Morgunblaðið - 13.04.1989, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 13.04.1989, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ VroSKim/BTVlNmír -FIMMTUDXGÚb 13. 'APRÍL 1989 B 11 Á markaðinum Vasatölva sem hefiar 256K minni „TÖLVA sem keyrir stýrikerfið MS-DOS og hefiir málin 18x9x2,5 og er 450 gr. að þynd með staðl- að QWERTY-hnappaborð og gengur fyrir raflilöðum getur ekki verið nefiid annað en PC- vasatölva", segir í frétt frá um- boðsaðila Atari á íslandi, Fyrst og fremst. Er hér um að ræða tölvuna Atari PC Folio. Segir í fréttinni, að um leið og kveikt sé á tölvunni hafi notandinn aðgang að ritvinnsluforriti, Lotus 1-2-3 samhæfðum töflureikni, vekj- araklukku, skipulagsforriti, síma- skrá, reiknivél og samskiptaforriti. Þessi forrit séu varðveitt í 256K lesminni (ROM) ásamt MS-DOS samhæfðu stýrikerfi. í Atari PC Folio sé einnig að finna 256K minni (RAM) sem hægt sé að stækka upp í 640K, þ.e. hámark MS-DOS stýri- kerfisins. Þá geti tölvan nýtt sér prentara með samhliðatengi og tengst við aðrar tölvur í gegnum raðtengi. Hér sé því komin raun- veruleg ferðavasatölva. Verðið á tölvunni er um 24.500 krónur. SJÓÐVÉLAR Vélar sem uppfylla nýjar kröfur MfSMS $ SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VID MIKLAGARÐ OCENERfilL Áprentuð límbönd eru ódýr og góð auglýsing Þegar þú lokar kassa með lím- bandi merktu fyrirtæki þínu þá: 1) lokar þú honum ekki bara, þú inn- siglar hann um leið með nafni þínu 2) þú auglýsir nafn fyrirtækisins hvar sem kassinn sést og fer 3) þú auðveldar viðtakanda aöfinna kassann i vöruafgreiösiunni 4) þú gerir þetta fyrir næstum ekki neitt, því áprentuð límbönd eru lítið dýrari en óáprentuð — þú þarft að visu að taka fleiri rúllur i einu. VIÐ PRENTUM Á LÍMBÖND! KRÓKHÁLSI 6 SlMI 671900 T - Námskeið - Skipulagning og stjórnun vöruþróunar Vöruþróunarátak Iðntæknistofnunar íslands býður upp á tvö eins dags námskeið 17. og 18. apríl n.k. um stjórnun og skipulagningu vöruþróunar. Fyrirlesari er Lars Hein frá Instituttet for Produktudvikling í Danmörku. Námskeiðið fer fram á ensku og verður haldið í ráðstefnusal B á Hótel Sögu og hefst kl. 8:30 báða dagana. Skipulag og stjórn vöruþróunar MarkmiO námskeiðsins er að kynna aðferðir við vöruþróun sem gera vöruþróun að eðlilegum hluta daglegrar starfsemi og stjómskipulags fyrirtækja. Námskeiðið er ætlaö framkvæmdastjómm og þeim sem bera ábyrgð á markaðs- og vöruþróunarmálum í fyrirtækjunum. Á námskeiðínu verður lögð áhersla á hagnýtar aðferðir í vömþróun og verkefnastjómun sem fyrirtækin geta nýtt sér að námskeiðinu loknu. Fjallað verður um markmiðasetningu og kynntar aðferðir sem þekktar em við að aðlaga stöðuga vömþróun að skipuriti eða stjómskipulagi fyrir- tækja. Rætt verður um myndun vinnuhópa, valda- framsal og hvemig samhæfa má ólík starfssvið til að vinna saman að vömþróun. Auk þess verður farið í gerð veikáætlana og verkefhastjómun í tengsl- um við vömþróun og eftirlit með henni. Stjóm Vömþróunarátaksins leggur áherslu á, að fleiri en einn frá hverju fyrirtæki sæki námskeiðið, til þess að auðvelda hugsanlega brey tingar á vinnu- aðferðum við vömþróun í framtíðinni Námskeiðsgjald er kr. 9.800. Ef fleiri en einn koma frá sama fyrirtæki er veittur 2.000 króna afsláttur fyrir hvem viðbótarþátttakenda. Innifalið í verðinu er kaffi og hádegisverður. Nánari upplýsingar veitir Karl Friðriksson í síma 91-687000. Þátttaka tilkynnist til Sigurbjargar Sigurð- ardóttur, Rekstrartæknisviði Iöntæknistofn- unar íslands í síma 91-687000. í stjóm Vöruþróunarátaksins eru tiinefndir fulltrúar frá eftirfarandi aöilum: Iðnlánasjóöi Landssambandi iðnaðarmanna Fólagi Islenskra iðnrekenda Landssambandi iðnverkafólks Iðntæknistofnun fslands Tölvu- og prentaraborð frá REPRÓ S n ra l,rI»JJdr1 1 SIS f 7 Tölvuborðin frá SIS eru létt og meðfærileg á sérlega hagstæðu verði. Borðin henta jafnt til fyrirtækja, stofnana og heimila. Hringið eftir myndalista, eða skoðið borðin í sýningarsal okkar að Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík. Við póstsendum samdægurs. HÖNNUN ÞJÖNUSTA krisdAn siggeirsson SKR/FSTOFUHÚSGÖGN Hesthálsi 2-4 • sími 672110

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.