Morgunblaðið - 14.05.1989, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1989
C 7
Karólína Lárusdóttir listmálari.
NUDD
FYRIR
ALMENNING
20.-21. maí
kl. 10-17
Kennari er
Rafn Geirdal,
nuddfræðingur.
Skráning
alla daga í síma
686612
Karólína hefur gert betri vatns-
litamyndir en sér stað á sýning-
unni, enda eru þær vafalítið gerðar
eftir pöntun og slíkt virkar jafnan
dálítið þvingandi á listamenn, eink-
um ef þeir eru því óvanir.
En listakonan kemst ágætlega
frá myndum eins og t.d. Við bæna-
hús gyðinga (1), „Jesús læknar
blinda manninn“ (3) og „Innreið í
Jerúsalem" (5), auk þess sem víða
bregður fyrir ágætum tilþrifum í
öðrum myndum. Hið sígilda í kirkju-
list á trúlega að verða aðal þessar-
ar kirkju, en þá má vísa til þess,
hve meistaralega V-Þjóðverjar hafa
farið að við endurreisn ævagamalla
kirkna eftir heimstyijöldina síðari,
er þeir prýddu þær sumar hveijar
núlistaverkum. Og jafnvel ölturu
og grátur ýmissa kirkna, er reistar
hafa verið á síðustu árum, eru gerð
í samræmi við núlistir dagsins. Og
enginn minni en Richard von
Weizacker forseti V-Þýskalands
hefur látið núlistamanninn Gott-
hard Graubner gera tvær risastórar
myndir í aðalborðsal vinnuaðstöðu
sinnar og íuveruseturs Schloss
Bellevue í Bonn.
Farsælast er að viðhafa enga
einstefnu, heldur að hafa jafnt í
guðshúsum sem opinberum stjórn-
sýsluhöllum sitt lítið af hveiju af
hinu besta í samtímanum og slíkt
telst engin málamiðiunarlausn.
Þetta mátti koma fram svona í
framhjáhlaupi, en hins vegar eiga
myndir Karólínar Lárusdóttur full-
an rétt á sér á þessum stað og í
þessu sérstaka tilefni.
Btóberar
oskast
Símar 35408 og 83033
AUSTURBÆR
Hiallavequro.fi.
SELTJARNARNES
Unnarbrauto.fi.
JH®rsiimMaí>í!þ
i
m m 0)0)
ir ljjt DT 1 L í T ÍL-4