Morgunblaðið - 12.11.1989, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.11.1989, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGINIIR SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1989 nMnn FASTEIGNAMIDLUN SÍMI25722 (4línur) rf Nýtt i miðborginni Skýrsla um húsnæðismál unnin fyrir BSRB: Greiðslubyrði hefur þyngsl uni 45% frá 1980 ÆTLA má að greiðslubyrði húsnæðisk'aupenda hafi þyngst um 45% frá árinu 1980, en þetta er mun meira misgengi launa og lánskjara en almennt er talið, að því er fram kemur í skýrslu sem Stefán Ing- ólfsson, verkfræðingur, hefiir unnið fyrir Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. 4ra herbergja með bílskúr Til sölu 4ra herb. íb. á 1. hæð í þessu glæsil. húsi með innb. bílsk. íb. er ca 100 fm. Suðursv. Afhendist í jan. nk. m. frágenginni sameign úti og inni en íb. tilb. u. trév. Verð með bílskúr 6,2 millj. Óskar Mlkaelsson, löggiltur fasteignasali. PÓSTHÚSSTRÆTI 17 Iskýrslunni kemur fram að gera megi ráð fyrir að kaupgeta al- mennra launþega hafi á sama tíma minnkað um allt að 30%. 200 til 300 fjölskyldur sem hefðu getað keypt sér húsnæði undanfarna ára- tugi geti það ekki lengur vegna aukinnar greiðslubyrði og leigjend- um í röðum launþega muni fjölga stöðugt á næstu árum. Nauðsynlegt sé að huga að hag þeirra betur en nú sé gert og mikil nauðsyn sé að vinna að lækkun á byggingarkostn- aði og kostnaði við viðhald hús- næðis. I skýrslunni segir um þróunina á Einbýlishús/raðhús OSKUM EFTIR Höfum fjárst. kaupanda að góðu raðh. eða einbh. m. tvöf. bílsk. í Gbæ eða Kóp. AUÐARSTRÆTI KÓIMGSBAKKI V. 5,7 4ra herb. 90 fm rúmg. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Björt og rúmg. íb. Skipti koma til greina á minni eign. Áhv. ca 2 millj. SOGAVEGUR V. 5,9 4ra herb. ca 90 fm íb. á neðri hæð í tvíbhúsi. Endurn. að hluta. 3ja herb. HÁTEIGSVEGUR V. 4,4 3ja herb. 58 fm íb. lítið niðurgr. í kj. i fjórbhúsi. Snyrtil. og björt íb. Þetta hús er til sölu. Húsið skiptist í tvær 3ja herb. íb. og eina 2ja herb. íb. Bílsk. Húsið selst í einu lagi eða hver íb. fyrir sig. ÁSVALLAGATA V.13,0 Ca 200 fm timburh. á tveimur hæðum og steyptum kj. alls 5 svefnherb. Húsið er mikið endurn. og í góðu ástandi. Laust. HAÐARSTÍGUR V.7,0 135 fm steypt parh. á þremur hæð- um ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Hús- ið er allt mjög snyrtil. Ekkert áhv. HÁLSASEL V.11,0 Mjög gott ca 200 fm raðh., hæð og kj. 4 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Svalir. Innb. bílsk. HVERAGERÐI V. 6,5 Raðh. á tveimur hæðum skiptist í 5 herb., eldh., þvottaherb. og bað. Blómaskáli. Innb. bílsk. RÉTTARSEL V.11,6 2ja hæða parh. samt. 202 fm m/bílsk. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Tvennar svalir. Kj. undir öllu húsinu. SELTJNES V.11,0 2ja hæða parh. ásamt bílsk. á góð- um stað á Nesinu. Gott viðhald á húsinu frá upphafi. Góður garður. Hæðir SUÐURGATA - HAFNARFIRÐI V.11,5 Hæð og ris í tvíbhúsi. 2-3 stofur. 4-5 svefnherb. Stór bílsk. 700 fm lóð. íb. fylgir 107 fm smiðja m/2 stórum innkdyrum og 4 m lofth. Tilvalið f. ýmisskonar léttan iðnað. 4ra herb. og stærri ALFHEIMAR V. 5,8 4ra herb. 96 fm íb. á 4. hæð í blokk. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Áhv. ca 2,7 millj. BLÖNDUBAKKI V. 6,4 115 fm 4ra herb. góð íb. á 2. hæð ásamt herb. í kj. Mikið útsýni. Lítiö áhvílandi. ENGJASEL V. 6,5 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. 3 svefnherb., sjónvhol, þvottaherb. í Íb., stór stofa. Suðvestursv. Fráb. útsýni. Bílskýli. FLÚÐASEL V. 6,3 4ra-5 herb. íb. á jarðh. Parket. Herb. í kj. Bílskýli. Áhv. ca 1700 þús. í HLÍÐUNUM V. 6,1 Rúmg. 5 herb. kjíb. 3-4 svefn- herb., stór stofa. Mikið endurn. Björt og falleg íb. Áhv. hagst. lán ca 1,5 millj. HOLTSGATA V. 6,1 Góð 4ra herb. íb. 104 fm íb. á 3. hæð í fjórbh. 3 rúmg. svefnherb. Svalir. Ahv. ca 2,0 millj. 2ja herb. BALDURSGATA V. 3,6 Nýstands. 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Laus strax. LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Magnus Axelsson fasteignasali HRAUNBÆR V.4,3 2ja herb. 65 fm íb. á 3. hæð. Falleg íb. með góðu útsýni. Einstaklingsíbúð VINDAS V. 3,4 Ca 40 fm einstaklingsíb. á jarðh. Eikarinnr. Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI V. 5,5-6 161 fm skrifst.-, lager- og iðnaðar- húsn. Innkeyrsludyr. FJÖLNOTAHÚS ... —IJ2EE p-p Nýbyggt, glæsil. steinh. á tveimur hæðum við Krókháls alls 750 fm (grunnfl. 375 fm). Lofthæð á neðri hæð er 4,3 m. Þrennar góðar innk- dyr. Húsið er tilb. til afh. fullb. að utan og fulleinangrað m/gleri. ★ Æskilegt að taka minni eign uppí. ★ Ca 16,5 millj. áhvílandi í lang- tímalánum. HVERFISGATA 450 fm skrifst,- og/eða lagerhúsn. m/aðkomu frá Laugavegi. Inn- keyrsludyr. SMIÐJUVEGUR 470 fm glæsil. verslhúsn. SMIÐJUVEGUR Til sölu er jarðhæð og efri hæð: Á efri hæð eru 4 bil 106 fm hvert, verð 32 þús. á fm, einnig skrifstofur samtals 170 fm, verð 37 þús á fm. Á jarðhæð er ca 170 fm pláss með 5 m lofthæð, verð 45 þús á fm. Til ieigu HVERFISGATA Til leigu er: 2. hæð ca 300 fm á 450 kr. fm. 3. hæð ca 300 fm. á 500 kr. fm. 4. hæð (ris) ca 150 fm á 400 kr. fm. 3. og 4. hæð eru með aðkomu frá Laugavegi, þannig að unnt er að aka beint að 3. hæðinni. Húsið er allt nýendurn. og laust strax. SKEIFAN Til leigu er 630 fm salur á jarðh. Stórar innkdyr. Lofthæð 4-6 m. VESTURVÖR Til leigu er rúmg. skrifstofuherb. á 2. hæð í Vesturbæ Kópavogs. I smíðum AFLAGRANDI V. 9,2 192 fm parh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að ut- an, fokh. innan en hægt er að fá það fullkl. ef um semst. BORGARGERÐI V. 8,5 Mjög glæsil. parh. Afh. fokh. að innan, tilb. að utan m. útihurðum og bílskhurð. Húsið er 208 fm. DALHÚS V. 7,8 193 fm einbhús á tveimur hæðum. Sérstæður bílsk. Afh. m. einangrun í þaki og tilb. u. máln. að utan, fokh. að innan. GARÐHÚS V. 7,7 Glæsii. 200 fm raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Garðskáli. Afh. 15. des. nk. Fokh. að innan, tilb. u. máln. að utan. REYKÁS V. 7,0 200 fm raðh. á tveimur hæðum. Stór sérstæður bílsk. Til afh. strax. tilb. að utan, fokh. að innan. Áhv. з, 7 millj. Mögul. á eignask. SKÓGARÁS V. 3,8 2ja herb. ca 65 fm íb. á 1. hæð tilb. и. trév. Sérgarður. Til afh. strax. SKÓLAVÖRÐU- STÍGUR V. 6950 Þ. Stór 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbh. Afh. í jan. nk. tilb. u. trév. Lokað bílskýli fylgir. TRÖNUHJALLI - KÓP. 2ja herb. 62 fm íb. á 2. hæð ífjölbh. Afh. tilb. u. trév. fullfrág. utan. Verð 5,3 millj. 4ra herb. 97 fm íb. á 3. hæð í fjölbh. Afh. tilb. u. trév. fullfrág. utan. Verð 7,7 muij. VEGHÚS V. 7,6 5-7 herb. ca 140 fm íb. „pent- house", ásamt bílsk. Afh. í mars nk. tilb. u. trév, fullfrág. utan. VESTURBÆR Tilb. u. trév.: 2ja herb. íb. 5,3 millj. 3ja herb. íb. 5,3 millj. 5 herb. íb. 7450 þús. Teikn. á skrifst. VIÐARÁS V. 6,7 173 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Fráb. útsýni. Afh. fokh. innan, fullb. utan. Sumarbústaðir BISKUPSTUNGUR Félagasamtök! Höfum til sölu 3 sumarbústaði i Biskupstungum. Auður Guðmunor.dóttir, sölumaður. þessum áratug að 1980-82 hafi orðið lítil breyting á lánskjörum, en greiðslubyrðin hafi þó þyngst um 2% á því tímabili. Árið 1983 verður mikið misgéngi og greiðslubyrði þyngdist um 25% umfram laun vegna hækkunar lánskjaravísitölu. Á árinu 1984 þyngdist greiðslu- byrðin enn um 14% vegna hækkun- ar lánskjaravísitölu og raunvaxta og 1985 um 3%. 1986 léttist greiðslubyrðin hins vegar um 2% og 1987 um 7% vegna þess að laun hækkuðu meira en lánskjaravísit- ala. 1988 óx greiðslubyrðin um 6% vegna hækkunar. raunvaxta og enn hefur greiðslubyrðin vaxið á þessu ári. Stefán segir að ekki hafi verið sýnt fram á að húsbréfakerfið bæti þetta ástand. Ýmsir háldi því þvert á móti fram að vextir muni enn hækka. í skýrslunni kemur fram að talið sé að 85-90% allra íslendinga hafi búið í eigin húsnæði í upphafi þessa áratugar. Árið 1950 hafi 64% búið í eigið húsnæði og 1960 70%. Eignaaukningin hafi mest orðið þegar mestur munur var á verð- bólgu og vöxtum, en með hliðsjón af misgengi launa og lánskjara á þessum áratug megi álykta að for- sendur í húsnæðismálum hafi gjör- breytst með tilkomu verðtryggingar og hárra raunvaxta. AR If Grensásvegur Skrifstofuhæð - atvinnuhúsnæði Vorum að fá til sölu góða 800 fm hæð. Þar af 400 fm glæsilegt skrifstofupláss og auk þess 400 fm með góðri lofthæð sem hentar fyrir ýmis konar starfsemi. Teikn- ingar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Hverfisgata Um 160 fm skrifstofuhæð í steinhúsi. Eignin hentar einnig sem íb. Verð 7,0 millj. Góð greiðslukjör. Auðbrekka Atvinnuhúsnæði Til sölu 600 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð, getur selst í einu eða tvennu lagi. Lofthæð um 3,8 m. Góðar inn- keyrsludyr. Tvöf. nýtt gler. Tilvalið pláss fyrir hvers kyns iðnað, bifreiðaverkstæði o.m.fl. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Bæjarhraun Glæsileg skrifstofuhæð, u.þ.b. 435 fm, sem afhendist tilbúin undir tréverk og málningu nú þegar. Mögulegt að skipta í tvo hluta. Upplýsingar á skrifstofu. Húseign við Skóla- vörðustíg íbúð/verslanir Erum með í einkasölu góða húseign við neðanverðan Skólavörðustíg alls 279 fm. Á götuhæð er verslunar- pláss sem nú er skipt í 3 rými samtalls 111,4 fm. Á 2. hæð er 4ra herb. íb. í risi 3 herb. Risið getur einnig nýst sem skrifstofu- eða atvinnuhúsn. Spítalastígur Til sölu er öll húseign Arnarins á Spítalastíg 8. Húsið er timburh., forskalað að hluta, byggt 1906 og 1946 og skiptist í kj. og tvær hæðir auk viðbyggingar. Á efri hæð er góð íb. og skrifst. Gott verslunarpláss og skrif-. stofur eru á 1. hæð og létt lagerbygging á baklóð. Verð 14,6 millj. Dugguvogur U.þ.b. 540 fm þjónustu-/iðnaðarrými með skrifstofu- og kaffiaðstöðu. Tvennar innkeyrsludyr. Góður staður. Hagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofunni. EICNAMIÐUININ 2 77 11 if ÞÍNGHÓLTSSTRÆTI 3 Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.