Morgunblaðið - 14.05.1989, Side 34
34 C
WSfflflF SfMI 18936
LAUGAVEGI 94
Engar sýn. sunnudag - Sýn. 2. í hvítasunnu!
HLÁTRASKÖLL
Sagt er aö hláturinn lengi líf ið. Þaö sannast í þess-
ari bráöskemmtilegu gamanmynd með stórleikur-
unum SALLY FIELD (Places in the Heart, Norma
Rae) og TOM HANKS (Big/ The Man With One Red
Shoe) í aðalhlutverkum. Þau leika grinista sem
búa við ólíkar aðstæður en dreymir þó báða sama
drauminn: Frægð og frama.
MYND SEM KITLAR HLÁTURTAUGARNAR.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15.
SÍÐASTIDANSINN
HRYLLINGSNOTTII
Sýnd kl. 11
Sýnd kl. 9.
Bönnuðinnan 16 ára.
ISRMtÍEIid
*** SV.MBL.
Frábær íslensk
kvikmynd!
Sýnd kl. 3, 5j_7.
VINUR MINN MAC - SÝND KL. 3. MIÐAVERÐ KR. 150.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1989
BEINTÁSKÁ
BESTA GAMANMYND SEM KOMIÐ HEFUR í LANG-
AN TÍMA. HLÁTUR FRÁ UPPHAFI TIL ENDA OG 1
MARGA DAGA Á EFTIR.
LEIKSTJÓRl: DAVTD ZUCKER (AIRPLANE).
AÐALHL.: LESLIE NIELSEN, PRJSCILLA PRESLEY,
RICARDO MONTALBAN, GEORGE KENNEDY.
Sýnd 2. í hvftasunnu kl. kl. 5,7,9 og 11.
« .
sýnir í
ÍSLENSKU ÓPERUNNI,
GAMLA BÍÓI
ATH. AÐEINS SÝNT í MAÍ:
Miðnætursýn. — Uppselt
Föstud. 12/5.
Fjölsk.8ýn. kL 15.00. - Uppselt
Kvöldsýn. kL 20.30. - Uppselt
Laugard. 13. maí.
Kvöldsýn. — Örfá sæti laus
Þriðjudaginn 16/5 kl. 20.30,
Miðnætursýn. - Uppselt.
Föstud. 19/5 kl. 23.30.
Kvöldsýn. — Örfá sæti laus
Miðvikud. 24/5 kl. 20.30.
Miðnætursýu. — Örfá sæti laus
Föstud. 26/5 kl. 23.30.
Kvoldsýn. - Uppselt.
Laugard. 27/5 kl. 20.30.
Kvöldsýn. — Örfá sæti laus
Surmud. 28/5 kl. 20.30.
Kvöldsýn. - Örfá sæti laus
Mánud. 29/5 kl. 20.30.
Kvöldsýn. - Örfá sæti laus
Þriðjud. 30/5 kl. 20.30.
Kvöldsýn. — Örfá sæti Iaus
Miðvikud. 31/5 kl. 20.30.
Miðasala í Garala bíói simi 1-14-75
frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga
er opið fram að sýningu.
Miðapantanir og EURO & VISA
þjónusta allan sólarhringinn i
síma 11-123.
ATH. MISMUNANDI
SÝNINGARTÍMA!
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
LEIKFELAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
SVEITA-
SIMFÓNÍA
eftir. Ragnar Arnalds.
Föstud. 19/5 kl. 20.30.
Laugard. 20/5 kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir!
Eftir Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma.
AUKASÝNINGAR:
Vegna mikiUar aösóknar.
Þriðjudag kl. 20.00. Örfá sæti laus.
Fimmtudag kl. 20.00. Örfá sæti laus.
Ath. Aöeins þessar 2 sýningar!
Miðsalan er lokuð um hvíta-
sunnuhelgina laug., sun. og
mánudag.
MIÐASALA í IÐNÓ
SÍMI 16620.
OPNUNARTÍMI:
'mán. - fös. kl. 14.00-19.00.
lau. - sun. kl. 12.30-19.00.
og fr.> m að sýningu þá daga sem
leikið er. Símapantanir virka
daga kl. 10.00-12.00. Einnig
símsala með VISA og EUROCARD
á sama tíma. Nú er verið að taka
á móti pöntunum til 25. maí 1989.
FRÚ EMILÍA
Leikhús, Skeifunni 3c
4. sýn. mánud. 2. í hvítasunnu kl. 20.30.
AÐEINS SÝNINGAR 1 MAÍ!
Miðapantanir og uppl. í síma
678360 allan sólarhringinn.
Miðasalan er opin alla daga kl.
17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýning-
ardaga til kL 20.30.
nemehda
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOLIISLANDS
LINDARBÆ simi 219711
sýnir:
HUNDHEPPINN
eftir: Ólaf Hauk Simonarson.
9. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
10. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
11. sýn. laugard. 20/5 kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 21971.
Kirkjulistahátíð í
Hallgrímskirkju 1989
SJÁIÐ MANNINN!
3 einþáttungar eftir
Dr. Jakob Jónsson.
Leikendur: Erlingur Gislason,
Þórunn Magnea Magnúsdóttir,
Anna Kristín Arngrímsdóttir og
Hákon Waage.
4. sýn. í kvöld kl. 20.30.
AÐEINS ÞESSAR 1 SÝNINGAR!
Miðasala í Hallgrímskirkju alla
daga. Símsvari allan sólarhring-
inn i síma 22822.
Listvinafélag Hallgrímskirkju.
©Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3.
SÁL MÍN ER
IWrStiUI
í KVÖLD
ALLRA SÍÐASTA SÝNING!
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 19560. Miðasalan í Hlað-
varpanum er opin frá kl. 18.00
sýningardaga. Einnig er tekið á
móti pöntunum í listasalnum
Nýhöfn, sími 12230.
SHUSIÐ
▲
Mánudagskvöld:
Gfimlu dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og
söngkonan Kristbjörg Löwe sjá um
gömlu dansana mánudagskvöld,
annan í hvítasunnu.
Opiðfrákl. 21.00-01.00.
CLtNN CLOSf |OH\ MAI KOVICH MICIIULI milllR
BÍCBCLe'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Engar sýn. sunnudag — Sýn. 2. í hvítasunnu!
OSKARSVERÐLA UNAMYNDIN:
m
L
v,
HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
HÆTTULEG SAMBÖND SEM HLAUT ÞRENN
ÓSKARSVERÐALUN 29. MARS SL. ÞAÐ ERU ÚR-
VALSLEIKARARNIR GLENN CLOSE, JOHN ,
MALKOVICH OG MICHELLE PFEIEFER SEM SLÁ j
HÉR í GEGN. TÆLING, LOSTI OG HEFND HEFUR I
ALDREI VERIÐ LEIKIN EINS VEL OG í ÞESSARI
FRÁBÆRU ÚRVALSMYND.
Aðalhlutvcrk: Glenn Close, John Malkovich, Mic-
helle Pfeiffer, Swoosie Kurtz.
Framleiðandi: Norma Heyman og Hank Moonjean.
Leikstjóri: Stephen Frears.
Sýnd kl. 4.50,7,9.05 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára. j
Óskarsverðlaunamyndin:
★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL.
„Tvímælalaust frægasta - og ein besta - mynd sem komið
hefur frá Hollywood um langt skeið. Sjáið Regnmanninn
þó þið farið ekki nema cinu sinni á ári í bíó".
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Ath. breyttan sýntíma!
Óskarsverðlaunamyndin:
Á FARALDSFÆTI
THE
ACCIDENTAL
TOURIST
VVILLIAM KATHLEEN GEENA
HURT ' TL'RNER ' WK
Sýnd kl. 5 og 7.15.
OBÆRILEGUR LÉTT-
LEIKITILVERUNNAR
iýnd vegna fjölda áskorana.i
Sýnd kl. 9.30.
BARNASYNINGAR KL. 3. - VERÐ KR. 150.
SAGAN SKÓGARÚF LEYNILOGGU-
MUSINBASIL
Svnd kl. 3.
FISKURINN WANDA ER SYNDIBÍÓHÖLLINNI!