Morgunblaðið - 23.08.1989, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUt)AGUR 23. ÁGÚST 1989
SÍMI189S6
LAUGAVEGI 94
t-rtian Bfn*i««6n: y
MAGN-/S
- ro.yrxJ um veQpás&Ú&i*
„Magnús er besta kvikmynd Þráins
Bertelssonar hingað til, og að mörgu leyti
besta íslenska kvikmyndin til þessa".
Ingólfur Margeirsson, Alþýðublaðið.
„...heilsteypt kvikmyndaverk sem er
bæði skemmtilegt og vekur mann um
leið til umhugsunar..."
„...vel heppnaður gálgahúmor".
Hilmar Karlsson, DV.
ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
ÆVINTÝRI MÚIMCHAUSENS
★ ★ ★ ★LATimes. ★ ★ ★ ★ NewYorkTimes.
Leikstióri: Terry Gilliam (Monthy Python, Brazil).
Sýnd kl. 4.45, 6.55,9.05 og 11.20.
Börn undir 10 ára í fylgd með fullorðnum.
SIMI 22140
VITNIVERJANDANS
HÖRKU SAKAMÁLAMYND, FRAMLEIDD AF MART-
IN RANSOHOFF, PEIM HINUM SAMA OG GERÐI
„SKÖRÐÓTTA HNÍESBLAÐIÐ".
SÉ HANN SAKLAUS, BJARGAR SANNLEIKURINN
HONUM , SÉ HANN SEKUR, VERÐUR LÝGIN HENNI
AÐ BANA.
SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA!
Lcikstjóri: Michael Crichton.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Theresa Russell,
Ned Beatty, Kay Lenz.
Sýnd kl. 7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
UUA/WQQq##'89
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
í íslensku óperunni (Gamla bíói)
9. sýning laugard. 26. ágúst kl. 20.30.
10. sýning sunnud. 27. ágúst kl. 20.30.
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Tónlistarfélag Kristskirkju og Vad-
stena Akademien frumsýnir óperuna
MANN HEF ÉG SÉÐ
eftir Karólínu Eiriksd.
í íslensku óperunni.
2. sýn. fimm. 24/8 kl. 20.30.
3. sýn. fös. 25/8 kl. 20.30.
SÍÐASTA SINN!
BESTI VINUR LJÓÐSINS:
Leiklestur á Hótel Borg
í kvöld kl. 21.00.
Miðapantanir og miðasala í
íslensku óperunni dagl. frá kl.
16-19, sími 11475, og sýningar-
daga til kl. 20.30 á viðkomandi
sýningarstöðum.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 15185.
ANNAÐ SVTÐ
SÝNIR:
SJÚK í ÁST
eftir Sam Shepard.
í leikhúsi
Frú Emilíu, Skeifunni 3c.
Leikstjóri: Kevin Kuhlke.
Lcikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson.
Lýsing: Joseph Areddy.
Búningar: Freyja Gylfadóttir.
Leikendur: Eggert Þorleifsson,
María Ellingsen, Róbert Arnf-
innsson og Valdimar Örn Flyg-
enring.
Forsýn. fös. 25/8 kl. 20.30. Hálft gjald.
Frumsýn. laugard. 26/8 kl. 20.30.
2. sýn. sunnud. 27/8 kl. 20.30.
Miðasala í Frú Emilíu, Skeifunni
3c, frá kl. 17.00-20.30 alla sýningar-
daga. Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 681125.
æ
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
Leikur að björnum
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Björninn („L’Ours).
Sýnd í Regnboganum.
Leikstjóri: Jean-Jaques
Annaud. Handrit: Ger-
ard Brach eftir bókinni
„The Grizzly King“ eftir
James-Oliver Curwood.
Aðalhlutverk: Björninn
Kaar og bjarnunginn
Youk.
Hann er þyngri en Or-
son Welles, skapstirðari
en Lee Marvin og betri
leikari en Mel Gibson.
Hann er þúsund kílóa
kódíakbjöminn Kaar, sem
fer með aðalhlutverkið í
nýjustu mynd frans-
mannsins Jean-Jaques
Annaud, Bjöminn. Hann
ærði gagnrýnendur í
Frakklandi, sem gáfu
honum og bjamarhúnin-
um Youk (svolítil Shirley
Temple) og myndinni
raunar allri hæstu ein-
kunn. Það er auðvelt að
sjá hvers vegna. Hún er
pínulítið kraftaverk.
Fyrir það fyrsta hefur
tekist að ná dramatískum
leik úr hinum voldugu,
stórfenglegu björnum án
þess að detta niður á sirk-
usplanið enda ekki við
öðru að búast en ofur-
raunsæi af leikstjóra Leit-
arinnar að eldinum. Fyrir
vikið hefur tekist að gera
birnina oft mannlegri en
marga Hollywoodhetjuna.
Það em mörg óborganleg
atriði í myndinni — fengit-
ímalætin í Kaar t.d. —
sem eiga svo vel við
mannheirna en enginn
leiðir hugann að fyrr en
Annaud hefur bent á það.
Björninn er sannarlega
óvenjuleg mynd og djörf
frá hendi leikstjóra sem
kosið hefur að fara eigin
leiðir og setur sitt ein-
staka persónulega mark á
verk sín. Við erum aftur
komin í hið hrjóstruga,
miskunnarlausa landslag
hinna sterku úr „Leitinni"
og þótt Björninn sé ævin-
týramynd gerð í fallegri
Disneyhefðinni er
grimmdin og hörð lífsbar-
áttan þar sem veiði-
mannahópur eltist við
björninn og lítinn, krútt-
legan bjarnarhún, vin
hans, alltaf í forgranni.
Það tók Annaud fjölda
ára að gera myndina og
hann hrysti af sér Nafn
rósarinnar í millitíðinni.
Bjöminn Kaar var sér-
staklega þjálfaður til að
fást við það sem lýst var
í handriti og þegar hann
fær að sýna skap sitt fer
um mann hrollur en húnn-
inn veitir hið kómíska
mótvægi.
Tímasetning myndar-
innar nú þegar áhersla á
umhverfisvernd og virð-
ing fyrir náttúrunni er
mjög að aukast er í sam-
ræmi við boðskap hennar.
Einu skynlausu skepnurn-
ar í þessum heimi eru
mennirnir en jafnvel þeir
fá séð um síðir að blind
veiðimennskan getur leitt
þá í sjálfheldu. Það er al-
legórísk hlið á sögunni þar
sem björninn stóri getur
staðið fyrir hinni óspilltu,
kraftmiklu náttúru en
veiðimannahópurinn er
mannfólkið og í lokin vill
Annaud segja: Við skulum
bera virðingu fyrir náttú-
runni. Með því að eyða
henni getum við eytt okk-
ur sjálfum.
Sögusviðið er fjallendi
Bresku Kólumbíu árið
1885 og það er ekki síst
mikilfengleg myndataka
Philippe Rousselot í hrjós-
trugum fjöllunum sem
gerir Björninn að hrífandi
listaverki.
ciccecei
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS:
TVEIR Á TOPPIMUM 2
ALLT ER A FULLU I TOPPMYNDINNI „LETHAL I
WEAPON 2" SEM ER EIN ALBESTA SPENNUGRÍN- I
MYND SEM KOMIÐ HEFUR. FYRRIMYNDIN VAR
GÓÐ EN ÞESSI ER MIKLU BETRI OG ER ÞÁ MIK-
IÐ SAGT. EINS OG ÁÐUR FARA ÞEIR MEL GIB-
SON OG DANNY GLOVER Á KOSTUM OG NÚNA |
HAFA ÞEIR NÝTT LEYNIVOPN MEÐ SÉR.
TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM!
Aðalhlutvcrk: Mel Gibson, Danny Glover,
Joe Peschi, Joss AckJand.
Framl.: Joel Silver. — Lcikstj.: Richard Donnar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og í 1.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ALLTAF VINIR
BETTE
MIDLER
FOREVER
BARBARA
HERSHEY
í BANDARÍKJUNUM, ÁSTRALÍU OG ENGLANDI HEFUR |
MYNDIN VERIÐ MEÐ MESTU AÐSÓKNINA í SUMAR!
Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey.
Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15.
HÆTTULEG SAMBOND
Sýnd kl. 5,7 og 11.15.
Síðustu sýningar!
Bönnuð innan 14 ára.
REGNMAÐURINN
Sýndkl.9.
Síðustu sýningar!
Bílanaust:
Alþjóðlegt
rallí í september
DAGANA 1.-3. september
n.k. verður haldið Bíla-
naust-rallí 1989. Keppnin
hefst við Bílanaust í Borg-
artúni 26 í Reykjavík íostu-
daginn 1. september klukk-
an 11.30 og lýkur á sama
stað klukkan 13 þann 3.
september og þar verða
einnig næturstopp bæði
kvöldin. Keppnin er alþjóð-
leg og verða eknir 1.275
km, þar af465 á sérleiðum.
Fjórar erlendar og nokkrar
innlendar áhafnir hafa skráð
sig til keppni og er búist við
mikilli baráttu um öll sætin í
keppninni, því hún hefur stig
til Islandsmeistaratitils öku-
og aðstoðarmanna og einnig
til Bikarmeistarakeppni
Bílgreinasambandsins.
(Fréttatilkynning)