Morgunblaðið - 12.11.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.11.1989, Blaðsíða 3
MÖRGUNBLAÐIÐ FASTEIGN!R SlÍNNUDAGUR 12. NÓVEMBKR 1989 B 3 - FELAGII FASTEIGNASALA Fasteignasölur innan Félags fasteignasaia verða lokaðar þriðjudaginn 14. nóvember nk. milli kl. 9.00 og 13.00 Þann tíma munu fasteignasalar og starfsfólk þeirra sitja námstefnu um húsbréfakerfið, en það hefur göngu sína daginn eftir. FÉLAG ÍÍfASTEIGNASALA Heiðarsel Fallegt 216 fm tvíl. timbureinbhús. Á neðri hæð eru saml. stofur, eldh, gestasnyrting, þvottah. og 1 herb. Á efri hæð eru 5 svefnherb., sjónvarpshol og baðherb. Ljóst parket. Vandaðar innr. Fasteignamarkaðurinn, M Óðinsgötu 4, símar: 11540 og 21700. Jón Guðmundsson, sölustjóri, Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur. 62-42-50 Opið kl. 13-15 MIKIL SALA VANTAR EIGNIRÁ SÖLUSKRÁ Sólvallagata - einstaklingsíb. Björt stúdíóíb. á 3. hæð í nýl. húsi. Stórar suðursv. Kársnesbraut - 3ja Falleg, nýleg íb. á 1. hæð í fjórb. m. aukaherb. í kj. Fullb. Vandaðar innr. Laus fljótl. Hjallavegur - 3ja Mikið endurn. íb. á góðum stað. Stór og góð herb. IMorðurmýri - 4ra-5 Góð vel skipulögð efri hæð ca 117 fm í þríbhúsi. Býður uppá mikla mögul. Frág. lóð. Verð 6,8 millj. Flókagata - 2ja Nett íb. á jarðhæð. Verð 2,9 millj. Þórsgata — 2ja Ca 55 fm íb. á 1. hæð. Áhv. ca 700 þús. Verð 3,2 millj. Flókagata — 3ja 80 fm lítið niðurg. kjíb. í góðu þríbhúsi. Stór og björt herb. Laus strax. Krummahólar — 3ja—4ra 107 fm á jarðhæð. Sérgarður í suður. Bílskýli. Verð 6,0 millj. Flúöasel — 4ra Rúmg. íb. á 1. hæð með stóru sérherb. í kj. ásamt stæði í bílageymslu. Verð 6,2 millj. Jörfabakki — 4ra Björt og falleg endaíbúð á 3. hæð með sérherb. í kj. Verð 6,0 millj. Rauðalækur - sérhæð Stór 118 fm íb. í fjórbýli í vinsælu hverfi. Bílskréttur. Skeiðarvogur — raðhús Stórt 206 fm myndarlegt raðhús á þremur hæðum. Nýl. eldhús. Séríb. í kj. Bílsk. Helgubraut - raðh. Glæsil. fullbúið raðh. á 3 hæðum. Innb. bílsk. Rúmg. sér íb. í kj. Allt fullfrágendffi úti sem inni. Mjög vandað. Hraunbær — raðh. Ca 150 fm raðh. á einni hæð ásamt bílsk. m./kj. 4góð svefnh. Suðurgarður. Esjugrund — einb. 175 fm hús á einni hæð. Langt komið í byggingu. Sjávarlóð. Gott verð og greiðsluskilm. Eignaskipti. Álftanes — einbýli Mjög fallegt ca 170 fm hús á 2 hæðum með innb. bílsk. Afh. folkh. að innan en frág. að utan í nóv. 1989. Verð 5,8 millj. Aðeins eitt hús eftir Frostafold - aðeins ein íb. eftir Stórglæsileg 4ra herb. íbúð í 4ra-íb. húsi við Frostafold. Skilast tilb. u. trév. Lóð með grasi, gangstígar steyptir og malbikuð bílastæði. Frábært útsýni. Suðursv. Byggmeistari Arnljótur Guð- mundsson. Sporhamrar - 2ja, 3ja, 4ra Stórar og glæsilegar íbúðir ásamt bílsk. Skilast tilb. u. trév. Lóð frág. Bygg- meistari: Arnljótur Guðmundsson. Veghús — 3ja-4ra Góðar og ódýrar íb. Mögul. á bílsk. Skilast tilb. u. trév. Lóð frág. Aðeins örfáar íb. eftir. Iðnaðarhúsnæði Vagnhöfði 900 fm mikil lofthæð. Stórar aðkdyr. Frág. lagnir f. orkufrekar vélar. Má skipta í 105, 210 og 315 fm ein. Laus fljótl. Ú FJÁRFESTING FASTEIGNASALAf öorgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. I^árnlrtfaðurinn Nóatún 17 26933 Opið ídag kl. 1-3 2ja og 3ja Nýlendugata. 2ja herb. 50 fm íb. í kj. Laugavegur. 3ja herb. íb. auk ris á efri hæð í tvíbhúsi (bakhús). Framnesvegur. Nýstandsett 3ja herb. íb. með aukaherb. í kj. í góðu steinh. Laus strax. Góð langtl. áhv. Hrísmóar. Nýl. 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð. Góð langtímalán áhv. Dalsel. Björt og falleg 2ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð. 36 fm óinnr. ris fylgir og stæði I bílageymslu. Góð lán áhv. Seltjnes - 3ja m/bílsk. 3ja herb. íb. á efri hæð I nýl. fallegu 4ra íb. húsi. Suðursv. Bílsk. Laus fljótl. 4ra og stærri Háaleitishverfi. Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Bílsk. fylgir. Hæðarbyggð - Gbæ. 4ra herb. 146 fm íb. á jarðhæð í tvíbhúsi. Ákv. sala. Góð lán áhv. Laus e. samklagi. Hjarðarhagi. Efri sérhæð í þríbhúsi 135 fm, 26 fm góður bílskúr. Raðhús og einbýli Rauðihjalli. Endaraðh. á 2 hæð- um með innb. bílsk. Samtals 210 fm. Gott útsýni. Ákv. sala. Glæsil. raðhús. Til sölu við Ósabakka glæsil. raðh. með innb. bílsk. samt. 210 fm. Kópav. - austurb. Einbhús á tveimur hæðum með stórum innb. bílsk. samt. um 300 fm. Laust fljótl. Hafnarfjörður - einbýli með einstaklib. Skemmtil. einbhús, hæð og ris, samtals 191 fm. Húsið er allt nýendurb. Skipti á minni eign. smíðum I nánd v/Hlemm. 3ja herb. 86 fm íb. á 3. hæð. Tilb. u. trév. Til afh. strax. Fannafold. Fokh., einl. parh. 136 fm m/25 fm innb. bflsk Selás. Mjög skemmtil. raðh. á einni hæð m. áföstum bílsk. Samtals 170 fm. Dalhús. Fokh. raðh. á tveimur hæðum 160 fm. 30 fm bílsk Vesturbrún. Parh. m/innb. bilsk. samtals 264 fm. Fokh., frág. utan Einnig einbhús á Ár- túnsholti. Nánari uppl. á skrifst. Skúli Sigurðsson, hdl. 623444 Opið kl. 1-3 2ja herb. Háagerði 2ja herb. ca 45 fm ósamþ. kjíb. tvíbh. Verð 2,7 millj. Hólar Höfum til sölu tvær skemmtil. 2ja herb. íb. á 5. og 6. hæð í lyftu- húsi. Lausar strax. Miðbær 2ja herb. 67 falleg íb. í nýstandsettu húsi. Laus strax. Verð 3,9 millj. Kleppsvegur 2ja herb. góð íb. í lyftuh. Laus. Laugarnesvegur 2ja herb. góð íb. á 3. hæð í fjölb. Laus strax. Freyjugata 2ja herb. góð íb. á 2. hæð í steinhúsi. Ákv. sala. Verð 3,4 millj. 3ja—4ra herb. Vesturbær 4ra herb. skemmtil. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. Mikið endurn. Fallegur garður. Ákv. sala. Hraunbær 3ja herb. ca 85 fm skemmtil. íb. á 2. hæð. Mikið útsýni. Ákv. sala. Eyjabakki 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldh. Stórt herb. og geymsla í kj. Áhv. langtímalán 4,2 millj. Vesturberg 4ra herb. rúmg. íb. á jarðh. 3 stór svefnh. Tengi f/þvottav. á baði. Sér- garður. Laus fljótl. Flúðasel 4ra herb. góð íb. á 1. hæð. 3 svefnh. Sérherb. i kj. og geymsla. Bílskýli. Laus 1. des. nk. Stærri eignir Hjálmholt — sérh. Til sölu ca 166 fm neðri sérh. í tvíbh. 4 svefnherb. Stórar stofur. Allt sér. Góður bílsk. Laus fljótj. Asparfell — þakhæð 160 fm glæsil. „penthouse" sem skiptist m.a. í 2 saml. stofur m/arni, 4 svefnherb. Nýjar innr. Bílsk. Laust. Þingás 180 fm fallegt einbhús á einni hæð auk 45 fm bílsk. Húsið er nær fullfrág. Fall- egur garður. Æskil. skipti á 4ra-5 herb. íb. í Selási eða Hraunbæ. 200 fm parhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Húsin seljast fokh. að innan og fullfrág. að utan. Til afh. í jan- úar-febrúar nk. IIMGILEIFUR EINARSSON jm löggiltur fasteignasali, vT Borgartúni 33 FASTEIGNASALAN Hamarshús: Glæsil. einstaklíb. Parket á allri íb. Suðursv. Áhv. ca 1,7 millj. Verð 3,5 millj. Kleppsvegur: 2ja herb. 65 fm nettó á 3. hæð. Hagst. áhv. langtima- lán. Verð 4,1 millj. Hrafnhólar: Mjög falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Frábært út- sýni. Suðvestursv. Verð 3,4 millj. Austurberg: Mjög snyrtil. 75 fm nettó 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Bílsk. með rafmagni og hita. Góðar suðursv. Verð 5,4 m. Vitastígur: Góð 4ra herb. risíb. Áhv. frá byggsj. 2,7 millj. Verð 4,9 millj. Laus strax. Auðbrekka — sérh.: Glæsil. sérh. í vönduðu þríbhúsi. Sérinng. Þvottah. á hæðinni. Suðursv. íb. er mikið endurn. Skipti mögul. á einb. Boðagrandi: Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Talsvert áhv. Ásgarður: Raðh. á tveim hæðum 110 fm auk kj. Suðurgarður. Ekkert áhv. Verð 6,5 millj. Stekkjarhvammur — Hf.: Ca 220 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt baðstofulofti. Bílsk. Mjög smekkl. og vel skipul. hús. Álftanes: Virkilega fallegt einb. á einni hæð ásamt rúmg. bílsk. alls um 210 fm. Upphita bílastæði. Áhv. m.a. nýtt byggsjl. Þorlákshöfn: Einb. og parh. Skipti mögul. á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri: Til afh. nú þegar mjög glæsil. 250 fm parh. Tvær hæðir og kj. 4 svefnherb. og baðherb. á efri hæð. Stofa, garðstofa, sjónvarpshol, eldh., þvottaherb. og gestasnyrting á neðri hæð. Afh. fokh. að innan. fullb. að utan. Grafarvogur — Dalhús: Vor- um að fá í sölu fallegt 162 fm enda- raðh. á tveim hæðum ásamt 34 fm bílsk. Afh. fokh. að innan en fullfrág. að utan. Lóð verður grófjöfnuð. Traust- ur byggingaraðili. Teikn. á skrifst. Verð 7,3 millj. Miðhús: Erum með til sölu huggul. teiknað 147 fm parh. 4-5 herb. m. sól- skála og bílsk. Afh. fljótl. fokh. að inn- an, fullb. að utan. Grófjöfnuð lóð. Teikn. á skrifst. Verð 5,9 millj. Iðnaðar-/verslhúsnæði Til sölu eða leigu: Iðnaðar- og verslunarhúsn. við Faxafen, Ártúns- höfða, Grettisgötu, Eiðistorgm, Austur- strönd og Suðurlandsbraut. Bíldshöfði: Skrifstofu- og iðnaö- arhúsn. 161 fm. Hentar fyrir t.d. heild- sölu eða léttan iðnað. Áhv. ca 3,1 millj. Verð 5,5-5,7 millj. Fyrirtæki Sælgætisgerð: Til sölu sælgáet- isgerð. Hentar vel tveimur aðilum. Uppl. á skrifst. Veitingastaður: Mjög vel rekin veitingastaður skammt frá Reykjavík (vínveitingaleyfi). Miklir mögul. Uppl. einungis á skrifst. Æ* HEIMIR DAVIDSON, sölustjóri. || KRISTJÁN V. KR1STJÁNSS0N, viðskTr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.