Morgunblaðið - 12.11.1989, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.11.1989, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR/t24NÓYEMRER 1989. 20 B FASTEIGNASALA STRANDGATA 26, S'lMI: 91-652790_ Opið ídag kl. 13-16 Sími652790 Stuðlaberg SUO-VESTUR M40ABLECA X láoARMÖRKOM ’Sérl. glæsil. einb. á einni hæð m. tvöf. bílsk. Alls 212 fm. 4 svefnherb. Dagstofa, borðstofa, sjónvstofa, rúmg. eldh. o.fl. Vandað og vel byggt hús. Skipti á 5-6 herb. íb. mögul. Verð 14,8 millj. Einbýli — raðhús Dalsbyggð — Gbæ. Sérl. gott einb. á góðum stað með tvöf. bílsk. alls ca 250 fm. Vandaðar innr. Gott útsýni. Úpp- hitað bílaplan. Stór lóð. Verð 15,2 millj. Hátún - Rvík 3ja herb. íb. í lyftuh. Eignin lítur vel út m.a. ný eldhinnr., endurn. baðherb. Ekkert áhv. Stutt í þjón- ustu. Hentar vel eldri borgurum. Verð 5,3 millj. Brattakinn Fallegt 160 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 45 fm bílsk. Ræktuð lóð. Nýtt gler. Nýl. innr., gólfefni o.fl. Áhv. lang- tímalán ca 2,0 millj. V. 9,4 m. Urðarstígur Steinh. ca 120 fm á tveimur hæðum. Mikið endurn. Viðbyggmögul. V. 6,4 m. Nönnustígur Járnkl. timburh. á tveimur hæðum 144 fm. 2 millj. áhv. langtlán. V. 6,9 m. Suðurgata Reísulegt og rúmg. einb. á tveim- ur hæðum alls ca 160 fm. Húsið býr yfir miklum mögul. t.d. lítili 8éríbúð. Stór og góð lóð. Áhv. nýtt hússtjl. 3 millj. 4ra herb. og stærri Neðstaleiti — Rvík. 5-6 herb. rúmg. íb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. hússtjl. 2,5 millj. Verð 10,8-11 millj. Stekkjarhvammur Hæð og ris með sérinng. í tvíb. ásmat góðum bílsk. 3 svefnherb. Sjónvarps- hol. Þvottah., suðursv. o.fl. Hagkvæm áhv. lán 3,2 millj. Verð 8,2 millj. Ölduslóð Myndarleg efri sérhæð ca 125 fm ásamt 36 fm bílsk. Mögul. 4 svefnherb. Ágætt útsýni. Rólegur og góður staður. Stutt í skóla. Áhv. 1,5 millj. hagkvæm lán. Gott verð 8,2 m. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð. Húsið var tekið í gegn í fyrra. V. 6,3 m. Lundarbrekka — Kóp. 4ra herb. ca 110 fm endaíb. á 2. hæð. Endurn. sameign. V. 5,9 m. Engjasel — Rvík Falleg 4ra herb. ca 110 fm íb. á 2. hæð m/stæði í bílskýli. V. 6,5 m. Álfaskeið 4ra-5 herb. ca 125 fm íb. V. 5,8 m. Reykjavíkurvegur 5 herb. íb. á 3. hæð ásamt lítilli íb. í risi alls 190 fm, svo og bílsk. Góð greiðslukjör. Hringbraut 4ra herb. ca 100 fm íb. á jarðhæð í þríbh. Vel meðfarin og góð eign. Stór ræktuð lóð. V. 5,3 m. 3ja herb. Miðvangur Rúmg. 3ja-4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. innaf eldh. Frystiklefi og sauna í sameign. Verð 5,8 millj. Miðvangur 3ja herb. íb. ca 85 fm á 2. hæð í lyftuh. Húsvörður. Áhv. húsnstjlán 1,8 millj. Verð 5,3 millj. Hraunhvammur Falleg 3ja herb. 96 fm neðri hæð í tvíbhúsi. Eign í góðu standi. V. 5,5 m. Suðurgata 3ja-4ra herb. ca 100 efri hæð ásamt bílsk. Áhv. 2,0 millj. langtlán. V. 5,4 m. Selvogsgata 3ja herb., hæð og ris, í tvíb. Bílskrétt- ur. V. 4,5 m. Kaldakinn 3ja herb. ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 4,6 m. Brattakinn 3ja herb. miðhæð V. 3,2 m. 2ja herb. Engihjalli — Kóp. 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. V. 4,5 m. Hrísmóar — Gbæ Nýl. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð. Stutt í þjónustu. Arnarhraun 2ja herb. vel með farinn ca 65 fm íb. á jarðh. í góðu húsi. V. 3,9 m. Atvinnuhúsnæði Flatahraun — til sölu 200 fm á jarðhæð. Innkdyr. Góð loft- hæð. Stórir gluggar. Fullb. eign sem getur afh: strax. V. 8,0 m. Flatahraun — til sölu 200 fm skrifst./íbhúsnæði á 2. hæð. Afh. strax tilb. að utan, fokh. að innan. V. 4,5-5,0 m. Öll skipti koma til greina. Bæjarhraun — til leigu/sölu A. 360 fm skrifsthúsnæði á 2. hæð auk 100 fm í risi. B. 320 fm jarðh. m/innkdyrum og góðum gluggum. Húsnæðið gæti afh. strax. - Vesturgata — til sölu 184 fm á 3. hæð m/glæsil. útsýni yfir höfnina. Gæti nýst sem skrifst. undir félagastarfsemi eða íb. í sama húsi jarðh. og 2. hæð alls 370 fm. Góð áhv. lán. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Kársnesbraut — Kóp. Raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. alls 160 fm. Getur afh. fljótl. tilb. utan, fokh. innan. Verð 6,6 millj. Grafarvogur — Rvík Einbhús á einni hæð við Stakkhamra í Rvík, 120 fm + bílsk. Alls 160 fm. Hús- in afh. fullfrág. Hreinlætistæki, steinflís-' ar, parket, innr. o.fl. Lóð grófjöfnuð. Afh. í jan.-júni. Traustur byggaðili: Aðal- geir Finnsson. Traðarberg Aðeins ein íb. á eftir „Penthouse" 153 fm á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. Stutt í skóla. Afh. í mars/apríl nk. Veð hæft strax. Hvammahverfi - Hafnarfj Glæsilegar íbúðir á góðum stað Eigum enn eftir 4 íb. í 7-íb. húsi við Staðar- hvamm. Afh. tilb. u. trév. í mars nk. Lóð og bílastæði og öll sameign fullfrág. Sól- stofa i hverri íb. Hitalagnir i gangstéttum og aðkeyrslum bílsk. Gott útsýni. Húsið er rétt að verða fokh. , Byggingaraðili: Fjarðarmót hf. H ‘j 2ja herb. 84 fm kr. 5300 þús k 1 2ja herb. 97 fm kr. 5800 þús. 4ra herb. 113 fm kr. 6500 þús. 4ra herb. 130 fm kr. 7300 þús. Bílskúr: 1 millj. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá Æ* IngvarGuðmundsson.lögg.fasteignasali, heimasími 50992, Jón Auðunn Jónsson, sölum. hs. 652368. / -t ■JáL ÉiWÍMti> S Áskriflarsíminn er 83033 co J IHINMSPIiniHTIl I ÞINGLÝSING — Þinglýsingar- gjald hvers þinglýst skjals er nú 280 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greið- ir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af afsalinu. Stimpil- gjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóð- ar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF — Stimpilgjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveijum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR — Stimpil- skyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hverja byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. FASTEIGNA HÖLLIN MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 35300-35301 Opið sunnud. 13-15 2ja herb. íbúð ca. 50 fm í efra Breiðholti. 3—4 herb. ásamt bílskúr í Háa- leitishverfi. Gott útsýni. 5 herb. við Bólstaðarhlíð. Mikið áhvilandi. Gott verð. 100 fm einb. við Laugav. Eign- arlóð. Mikið endurn. Gott verð. Höfum kaupendur að stór- um 3-4 herb. íbúðum á Reykjavík- ursvæðinu. Mikil útb. fyrir réttar eignir. Ath. verðmetum samdægurs. Auglýsingakostnaður sam- kvæmt samkomulagi. Grafarvogur - Veg- hÚS. Titbúið undir tréverk í 3ja hæða blokk. 2-7 herb. þ.á m. „penthouse". Nokkr- ar íbúðir lausar með eða án bílskurs. Til afh. feb./júní ’90. Langtímalán fylgja í sumum tilfellum. Skemmti- legur staður. Teikningar á skrifst. Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi, ca. 600 fm. Mikil lofthæð, háar innk.dyr. Frág. bílast. há lán geta fylgt. Vantar 400/450 fm götuhæð á Ártúnsholti. Kaup eða leiga. Sölumenn: Magnús Gunnarsson, Hreinn Svavarsson og Ólafur Þorláksson, hrl. SMIÐJAN SKÓGm Hver kannast ekki við hina leið- inlegu hrúgu af skóm frammi í forstofu? Ekki er alltaf prýði að henni. Það kann þó að vera til prýði þegar ein- hver tekur sig til og raðar skónum fallega. Þá geta jafnvel gamlir og slitnir skór orðið til prýði. Margir eru. í vandræðum með rúm fyrir skóna. Það má spyija sem svo: Hversvegna höfum við góifin okkar ekki þannig að hægt sé að ganga inn á útiskónum? Allt er sjálfsagt hægt, einnig að búa sér til stað fyrir skó heimilis- fólksins, annaðhvort hillur eða lok- aðan skáp. í sumum byggingavöruverslun- um fást hentugar grindur fyrir skó- tau og einnig hjá IKEA og sjálfsagt víðar. Það er hægt að byggja grind- urnar upp í nokkrar hillur á hæðina. Stundum berast óhreinindi neðan á skóm og inn. Af þeim sökum er æskilegt að hver hilla sé heil, en ekki grind, svo að óhreinindi falli ekki ofan í skó sem eru í neðri hillu. Hér kemur efnislisti í einfalda skóhillu: Hefluð furuborð úr 175 mm x 25 mm. 6 stk. 90 sm löng 170 rnm breið x 20 mm þykk 4 stk. 50 sm löng 170 mm breið x 20 mm þykk 4 stk. 30 sm löng 170 mm breið x 20 mm þykk 1 stk. 4 mm krossviður 92 x 50 sm í bakið 16 stk. tréskrúfur með flötum haus, 30 x 4 mm 16 stk. tréskrúfur með flötum haus, 38 x 4 mm 1. Bora skal í 4 hillurnar, 2 göt í hvorn enda. Sjá 1. mynd. 2. Bora skal í milli stk. sem eru 30 sm löng. Sjá 2. mynd. 3. Pússa þarf vandlega yfir öll stykkin með saridpappír nr. 80 og 100. 4. Næst er að skrúfa bomðu hill- urnar fjórar á millistykkin tvö eins og sýnt er á 3. mynd, þá skal ’nota lengri skrúfurnar. 5. Þá er kassinn skrúfaður á hliðar- stykkin, 4. mynd og svo hin millistk. 6. Óboruðu hillustykkin eru svo límd ofan á efri millistykkin og bakið síðan neglt aftan á með 20-25 mm nöglum og er hillan þá tilbúin, nema ef hún verður máluð eða lökkuð. Þessi hilla mun rúma 12 pör af skóm. Nú liggur í augum uppi að hillan gæti verið hærri, ef rúm leyfir og þörf krefur, fyrir hveija hillu sem bætt er við má reikna með ijórum skópörum. Ef einhver vill heldur smíða úr spónaplötum, er hæfilegt að nota 16 mm þykkar plötur og breidd þeirra verður þá í einu lagi 340 mm 3 stk. i stað 170 mm og helm- ingi færri. Slíkt efni þarf auðvitað að mála. Svona hillu má sem best nota fyrir bókahillu, nema hvað þá þarf eftir Bjarno Ólafsson 4 að hafa hærra bil á milli hillanna, helst um 340 mm og þarf þá að hækka hliðarstykkin sem því nem- ur. Nú kann að vera þörf á að loka fyrir skóhilluna, svo að ekki blasi við augum allra það sem í henni stendur. Það má leysa á tvennan hátt: 1. Setja má forhengi framan á hill- una, einskonar tjald sem draga má frá eða fyrir. 2. Hægt er að setja rennihurðir framan á hilluna. Til þess þarf að líma „ganglista“ framan á efstu og neðstu hillur, 5. mynd. Rennihurðirnar geta verið 460 mm á lengd og 375 mm á hæð, efnið 4 mm krossviður, sem helst á að liggja þannig að æðar viðar- ins séu standandi upp 0 g niður. Ganglistarnir eru hæfilegir 20 x 25 mm. Raufar fyrir hurðirnar 5 mm víðar og 4 mm djúpar í neðri listanum en 9 mm djúpar í hinum efri. Rennihurðunum er þá smeygt upp í efri raufina fyrst og smellt síðan í hina neðri. 300 900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.