Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 4
ORKIN/SlA
4 B
MORG UNBLAÐIÐ
CIIHZðtV aiUAjyn j;.)HQM
FIMMTUOAGUR 11. MAI 1989
Fréttaskýring
HRATT
OG ÖRUGGT
MED
FLUGI...
NYC
NEWYORK
UAK
U{jplýsingar um fraktáætlun
í síma 690100
FLUGLEIÐIR 'WF
rmkt
7
Sameinaðir verktakar hf.
hækka og lækka hlutafé
Samþykkt á tveimur síðustu aðalfundum að greiða hluthöfum röskar 200 milljón-
ir með lækkun hlutafjár
SAMEINAÐIR verktakar hf. sem
er eignarfélag að íslenskum að-
alverktökum sf. að hálfu, hélt
aðalfund sinn þann 28. apríl. Þar
var m.a. ákveðiö að lækka hluta-
fé félagsins um 119 milljónir og
greiða út til hluthafa að við-
bættum 10% arði að fjárhæð 27
milljónir króna. Samtals voru því
greiddar til hluthafa um 146
milljónir króna. Aður hafði aðal-
fúndurinn samþykkt að fúllnýta
eldri heimildir til útgáfu jöfnun-
arhlutabréfa samtals að fjárhæð
150 milljónir. Hlutaféð sem var
-fyrir aðalfúnd 270 milljónir
hækkaði því í 300 milljónir
króna. Sams konar ráðstöfún
átti sér stað á síðastliðu ári þeg-
ar hlutafé fyrirtækisins var tvö-
faldað með útgáfú jöfnunar-
hlutabréfa úr 180 milljónum í 360
milljónir en síðan lækkað um 90
milljónir sem greiddar voru til
hluthafa.
Fyrir þá sem ekki hafa haft mik-
il kynni af málefnum hlutafélaga
vekur það e.t.v upp ýmsar spurning-
ar að hlutafé sé lækkað og greitt
út. Einhverjir kynnu að álykta sem
svo að verið sé að draga úr umsvif-
um félagsins. í riti Stefáns Más
Stefánssonar um hlutafélög segir
að lækkun hlutaQár sé stundum
framkvæmd í því skyni að endur-
greiða hluthöfum hlutafé að ein-
hveiju leyti. Slíkar ráðstafanir geti
verið fullkomlega eðlilegar t.d. ef
hlutafé í hlutafélagi er mjög hátt
en hluthafar óska nú eftir því að
félagið dragi saman seglin og þeim
sé greiddur út hluti af hlutafénu
til fijálsrar ráðstöfunar.
Lækkun hlutafjár er hins vegar
takmörk sett í hlutafélagalögum og
aðeins heimiluð í sérstökum tilvik-
um. Meginmarkmið lagaákvæða um
lækkun hlutafjár er að tryggja að
hagur lánardrottna skerðist ekki
vegna lækkunarinnar. í hlutafé-
lagalögunum er kveðið á um að
ráðstafa megi lækkunarfé til iöfn-
unar taps sem ekki verði jafnað á
annan hátt. í öðru lagi má ráðstafa
því til greiðslu til hluthafa. í þriðja
lagi má veija því til afskriftar á
greiðsluskyldu hluthafa og í ijórða
lagi til greiðslu í sérstakan sjóð sem
aðeins má nota samkvæmt ákvörð-
un hluthafafundar.
Ef ráðstafa á hlutafénu sam-
kvæmt öðrum heimildum en til jöfn-
unar taps skal, nema hlutaféð
hækki um leið um samsvarandi
upphæð, birta þrisvar í Lögbirting-
arblaðinu áskorun til kröfuhafa fé-
lagsins um að tilkynna kröfur til
félagsstjórnar innan þriggja mán-
aða frá fyrstu birtingu áskorunar-
innar. Svo fremi sem tilkynntar,
gjaldfallnar kröfur eru ekki greidd-
ar, má ekki framkvæma hlutafjár-
lækkunina. Ráðherra getur úr-
skurðað eftir ósk aðila, hvort fram-
boðin trygging sé nægileg. Lækkun
NVTT CENCI
HMARK
HLUTABRÉFAMARKAÐURINN HF
HLUTABREFA
VELTA HMARKS 64 MILLJÓNIR
FYRSTU FJÓRA MÁNUÐI ÁRSINS
HMARKS VÍSITALAN 11.05.1989 362 stig Breyting frá 27.04.1989 + 1,7%
HLUTAFÉLAG Kaup- gengi* Sölu- gengi* 1989 Jöfnun 1989 Aröur Sölugengi Breyting f. áram.***
Innra viröi**
Eimskipafélag íslands hf. 3.26 3.42 25,00% 10.0% 109% +15.13%
Flugleiöir hf. 1.56 1.64 100.00% 10,0% 70% +17.36%
Hampiöjan hf. 1.54 1.62 +4.52%
Hlutabréfasióðurinn hf. 1.18 1.24 20,00% 10.0% 105% +5.17%
lönaðarbankinn hf. 1.47 1,55 19,94% 10,0% 95% +10.68%
Sióvá - Almennar hf. 2,66 2.78 0.00% 0.0% 154% +3.73%
Skagstrendingur hf. 2,35 2,47 +23,50%
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 20,00% 10,0% 90% +7,94%
Útvegsbankinn hf. 1.27 1,34 0.00% 3.5% 96% +2,61%
Verzlunarbankinn hf. 1,31 1.38 19.93% 10.0% 104% +20,21%
'Margfeldisstuöull á nafnverö.
þá fjárhæö sem keypt er fyrir.
aö lokinni ákvöröun um útgáfu jöfnunarhtutabréta. Askilinn er réttur tit aö takmarka
"Innra viröi i árslok 1987. "'Leiörétt er fyrir greiöslu arös og jöfnun.
FRETTIR A F HLUTABREFAMARKAÐI
Hlutabréfaviðskipti á íslandi eru sífellt að
aukast, ef tekið er mið af heildarsölu hluta-
bréfa hjá HMARKI.
Velta HMARKS allt árið 1988 var um 120
milljónir króna. Með sama áframhaldi má
áætla að viðskipti ársins 1989 verði um 190
60%
milljónir króna sem jafngildir um
aukningu milli ára.
Sífellt fleiri einstaklingar, sjóðir og fyrirtæki
eru að kynna sér hlutabréf sem fjárfestingu
og hlutafélög eru farin að gera sér grein
fyrir mikilvægi þess að hlutabréf þeirra séu
aðlaðandi fjárfesting.
Hlutabréfamarkaðurinn hf hefur afgreidslur aö
Skólavöröustíg 12 og hjá VIB í Ármúla 7.
Veriö velkomin.
VIB
VERÐBREFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF.
Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30.
HMARK-afgreiðsla, Skólavörðustig 12, Reykjavik. Simi 21677.
MMARK ER TRA'USTUR OC ÖRUCCUR F É E A C I I' I N N í HLUTABRÉEAVIOSKIPIUM •
hlutafjár Sameinaðra verktaka er
hins vegar undanþegin þessum
ákvæðum þar sem hlutaféð er jafn-
framt hækkað. Thor Ó. Thors, for-
stjóri íslenskra aðalverktaka og
stjórnarmaður í Sameinuðum verk-
tökum sagði í samtali við Morgun-
blaðið að aðdragandann að lækkun
á hlutafé félagsins mætti rekja til
þess að arðgreiðslur hefðu verið litl-
ar frá upphafi og að heimildir til
útgáfu jöfnunarhlutabréfa hefðu
ekki verið nýttar. I skýrslu sem
lögð var fram á alþingi í apríl 1984
af Geir Hallgrímssyni, þáverandi
utanríkisráðherra kemur fram að
arðgreiðslur, framreiknaðar til nú-
gildandi verðlags, voru samtals á
árunum 1980-1983 tæpar 20 millj-
ónir króna. Sameinaðir verktakar
eiga helming hlutafjár í íslenskum
aðalverktökum en eigið fé þeirra
var í árslok 3.356 milljónir. Auk
þess er um fleiri eignir að ræða
m.a. helmings eignarhlutur í hús-
eignum að Höfðabakka 9. Meðal
hluthafa virðast þau sjónarmið hafa
orðið ofan á að bæta hluthöfum upp
lágar arðgreiðslur með því að greiða
út hlutafé að fjárhæð röskar 200
milljónir króna. Miðað við hina
sterku fjárhagsstöðu félagsins ætti
sú ráðstöfun ekki að hafa nein áhrif
á rekstur þess. KB
Skip Sambandsins munu
ferma til íslands á næstunni
sem hér segir:
AARHUS:
Alla þriðjudaga.
SVENBORG
Annan hvern þriðjud.
KAUPMANNAHÓFN:
Alla miðvikudaga.
VARBERG
Alla fimmtudaga.
MOSS:
Alla laugardaga.
HULL:
Alla mánudaga.
ANTWERPEN:
Alla þriðjudaga.
ROTTERDAM:
Alla þriðjudaga.
HAMBORG:
Alla miðvikudaga.
HELSINKI:
Hvassafell 22. maí
GLOUCESTER/BOSTON:
Alla þriðjudaga
NEW YORK:
Alla föstudaga.
PORTSMOUTH/
NORFOLK:
Alla sunnudaga.
SKIPADEILD
Y&kSAMBAAIDSINS
UNDARGÖTU 9A ■ 101 REYKJAVlK
SlMI 698100
1 A X Á X X. A J
TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA