Morgunblaðið - 30.06.1989, Qupperneq 10
10 c
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÖNÍ 1989
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.55 ► Popp-
korn.
19.20 ► Svarta
naðran. 7. þáttur.
17.30 ► Hetjudraumar (Those Glory Glory Days).
Gamansöm mynd. Söguhetjan er ung stúlka sem
hefur verið veik fyrir fótboltahetjum frá því hún fyrst
man eftir. Aðalhlutverk: Zoe Nathenson, Liz Camion
og Cathy Murphy. Leikstjóri: Phillip Saville.
18.55 ► Mynd-
rokk. Tónlistar-
þáttur.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
■O.
19.20 ► 20.00 ►
Svarta naðr- Fréttirog
an. veður.
19.50 ► - Tommi og Jenni.
20.30 ► Grænir fingur (11). Þáttur um garð-
rækt. Staldrað við í garði þeirra Stellu Guð-
mundsdóttur og Róberts Arnfinnssonar.
20.50 ► Töfrandi hellaheimur (Wakulla).
Bresk heimildamynd um neðansjávarhella í
Wakulla Springs á Flórídaskaga.
21.45 ► Einvígi í sólinni (Duel in the Sun). 23.00 ► Ellefufréttir.
Bandarískurvestri frá 1945. Ung munaðar- 23.10 ► Einvígi í sólinni —
laus stúlka kemur til dvalar á búgarði þar sem búa meðal annars tveir bræður. Þeirfella framhald.
báðir hug til hennar. Aðalhlutverk: Jennifer Jones, Gregory Peck o.fl.
23.55 ►
Dagskrárlok.
19:19 ► 20.00 ► Sög- 20.30 ► Stöðin á staðnum. Stöð 2 er á 20.40 ► Bjargvætturinn 22.30 ► 23.25 ► Kjarnorkuslysið (Chain Reaction). Spennu-
19:19. Fréttir urúr hringferð um landið. Farið er til Vest- (Equalizer). Spennumynda- Tíska. Svip- mynd. Það verður slys í kjamorkuveri í Ástralíu sem
og fréttaum- Andabæ. mannaeyja, spjallað við eyjaskeggja og flokkur. Aðalhlutverk: Ed- myndirfrá þvi geymirkjarnorkuúrgang. Aðalhlutverk: Steve Bisley,
STOD2 fjöllun. Begga frænka heilsar upp á krakkana. ward Woodward. nýjasta i sum- Anna-Maria Winchesterog Ross Thompson. Strang-
20.45 ► Falcon Crest. Bandarískurfram- artískunni. lega bönnuð börnum.
W haldsmyndaflokkur. 00.55 ► Dagskrárlok.
1:
Fjallakríli
■■■■ í Litla
QQ03 barna-
anum á Rás 1 í
dag byijað lestur
sögunnar „Fúfu
og ijallakrílin —
Óvænt heim-
sókn“. Sagan er
eftir Iðunni
Steinsdóttur en
hún hefur skrifað
töluvert af bókum
fyrir böm og
unglinga. Nokkr-
ar þeirra hafa
verið lesnar í út-
Þetta er bústaður
fjallakrílanna sem
sagt verður frá í dag.
varpinu.
Fúfú og fjallakrílin er nútímalegt ævintýri
og segir frá íjallakrílunum sem eiga heima
í stórskrítnu húsi uppi á háu fjalli. Samfélag
krílanna er um margt sérstakt, en þó er
margt líkt því sem gerist í mannheimum.
Sjónvarpið:
Einvígi
■■■■ Sjón-
0-1 45 varpið
sýnir í
kvöld myndina
Einvígi í sólinni
eða „Duel in the
Sun“ með Jenni-
fer Jones, Joseph
Cotton og Greg-
ory Peck í aðal-
hlutverkum.
Myndin segir frá
ungri stúlku sem
á ættir að rekja
til indíána. Faðir
Gregory Peck
hennar er fjárhættuspilari sem er hengdur
eftir að hafa drepið eiginkonu sína og elsk-
huga hennar. Þegar dóttirin er orðin munað-
arlaus er hún send á búgarð, þar sem em
búsettir tveir bræður. Annar er menntaður
og góðhjartaður en hinn er sífellt til vand-
ræða. Bræðumir verða báðir hrifnir af stúlk-
unni og á hún erfitt með að gera upp á
milli þeirra. Scheuers gefur myndinni
★ ★ ★'/2.
Stöð 2:
Syndir
Bjarg-
OA40 vætt-
urinn
er á dagskrá
Stöðvar 2 í kvöld.
Þátturinn í kvöld
ber yfirskriftina
Syndir feðranna.
Þegar sonur
mafíuleiðtoga er
rænt er bjarg-
vætturinn Robert
McCall kallaður
til. McCall veit að
með því að hjálpa
til við að fínna
Bjargvætturinn
Robert McCall leysir
enn eitt vandamálið.
soninn getur hann bundið enda á starfsemi
föðursins sem er kallaður Engillinn og hefur
margt á samviskunni.
McCall kemst að því hver hefur rænt synin-
um og hvar hann er í haldi. En það þarf
að bjarga drengnum og koma föðurnum í
hendur réttra aðila.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Valgeir Ást-
ráðsson .flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynnirigar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn. „Fjallakrilin —
óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steinsdótt-
ur. Höfundur byrjar lesturinn. (Einnig út-
varpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn — Frá Noröurlandi.
Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms-
son og Þröstur Emilsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Þræðir — Úr heimi bókmenntanna.
Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari:
Viöar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
Tónlistarskólans í Reykjavík: Verk eftir
Báru Grímsdóttur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnaetti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I’ dagsins önn — Að syngja í kirkju-
kór. Umsjón: Ásdis Loftsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs-
dóttir les þýðingu sína (14.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudagskvöldi.)
14.45 (slenskir einsöngvarar og kórar.
Elísabet Eiríksdóttir og EiðurÁ. Gunnars-
son syngja íslensk lög.
15.00 Fréttir.
15.03 „Föðmuð af ylstraum á eina hlið, á-
aðra af sæfrerans harðleikna taki". Ari
Trausti Guðmundsson ræðirvið Unnstein
Stefánsson, haffræðing. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Prakkarastrik. Með-
al annars verður fjallað um prakkarastrik
barna, fyrr eða síðar. Umsjón: Sigríður
Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Sergei Rachmaninoff
— Hélene Grimmaud leikur á píanó són-
ötu nr. 2 op. 36.
— Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sin-
fóniska dansa op. 45; André Previn
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn: „Fjallakrílin —
óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steinsdótt-
ur. Höfundur byrjar lesturinn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson
kynnir.
21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Her-
mannsson staldrar við i byggðum vestra.
(Frá (safirði.)
21.40 Lútherska fjölskyldan í samfélagi
kirknanna. Sr. Dalla Þórðardóttir á
Miklabæ flytur synóduserindi.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.30 island og samfélag þjóðanna. Fjórði
þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einn-
ig útvarpað á föstudag kl. 15.03.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi að-
faranótt mánudags kl. 2.05.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
Tónlistarskólans í Reykjavík: Verk eftir
Báru Grímsdóttur. Umsjón; Bergþóra
Jónsdóttir (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
— FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00 og
leiðarar daqblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl.
9.00.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrún Alberts-
dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda-
horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30.
Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón-
list. Fréttir kl. 14.00.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og
veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl.
15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sig-
urður Salvarsson og Sigurður G. Tómas-
son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu.
19,00Kvöldfréttir.
19.32 Áfram (sland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann eru Sigrún Siguröardóttir og Atli Rafn
Sigurðsson.
22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt-
ur. Fréttir kl. 24.00.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Næturútvarpið
1.00 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Söngleikir í Mew York — „Lítið nætur-
Ijóð". Árni Blandon kynnir söngleikinn „A
Little Night Music" eftir Stephen Sond-
heim. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.)
3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.)
3.20 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram (sland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu DrafnarT ryggvadóttur
á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Pott-
urinn kl. 9.00.
8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar.
9.00 Páll Þorsteinsson.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
12.00, 13.00 og 14.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir
kl. 16.00 og 18.00.
18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir stjórnar.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Næturdagskrá.
RÓT
FM 106,8
9.00Rótartónar.
11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E.
12.00 Tónlist.
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Samtök Græningja. E.
16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þor-
steinsdóttir.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Upp og ofan.
18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist-
. ar.
19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Krist-
ins Pálssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda
og Magnea.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í
umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels.
22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi
Rót.
22.30 Magnamín. Tónlistarþáttur með
Ágústi Magnússyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttir kl. 8.00.
8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar.
Fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.
10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00,
og 14.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
18.00.
18.10 (slenskir tónar. islensk lög leikin
ókynnt í eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Næturstjörnur.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
17.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum
tónum.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekinn
næstkomandi laugardag.)
22.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum
tónum.
24.00 Dagskrárlok.
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórsdóttir.
22.00 Snorri Már Skúlason.
1.00 Páll Sævar Guðjónsson.