Morgunblaðið - 09.02.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.02.1989, Blaðsíða 1
Athyglisverðustu auglýsingarnar DÓMNEFND hefur nú tilnefnt þær tæplega 40 auglýsingar sem keppa munu í 8 flokkum um titilinn Athyglisverðasta auglýsing ársins 1988. Þetta er í þriðja sinn sem íslenski mark- aðsklúbburinn gengst fyrir samkeppni af þessu tagi en úrslitin um athyglisverðustu auglýsingu ársins í hverjum hinna 8 flokka ráðast í hófi í Broadway hinn 27. febrúar nk. Flokkamir eru dagblaðsauglýsingar, tímaritaauglýsingar, veggspjöld, dreifirit, herferðir, sjónvarpsauglýsingar, útvarps- auglýsingar og loks óvenjulegasta auglýs- ingin. í blaðinu í dag er gerð grein fyrir þeim auglýsingum sem hlutu tilnefningu. SUMIR VAXA ALDREt UPPÚB ÞVl ADLEIKA SÉRÁGOTUNNI SÖLUGENGI 51,48 DOLLARS—- Síðustu þfjór vlkur 20. jan. 25. mtm m -r-r- 5.feb. Sparifé eða „FYESTU tölur um þróun spamaðar haustið 1988 benda til þess að aðgerðir íslenskrá sýómvalda til að draga úr myndum spariijár í landinu hafí borið árangur. Innstreymi fjár í banka og sparisjóði á árinu 1988 varð minna en á ámnum næst á undan. Saia spariskír- teina hefur gengið treglega síðan í haust. Áhrifín af ofangreindum aðgerðum stjómvalda em að nýtt erlent lánsfé streymir inn í landið í stað þess innlenda spariflár sem ella hefði myndast," segir Sigurður B. Stefánsson m.a. í Fjármál á fímmtudegi. Og ennfremun „Oft heyrist það sagt hér á landi að erlent lánsfé sé fáanlegt á lægri vöxtum en innlent fé. Þessi misskilningur er út- breiddur bæði meðal stjómmála- manna og forsvarsmanna íslenskra A fyrirtækja." VIÐSKIPn AIVINNULIF PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 9. FEBRUAR 1989 BLAÐ B Fyrirtækl Marel og Póls- tæknikusu samstarf — ekki sameiningu FYRIRTÆKIN Marel hf., Póls- tækni hf. og Rekstrartækni hf. hafa gert með sér samning um náið samstarf á þróunarsviði og um samræmt markaðsstarf er- lendis en um verður að ræða sam- eiginlega hlutafíáraukningu fyrir- tækjanna upp á um 50 milljónir og fulltrúar fyrirtækjanna munu eiga sæti í stjóm hvers annars. Það er Félag fslenskra iðnrekenda sem haft hefiir milligöngu um samvinnu fyrirtækjanna en tvö þeirra, Marel og Pólstækni hafa átt í harðri samkeppni um sölu á tölvuvogum og ýmsum rafeinda- búnaði'fyrir fiskiskip og fiskiðn- aðarfyrirtæki bæði innanlands og erlendis. Gert er ráð fyrir að heildarvelta fyrirtækjanna verði um 300-350 miiyónir og starfs- menn um 50 talsins. Samvinna var áður komin á milli Pólstækni og Rekstrartækni en við- ræður um samstarf eða samruna þessara fyrirtækja við Marel hafa staðið frá því á síðasta ári. Með sam- starfssamningi þeim sem nú liggur fýrir hefur verið horfíð frá samein- ingu fyrirtækjanna. „Það er ekki endilega nauðsynlegt að sameina fýrirtæki þegar ná má sömu mark- miðum með samstarfi þeirra,“ sagði Þorkell Sigurlaugsson, stjórnarform- aður Pólstækni, þegar hann var spurður hvers vegna sameiningar- leiðin hafí ekki verið farin. „Það getur verið hollt fýrir fyrirtækin að kynnast fýrst rekstri hvers annars og auka síðan samvinnuna stig af stigi eftir því sem á líður. Þar fyrir utan hafa bæði Pólstækni og Marel að ýmsu leyti dálítið ólíkan stíl og rekstur og við viljum gjaman halda í þessi sérkenni fyrirtækjanna. Ástæðan hins vegar fyrir því að fyrir- tækin ákveða að taka upp samstarf nú er fyrst og fremst sú að þau hafa verið að þróast meira og meira í þá átt að verða útflutningsfyrirtæki og þar sem hér eru á ferð fyrirtæki með mjög líka framleiðslu, þá liggur í augum uppi nauðsyn þess að þau hafi með sér nána samvinnu um markaðssetningu erlendis." Geir A. Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóri Marels, segir að ein höfuðrökin fyrir samstarfí Marels og Pólstækni sé öflugra þróunarstarf þeirra, og að ekki sé verið að vinna að þróun sömu hluta á hvorum stað. „Það er einmitt mjög brýnt nú að við samræmum og eflum þróunar- starfíð, þar sem þess verður greini- lega vart að þær kröfur sem gerðar eru bæði í Danmörku og Kanada til okkar sem framleiðslum sérhæfðar vörur, fara mjög vaxandi og eru í raun orðnar meiri heldur en kröfum- ar sem gerðar eru til okkar hér heima fyrir," segir Geir. „Að einhveiju leyti kann skýringin á þessu að vera sú að erlendis vinnum við meira á fram- kvæmdastjórastigi heldur hér heima þar sem við erum e.t.v. meira í tengslum við verkstjórana. Úti þurf- um við því ekki aðeins að sinna þeim kröfum sem verkstjórar gera til bún- aðar okkar heldur uppfylla kröfur yfírstjómenda fyrirtækjanna, sem þurfa að ýmsu leyti aðrar upplýsing- ar heldur en mennimir í vinnslusaln- um. Samstarf Marels og Pólstækni ætti að gera fyrirtækjunum betur kleift að mæta þessum nýju við- horfum og halda því forskoti sem við höfum haft á keppinautana, því að eftir sem áður liggur fyrir að þessi fyrirtæki em í einstakri aðstöðu hér á landi vegna hina nánu tengsla sinna við fiskiðnaðinn." Gísli Erlendsson, framkvæmda- syóri Rekstrartækni, sagðist vænta mikils af þessu samstarfi. Á hug- búnaðarsviðinu hefði mátt segja að öll þessi þijú fyrirtæki hefðu verið í innbyrðis samkeppni og hvert um sig farið all ólíkar leiðir, þannig að hin mismunandi kerfi innan fískvinnslu- stöðvanna væm á þann hátt ósam- hæfð. Gísli sagði að þótt ljóst væri að áfram yrði pijónað við þau kerfí sem fyrir væm, þá yrði það nú höfuð- verkefnið á hugbúnaðarsviðinu að byggja brú milli kerfana með neti til að þau gætu unnið saman. Einnig væm um þessar mundir væm að verða þær breytingar í íslenskum frystihúsum að flæðilínukerfi væm að taka þar yfir. Samfara því léti gamla bónuskerfíð undan síga ogþar með sú upplýsingauppspretta sem það hafi verið um nýtingu í vinnsl- unni. Þessu hlyti því nú að verða að mæta með upplýsingafæðikerfum fyrir flæðilínuna. Sjá nánar B12 AFLI TOG 1988 FRYSTITOQARAR: IVðfð áúthatóBdag Afla- verðmati (mlllj.kr.) 1. AkureyrinEA 6.134 908,3 411,7 2. Örvar HU 6.012 923,6 401,7 3. Venus HF 5.004 841,2 301,0 4. Margrét EA 4.105 694,3 298,9 5. Sjóli HF 4.763 701,6 284,9 6. Sigurbjörg OF 4.002 689,3 250,1 7.FreriRE 4.357 637,1 248,0 8.MánabergOF %^Í50M>98 700,4 245,1 9. Sléttbakur EA 4.148 679,7 236,9 Samtals, 21 skip: 71.036 4.544,3 Meðaltal, 21 akip: 3.383 591,3 216,4 TOGARAR ; 1. Vigri RE > 600 brt: 3.225 363,0 |§ 178,4 2. Viðey RE 4.562 399,8 175,6 3. Víðir HF 4.386 408,3 ^ 1:72,3 4. Ögri RE 3.028 330,1 169,4 5. Engey RE 2.779 332,4 153,5 Meðaltal, 11 skip: 3.255 Wm 314,9 1.326,1 120,6 TOGARAR < 500 brt: SUÐURLAND (Vestmannaeyjar - ■ 1. Ottó N. Þorlákss. RE 6.695 2. Sturl. H. Böðvarss. AK 4.954 3. Breki VE 4.202 4. HaukurGK 3.474 5. RunólfurSH \ P 3.625 6. Ásgeir RE 4.123 jndarfjörður): 430.5 407,8 562.6 323,5 423,4 . 367,3 155,7 151.3 144.6 135.6 135,1 126.3 Samtals, 27 skip: Meðaltal, 27 skíp: ■•".^1 96.352 | 3.569 302,5 2.981,8 107,1 VESTFIRÐIR (Pat 1. GuðbjÖrg ÍS reksfjörður - Súðavík) i: ' " ■ : 542,9 228,7 2. Júlíus Geirmundsso 3. Bessi ÍS 4. Sléttanes ÍS 5. Gyllir ÍS 6. Dagrún ÍS „is 4 7« n lo 4.743 §Á'<i§M 4-346 Í»49 4.510 ^ 4.042 449.6 388.6 428,9 . 395,8 iS 374,7'II 200,1 183,8 i .164,7 155,5 153,3 Samtals, Uskip: Meðaital, 14 skip: ljÆk% 52.644 3.760 376,4 1.936,8 138,3 NORÐURLAND (Hvammstangi - Þórshöfn): 1. ArnarHU 2. Sólberg OF 3. Hegranes 4. Björgúlfur EA 5. KolbeinseyÞH 6. DrangeySK Samtals, 17 skip: Meftaltal, 17 skip: f/;? 4.060 3.385 387,7.: 3.562/-"- f 3.454 ■ 3.521 u iu.v 2.921 338,3 139,0 136.8 130.2 128.9 121.9 121.3 1.741,9 .868 | 312,4 102,5 ^1*2.868,1^312,4' AUSTURLAND (Vopnafjörður - Homafjörður): 1. Gullver NS 2. Snæfugl SU 3.0ttóWathne NS 4. BjarturNK 5. BarðiNK 6. Hoffell SU Samtals, 16 skip: Meðaltal, 16skip: ■ 346,4 3.466 341,6 3-733 315,1 159,2 139,7 134.1 130.1 123.1 118,5 47 059 ",f£.94ÍS 1.738,5 108,7 SAMTALS, 116 skip: MEÐALTAL, 116 skip: 351.668 ^//#3.032 14.269,4 123,0 Fjármál Heildarlán Iðnþrówmr- sjóðs um 1900 m. kr. HEILDARUPPHÆÐ umsóttra lána hjá Iðnþróunarsjóði nam um 1900 miiyónum króna á sl. ári. Starfereglur sjóðsins hafa verið rýmkaðar, sem auðveldar honum að vinna að höfúðmark- miði sínu, sem er að stuðla að alhliða uppbyggingu athafnalífe á íslandi. Sérstaklega er eftir- tektarverð sú þróun, að við- skiptavinir sjóðsins koma úr sífellt fleiri greinum atvinnulífe- ins. Þorvarður Alfonsson fram- kvæmdastjóri Iðnþróunarsjóðs segir að þeir hafi lagt meiri áherslu á að auka þjónustu við viðskipta- vini sjóðsins og sé nú reynt að mæta þörfum þeirra. „Um þriðj- ungur lánsumsókna á sl. ári var frá atvinnugreinum, sem áður fyrr féllu ekki innan starfssviðs sjóðs- ins. Á sl. ári veittum við ýmsum nýjum greinum lán eins og t.d. bókaútgáfu, hljóðveri, bifreiða- þjónustufyrirtæki, verkfræði- og endurskoðunarstofum og fleiri slík dæmi mætti nefna. Verðtrygging lána Iðnþrónarsjóðs miðast við lánskjaravísitölu eða gengistiygg- ingu, sem tekur mið af gengi helstu vestrænna gjaldmiðla. Það má segja að kjör lána séu einnig með því lægsta sem hér þekkist." Þorvarður segir, að á sl. ári j hafí sjóðurinn gengist fyrir skulda- * bréfaútboði að upphæð 150 miHj- ónum króna. Þá hafði sjóðurinn ; frumkvæði, ásamt Seðlabanka ís- I lands, að útgáfu skýrshl um þróun I hlutabréfamarkaðar á íslandi, sem j var unnin af sérfræðingum fíár- málafyrirtækisins Enskilda Secu- rities í London. „Það er von okkar að skýrslan geti orðið til þess að nú verði gripið til sýnilegra að- gerða, sem ýta undir þróun hluta- bréfamcirkaðar, fyrirtækjum og fjárfestum til mikilla hagsbóta," sagði Þorvarður Alfonsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.