Morgunblaðið - 23.08.1989, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUÐAGUR 23. ÁGÚST 1989
31
SIMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS:
TVEIRÁT0PPNUM2
MEL EIBSOIM • OAJMIMY ELOÍ/ER
ALLT ER Á FULLU í TOPPMYNDINNI „LETHAL
WEAPON" SEM ER EIN ALBESTA SPENNUGRÍN- 1
MYND SEM KOMIÐ HEFUR. FYRRIMYNDIN VAR |
GÓÐ EN PESSI ER MIKLU BETRI OG ER PÁ MIK- I
IÐ SAGT. EINS OG ÁÐUR FARA ÞEIR MEL GIB-1
SON OG DANNY GLOVER Á KOSTUM OG NÚNA |
HAEA ÞEIR NÝTT LEYNIVOPN MEÐ SÉR.
TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM!
AðalhJutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
7oe Pescht og Joss Ackland.
Framl.: Joel Silver. — Leikstj.: Richard Donner.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA TAMES BOND MYNDIN:
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
JAMES BOND 007T
UCENCE
TOKILL
unwbw rnttus- »«
★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ AI Mbl.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell,
Robert Davi, Talisa Soto.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára.
GUÐIRNIR HUOTA AÐ
VERA GEGGJADIR 2
Jlt
tkeSoDS
Rbsrer
CRHJS
X
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
MEÐ ALLTILAGI
HerAUbi'
Sýnd kl. 9 og 11.
L0GREGLUSK0LINN6
Sýndkl. 5og7.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5,7,9,11.
K0SAR1NN
LAUCAVEC 116
Rúnar Þór
og Jón Ólafsson
leika í kvöld og annaó kvöld.
Láttu sjá þig.
Ath.: Opið í hádeginu um helgar frá 12.00-14.00.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSYNIR:
JAMES BELUSHI
K-9
ANDINTRODUCINGJERRY LEE AS HIMSELF AIMMLJM
Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur er að-
eins skarpari. í þessar gáskafullu spennugamanmynd leikur
JAMES BELUSHI fíkniefnalögguna Thomas, sem ekki
lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er
lögregluhundurinn Jerry Lee sem hefur sínar eigin skoðanir.
Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir
röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu hvor fyrir öðrum.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
ATH.: NÝIR STÓLAR í A-SAL!
GEGGJAÐIR GRANNAR
Frábær gamanmynd fyrir aila þá,
sem einliverntíman hafa haldið
nágranna sína í lagi.
Aðalleikarar: TOM HANKS.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9,11.
Bönnuð innan 12 ára.
FLETCH LIFIR
Frábær mynd með Chevy
^ Chase í aðalhlutverki.
SýndíC-sal kl.5,7,9,11.
—- UN FILM DE JEAN-JACQUES ANNAUD -—
Quest
FOR FlRE
Hið sígilda listaverk í leikstj.
Jean-Jacques Annaud.
Sýnd kl.7.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Wawqck
HANN KOM UR FOR-
TÍÐINNI TIL AÐ TOR-
TÍMA FRAMTÍÐINNI!
Ný hörkuspennumynd
framleidd af Arnold Kop-
elson þeim er gerði
„Platoon".
Sýnd kl. 5,9og 11.15.
MOÐIR FYRIR RETTI
IMERYL SAM:
AM
1IV THE
DARK
★ ★ ★ ★
AI. Mbl.
★ ★ ★ ★
HÞK. DV.
★ ★ ★ ★
ÞÓ Þjóðv.
'Sýnd kl. 5,9 og 11.15
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7. — 9. sýningarmánuður!
★ ★ ★ ★ ÞÓ. Þjóðv.
Sýnd kl.5,7,9,11.15.
Sýnd kl. 7.
LEITIIU AÐ ELDINUM
SVIKAHRAPPAR
Sýnd kl.5,9 og 11.15.
Hvanneyri:
Fyrirlestur um kynbætur í refarækt
VALDÍS Einarsdóttir
mun flytja opinberan fyr-
irlestur íostudaginn 25.
ágúst um efiiið Kynbætur
fyrir stærð í refarækt,
áhrif á framleiðslu og
hagkvæmni. Fyrirlestur-
inn verður haldinn í
Rannsóknahúsinu á
Hvanneyri og hefst
klukkan 14.
Fyrirlesturinn er lokaá-
fangi í fjórða árs námi
Valdísar við Búvísindadeild
á Hvanneyri. Rannsóknar-
verkefni hennar var á sviði
loðdýraræktar með aðalá-
herslu á refarækt.
Valdís Einarsdóttir lauk
námi (Bs-90) frá Búvísinda-
deild á Hvanneyri vorið
1987. Hún starfaði við
Bændaskólann á Hvanneyri
til haustsins 1988. Vorið
1988 hóf hún framhalds-
nám og jafnhliða náminu
hefur hún unnið að ýmsum
verkefnum.
Námsverkefnið eru tvær
greinar sem fjalla um refa-
rækt og heita „Kynstarf-
semi refa“ og „Skipulag
refakynbóta".