Morgunblaðið - 30.06.1989, Qupperneq 2
2 Ö
510RGUNHI.AÐ1Ð, l.'ÖSTUí)A'GBR ;)(). JÚNÍ '1989
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
9.00 ► Með Beggu frænku. Begga frænka er í sumar- 10.30 ► Jógi (Yogi’s). Teíknimynd. 12.00 ► Ullarsokkar, poppog kók. íslenskurtónlistarþáttur 12.55 ► SjóræningjarriirfPenzance
skapi og ætlar að sýna teíknimyndirnar Glóálfarnir, 10.50 ► Hinirumbreyttu.Teiknimynd. (Pirates of Penzance). Ævintýra- og
Óskaskógurinn, Snorkarnirog Maja býfluga.TaoTao 11.15 ► Fjölskyldusögur (After School Special). Leikin endurtekinn frá föstudagskvöldi. söngvamynd sem gerist árið 1885.
og fleiri. Myndirnar eru allar mað íslensku tali. Dagskrár- barna- og unglingamynd. 12.25 ► Lagt Pann. Sigmund- Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Linda
gerð: Guðrún Þórðardóttir. Umsjón: Elfa Gísladóttir. ur Ernir ásamt vélsleðaköppum Ronstadtog Kevin Kline. Leikstjóri:
í Hveradölum. Endurt. þáttur. Wilford Leach.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
15.00 ► íþróttaþátturinn. Svipmyndirfrá íþróttaviðburðum vikunnarog umfjöllun um (slandsmótið í knattspyrnu,
m.a. verðursýnt beintfrá leik ÍAog FH í 1. deild íslandsmótsins.
18.00 ► Dvergaríkið (2) (The
Wisdom of the Gnomes).
18.25 ► Bangsi bestaskinn
(The Adventures of Teddy Rux-
pin).
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Háska-
slóðir (Danger
Bay). Kanadískur
myndaflokkur.
14.40 ► Ættarveldið (Dynasty).
Framhaldsþáttur.
15.30 ► Napóleon og Jósefína (Napoleon and Jose-
phine). Annarhluti endurtekinnarframhaldsmyndarum
ástirog ævi Frakklandskeisara og konu hans. Aðalhl.:
Jacqueline Bisset, Armand Assante.
17.00 ► (þróttirá laugardegi. ítalska knattspyrnan, leikur Lecceog Torino, íslandsmótið í
torfæru, rall, (slandsmótið í Hörpudeild í knattspyrnu. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór
Bragason.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ► Hringsjá. Dagskrá 20.20 ► Ærslabelgir. 21.10 ► Fyrirmyndarfaðir 22.00 ► Ókunnur biðill (Love with a Perfect Stranger). Ný, 23.40 ► Fjárhættuspilar-
frá fréttastofu sem hefst á 20.35 ► Lottó. (Cosby Show). bresk sjónvarpsmynd. Ung og auðug ekkja fer með lest til inn (Gambler III). Seinni hluti
fréttum. 20.40 ► Réttan á röng- 21.35 ► Fólkið ílandinu. Flórens. Spákona hefur sagt henni að ástin sé á næsta leiti Aðalhl.: Kenny Rogers,
unni. Gestaþraut í sjón- Sonja B. Jónsdóttir ræðir við og víst er um þaðað enginn geturflúið örlög sín. Aðalhl.: Linda Gray.
varpssal. Halldóru R. Guömundsdótt- Marilu Henner, Daniel Massey og Dumont. 1.20 ► Útvarpsfréttir í
urljósmyndara. dagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ► Heimsmetabók Gu- 20.55 ► Frfða og dýrið 21.50 ► Morð í Canaan (A Death In Canaan). Ung hjón ákveða
19:19. Fréttir iness (Spectacular World of (Beauty and the Beast). Banda- aðflytja frá borgarysnum í New York ogfyrirvalinu verður lítill bær,
og fréttatengt Guinness). Kynnir: David Frost. rískur framhaldsmyndaflokkur Canaan, í Connecticut. Óhugnanlegur atburður verður til þess að
efni. 20.25 ► Ruglukollar (Marble- um unga stúlku og samband bæjarbúar skiptast í tvær fylkingar og það hriktir í hjónabandinu.
head Manor). Bandarískirgam- hennarvið mann úr undirheim- Aðalhl.: Stephanie Powers og Paul Clemens. Bönnuð börnum.
anþættir. um New York-borgar!
23.40 ► Herskyldan (Nam,
Tourof Duty).
00.30 ► TonyRome.
Aðahl.: Frank Sinatra. Ekki
við hæfi barna.
2.15 ► Dagskrárlok.
Rás 1:
í Vestmannaeyjum
■■■^H Þátturinn í liðinni
n05 viku er á dagskrá
Rásar 1 í dag. Sigrún
Stefánsdóttir og Páll Heiðar
Jónsson hafa skipst á um að
hafa umsjón með þáttunum, en
í sumar bætast tveir nýir um-
sjónarmenn við, Ema Indriða-
dóttir á Akureyri og Kristjana
Bergsdóttir á Egilsstöðum. í
þáttunum er litið yfír atburði
liðinnar viku í öðm ljósi en gert
er af fréttamönnum. Kvaddir
em til fjórir viðmælendur sem
em beðnir að láta í ljós álit sitt
á atburðum liðinnar viku, bæði
á innlendum og erlendum vett-
yangi.
í dag ætlar Sigrún Stefáns-
dóttir að senda þáttinn beint frá
Vestmannaeyjum í tilefni af því
Sigrún Stefánsdóttir verður í
Vestmannaeyjum í dag.
að kaupstaðurinn á 70 ára afmæli. Þar ræðir hún við eyjaskeggja
um atburði iiðinnar viku.
Rás 1:
Dálítil óþægindi
■■■■■■ Leikrit mánaðarins er
1 /? 20 á dagskrá Rásar 1 í
A'-' dag. Flutt verður leik-
ritið „Dálítill verkur“ eftir
Harold Pinter í þýðingu Ömólfs
Árnasonar. Leikritið segir frá
Edward og Flóm sem em vel
stæð roskin hjón sem lifa kyrr-
látu lífí á sveitasetri sínu. Til-
vera þeirra er í föstum skorðum
þar til dularfullur eldspýtnasali
tekur sér stöðu fyrir utan garðs-
hliðið hjá þeim. Edward verður
órólegur við návist eldspýtna-
salans, sem e.t.v. er draugur
aftan úr fortiðinni. En tilraun
hans til að ná tökum á ótta
sínum endar með því að líf
þeirra hjóna hrynur til gmnna.
„Dálítill verkur", sem er eitt af fyrstu leikritum Pinters var fyrst flutt
í Breska útvarpinu, BBC, árið 1959 og hefur einnig verið leikið á
sviði. Leikarar em Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gíslason. Tæknimað-
ur er Friðrik Stefánsson og leikstjóri Jón Viðar Jónsson.
Harold Pinter er
verksins.
höfúndur
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ólafur Jens
Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á
ensku kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur
Pétursson kynnir morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: „Mað-
urinn sem aldrei sofnaði yfir dagblaðinu".
Lítil saga eftir Jean Lee Latham, í þýðingu
Þorsteins frá Hamri Umsjón Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
9.20 Sígiidir morguntónar.
— Andante og Scherzo eftir Louis Ganna.
Susan Milan og lan Brown leika á flautu
og píanó.
— Rondo op. 94 fyrir selló og hljómsveit
eftir Antonin Dvorák. David Geringas leik-
ur á selló með útvarpshljómsveit Berlfn-
ar; Lawrence Foster stjórnar.
— Tvær rómönsur op. 53 eftir Edward
Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. (Af
hljómplötum.)
9.40 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um
dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fólkið i Þingholtunum. Fjölskyldu-
mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og
Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson,
Halldór Björnsson og Þórdis Arnljóts-
dóttir. Umsjón: Jónas Jónasson.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefáns-
dóttir. (Frá Vestmannaeyjum.)
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar,
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
Tilkynningar.
13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með
fróölegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir og Ómar Valdimarsson.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur
tónlist að sínu skapi, að þessu sinni
Þorsteinn Hannesson efnafræðingur.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Leikrit mánaðarins: „Dálítil óþæg-
indi" eftir Harold Pinter. Þýðandi: örnólfur
Árnason. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson.
Leikendur: ErlingurGíslason og Kristbjörg
Kjeld. (Einnig útvarpað annan sunnudag
kl. 19.31.)
18.00 Af lífi og sál. Viðtalsþáttur í umsjá
Erlu B. Skúladóttur. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir. Elly Ameling og Jill Gomez
syngja lög eftir Erik Satie og Arnold Scho-
enberg. James Galway leikur lög eftir
Fritz Kreisler og Gabriel Fauré. (Af hljóm-
diskum.)
20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les. (8.)
20.30 Vísur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa
Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá
Egilsstöðum.)
21.30 Islenskir einsöngvarar. Erlingur Vig-
fússon syngur íslensk og erlend lög.
Ragnar Björnsson og Fritz Weisshappel
leika með á píanó.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu.
Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Dansaö í dögginni. Sigríður Guöna-
dóttir. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn-
inn. Jón Örn Marinósson kynnir.
1.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.10 Fréttir kl. 8.00. A nýjum degi með
Pétri Grétarssyni. Fréttir kl. 9.00.
10.03 Fréttir kl. 10.00. Nú er lag. Gunnar
Salvarsson leikur tónlist og kynnir dag-
skrá Útvarps og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Kæru landsmenn. Meðal annars
munu íþróttamenn fylgjast með leikjum
Víkinga og IBK og (A og FH í fyrstu deild
karla á Islandsmótinu í knattspyrnu.
Umsjón: Berglínd Björk Jónasdóttir og
Ingólfur Margeirsson.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lisu
Pálsdóttur, að þessu sinni Sveinn Rúnar
Hauksson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Fréttir kl. 22.00. Síbyljan. (Einnig út-
varpað nk. föstudagskvöld á sama tíma.)
24.10 Fréttir kl. 24.00. Út á lífið. Anna Björk
Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og
leikur óskalög.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
1.05 Eftirlætislögin. SvanhildurJakobsdóttir
spjallar við Jónatan Ólafsson sem velur
eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá
þriðjudegi á Rés 1.)
1.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Næturnótur.
i.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
i.01 Áfram ísland. Dægurlög með islensk-
um flytjendum.
i.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
>.01 Úr gömlum belgjum.
r.01 Morgunpopp. Fréttir kl. 7.00.
r.30 Fréttir á ensku.
BYLGJAN
FM 98,9
).00 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Kristófer Helgason.
18.00 Bjarni Haukur Þórsson.
12.00 Sigursteinn Másson.
)2.00 Næturdagskrá.
RÓT
FM 106,8
10.00 Útvarp Kolaport. Bein útsending frá
markaðinum I Kolaporti, litið á mannlífið
í miðborginni og leikin tónlist úr öllum
áttum.
15.00 Af vettvangi baráttunnar.. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil.
17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Landsam-
band fatlaðra. E.
19.00 Laugardagur til lukku. Gunnlaugur
og Þór.
20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá Árna
Freys og Inga.
21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns-
syni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
09.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugar-
dagur. Fréttirkl. 10.00, 12.00 og 16.00.
18.00 Bjarni Haukur Þórsson.
22.00 Sigursteinn Másson á næsturvakt-
inni.
02.00 Næturstjörnur.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekiðfrá mið-
vikudagskvöldi.
19.00 Blessandi boðskaþur í margvíslegum
tónum.
22.30 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlistarþátt-
ur með plötu þáttarins. Orð og bæn um
miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon.
24.30 Dagskrárlok.
FM 95,7
8.00 Stefán Baxter.
12.00 Steinunn Halldórsdóttir.
16.00 Stefán Baxter.
19.00 Kristján Jónsson „Bigfoot".
23.00 Siguröur Ragnarsson.