Morgunblaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 13
P&Ó/SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1989 ---' ‘L!i!./— 13 11 MINNINGAR ELDS Kristján Kristjánsson Örlög tveggja manna markast af atburði í bernsku þeirra. Ungur rithöfundur fjallar hér í MwkJB sinni fyrstu skáldsögu um líf tveggja manna sem Hni þurfa að kljást við drauga fortíðar. Kristján Kristjánsson hefur áður sent frá sér tvær Ijóða- ...-'^8 bækur. STÓRIR BRÚNIR VÆNGIR Sveinbjörn I. Baldvinsson Þrautunnar og hnitmiðaðar smásögur úr nútímanum. Fimm sögur eru í bókinni, þar á meðal er sagan lcemaster, sem hlaut verðlaun í smásagnakeppni Ltsta- hátíðar 1986. Sveinbjörn hefur áður gefið út Ijóðabækur og Ijóðsögu á hljómplötu. Hann hefur skrifað kvikmynda- handrit, og nýverið voru settir á svið í Los Angeles ein- þáttungar úr Stórum brúnum vængjum. minnmgar elds Kristján Kristjánsson ÞEGAR ÞAÐ GERIST Hrafn Gunnlaugsson Umdeilt myndskáld skrifar magnaðar smásögur. Efnið er oft sótt í raunveruleikann og margir kannast eflaust við ýmsar fyrirmyndir höfundar. Þessar smásögur eru eins og kvikmyndir Hrafns: persónulegar og áleitnar. Hrafn hefur áður sent frá sér Ijáðabækur, skáldsögu, smásagnasafn og leikrit. Bókaþjóðin vaknar til lífsins Frísklegur skáldskapur Örvandi nýir straumar Meðkveðju til bókaþjóðarinnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.