Morgunblaðið - 09.02.1989, Blaðsíða 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989
ATHYQUSVEROASTA AUQLÝSING ÁRSINS
Utnefhingar athyglis-
verðustu miglýsinga ársins
ímark gengst nú í þriðja sinn fyrir samkeppni um athyglisverð-
ustu auglýsingar ársins. Dómneftid, sem skipuð var 2 aðilum
frá ímark, 2 frá Sambandi íslenskra auglýsingastofa, 1 frá
Verslunarráði íslands og 1 frá Háskóla íslands, auk formanns
dómneftidar (frá Imark), hefúr nú valið 5 auglýsingar í 8 flokk-
um, sem tilnefiidar eru til úrslita í keppninni um athyglisverð-
ustu auglýsingu ársins 1988.
Tvenn verðlaun, sem eru gjallarhom, verða veitt fyrir athyglis-
verðustu auglýsinguna í hverjum flokki, önnur til auglýsingastofunn-
ar og hin til auglýsandans.
Úrslit keppninnar verða kynnt á hátíð sem haldin verður á Broad-
way 23. febrúar nk. og verður henni sjónvarpað þann 27. febrúar
á Stöð 2.
DAGBLÖÐ:
VEGGSPIÖLD:
Titill auglýsingar: H.BEN og
KELLOGG’S — þjóna hressum
morgunhönum
Framleiðandi: Svona gerum við/ís-
lenska auglýsingastofan hf.
Auglýsandi: H. Benediktsson hf.
Titill auglýsingar: Þessi er öðruvísi
en allir hinir
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: Iðnaðarbankinn hf.
Titill auglýsingar: Með klæmar úti
á öllum sviðum auglýsingagerð-
ar
Framleiðandi: Fljótt, Fljótt
Auglýsandi: Auglýsingasmiðj an
Fljótt Fljótt
Titill auglýsingar: Fyrirgefðu
Framleiðandi: BGG Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: Áhugahópur um bætta
umferðarmenningu
Titill auglýsingar: Við hreinsum til
í fýrirtækjum
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: Securitas
Titill auglýsingar: Stundum
banvænt — stundum ekki
Framleiðandi: Svona gemm við/ís-
lenska auglýsingstofan hf.
Auglýsandi: Landlæknisembættið
Titill auglýsingar: Dagatal
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: GBB Auglýsingaþjón-
ustan
Titíll auglýsingar: Hreyfing er heil-
brigði — heilbrigði er Iengra líf
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: íþrótta- og tómstunda-
ráð Reykjavíkur
Gefendur verðlaunanna í ár eru:
Dagblaðaauglýsingar MORGUNBLAÐIÐ
Tfmarit FJÁLST FRAMTAK
Veggspjöld PRENTSMIÐJAN ODDI
Dreifirit PÓSTUR OG SÍMI
Herferðir STÖÐ2
Sjónvarpsauglýsingar Ovenjulegasta auglýsingin RÍKISÚTVARPIÐ VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS
TÍMARIT:
Titill auglýs-
ingar: Upplifðu
Ameríku
Framleiðandi:
AUK hf. Auglýs-
ingastofa Kristín-
ar
Auglýsandi: Flug-
leiðir
Hwjnjg
atum
vtObeiniö?
Titill auglýs-
ingar: Hvemig
ertu inni við bein-
ið?
Framleiðandi:
GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: Mjók-
urdagsnefnd
Titill auglýs-
ingar: Stundum
banvænt —
stundum ekki
Framleiðandi:
Svona gerum
við/íslenska aug-
lýsingastofan hf.
Auglýsandi: Land-
læknisembættið
Titill auglýsingar:
Innbakaður
Dalabrie
Framleiðandi:
AUK hf., Auglýs-
ingastofa Kristín-
. ar
Auglýsandi: Osta
og smjörsalan sf.
Titill auglýs-
ingar: Lands-
bankinn býr vel
um hnútana í
verðbréfavið-
skiptum
Framleiðandi:
íslenska auglýs-
ingastofan hf.
Auglýsandi:
Landsbanki ís-
lands
Titill auglýsingar: Ostaveisla í far-
angrinum — ostur er góður...
svona með...
Framleiðandi: AUK hf., Auglýs-
ingastofa Kristínar
Auglýsandi: Osta og smjörsalan sf.
Titill auglýsingar: Við sem ljúgum
Framleiðandi: Auglýsingastofan
Gott fólk
Auglýsandi: SÍA, Samband
íslenskra auglýsingastofa
Sjónvarpsauglýsingar:
Titill auglýsingar: BYKO
RÖR
Framleiðandi: AUK hf., Auglýs-
ingastofa Kristfnar
Auglýsandi: Veralanir BYKO
Titill auglýsingan Alnæmi II
Framleiðandi: íslenska auglýsinga-
stofan hf.
Auglýsandi: Landlæknisembættið.
Titill auglýsingar: Getur þú hugsað
þér jól án bóka?
Framleiðandi: íslenska auglýsinga-
stofán hf.
Auglýsandi: Félag íslenskra bóka-
útgefenda
Titill auglýsingar: Getraunir ’88 A
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan/Sýn hf.
Auglýsandi: íslenBkar getraunir
Titill auglýsingan Rannsóknir
Framleiðandi: AUK hf., Auglýs-
ingastofa Kristínar
Augiýsandi: Mjólkursamsalan —
Samsölubrauð
Útvarpsauglýslngar:
auglýsingar: Fáðu þér
Fjarka
Framleiðandi: Auglýsingastofan
Gottfólk
Auglýsandi: Mark og Mát sf.
Titíli auglýsingar: Auglýsingasími
Bylgjunnar
DREIFIRIT:
Titill auglýsingar: Ársskýrsla
Heklu
Framleiðandi: Auglýsingastofa
P&Ó
Auglýsandi: Hekla hf.
Titill auglýsingar: Með klæmar úti
á öllum sviðum auglýsingagerð-
ar
Framleiðandi: Fljótt Fljótt
Auglýsandi: Auglýsingasmiðjan
Fljótt Fljótt
Titill auglýsingar: Iceland offers
you the best
Framleiðandi: Gylmir hf./Samein-
aða auglýsingastofan
Auglýsandi: Markaðsnefnd land-
búnaðarins
HERFERÐIR:
Titill auglýsingar: Happdrætti
Háskóla Islands
Framleiðandi: Auglýsingastofan
Argus hf.
Auglýsandi: Happdrætti Háskóla
Islands
Titill auglýsingar: Mjólk er góð
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: Mjólkurdagsnefnd
Framleiðandi: íslenska útvarpsfé-
lagið/Bylgjan
Auglýsandi: Bylgjan
TitiU auglýsingar: Happdrætti
Hjartavemdar
Framleiðandi: íslenska útvarpsfé-
lagið/Bylgjan
Auglýsandi: Hjartavemd
Óvenjulegustu
auglýslngamar:
Titill auglýsingar: Alnæmi I
Framleiðandi: íslenska auglýsinga-
stofan hf.
Auglýsandi: Landlæknísembættið
Titíll auglýsingar: Ölvunarakstur
er eins og rússnesk rúlletta
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: Áhugahópur um bætta
umferðarmenning
TitíU auglýsingar: Lukkutríó 8
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: Lukkutríó björgunar-
sveitanna
TitíU auglýsingar: „Amerísk"
Framleiðandi: AUK hf., Auglýs-
ingastofa Kristlnar
Auglýsandi: 0. Johson og Kaaber
Titíll auglýsingar: Auglýsingastof-
ur eru svifaseinar, dýrar...
Framleiðandi: Svona gerum við/ís-
lenska auglýsingastofan hf.
Auglýsandi: Samband íslenskra
auglýsingastofa
V
MORGUNBLAÐIÐ VflDSKIPTI/ATVINNIJLÍF FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989
b r
TitiU auglýsingar: Jólahlaðborð
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: Mjólkurdagsnefnd
Titill auglýsingar: Smíðastofan
Beyki hf.
Framleiðandi: ÓSA hf.
Auglýsandi: Smíðastofan Beyki hf.
TitiU auglýsingar: Lukkutríó og
Eiríkur Pjalar
Framleiðandi: íslenska auglýsinga-
stofan hf.
Auglýsandi: Lukkutríó björgunars-
veitanna
TitiU augl.: Sumir vaxa aldrei uppúr
því að leika sér á götunni.
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: Áhugahópur um bætta
umferðarmenningu
TitiU auglýsingar: 1X2 getrauna-
herferð
Framleiðandi: GBB Auglýsinga-
þjónustan
Auglýsandi: íslenskar getraunir
C3
Eitt símtal í 25855 og Ferðaskrifstofa íslands skipuleggur
ferðina með þér og boðsendir til þín ferðagögnin.