Morgunblaðið - 14.05.1989, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGÖR 14 MAÍ 1989
^ C 15
FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ
fyrir verðandi foreldra
allt frá 18. viku meðgöngu
í GERÐUBERGI fimmtud. frá kl. 20-22
og FJÖRGYN laugard. frá kl. 10-12.
Námskeiðin hefjast 1. og 3. júni
og standa í 7 vikur.
INNRITUN HAFIN.
Uppl. í síma 675716
alla virka daga.
íþróttaskóli Vals
Torfi Magnússon
íþróttakennari
Sigurbergur Sigsteinss.
íþróttakennari
Atli Eðvaldsson
íþróttakennari
Brynja Guðjónsd.
fótboltaþjálfari
Ósk Víðisd.
íþróttakennari
Aðrir leiðbeinendur: Svali Björgvinsson, körfuboltaþjólfari - Sigurður Sigurþórsson, íþróttakcnnari - Drífa Ármannsdóttir, íþróttakennari
Ingvar Guðmundsson, fótboltaþjálfarf - Siguijón Knstjánsson, fótboltaþjálfari - Margrét Tómasdóttir, kennari
Efí
BÚIÐ
AÐ
SKOBA
BÍUIilN
MNN?
Síðasta tala
númersins segir
til um
skoðunarmánuðinn.
Láttu skoða í ti'ma
- öryggisins vegna!
BIFREIÐASKOÐUN
ÍSLANDS HF.
Hægt er að panta skoðunartíma,
pöntunarsími í Reykjavík er 672811.
Við lærum og æfum knattspyrnu,
handbolta og
Við stundum
Við kynnumst
körfubolta.
frjálsar íþróttir,
leikfimi og sund.
ratleik, siglingum,
hafnarbolta og
alls kyns leikjum.
Við fórum í kynnisferðir og heimsóknir.
Við leggjum áherslu á leikgleði, fjölbreytta
íþróttaiðkun og að allir fái verkefni við sitt hæfi.
Heilsdags námskeið
frá kl. 9-16 með heitum
hádegismat kr. 8.900.-
Hálfsdags námskeið
frá kl. 9-12 kr. 5.000.-
Grei ð slukortaþj ónusta.
Frekari upplýsingar
á skrifstofu Vals
símar: 12187 og 623730.
Innritun hefst
laugardaginn 20. maí
kl. 13.00 í félagsheimili Vals
Sumarbúðir íborg slógu í gegn í fyrra.
/
I hveijum hópi eru mest 30 böm
íoser
/ / 1 «
íþróttir og leikir undir stjórn góðra leiðbeinenda
Fvrir stelpur og stráka
fœdd 1976 - 1983
1. námskeið 29. maí - 9. júní
2. námskeið 12. júní - 23. júní
3. námskeið 26. júní - 7. júlí
4. námskeið 10. júlí - 21. júlí
5. námskeið 24. júlí - 4. ágúst
Austurlenskar nuddaðferðir
Gísli Þór Gunnarsson hefur opnað nudd-
^Vstofu á Vesturbraut 16, Grindavík.
Boðið er upp á Shiatsu-Jin Shin-Acu
þrýstinudd og fleira.
Nánari upplýsingar og tímapantanir
í síma 92-68794.
Geymið auglýsinguna!