Morgunblaðið - 23.08.1989, Side 29
MORGUNBLAÐÍf)' ÍMÍÉíVlkuMtitíR' M ÍÁGÖSf> Íé8á
29
Miele
SALA-SALA-SALA-SALA
LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA
Fallar hf.
Dalvegi 16 -
200 Kópavogi.
Símar 42322 - 641020
Larry og Elizabeth mættu hönd í hönd í veislu í Hollywood nýlega.
Magnús og Anna Elíasdóttir
kona hans, sem fædd er í Dala-
sýslu 6. desember 1913, giftu sig
1934. Þau eignuðust 4 börn og eru
þrjú þeirra á lífi.
Þau hjónh hafa um Iangan aldur
búið í Garðabæ. Þar byggðu þau
stórt og gott einbýlishús, sem þau
seldu, er þau gerðust frumherjar
að byggingu verndaðra þjónustuí-
búða aldraðra við Boðahlein í ná-
grenni Hrafnistu, hvar þau búa
enn. Magnús hefur verið Kiwanis-
félagi um margar ára skeið, í Kiw-
anisklúbbnum Heklu.
Þótt Magnús og Anna létu af
störfum við Hrafnistu hafa þau
alltaf séð um spilakvöldin þar og
um tíma á báðum heimilunum.
Magnús og Anna hafa ávallt
fylgt Sjálfstæðisflokknum að máli,
gegnt þar trúnaðarstörfum og unn-
ið stefnu hans og málefnum af
mikilli trúvirkni og samviskusemi.
Hann var m.a. formaður Sjálfstæð-
isfélags Garðabæjar'árin 1962-65.
Fyrir öll þessi störf, 'einkavináttu
okkar, í veiðiferðum sem annar-
staðar, er þessum síuhga eljumanni
færðar þakkir og árnaðaróskir á
áttræðisafmælinu.
Enginn við Boðahlein mun renna
upp stórum augum þegar blaðið
með grein þessari verður borið út
á miðvikudagsmorgun, því sjálf-
sagt mun Magnús gera það sjálfur
að venju.
Þau hjónin taka á móti gestum
í samkomusal Hrafnistu á 5. hæð
frá kl. 16.00 á afmælisdaginn.
Pétur Sigurðsson
JÁRNAMENN!
BYGGINGA-
VERKTAKAR!
Vorum að fá sendingu af
JÁRNAKLIPPUM
Höfum einnig
fyrirliggjandi:
Mótahreinsivélar.
Rafstöðvar.
Rafmagnstalíur.
Fiísasagir.
Steypuhrærivélar.
V erkstæöiskrana.
Loftþjöppur.
FJÖLLYNDI
Liz Taylor kynnir mannsefiii sitt
Leikkonan Elizabeth Taylor
kynnti kærastann sinn, Larry
Fortensky, fyrir vinum sínum í
veislu nýlega. Var það skömmu
áður en hún hélt til Mm-okkó í
veislu annars vinar síns, Malcoms
Forbes, auðkýfingsins sem ætlaði
sér að halda afmæli aldarinnar og
tókst það líklega. Larry er 20 árum
yngri en Liz og kemur úr allt öðru
umhverfi en hún. Hann er sagður
vera feiminn og óöruggur með sig
og þótt hann hafi oft sést með
opinberlega með leikkonunni var
þetta í fyrsta sinn sem hann hitti
marga af vinum hennar en þeir
eru flestir bæði ríkir og frægir. Á
meðal veislugesta voru Albert
Mónakóprins og leikararnir Robert
Wagner og John Forsythe. Gest-
irnir óskuðu Larry og Liz alls hins
besta og spurðu hvenær brúðkaup-
ið yrði. Það hefur ekki enn verið
ákveðið en Liz segir að það verði
sitt áttunda og síðasta.
Larry Fortensky kynntist Eliza-
beth Taylor á meðferðarstofnun
fyrir alkóhólista. Hann er bláfá-
tækur byggingaverkamaður en
virðist geta gefið leikkonunni það
sem hún þarfnist mest, ást og
umhyggju. Fyrrverandi eiginkona
hans, Karin Fortensky, segist vel
skilja að samband þeirra gangi vel
því að Larry elski Liz eins og hún
er, með öllum kostum og göllum.
Því þurfi hún frekar á að halda
en fleiri skartgripum í safnið.
Skrifstofutækninám
Betra verð - einn um tölvu
Tölvuskóli íslands
S: 67 14 66
Gæöi og ending
Miele
heimilistækjanna
eru í rauninni
stórkostleg verölækkun