Morgunblaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 27
27 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1989 ATVINNUAUGi YSINGAR Atvinna óskast 22 ára maður óskar eftir inni- eða útivinnu. Margt kemur til greina. Hef verslunarpróf og bíl til umráða. Upplýsingar í síma 39821. Umboðsmaður óskast á Hellissand til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 93-66840 eða 91 -83033. Umboðsmaður óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91 -83033. Vélstjóri Yfirvélstjóri óskast á mb Sigurð Pálmason HU 333. Meleyri hf., sími 95-12761. Rafeindavirkjar - siglingatækjamenn Okkur vantar mann á radíóverkstæði okkar. Verksvið er almennar tækjavið- gerðir og viðgerðir á skrifstofuvélum, Ijósritunarvélum o.fl. Einnig vantar okkur traustan mann til við- gerða á siglingatækjum og öðrum skyldum búnaði í skipum. Greiddur verður flutningskostnaður búslóðar og aðstoðað við útvegun á húsnæði, ef þörf er á. Upplýsingar gefur Guðjón Bjarnason, deild- arstjóri radíódeildar, í vs. 94-3092, hs. 94-3703 eða Óskar Eggertsson, fram- kvæmdastjóri, í vs. 94-3092, hs. 94-3082. Póllinn hf., Aðalstræti 9-11, 400 ísafirði, sími 94-3092. R AÐ AUGL YSINGAR ÝMISLEGT Reykjavík Svæðisstjórn málefna fatlaðra Reykjavík leit- ar eftir hentugu húsnæði fyrir sambýli í Reykjavík. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða raðhús á einni hæð með 5-6 rúmgóð- um herbergjum. Æskileg staðsetning vestan Elliðaáa. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 9. desember 1989. Fjármálaráðuneytið, 25. nóvember 1989. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 28. nóvember 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómssai embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 2a, Súðavík, þingl. eign Kristins A. Kristinssonar, eftir kröf- um veðdeildar Landsbanka íslands, Svart á hvítu og Landsbanka íslands. Dalbraut 1a, 2. hæð t.v., ísafirði, þingl. eign Stjórn verkamannabú- staða, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Drafnargötu 7, Flateyri, þingl. eign Emils Hjaltasonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands og Tryggingastofnunar rikisins. Góuholti 8, ísafirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Hafraholti 44, (safirði, þingl. eign Agnars.Ebeneserssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Heimabæ 3, (safirði, þingl. eign Bjarna Þórðarsonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands og Landsbanka íslands. Heimabæjarstíg 5, ísafirði, þingl. eign Guðbjargar Drengsdóttur, eftir kröfum Lifeyrissjóðs Sóknar og innheimtumanns ríkissjóðs. Hlíðarvegi 3, Suðureyri, þingl. eign Þorleifs Hallbertssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Nesvegi 15a, Súðavík, þingl. eign Stjórn verkamannabústaða, eftir kröfu veödeildar Landsbanka (slands. Nesvegi 15b, Súðavík, þingl. eign Stjórn verkamannabústaða, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka (slands. Miðvikudaginn 29. nóvember fer fram þriðja og síðasta sala á eignunum sjálfum: Hjallavegi 11, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Bílvangs hf., ki. 13.30. Hraðfrystihús og fiskimjölsverksmiðju við Stefnisgötu, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf„ eftir kröfu Eimskipafélags (s- lands, kl. 13.45. Rómarstig 10, Suöureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfum Tryggingastofnunar rikisins og Verslunarbanka (slands, kl. 14.00. Fimmtudaginn 30. nóvember fer fram þriðja og sfðasta sala á eigninni Tangagötu 8a, neðri hæð, (safirði, talinni eign Óskars Harðar Gisla- sonar, eftir kröfu Sjúkrasjóðs Ávöxtunar, kl. 11.00. Bæjariógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. ÞJÓNUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Sérsvið: Skorsteins- og svalaþéttingar og lagnir flotgólfa. Getum einnig tekið að okkur hreinsun mótatimburs. Föst tilboð. Upplýsingar í símum 25658 og 620082 á milli kl. 10.00 og 12.00 og eftir kl. 18.00. ' ATVINNUHÚSNÆÐI Sölubásartil leigu Til leigu solubásar á jólamarkaðnum í JL- húsinu. Sími 11981. TIL SÖLU Skyndibitastaður Til leigu eða sölu fremur lítill, mjög vel stað- settur skyndibitastaður í Reykjavík. Miklir sölumöguleikar, tilvalið fjölskyldufyrirtæki - sanngjörn leiga. Símar 36862 og 45545. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR, Framsóknarvist Framsóknarvist verður spil- uð í Danshöllinni (Þórscafé) sunnudaginn 26. nóvember nk. kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Aðgangseyrir kr. 400,-, kaffiveitingar innifaldar. Sigrún Magnúsdóttir, borg- arfulltrúi, flytur ávarp í kaffi- hléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Veiðileyfi fyrir sumarið 1990, Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu, urriðasvæðið ofan brúa Allar pantanir séu skriflegar og sendist tíl: Áskels Jónassonar, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, eða Hólmfríðar Jónsdóttur, Arnar- vatni 1, Mývatssveit, 660 Reykjahlíð, fyrir áramót. Veiðifélag Laxár og Krákár. SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTA R F Keflavík Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Sóknar verður haldinn mánu- daginn 27. þ.m. á Hringbraut 92, uppi, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Árni Ragnar Árnason ræðir vetrarstarfið. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Spilað verður bingó. Fjölmennum. Stjórnin. Hafnfirðingar - kynningafundur Sunnudaginn 26. nóvember verður haldinn fundur til kynningar á þátttakendum i væntanlegu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i Hafnar- firði 2. og 3. desember. Kynningarfundurinn fer fram í veitingahús- inu Skútunni, Dalshrauni, og hefst hann kl. 15.00 stundvíslega. Fulltrúaráðsmeðlimir og aðrir stuðningsmenn: Þetta er kjörið tæki- færi til þess að kynnast þátttakendum og mætum því sem flest. Stjórn fulltrúaráðsins. Norðurland vestra Ungt sjálfstæðisfólk - herðum sóknina Aðalfundur Kjördæmissamtaka ungra sjálf- stæðismanna á Norðurlandi vestra verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi laugardaginn 25. nóvember. Dagskrá: Kl. 11.00. Fundarsetning og skýrsla for- manns. Kl. 11.45. Ávörp gesta. Kl. 12.30-13.00 Matarhló. Kl. 13.00 Davíð Stefánsson, formaður SUS, og Belinda Theriault, annar varaformaður SUS ræða samstarf SUS og aðildarfélaganna og undirbúning sveitar- stjórnakosninga. Kl. 14.30 Drög áð ályktun fundarins lögð fram og afgreidd. Kl. 15.30 Kosningar. Kl. 16.00 Önnur mál. Kl. 16.30 Fundarslit. Um kvöldiö gefst fundargestum kostur á að sækja árshátíð sjálfstæð- isfélaganna í Húnavatnssýslum. Aðalfundurinn er opinn öllu ungu sjálfstæðisfóiki og er það hvatt til að mæta. Panta þarf miða á árs- hátið í símum 95-24401, 95-24301 eða 95-24999. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn i Sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði, sunnudaginn 26. nóvember kl. 10.30. Sólveig Reynisdóttir félagsmálastjóri Akraneskaupstaðar gerir grein fyrir málaflokknum: Almannatryggingar og félagshjálp i rekstri bæjarins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisfiokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.