Morgunblaðið - 11.05.1989, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.05.1989, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1989 B 7 því fé sem þjóðin leggur til hliðar sem sparnað árlega er greiddur sem iðgjöld til lífeyrissjóða. Þeir verja nú næstum öllu sínu ráðstöf- unarfé til kaupa á skuldabréfum (aðallega ríkisskuldabréfum) en kaup þeirra á hlutabréfum eru hverfandi. Þessi upptalning er vissulega byggð á lauslegum for- sendum. Engu að síður er ljóst að mikillar stefnubreytingar og hug- arfarsbreytingar er þörf hjá stjómvöldum, forráðamönnum fyrirtækja, stjómum lífeyrissjóða og hjá almennum sparifjáreigend- um ef ekki á að koma til ennþá meiri skuldsetningar í innlendum atvinnurekstri á næstu árurh. Slík stefnubreyting er þó vissulega möguleg og nægir að minna á stórátak Belga í fjárhagsmálum á ámnum 1981 til 1984 er þeir stóðu í svipuðum sporum og við nú. Á móti skuldum standa eignir sem ekki gefa nægilega mikið af sér Hér að framan var vísað til orða Guðjóns B. Ólafssonar forstjóra Sambandsins vegna óheppilegrar samlíkingar milli bandarísks hlutabréfaverðs og verðtryggingar lánsíjár á íslandi. Við íslenskum fyrirtækjum blasa nú gerbreyttar aðstæður frá því sem var hér á árum áður. Mun á engan hallað þótt hér sé sagt að enginn maður á íslandi hefur þurft að ganga lengra í hagræðingu, endurskipu- lagningu, sparnaði í rekstri og sölu eigna en Guðjón B. Ólafsson í starfi sínu sem forstjóri Sam- bandins síðustu misserin. Vandi Sambandsins er ekki öðruvísi vax- inn en vandi fjölmargra annarra fyrirtækja um allt land. Eftirfar- andi orð forstjórans í umræddu viðtali við Morgunblaðið eiga vissulega við í fleiri fyrirtækjum en hans svo ekki sé talað um hið opinbera: „Hér hefur verið safnað upp skuldum gegnum árin og á móti þeim eru eignir sem gefa ekki nægilega mikið af sér“. Til að snúa hallarekstri í afgang og til að auka svo hagkvæmni í rekstri að ekki komi til frekari rýrnunar eigin fjár fyrirtækja duga ekki viðaminni eða vægari aðgerðir en þær sem forstjóri Sam- bandsins hefur orðið að ráðast í frá því að hann tók við starfi sínu. Án verulegrar aukningar fram- leiðni í atvinnurekstri verður ekki um að ræða hagvöxt eða tekju- aukningu á Islandi á næstu árum. Höfúndur er frnmk væmdas tjóri VIB- Verðbréfamarkaðs Iðnaðar- bankanshf. OLYMPIA RITVÉLAR Compact I ódýr og áreiðanleg skrif- stofuritvél meðtölvut ES-70 i ótal sjálfvirkar vinnslur, af- kastamikill prentari með hágæða letri. ES-72 i ritvinnsluritvél með 27K til 59K minni, skjá, arkamatara o.m.fl. r lKJARAN SlÐUMÚLA 14-SÍMI83022. I ' ýufýf Hewlett-Packard skaut IBM aftur t?nr « — . HP ER VIRTASTA Á hverju ári gerir hið viðskiptatimarit ’uu á deals of the VEAB * JAMH ■ C „ S CAR PLANTS • Bi HRINGDU ÍSÍMA (91) 671000 OG FÁÐU ÞITT BLAÐ Whp1 hewlett WlrJk PACKARD Höfðabakka 9, Reykjavík, Sími (91) 671000 Myndsenditœhi 09 símsvari NejaxJEX er hvoru tveggja NEFAX 3 EX erfullkomið myndsenditœki og símsvari sem tekur á móti skilaboðum. NEFAX 3 EX hefur 50 númera skammvals- minni. Tvö númereru íhverju minni, annað fyrir símann og hitt fyrir myndsenditœkið. NEFAX 3 EX hefur innbyggða klukku, sem getur sent skjöl sjálfvirkt á fyrirfram ákveðn- um tíma. Einnig er hœgt að fjarstýra sending- um, þannig að skjöl sem sett eru í tœkið má senda þegar best hentar. NEFAX 3 EX getur sent skjöl uþþ í stœrð B4 og þegar sending hefur farið fram get- ur tœkið merkt frumritið með rauðum þunkti, sem kemur ekki fram við Ijós- ritun. NEFAX 3 EX býryfirýmsum öðrum þcegi- legum og tímasþarandi eiginleikum. Komdu við í söludeildum okkareða á þóst- og símstöðvum um land allt og kynntu þér NEFAX 3EX nánar. Nejdx )EX - hœfileikaríkt myndsendiUeki. j PÓSTUR OG SÍMI Pðst- og símstöðvar um land allt og söludeildir § Kringlunni, Kirkjustræti og Ármúla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.