Morgunblaðið - 23.08.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.08.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23, ÁGÚST1989 13 Einbýlishús f Vogahverfi Til sölu er rúmlega 150 fm einbýlishús í Vogahverfi. Einstök staðsetn- ing. Hornlóð. Mjög fallegur gróinn garður. Verð 11 millj. Nánari upplýsingar í síma 621090. LÖGMENN ÁSGEIR PÓR ÁRNASON hdl. ÓSKAR MAGNÚSSON hdl. Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík Sími 62-10-90 11 & FASTEIGNASALAl Suðurlandsbraut 10 s.: 21870—687808—é87R28 Abyrgð - Reynsla - Öryggi I Sérbýli SELJUGERÐI V. 20,7 Gullfallegt 2ja hæða einbhús ásamt kj. Húsið er 200 fm að grfl. þar af 30 fm svalir. Tvöf. bílsk. Tvær íb. eru í húsinu í dag. Stór ræktuð lóð. Fráb. staðsetn. Uppl. á skrifst. HVERAGERÐI V. 7,8 | 160 fm einbhús ásamt tvöf. bílsk. Sól- stofa. Ræktuð lóð. Heitur pottur. AUSTURBRÚN Falleg 130 fm íbhæð með 3 svefn-1 herb., stofu og borðstofu ásamt bílsk. | og gróðurskála í lóð. LAUGARNESV. V. 6,8 I Fallegt 140 fm bakhús á tveimur hæð-1 um. Gróðurskáli. Bílsk. Hital. í plani. | Mikið áhv. HÁAGERÐI V. 7,5 I Gott 130 fm raðhús á tveimur hæðum. I Húsið er með tveimur íb. í dag. Risíb. J er ekki alveg fullb. 4ra—6 herb. UGLUHOLAR V. 6,5 Góð 95 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. 300 þús. veðdeild. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. BARONSSTIGUR V. 5,5 Góð 4ra herb. íbhæð ca 100 fm á 1.1 hæð. Laus strax. HVASSALEITI V. 6,8 | Góð 4ra herb. 100 fm ib. á 4. hæð. | Mikið útsýni. Snyrtil. sameign. Bílsk. 3ja herb. KRIUHOLAR V. 4,7 I Vönduð 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. | Góðar innr. Áhv. ca 250 þús. veðdeild. LANGHOLTSV. V. 4,5 | Góð 85 fm risíb. töluv. endurn. Björt | og rúmg. Geymlsuris yfir allri íb. Áhv. | ca 1200 þús. LAUGATEIGUR V. 4950 I Falleg 104 fm 3ja herb. ib. í kj. íb. er | öll nýstandsett. ÆSUFELL V. 4,8 | Mjög falleg 87 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Mikið útsýni. Mögul. skipti á 2ja herb. | í Seláshverfi. HRAUNBÆR V. 4,9 | 96 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt auka- herb. í kj. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. LAUGATEIGUR V. 3,9 | Snyrtil. 70 fm kjíb. Sérinng. Mikið end- urn. Stór garður. Vinsæll staður. RAUÐARÁRST. V. 3850 I Góð 3ja herb. íb. í risi. íb. er mikið | endurnýjuð. ENGIHJALLI V. 4,8 I Vorum að fá í sölu fallega 85 fm ib. á | 4. hæð í lyftuhúsi. 2ja herb. HRAUNBÆR V. 3,2 I Góð 2ja herb. íb. á jarð haeð. Ca 18001 þús áhv. VANTAR Erum með kaupendur á biðlista eftir 2ja og 3ja herb. íb. með háum veðdeildarlánum. Sumarhus SUMARBÚSTAÐUR V. 2,7 Gullfalleg 60 fm bústaður á 1700 fm | eignarlandi. Bátur og bátakerra. I Geymsluskúr. Ræktað land. Bústaður | stendur í landi Miðfells. Atvinnuhúsnæði BRÆÐRABORGARSTÍGUR | Ca 100 fm góð verslhæð. Afh. fljótl. SMIÐJUVEGUR V. 3,6 | 106 fm iðnhúsnæði á jarðhæð- Erum með fjölda eigna í smíðum: Litlar og stórar íbúðir, sérhæðir, parhús og einbýli. Sveigjanleg greiðslukjör. Teikn. á skrifst. Ármann H. Benediktsson hs. 681992, Geir Sigurðsson hs. 641657, Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl. LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 3ja herb. BRAVALLAGATA 3ja herb. ca 90 fm íb. á 1. hæð. íb. skiptist í 2 stofur og 1 svefnherb., eldh., bað og geymslu í íb. Verð 5,2 millj. GRUNDARGERÐI 3ja herb. endurnýjuö risíb. Sér- inng. Ákv. sala. Fallegt útsýni. Lítið áhv. Verð 4 millj. 4ra herb. og stærri HRINGBRAUT 4ra herb. íb. á 2. hæð i tvíbhúsi. End- urn. að hluta. Verð 5 millj. UTSYNI YFIR HÖFNINA 120 fm íb. í miðbænum. íb. er á tveimur pöllum m/4 m lofthæð. Miklir mögul. 2 svenherb., stór stofa, gott eldh., sér þvottaherb. Sérinng. Ákv. sala. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 7,0 millj. REYKAS 5 herb. ca 150 fm íb. sem skiptist í hæð og ris. Hæðin er fullb. m/glæsil. innr. Parket á gólfum. í risi eru 2 herb. Vegg- ir og lo.ft panelklætt. Mikið útsýni. Tvennar sv. Áhv. 2,1 millj. Verð 7,0 millj. Hæðir ALFHEIMAR Einkasala. 127 fm efri sérhæð með bílsk. Falleg og vel meðfarin íb. 3-4 svefnherb. Verð 8,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 5 herb. 117 fm néðri hæð í tvíbhúsi. 4 svefnherb. Búr og þvottaherb. innaf eldh. Mikið endurn. Útsýni. Verð 7 millj. VESTURBÆR Stórglæsil. ca 120 fm efri sér- hæð. Fallega hönnuð íb. Parket á öllum gólfum. Bílsk. Áhv. 700 þús. Verð 8,5 millj. Atvinnuhúsnæði KOPAVOGUR AUSTURBÆR 430 fm lager- og geymsluhúsn. v/Smiðju- veg. Innkdyr. Verð 8,0 millj. RÉTTARHÁLS 780 fm verslhúsn. á jarðh. Góð bíla- stæði. Laust strax. SÍÐUMÚLI Til leigu 190 fm verslhæð. Laus strax. SMIÐJUVEGUR 470 fm glæsil. verslunarhúsn. GRAFARVOGUR 125 fm íb. með innb. bílsk. í tvíbhúsi. SMÁÍBÚÐAHVERFI Mjög glæsil. parhús við Borgar- gerði. Afh. fokh. að innan, tilb. að utan með útihurðum og bílskhurð. Húsið er 208 fm. Verð. 8,5 millj. VESTURBÆR Tilb. u. tréverk: 3ja herb. íb. V. 5300 þús. 5 herb. íb. V. 7450 þús. Teikn. á skrifstofu. Auður Guðmundsdóttir k sölumaður Magnus Axelsson fasteignasali iH MYNDRÆNT TORREK ________Myndlist______________ Bragi Ásgeirsson í listhúsinu Nýhöfn stendur þessa viku yfir sérstæð sýning, eins konar systurminning og er hér að verki ung listakona Arngunnur Ýr Gylfadótt- ir að nafni. í nóvember 1987 lést systir henn- ar, Gunnhildur Sif, í umferðarslysi í Nova Scotia í Kanada, hin mesta efnismanneskja, er lagði stund á læknisfræði við Acadia University. Systurnar virðast hafa verið mjög samrýndar, eins og þessi sýning og hugmyndin að baki er til vitnis um, en hún er öll einn ástaróður með tregablöndnu ívafi. Fram koma og ýmsar hugleiðingar um lífið í nútíð og fortíð — forgengileikann, ástina, dauðann, li'fið að handan og tilver- una. Verkin eru eins konar uppgjör 26600 Bllir þurfa þak yfir hofuóiú Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi í miðborg austur- eða vesturborgarinnar. Þarf að vera með mikilli lofthæð. 2ja herb. Vesturborgin 778 Mjög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er öll nýstandsett. Laus strax. Ákv. sala. Ekkert áhv. Verð 3,8 millj. Hrísateigur 795 Mjög góð 2ja herb. íb. í kj. íb. er öll nýstands. Laus nú þegar. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. Kópavogur 825 2ja herb. íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Verð 2,8 millj. Grettisgata 681 2ja-3ja herb. risíb. Glæsil. útsýni. Mögul. á stækkun. Laus strax. Góð lán áhv. Verð 2,6 millj. Snorrabraut 617 2ja herb. íb. á 3. hæð. Svalir. Laus strax. Verð 3,8 millj. 3|a herb. Langholtsvegur 829 Mjög góð 3ja herb. kjíb. íb. er laus strax. Sérinng. Góður garður. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. Álfaskeid í Hafnarfirði 834 Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð með bílsk. Góðar suðursv. Þvottah. á hæð- inni. Ákv. sala. Verð 5,6 millj. Vesturborgin 823 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölbh. Herb. í risi fylgir auk geymslu í kj. Sér- hiti. Parket. Ahv. 3,0 millj. Verð 5,2 millj. 4ra—6 herb. Kaplaskjólsvegur 810 Glæsil. 3fa-5 herb. íb. á 3. hæð. Tvenn- ar svalir. Parket á gólfum, vandaðar innr. Nýtt eldh. Fallegt útsýni. Þvottah. á hæðinni. Gufubað og leikherb. í sam- eign. Bílskýli. Ákv. sala. Fálkagata 811 4ra herb. á 1. hæð. Suðursv. Parket. Verð 6,2 millj. Þrastarhólar 779 4ra-5 herb. íb. á efri hæð. Bílsk. Tvenn- ar svalir. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 7,6 millj. Áhv. 1100 þús. Hjarðarhagi — sérh. 773 6 herb. falleg efri sérhæð á horni Hjarð- arhaga og Dunhaga. Góður garður. Sérþvottah. og geymsla í kj. Geymslur- is. Góður bílsk. Ákv. sala. Skógarás — hæð og ris Glæsil. 5 herb. íb. með bílsk. íb. er ekki fullgerð en vel íbhæf. Hægt að hafa 5 svefnherb. Glæsil. útsýni. Suð- ursv. Góð lán áhv. Verð 7,5 millj. Raðhús — einbýl Hálsasel 821 Glæsil. 240 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Ákv. sala. Verð 11,5 millj. Kjalarnes 535 205 fm timburh. á 7000 fm eignarlóð. Verð 5,8 millj. Parhús — Mosfellsbæ 834 Mjög glæsil. parh. með tvöf. bilsk. 4 svefnherb. Stórar stofur. Góður garður. Glæsil. útsýni. Hugsanleg skipti á minni eign. Ákv. sala. Atvinnuhúsnæði Ármúli 80 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. Verð 3,2 millj. Góð grkjör. Langholtsvegur Hæð og kj. Hentar fyrir versl. eða þjón- ustu. Verð 14 millj. Hlemmtorg — nýbygging Höfum fengið til sölu glæsilegar skrifst- hæðir við Hlemmtorg. 120 fm á 2. hæð og 100 fm á 3. hæð. Tilvalið fyrir lækna- st., arkitekta eða aðra þjónustustarf- semi. Afh. tilb. ú. trév. í sept.-okt. Góð grkjör, m.a. yfirtaka á hagst. lánum. Austurstrmtl U, s. Þor»t*inn 8t*ingrknMoo Iðgg. iMltignMtli. Arngnnnur Ýr Gylfadóttir Morgunblaðið/BAR við þennan mikla missi og hefur flest það, sem listakonan hefur verið að fást við síðustu tvö árin, eitthvað með hann að gera — þannig mun það fyrst núna í vor, sem hún hefur getað beint huganum að öðru. — Arngunnur Ýr hefur lokið BA- prófi frá listaháskólanum í San Fran- cisco og vafalítið bera verk hennar nokkurn keim af því námi auk áhrifa frá liststraumum í umhverfinu. Ég þekki lítið til þessa listaskóla nema af verkum Islendinga, sem hafa stundað nám þar og bera vott um, að líklega er meiri áhersla lögð á hugmyndina, tjáninguna í sjálfu sér en almenn tæknibrögð og lögmál myndflatarins — en að sjálfsögðu skal hvorugt vanrækt. Það er rétt, sem Arngunnur Ýr segir, að innblástur sinn til listsköp- unar sæki hún í lífið í kringum sig • og hennar eigin stöðu innan þess, og það er tvímælalaust hið eina rétta í myndlistinni, svo sem fram kemur í verkum meistaranna. Það hefur margt leitað á huga lis- takonunnar við sviplegt fráfall systur sinnar og eðliíegt, að hún vilji mála sig frá þessum hugleiðingum, sætta sig við grimm örlög og nýja stöðu í tilverunni. Þetta er með sanni nokkuð óvenju- leg sýning, og maður verður fyrir sterkum hughrifum sorgar og ástar við skoðun hennar. Arngunnur stað- setur í sumar myndirnar ljósmyndir af systur sinni og þekur myndflötinn iðulega blómum, máluðum sem þurrkuðum og myndirnar hafa í út- færslu sinni ekki svo lítinn svip af helgimyndum, auk þess sem hún notar afsprengi fornrar aðferðar við gerð þeirra. Ævagamla egypska að- ferð, sem byggðist á að blanda renn- andi vaxi og litadufti saman og mála síðan á tréplötu, en sjálf ber hún vaxið á krossviðinn og málar svo yfir með olíulitum. Þannig eru fornar aðferðir hagnýttar enn í dag, en þó oft með ýmsum frávikum. Eins og svo víða kemur fram í núlistum þá koma fram ýmsir að- skotahlutir í verkum Arngunnar, svo sem bein ogjafnvel skinn af minkum og þá með táknrænni skírskotun. Sýningin ber vott um að Arn- gunnur Yr eigi enn eftir að taka út mikinn þroska sem myndlistarmaður og að hún hafi verið full heltekin af viðfangsefninu og djúpristum tilfinn- ingum, á meðan hún málar þær. Vafalítið á þetta viðfangsefni eftir að skjóta upp kollinum seinna á lífsleiðinni, og þá mun hún verða fær um að géra því mun hnitmiðaðri skil en á tíma er atburðirnir eru jafn nálægir og sársaukafullir. Utfærsla verkanna ber og vitni hæfileika- manneskju með ríkar tilfinningar og fallega skapgerð og vonandi auðnast henni að þroska þær eigindir til mik- illa afreka. Nýtt í miðborginni 4ra herbergja með bflskúr Til sölu 4ra herb. íb. á 1. hæð í þessu glæsil. húsi með eða án innb. bílskúrs. íb. er ca 100 fm. Suðursv. Af- hendist í sept. nk. m. frágenginni sameign úti og inni en íb. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. Verð með bílskúr 6,2 millj. jÆ Huginn,fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.