Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
SAMSAFIMIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989
C 39
Heföbundin
myndataka af
nýstúdentum
fyrir utan
Menntaskóiann
í Reykjavík.
Þaö hefur greinilega rignt þennan dag.
SÍMTALID...
ER VIÐ ÞÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR FORMANNFRÚLÁRU
Reynum að gem þetta
sem mest sjálfar
97-21410
„Þóra.“
- Sæl. Friðrika Benónýs blaða-
maður á Morgnnblaðinu hér.
„Já, sæl.“
- Eg sá að það var verið að
auglýsa eftir rekstraraðila fyrir
Frú Láru og nú langar mig til að
fá að vita hver Frú Lára er.
„Frú Lára er hlutafélag 150
seyðfirskra kvenna sem eiga og
reka húsið Frú Lára...“
- En hvers vegna Frú Lára?
„Konan sem að bjó og starfaði
lengst af í þessu húsi hét Lára.
Hún var ein af síðustu frúnum
hér í bænum og aldrei kölluð ann-
að en frú Lára.“
- Og þetta er kvennahús?
„Já, í þeim skilningi að það eru
konur sem eiga það og sjá um
reksturinn, en það er að sjálfsögðu
opið bæði konum og körlum.“
- Hvaða starfsemi fer þama
fram?
„Við rekum þama verslun, er-
um með kaffisölu, námskeiðahald,
sýningar og útimarkaði, en það
er alveg opið hvemig starfseminni
verður háttað í sumar.“
- Hvernig verslun er þama?
„Við emm með handunnar vör-
ur, heimilisiðnað...
- Sem þið framleiðið sjálfar?
„Bæði
og. Það
em þarna
vömr frá
konum
alls staðar
af
landinu."
- Emð
þið í ein-
hveiju
samstarfi
við Hlað-
varpann í
Reykja-
vík?
„Ekki
beinu en
það væri mjög vel þegið, við höf-
um bara ekki athugað það ennþá.
Allt fyrrasumar fór í að koma
húsinu svona nokkurn veginn í
stand og því er ekki að fullu lokið
ennþá. Þetta er gamalt hús, byggt
árið 1900, og það er að sjálfsögðu
margt sem þarf að lagfæra.“
- Og þið vinnið það allt sjálfar?
„Mikið til höfum við gert það.
Við höfum aðeins þurft að kaupa
okkur iðnaðarmenn, en við reyn-
um að gera þetta sem mest sjálf-
ar. Fómm til dæmis í vetur og
einangmðum, en það er ansi mik-
ið ógert enn.
- Og það er mikill áhugi hjá
seyðfirskum konum fyrir þessari
starfsemi?
„Ég mundi nú ekki fullyrða
það. Það er alltaf erfitt að halda
uppi svona félagsstarfsemi í litlu
plássi þar sem allir hafa mjög*.
mikið að gera. Það var mikill
hugur i konum þegar við keyptum
húsið en það hefur verið öllu erfið-
ara að halda uppi starfsemi."
- En það er enginn bilbugur á
ykkur þrátt fyrir það?
„Nei, húsið er alveg í þjóðbraut
í miðbænum og við gemm okkur
vonir um að geta notið góðs af
ferðamannastraumnum í sumar
og emm
fullar
bjart-
sýni.“ ^
- Þá
óska ég
Frú Lám
bara góðs
gengis og
þakka
fyrir
spjallið.
„Þakka
þér sömu-
leiðis.
Blessuð."
- Bless.
Veturinn 1841-42 var þjóð-
skáldinu Jónasi Hallgríms-
syni erfiður. Matthías Þórðarson
þjóðminjavörður sem sá um út-
gáfu á ritum skáldsins 1929-36
hyggur að um þetta leyti hafi
Andvökusálmurinn „Svei, þér,
andvakan arga!“ verið ortur.
Hvað hélt vöku fyrir skáldinu?
Varnarlaus borgari
Matthías telur að skammdegið
hafi lagst þungt á Jónas — en
svo vom það ein óþægindin enn.
Þau koma fram í bréfi sem lista-
skáldið góða ritaði Stefáni Gunn-
laugssyni, bæjarfógeta í
Reykjavík, 19. apríl 1842: „(Pri-
vat!)
Þú þekkir þessa kerlingu —
Þóra heitir hún, vitlaus, að ég
held og hefir brókarsótt og situr
um mig nótt og dag, úti og inni,
svo ég hefi aldrei frið, og er hér
eins og í helvíti... — Eg vildi
þú værir stundarkorn kominn í
minn stað, svo þú gætir séð,
hversu réttlátt það er, að „póli- ■
tíið“ trassar fyrstu skylduna
sína: að vernda saklausa borg-
ara ... En þolinmæðin er þrotin;
ef ég í bræði minni rek stein eða
spýtu út um rúðuna í kjaftinn á
henni, þá verð ég sektaður, en
þú átt j,det moralske An-
svar“ ... Eg flý ekki bæinn fyr-
ir þessari svívirðilegu ásókn, sem
smánar bæinn og pólitíið meira
en mig; gerðu eitthvað, heldur
en að gera ekki neitt, kallaðu
mig fyrir rétt, þó mér sé það
meir en dauðleitt.. .“
Sælasta augnablikið!
Þessi kvenpersóna sem þjóð-
skáldið fór svo ófögrum orðum
um hét Þóra Torfadóttir, var 46
ára að aldri og nýlega orðin
ekkja. Hana mun hafa dreymt
að Jónas ætti að verða seinni
maður sinn. Þvílíkur var ást-
arbríminn að hún lá á glugga
draumaprinsins, elti hann á göt-
um og beið hans á húströppum.
Jafnvel er sagt að Jónas hafi
einu sinni barið hana frá sér og
Þóra á að hafa sagt: „Það er það
sælasta augnablik sem ég hef
lifað því hann varð að taka á
mér með höndunum á meðan
hann barði mig.“
Margir töldu Þóru ekki full-
komlega með réttu ráði á þessu
árabili en „álitin skikkanleg kona
síðar, þegar hún komst úr þess-
ari leiðslu". Gamlar konur töldu
að Jónas hefði ætlað að vinna
hjarta kaupmannsdótturinnar
Kristjönu Knudsen með seiði en
galdurinn misfarist og snúist að
Þóru.
Pólitíþjónar gæti að
Yfirvald Reykvíkinga brást
skjótt við þessari kæru, í dóms-
málabókina er m.a. bókað: „19.
apríl.. . gefin áminning um að
hætta slíku eftirleiðis, hvetju hún
hátíðlega lofaði; og að hún hér
eftir hvorki skyldi standa við
FRÉTTALJÓS
ÚR FORTÍÐ
Of’mikið af
svogóðu
— Kvennavandræði
þjóðskáldsins 1842
Jónas Hallgrímsson (f.
1807,(1.1845).
glugga hans né ganga eftir hon-
um á götum eða annars staðar,
já jafnvel ekki líta við honum eð
í þá átt sem hann væri... var aðferð framvegis og handtaka
pólitíþjónunum strengilega hana, ef hún breyti á móti því
uppáboðið að gæta að hennar hér að framan skrifuðu.“