Morgunblaðið - 12.11.1989, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.11.1989, Blaðsíða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 12. NOVEMBER 1989 -H--H—i í—I--------------- 26600 allií þurla þak ylir höluúiú Símatími kl. 3-5 sunnudag Opið mánud. - föstud. kl. 9-5 Raðhús — einbýli Dalsbyggð — Gbæ — 836 Einb./tvíb. Á efri hæð eru stofur, eldh. og 4 svefnherb. 2ja herb. íb. niðri. Verð 18,5 millj. Skipti á ódýrari eign koma til greina, jafnvel atvhúsnæði Garðabær — Lundir 895 Vandað ca 200 fm einbhús 4 svefn- herb. auk kj. Bílsk. Ljósar innr. Parket. Gróinn garður m/trjám og rósum. Kjör- in tómstundaaðstaða í kj. Verð 12 millj. Seltjarnarnes sunnanvert Einbhús með innb. bílsk. Skiptist í góða stofu, borðstofu, 4 stór svefnherb., sjónvarpshol o.fl. Víðáttumikið útsýni. Falleg eign. Skipti æskil. á 4ra herb. Upphituð aðkeyrsla, gestabílast. Hálsasel 821 240 fm raðh. á tveimur hæðum með bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Parhús — Mosbæ 834 Mjög glæsil. parh. m/tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Stórar stofur. Góður garður. Glæsil. útsýni. Hugsanl. skipti á minni eign. Ákv. sala. 4ra—6 herb. Hæð við Hagamel Vorum að fá í einkasölu vandaða og vel umgengna ca 135 fm hæð í fjórb. íb. er 2 stórar stofur, inn af þeim er húsbóndaherb. (eða svefnherb.). Á sér- gangi eru 2 svefnherb. og bað, rúmg. hol og eldh. með stórum borðkrók. Suður- og vestursv. Nýtt parket á flest- um gólfum. Viðarklæðning í stofum. í kj. eru 3 geymslur. 36 fm bílsk. Sérhiti og Danfosskerfi. Ræktuð lóð. Fallegt útsýni. Verð 9,0 millj. Fálkagata 811 4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket. Svalir. Verð 6,2 millj. Skuldlaus. Æsufell 851 5-6 herb. íb. á 2. hæð. Verð 6,2 m. Skeiðarvogur 868 Hæð og ris, 4 svefnherb. Góð lán áhv. Verð 5,5 millj. Holtsgata 903 3-4ra herb. risíb. Svalir. 44 fm bílsk. með 3ja fasa rafm. 3ja herb. Grensásvegur 858 3ja herb. skuldlaus íb. Verð 5,2 millj. Dalsel — bílskýli 652 Mjög rúmg. ca. 80 fm 2ja herb. íb. Út- sýni. Parket. Herb. á jarðh. Bræðraborgarstígur 850 Stórglæsil., nýl. 3ja herb. á 3. hæð í lyftuh. 93 fm nettp. Glæsil. útsýni. Par- ket. Laus fljótl. Ákv. sala. Hraunbær 894 3ja herb. íb. á jarðh. Áhv. 1,7 millj. húsnstjlán. Verð 6,0 millj. Laus. Langholtsvegur 824 Mjög góð 3ja herb. kj.íb. Sérinng. Góð lán áhv. Verð 4,6 miilj. Rauðarárstígur 629 3ja herb. ib. á 1. hæð. Öll nýstandsett. Áhv. 1,4 millj. lífeyrissj. Verð 4,4 millj. Trjágarður við húsið. Svalir. Vesturborgin 823 3ja-4ra herb. á 1. hæð í fjórbh. Herb. í risi fylgir auk geymslu i kj. Sérhiti. Parket. Áhv. 3 millj. Verð 5,5 millj. Vesturberg 853 3ja herb. íb. í lyftuh. Skuldlaus. Verð 5 m. Álfaskeið — Hafnarf. 832 Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð m/bílsk. Góðar suðursvalir. Þvottah. á hæðinni. Ákv. sala. Verð 5,6 millj. 2ja herb. Nálægt Hlemmi 891 2ja herb. íb. tilb. u. trév. Áhv. 2,8 millj. hússtjl. Verð 4,5 millj. Austurbrún 906 2ja herb. íb. á 6. hæð. Laus. Skuldlaus. Verð 4,2 millj. Kópavogur 825 2ja herb. í tvíbhúsi. Verð 2,9 millj. Laugavegur 889 2ja herb. risib. Verð 2,7 millj. Laus. Dúfnahólar 900 2ja herb. falleg íb. á 3. hæð. Áhv. 1,3 millj. hússtj. Skipti æskil. á 4ra herb. íb. með ca 2 millj. áhv. Atvinnuhúsnæði Hraunberg — Breiðholt 899 240 fm á efri hæð. Laus. Ármúli 829 267 fm iðnhúsn. á jarðh. Stórar innkdyr. Mikil lofth. Skipti óskast á minna plássi. Brautarholt 777 270 fm fokheld efsta hæð. Verð 6 millj. Bræðraborgarst. 776 250 fm á götuhæð. 200 fm kj. með inn- keyrsludyrum. tiatuntmti 17, t. 26600 íf Þorsteinn Steingrímsson, löggiltur fasteignasali. Kristján Kristjánsson, sölum. heimasími 40396. Nethylur - Höfðabakki m i II111 ii! iiiiiim m líílllllllllllllllllllllllllllllllllliu □ psŒa qseej pam L'.-j pQEEj Q3ED 03 EQ D I+-K 1 1 II M irff É. Tnrhr tt tiI Til sölu verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði á einu fjölfarnasta umferðarhorni borgarinnar. Húsnæðið selst tilb. undir trév. í einingum samkvæmt samkomulagi. Hentar vel fyrir verslanir, skrifstofur og alla bjónustu. Ingileifur Einarsson, löggiltur fasteignasali, sími 623444, Borgartúni 33, Reykjavík. If Stórholt Til sölu hæð og ris í þríbýjishúsi að stærð 141 fm nettó. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eld- hús og bað. í risi eru 3 svefnherb., sjónvarpshol og bað. íbúðin er öll endurnýjuð og í mjög góðu ástandi. 50 fm bílskúr. Laus eftir samkomulagi. Ingileifur Einarsson, löggiltur fasteignasali, sími 623444, Borgartúni 33, Reykjavík. ff GRUNDARLAND Mjög vandað einbhús ásamt bílsk. um 229 fm að grfl. Eignask. möguleg. HAUKANES - GBÆ Glæsil. einbhús á fallegum stað í Arnar- nesi um 370 fm að flatarmáli og 46 fm bílskúr. GOÐHEIMAR 3ja-4ra herb. jarðh. um 96 fm. Sérinng. Laus strax. Verö 5,6 milllj. LEIRUBAKKI 3ja herb. íb. á 2. hæð. 84 fm ásamt íbherb. í kj. Góð sameign. Laus strax. Verð 5,6 millj. HVERFISGATA Glæsil. 2ja herb. íb. í nýuppg. húsi um 70 fm. Laus strax. Mikið áhv. ÓÐINSGATA Um 50 fm jarðhæð m/sérinng. Nýupp- gerð. Verð 3,3 millj. BREIÐVANGUR - HFJ. 4ra-5 herb. íb. á 2. * hæð. Suðursv. Þvottah. á hæð. Góð sameign. Lögmannsstofan sf., Síðumúla 1, SÍMI 688444 Hafsteinn Hafsteinsson, hrl. Opið kl. 1-3, Guðný Björnsdóttir, hdi. FASTEIGNAMIÐLUN SÍMI25722 (4linud rr Miðborgin Til sölu eða leigu skrifstofu- og atvinnuhúsnæði á mjög góðum stað. A 2. hæð, 200 fm með góðri lofthæð. Á 3. hæð, 280 fm frábært skrifstofu- eða þjónustuhús- næði, vel innréttað. Gæti hentað vel t.d. heildverslun. Inngangur frá Laugavegi. Á 4. hæð er falleg rishæð, 140 fm. Húsnæðið er laust nú þegar. Sanngjörn kjör. Óskar Mikaaisson, löggiltur fasteignasali. POSTHUSSTRÆTI 17 GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 Þorsgata26 2 hæð Simi 25099 Glæsilegar ibúdir á fallegum útsýnisstaö viöVeghús21 -23-25 - kjör viö allra hæffi - Höfum til sölu 11 íbúðir í þessu fallega fjölbýlishúsi sem stendur á fallegum útsýnisstað með garði og svölum mót suðri. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk að innan með frágenginni sameign og tyrfðri lóð. Afhendingartími í mars-apríl. Dæmi um greiðslukjör: e Ca 70 fm 2ja-3ja herb. íbúð. Verð 4,5 millj., við samning 200 þús., eftir 6 mánuði 200 þús., lán frá húsnæðisstjórn 4,1 millj. e Ca 90 fm 4ra herb. íbúð. Verð 5,7 millj., við samn- ing 400 þús., 700 þús. á 15 mánuðum, lán frá hús- næðisstjórn 4,1 millj., eftirstöðvartil 5 ára 500 þús. e Ca 121 fm 5-7 herb. íbúð. Verð 6,9 millj., við samn- ing 500 þús., frá húsnæðisstjórn 4,1 millj., eftir- stöðvar til 5 ára 1 millj., 1,3 millj. mánaðarlega á tveimur árum. # Bílskúr 750 þús. á 5 árum. Ofangreind greiðslukjör eru aðeins dæmi. Allir mögu- leikar opnir til að ná samningum. Frábær kjör. Teikningar og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Komið við og fáið eintak. Sími 25099 - Opið í dag frá kl. 11-15 FASTEBGrJAWHÐLLHM SVERRIR KRISTJANSSON - HUSI VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ - BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. Símatími frá kl. 13.00-15.00 Einbýli/tvíbýli STORT, NYTT HUS EINBÝLI - TVÍBÝLI VIÐ KLYFJASEL I VOGUM. Til sölu gott timburhús, ein hæð, ca 160 fm. M.a. 5 svefnherb. o.fl. Laust fljótt. Ákv. sala. Til sölu nýtt, vandaö hús viö Klyfjasel. Húsið stendur hátt upp við óbyggt svæði. Réttur fyrir byggingu á hesthúsi og bílsk. fylgir. Á jarðhæð er ca 80 fm 2ja herb. séríb. Falleg íb. m. parketi á gólfum og stóru flísal. baðherb. Aðal- hæð, ris og hluti af jarðh. ca 260 fm. Anddyri, hol, stofa, borðst., eldh. og stórt herb., parket og flísar á gólfum. í risi eru 4 svefnherb. og stórt bað. Efra ris sem er stórt leikherb. barna. Geymslur o.fl. á jarðh. Á eigninni geta hvílt góð langtímalán. LÆKJARTUN - MOS. i36 fm nettó einb. á einni hæð + tvöf. ca 50 fm bilsk. (b. er forst., stór stofa, borðst. (arinn), rúmg. eldh., þvherb., búr, 3 svefnherb. og bað. Stór falleg hornlóð. Hús i góðu standi. Ákv. sala. Raðhús-Parhús GILJALAND - FOSSV. Ca 190 fm pallah., endah. Bílsk. Ákv. sala. SÉRBÝLI - VESTURBÆ við Ránargötu með mögul. á tveimur íb. 146 fm, 1. hæð. Forstofa, 2 saml. stofur, gott eldhús, snyrting. og þvotta- herb. Á efri hæð 2 stofur, 2 svefnherb. og bað. í risi 2 herb., geymsla og stór óinnr. rými. Nýtt járn á þaki, nýtt raf- magn og Danfoss. Verð 8,5 millj. Útb. 50-60%. Ákv. sala. 5-6 herb. OFANLEITI + BILSK. Fai- leg 5 herb. íb. á 4. hæð (4 svefnherb.) Suðursv. Góður bílsk. Góð langtímalán. GRETTISGATA. Ca 140 fm góð íb. á 2. hæð. Laus. SAFAMYRI. Góð 3ja herb. 93 fm íb. á 3. hæð. Laus. 4ra herb. I GRAFARVOGI. ca 117 fm mjög falleg ný jarðhæð í sambýlishúsi. Parket. Stórt „terras". íb. er laus. ENGIHJALLI. Góð 80 fm íb. á 4. hæð E. Laus. JÖRFABAKKI 3. 75 fm falleg og góð íb. Þvottah. og búr innaf eldh. 2ja herb. AUSTURSTROND. 52 fm Útsýni. Bílskýli. Verð 4,8 millj. Áhv. 1,8 millj. langtlán. SAFAMYRI ENDAIB. 97 fm góð íb. á 4. hæð. Mikiðútsýni. Bílskréttur. Sérhæðir VESTURBÆR - SERHÆÐ V/HJARÐARHAGA. góö 135 fm efri sérhæð. Rúmg. uppgangur. Gestasn. og forstherb., gott hol, t.v. tvö svefnherb. og bað. Stórar suðursv. T.h. stór stofa, borðstofa og rúmgott eld- hús. í kj. sérþvherb. og góð geymsla. 26 fm bílsk. með hita og rafmagni. Ákv. sala. eða skipti á nýl. 3ja herb. íb. í miðsvæðis. HÆÐARBYGGÐ - GBÆ 146 fm falleg neðri sérhæð í tvíb. 5 svefnherb., góðar stofur o.fl. V. 7,5 m. KR-BLOKKIN. 93 fm á 2. hæð. Góðar innr. Áhv. allt að 1,8 millj. Laus. VIÐ GAMLA BÆ- INN. 97 fm góð íb. á 3. hæð í steinhúsi. Verð 6,2 millj. 60% útb. Laus. GAMLI BÆRINN. ca 55 fm íb. á 2. hæð við Berg- staðstr. Laus fljótl. GRETTISGATA. 69 fm góð jarðhæð. HVERFISGATA. utn, ný- stands. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Allt sér. Laus fljótl. VESTURBERG. ca 90 fm ib. á 3. hæð. Mikið útsýni. Verð 5350 þús. 3ja herb. HRAUNBÆR. Rúmg. íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 5,3 millj. Áhv. 1,8 millj. langtlán. SUÐURGATA. ca 104 fm mjög fallegar sérhæðir, afh. tilb. u. trév., fullkl. utan. Lóð grófsl. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FANNAFOLD PARHÚS. 116 fm + 24 fm bílsk., 136 fm + 24 fm bílsk. og 170 fm + 25 fm bílsk. Afh. fokh. Klárað utan. Grófsl. lóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.