í bógskrúfu skipsins og þurfti að fá kafara til aðstoðar. Honum gekk tiltölulega vel að skera úr skrúfunni og um klukkan fjögur síðdegis lagðist svo skipið að bryggju, sjö klukkustundum á eftir áætlun. BB gerða. Stjómarliðar ræða þessar hug- myndir sínar ekki við fulltrúa Borg- araflokksins að sinni þar sem þeir telja frumforsendu áframhaldsins vera þá að ná saman innbyrðis um þessar aðgerðir áður en reynt verði að tryggja frumvörpum stjórnarinn- ar meirihluta í neðri deild Alþingis. króna í sjóðinn til ársloka. Aðeins er þó búið að greiða tæplega 300 milljónir króna út úr sjóðnum. Samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Hilmarssonar stjórnarformanns Atvinnutryggingarsjóðs hafa um- sóknir 76 aðila verið teknar til af- greiðslu og þar af var 28 hafnað. Ríkisstjórnin undirbýr eftiahagsaðgerðir: Enn ágreiningur um vaxtamál Stefiit að samruna í banka- og- sjóðakerfínu Stjórnarflokkarnir, þingflokkar þeirra og ráðherrar, reyna nú til hins ýtrasta að ná samstöðu um viðtækar efnahagsaðgerðir sem verið hafa í burðarliðnum lungann úr mánuðinum. Samkvæmt heim- ildum Morgunblaðsins er stefúan í vaxtamálum enn helzta ágreinings- eftiið. Ríkisstjórnarfundur hefúr verið boðaður á sunnudag, þar sem stefút er að því að ganga frá ákvörðunum. Jón Sigurðsson viðskiptaráð- varðandi úreldingarsjóð og miðlun herra mun vera sá ráðherranna sem afla. -■'‘J', ý’ ,yy ~ ' > . Morgunblaðið/Bjöm Vopnagörður: Strandaði í smábátahöfliinni 48 af 180 fyrirtækj- um hafa fengið jáyrði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.